Morgunblaðið - 25.04.1926, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.04.1926, Blaðsíða 8
8 MOKGUNBLABIÐ asssmm »9 *iwiw«ai Abcjndeen, Scoiiand. Storbrit&nniens störste KIip- & Saltfisk Köber — Fiakaktionarius & Fiskdampermæífler. — Tel. Adr.: Amsmith, Aöerdeen. paa ? 1: 5 j Fiéra Isiasnsds 2. útgáfa, er komin út. Kostar í kápu kr. 12.50, shirt- ' ingsbandi kr. 15.00, í skinnbandi kr. 17.50—19.00. Bókin sendisi hvert á land sem er gegn póst- ! kröfu. Fæst á afgr. Morgunbl., | Austurstræti 5. Aðalútsölnmaður er Steinarr St. Stefánsson, Aðal- stræti 12, Keykjavík. Pósthólf 922. 20 sik. 1 króna. 20 sOl. huddens = FINE = tflRBIHM GMHIirmiR es<u þæs* beotui 20 stk. 1 krána. 20 sik. HSij Uaistt^ Fodersfoífe, i alle kvaliteter, hægnpteler i eine & furu, hasssHfinJeBaand, tðndar & smaa«emballage samt fetavarer til billigste priser fra lager.« O. Storheim, Bergen, Norge. Telegramadresse: Storheim. Minningargjafasjóður sjúkraskýlisins í Vík í Mýrdal. Við hið sviplega fráfall Guð- laugar Halldórsdóttur og föður hennar, Halldórs Jónssonar í Suð- ur-Vík í Mýrdal í janúar síðastl. var stofnaður minningargjafasjóð- ur við sjúkraskýlið í Vík. Sjóð- urinn er myndaður af minningar- gjöfum bæði frá erfingum nefndra feðgina og við kaup á sjerstök- um dánarminningarspjöldum, sem út hafa verið gefin fyrir sjúkra- skýlið í Vík, og er ætlast til, að sjóðnum hlotnist tekjnr áfram af sölu minningarspjalda við fráfall þeiri’a manna, er einhverjir vilja ’ minnast á þenna hátt, svo og af öðrum minningargjöfum, er menn vilja láta falla til hans. Sjóðurinn á að vera til aðhlynn- ingar sjújsraskýlinu í Vík, öfl- unar áhalda og muna, sem sjúk- lingum getur að haldi komið og miða til fullkomnunar stofnunar- innar sem spítala. Síðar má veita úr sjóðnum styi-ik fátækum sjúk- lingum,, er dvelja á sjúkraskýl- inu. — Eins og kunnugt er, er bygg- ingu sjúkraskýlis og læknisbú- staðar í Vík nú nærri lokið. Er: mjög vandað til byggingarinnar að öllu leyti, svo að fullyrða má, að þetta sjúkraskýli er eitt full- komnasta sjúkraskýlið, sem reist hefir verið uppi í sveit hjer á; landi. Hjeraðshúar láta sjer mjög! ant um skýlið; hafa lagt fram j stórfje til bygginganna, enda j treysta þeir því, að því betur sem! búið verði í haginn fyrir læikn- i irinn þarna, þess betri læknir fái þeir í hjeraðið. j En jafnframt treysta hjeraðs- búar því, að allir velunnarar hjer- aðsins, búsettir utan hjeraðs, muni eftir sjúkraskýlinu í Vík við öll tækifæri er Skaftafellssýslu snertir, með því að kaupa minn- ingargjafaspjöld sjúkraskýlisins. i Minningarspjöldin verða til sölu í Vík, einnig fást þau í Reylrja- vík, á skrifstofu Morgunhlaðsins, 1 Austurstræti 8 og í Vestmanna- ieyjnm, hjá Þorláki Sverrissyni, kaupmanni, Hofi. ;r) 4 Til að rýma fyrir nýjum birgðum, verður það, sem eftir er af Linoleum-gólf dúkum og Y oxdúkum selt með niðursettu verði, — meðan fyrirliggjandi birgðir endast. Notið tækifærið meðan gefst I X'. Austurstræti 17. fiiovann! fimendoia einn af helstu andstæðingum Mussolini ljest fyrir skömmu. Sama dagínn og írska kerlingin skaut í nefið á Mussolini, Ijest einn af helstu