Morgunblaðið - 25.04.1926, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.04.1926, Blaðsíða 5
Aukabl. Morgunbl. 25. apríl 1926. MORGUNBLAÐlÐ 5 og í allar aðrar áttir fara Steindórs bjóðírægis Buick bifreiðar í dag, eins og alla aðra daga. gaumur. gefinn, sem með þvílíkum ! f ‘‘ fy störfum liafa haft mest áhrif á j menningarlíf þjóðanna. Þessi miðaldasaga þeirra sogu-| liennaranna, Þorleifs og Arna, er af alt öðru sauðahúsi, enda er nú alt önnur skoðun ríkjandi orðin á 1 @ því, hvernig slíkar kenslubækur, eigi að vera en var á uppvaxtar-! árum mínum. Að vísu verður ekki j komist hjá að minnast ástyrjald-j ir, en styrjaldasagan er hjer síst það meginatriði, sem áður þótti: sjálfsagt vera. Meginatriðið er j s b?jefunt tfrá a! ATHYGLI skal vakin á hinum mjög þægilegu áætlun- arferðum til Vífilsstaða: Kl. 11 y2 fyrir hád. og kl. '2y2 eftir hádegi. — Þaðan kl. 1 y2 og 4. — SJER.STAKLEGA skal þó fólki bent á hinar unaðsleg.t og æfintýraríku Hafnarfjarðarferðir, sem engan eiga sinn líka, enda yngist fólk um fleiri ár í einni slíkri ferð, og margur staðfest.ir ráð sitt, -— að ógleymdri augnabliks-áiiægjunni, sem þessár ferð- ir veita. Alt fyrir 1 krónu og 50 aura í þessura índtelu Buickura frá Steindóri. Pantið fax í síma 581, faxið á hverjum hálftíma hjer fyrst og fremst það, að sýna hversu menningin þróast með þjóð i unum og hverju eða hverjum hún j einkum eigi viðgang sinn að þaikka. Það má vel vera, að sagan, þannig framsett, verði nemendun- j um erfiðai i viðfangs. En hitt | dylst engum, að menningargildi hennar fyrir nemundurna verður ólíkt meira, þegar svo er með efni hennar farið. Og yfirlitið yf- 'jfi ir rás viðburðanna verður áreið- anlega engu óljósara með þeim hætti. Það sýnir þessi miðalda- saga ómótmælanlega. Hún lýsir gangi sögunnar,, svo flókinn sem hann þó einatt. er á miðöldunum, © var mjog þckt hjer á Snndi fyris* stríðið. © Er sð aitur fðalegt í fceilðeðhi, £ 0. Jehsis9B & Eaaheff I StersSu pappírsframlsiðendur á NorðarSöndum d. Bslo Afgreiða pantanir, hvort heldur beint erlendis frú, eða af fyrir- Miðalðasagan nýja. eöa mjög greinilega, án þess að lesend- unum sje íþyngt með altaf mörg- Hggjandi b,rSðum 1 Reykjavik. um nöfnum og ártölum. Ölt fram- \ Einkasali á íslandi 'setningin er svo auðveld og lát-! laus,, sem frekast ' verður á ko ?-, ið, og lítið um óþarfar málaleng- ingar. pó er ekki alveg laust við, . „ að mjer finnist,, að stundum hefði mátt þjappa efninu enn betur sam- allrar hlutdrægni er skýrt frá an en gert er. Að sjálfsögðu verður þeim stefnum innan kristninnar, miðaldasagan að byrja á greinar- Bem mest ljetu til sííi taka á| Þoi'leifur H. Bjarnason og 'Ámi Pálason: Míðaldasaga gerð um uppruna germanskra þeim, tímum, og lýst þeim mönn- j handa æðri skólum. Reykjavík 1925. Bókaversl- þjóða, en er ekki óþarflega ná- um, sem öðrum fremur urðu önd- i un Sigfúsar Eymundssonai'. kvæm frásagan um uppruna hinna vegishöldar þeirra tíma. Það sem j germönsku ríkja? Eins er að sjálf- hjer er sagt um miðaldakirkjuna! Jeg hefi enn ekki, það jeg minn- hljóti að verða sá, að þar sje oss sögðu rjett og skylt að gera grein er þess eðlis, að