andstæðingum hans í Cannes í Frakklandi. Giovanni Atnendola. Hann var ritstjóri biaðsins »Mondo« og hjelt halðsnúinni baráttu uppi gegn fascistum, þó neytt væri allra bragða til að kveða hann niður. Blaö hans var gert upp- tækt hvað eftir annað, og sett á j það allskonar bönd, og á hann j ráðist sjálfan af æstum i’ascistum i Fíann varð að flýja land í sumar | sem leið. En á leiðiuni heiman- j að, áður en hann komst til landa-; mæranna, réðust að honum fasc- i istar nokkrir börðu hann og I lömdu, svo brotnuðu í honum 3 j rif. auk þess sem hann skáðaðist j á höfði. Ilann náði aldrei heilsu ! ódýrust og ábyggilegust. MMð liite. (Einar EjSrsaæiton), sinni eftir þá meðferð, lá mestu rúmfastur í útlegðinni, dó úr afleiðingum þessa. VIKINGURINN — Jeg gét fullvissað yður um það, hershöfðingi, að jeg gleymi engu. Jeg gleymi til dæmis ekki því, sem þjer virðist þó gera, að hinn undirskrifaði samn- ingur er grundvöllurinn, sem þátttaka vor hvílir á, að við fáum fimta hlutann. Með því að neita okkur um þenna fimta hluta, riftið þjer samningnum, en sje •honum riftað, þá er ékki framar um okkur að ræða. Menn Bl.oods lje.tu samþýkki sitt í ljósi. — 1 raun og veru, sagði Gussy --- — I raun og veru, tók baróninn fram í fvrir honum, er þetta yðar afrek. Og þjer skuluð gjalda fyr- ir þetta. Pjer hafið sett skammarblett á flota Frakka- konungs. Þjer komið mjer, umboðsmanni hans hátigi'- ar, í örgustu klípn. — Það er þá ógerningur að ætla okkur fimta hlutann? sagði Blood. Sje svo, er engin ástæða tií aö ásaka herra Gussy. Hann veit sjálfur, að við vildum ekki ganga að minna. Og getið' þjer pkki uppfylt þaa skilyrði, sem hann samdi um, þá förum við, og :iít er eins og það áður var. Jeg vona, að jeg hafi sýr.t það nægilega greinilega, að ef þjer riftið samningn- um, þá getið þjer hvorki ætlast til að við göngum í þjónustu Frakkakonungs, nje hindrað það, að við förum. Það er því yðar að segja um, hvort samning- num skuli riftað eða ekki. Baróninn settist. — Jeg ætla að athuga málið, ságði hann, og skal síðar láta yður vita um ákvörðun mina. Blood fór og menn hans með honum. En sjálfsagt geta menn giskað á, að næstu mín- útnrnar voru ek'ki nein sælustund fyrir herra Gussy. Baróninn, djarfur og drembinn, fór með hann í orð- um eins og væri liann lítilsigldasti þjónn. Og þegar hann var búinn að ausa vir sjer öllum skömmnnum, þá tók hann til að hæða Gussv, og ljet hann síðan vita, að hann tæki áf honum öll völd. Og til þess að sýna að honum væri alvara, l.jet hann flvtja hermenn í land og setti þá sem vörð um hýbýlí Gussy. En þetta hafði ýms óþægindi í för með sjer. — Wolverstone kom í land morguninn eftir og hafði vafið um höfuð sitt röndóttu handklæði. Fyrir þet.ta hæddi einn af foringjum barónsins hann. Wolverstone var háðinu óvanur, en svaraði þó vingjarnlega. For- inginn hjelt áfram háðinu engu að síður. En þá fault í keinpúna, og lamdi Wolverstone manninn til jarðar, svo eftirminnilega, að hann, manntetrið, ruglaðist. í heilanum. Eftir klukkustund var búið að láta Revarol barón vita hvernig komiS var, og fyrir miðnætti sat Wolverstone, samkvæmt skipun