allir mega vel j ist, sjeð þessarar nýju miðalda- gefin tvímælalaust góð bók, sem fyrir menningu Araba — og það við una. Jeg vil 1 þessu tilliti sÖgu getið á prenti, og finst mjer höfundarnir verðskulda miklar ver'k er vissulega prýðil. af hendi benda sjerstaklega á kaflann hún þó eiga betri viðtökur skilið þakkir fyrir. leyst hjer —- en er ekki óþarf- „stjettir og mentir“ (blg. 109 — en þögnina eina saman. En þau Því miður brestur mig næga lega nákvæmt rakin saga kalíf- 134). Eins og mjer finst allur sá verða nú örlög altof margra bóka, þekkingu á sögukenslubókum, anna? Og svo ágætlega sem hjer kafli prýðilega saminn, eins þyk- sem hjer birtast á prenti á, síð- þeim, er notaðar hafa verið hjer er skýrt frá tildrögum og afleið- ir mjer þar kaflinn um miðalda- ai i tímum, og það engan veginn við skólann síðasta mannsaldur- ingum krossferðanna, mætti virð- kirkjuna blátt áfram ágætur. Hið hinna lökustu. inn. En þegar jeg ber þessa ast, að vel hefði mátt komast af &ama er að segja um kaflanu Höfundar rits þessa, sem hjer kenslubók þeirra sögukennaranna með að lýsa nákvæmlega aðeins „viðreisn vísinda og lista“ í lok skal að umtalsefni gert, eru báð- saman við þær kenslubækur sem fyrstu krossferðinni. En vitanlega miðalda. Einnig þar er óvenju- ir sögukennarar við mentaskóla, notaðar voru, þegar jeg sjálfur má lengi um það deila, hvað rjett- vel með efnið farið. vorn. Ætti mönnum ekki síst þess á löngu liðinni tíð var unglingur ast sje eða hagkvæmast í þessu Því miður leyfir rúmið mjer vegna að vera nokkur forvitni á í skóla, þá dylst mjer ekki hvc tilliti. ekki að fara hjer frekar út í að kynnast bókinni. Því að af ólíku þar er saman að jafna. í þá Svo náið sem sambandið er milli einstök atriði. Það getur vitan- henni ætti að mega ráða hvernig daga voru einkum n.otaðar hinar miðaldamenningarmnar og mið- lega aldrei hjá því farið að menn höfundarnir skilja verkefni sín dönsku kenslubækur þeirra rek- aldakristntnnar, hefir ekki orðið greini á í dómum, bæði um menn' senx sögukennarar og hvað þeir toranna V. Bloch og Thriege, sem hjá því komist, að taka upp í og málefni. En mjög óvíða hefir i álíta mestu skifta við nám þess- jeg efast ekki um, að lxafi báðir sögu þessa íxllmikið af beint mjer þótt ástæða til að vefengja arar íræðigreinar, sem í höndum verið ágætir sögumenn á sinni tíð. kristnisögulegu efni, og enda dóma höfundanna, hvað þá beixi- góðra kennara ætti að vera mest-(En ekki voru þaxr keixslubækur margfalt meira en menn áður hafa línis að mótmæla skoðunum mentandi þeirra námsgreina, sem neitt sjerlega vel fallnar til að átt að venjast í íslenskum sögu- þeii'ra sem vafasömum eða röng- Sí kendar eru í æðri skólum. Báðir vekja áhuga okkar piltanna á ver- Fræðibókum. Vitanlega er þetta um. Og yfirleitt, hefir mjer við eru höfundarnix- sögumenn góðir. aldarsögunni. Þar sem slíks áhuga bein afleiðing af því, hve mikla lestur þessarar bókar reynst hún Alkunna er, hve mikla alíið por- varð vart, mun það hafa verið áherslu höfundarnir hafa viljað því skemtilegri sem lengra lexð I leifur yfirkennari Bjarnason hefir kennaranum að þakka, gamla leggja á þróun menningarinnar fram. alla tíð lagt við kenslustörf sín Páli Melsteð, og sögubökum hans, með miðaldaþjóðuhum, og er það Eins hefi jeg þó saknað í þess-! og hefir sögukensla hans ekki síst sem við einkum lásum utan hjá, ekki lastandi. Ekki síst vegna ari sögu-kenslubók, sem sje þess, | notið góðs af stáliðni hans og því að fæstum var það þrek gefið, þessa hefi jeg lesið þessa nýju hversu þar er sama sem ineð öllu | miklum áhuga á því að gera að þei.r aræddu að leggja út í íslensku miðaldasögu með sjer- gengið fram hjá Norðurlöndum og kensluna sem arðvænlegasta fyrir Cantu. En svo var sögukenslunni stakri athygli. Og það skal þá Norðurland&þjóðunum. Hvernig lærisveina sína. Og um Árna faiig í þádaga, að sú skoðun lædd- líka þegar í stað tekið fram, að víkur þessu við? Svar við þeirri. skýra frá þessu í formála fyrir bókavörð 1 álsson, sem nú hefir ist inn hja okkur unglingunum, ekki verður betur sjeð en að höf- spurningu gefui’ bókin ekki. Mjer bókinni. En þ'ar er enginn for- ásamt yfirkennaranum haft á að veraldarsagan væri fyrst og undarnir hafi gert sjer alt far hefir dottið í hug, að svo stæfi máli, og það tel jeg galla á slíkri hendi um noikkur ár, sögukensl- fxemst styrjaldasaga og af því urn, að fylgja trúlega meginregl- á þessu, að höfundarnir ætli sjer bók. Það er misskilningur, að for- una þar við skólann, vita allir, leiddi aftur, að fyrir hugskotssjón- unni postnllegu: „Þeim heiður, ag semja sjerstaka Norðurlanda- málar bóka sjeu þýðingarlausir. sem þekkja hann, 'hve goðan úm okkar urðu keisarar, konungar sem heiðurinn ber.“ Hjer verður sögu. Jeg sel það ekki dýrara Það ljettir miklú fremur lesend- skilning hann hefír á sogulegum og hershofðingjar hin sönnu stór- engrar viðleitni vart í þá átt, ao en jeg hefi keypt það, pg jeg skal unum lestur bóka, er höfundarnir efriunt. En þegar tveir jafnhæfir menni sögunnar. Þar var alls yfir gera lítið úr menningaráhrifum ekki heldur neinn dóm á það hafa í viðeigandi formála gert sögumenri leggja saman um að lítið kapp lagt á að koma okkur kirkju og kristni, eins og stund- leggja, hve heppilegt er, að lxalda stuttlega grein fyrir, hvað fyrir rita kenslubók handa lærisveinum í skilning um, hve verulegur þátt- um hefir viljað brenna við. Og Norðurlandasögunni fyrir utan þeim hefir vakað við samning sinunt, ætti að ósjeðu að mega ur menningarsagan væri í þróun- lijer er forðast að leggja seinni gang hinnar almennu sögu, þeg- ritsins, hvaða meginreglnm þeir gera ráð fýrir, að þar fengist góð arsögu íixannkynsins. Um friðar- 'alda mælikvarða á störf manna ar frá honum er skýrt, ef rjett hafi sett sjer að fylgja og hvernig kenslubók. Og mjer finst þá líka störfin var tiltölulega lítið rætt og starfsaðferðir 4 miðöldunum, skykli vera tilgáta mín. En mjer þeir hafi hugsað sjer, að ritið að dómurinn unx kenslubók þessa og þeim mönnum næsta lítill eins og stundum vill verða. Án finst, að höfundarnir hefðu átt að Vrði notað o. s. frv. Og það er sem gefur fagran, svartan gljáa með lítilli vinnu. Til Keicgta pakkhúspláss á uppfyllingunni Gunna:1 Gnnnað'sson, Hafnarstræti 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.