barónsins, í fangelsi í höllinni. Revarol barón, var rjett að setjast að kvöldverði, þegar þjónninn tilkynti honum komu Bloods. Barón- inn var í illu skapi, en ljet þó fylgja Blood inn. Og mr sá hann annan Blood en daginn áður. pví hann hafði skift um föt, og kom nú skrautklæddur og rak- aður, og hárið fjell nú í fögrum lo*kkum niður á knipl- ingskraga. I hægri henili hjelt hann á barðastórurn svörtum hatti, með rauðri strútfjöður í. i vinstri hendi bár hann íbenþoltssaf. Það leið nokkur stund áður, en Rivarol þeirti Blood. En það. var ekki auðvelt að gleyma augum hans, og þau sjjgðu til hver hann var, áður en hann hafði sagt eitt orð. Sjálfsvirðing hans hafði nú krafist, að liann kæmi fram sem jafningi barónsins. — Jeg kem á óhentugum tíma, mælti hann í af- sökunarrómi. En .jeg gat ekki beðið með erindi mitt. Það er viðvíkjandi Wolverstone, sem þjer hafið látið setja í fangelsi. —, Það var gert, samkvæmt, skipun minni, sagði ba rónintt. — pað getur ekki verið. Jeg hjelt að herra Gussy væri landstjóri hjer. — Rjett er það. En meðan jeg er hjer, hefi jag reðstu völd. Það er rjett, að þjer vitið það nú þegar. — Gott og vel! En það er óhugsandi, að þjer vitið ekki um þau misgrip, sem orðið hafa í þessu máli? — Misgrip, segið þjer? — Já. Jeg skal játa, að jeg nota þetta orð af kurteisi eiimi. Menn yðar hafa sett annan mann í fangelsi en þann, sem þangað átti að fara. I staðin* fyrir franska foringjann, sem helti yfir foringja minai skammaryrðum, hafa þeir tekið minn mann til fanga. Þetta eru misgrip, sem jeg bið yður að leiðrjetta ná þegar. Andiit barónsins varð skarlatsrautt af reiði. — Herra minn, hvæsti haiin, þetta er óþolándi. frekja. Við skulum komast hjá allri ónauðsynlegri þrætu, rnælti Blood. Rjettlætið krefst þess, að þjer látið foríngja minn laijsan og hégnið yðar manni. Jeg, bið yður í undirgefni að sýna þetta rjettlæti. — í undirgefni í öskraðj baróninnn hamslaus af reiði. -- í fullkominní uttdirgefni, endurtók Blood. E* jafnframt verð jeg að minna yður á, að jeg liefi yfir 800 mönnum að ráða, en þjer aðeins 500, og þar ,ið auki getur herra Gussj’ frætt yður um það, að hver einn minn maður er jafnoki þriggja yðar. Annað hvorf verðið þjer að láta Wolverstone lausan eftir yðar skipan, eða að jeg og menn mínir gera ráðstaf-" anir til þess að ná honum. Það getur haft voðalega.r afleiðingar. En það er á valdi yðar, herra harón, hvort við þurfum að grípa til þess úrræðis. Rivarol var nú orðinn náfölur. Aldrei hafði nokk- ur maðilr dirfst að bjóða honum svo birginn, eins og þessi sjóræningjaforingi. En hann sá, að ékki var til nein.s að láta reiðina fá yfirhönd. — Viljið þjer bíðh í fordyrinu, Blood foringi, mælti hann. Jeg skal strax láta yður vita um ákvörð- un mína. Þegar Blood var farinn, ijet baróninn reiði sína bitna á Gussy. — Slíka menn ráðið þjer í þjónustu Frakka- konungs, nienn, sem eiga að hlýða mjer, en skipa fyrir í þess stað, og það áður en þeir eru komnir í þjón- ustuna! Hvernig getið þjer varið þetta, herra Gussy. Jeg verð að segja, að þjer hafið rekið erindi yðar illa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.