Morgunblaðið - 25.04.1926, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.04.1926, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Reyroið Corona minar> Hetiiarn. t’orskanetagarn, Laxanetagarn, Silunganetagarn, Hpognkeisanetagarn, Sildarnetagarn, Koianetagarn, Seianótagarn, Tpawigarn, Umbúðagapn, Skógarn, Segisaumagarn. Lægst verð hjá Veiðarfæraversl. 99 GEYSIR U I Sigurður Baltithuson, Hann var fæddur að Bngidal í BárSardaJ þ. 20. apríl (á sumar- daginn fyrsta) 1882. En hann ólst upp í Mjóadal í sömu sveit. Faðir hans Baldvin FriSriksson fyrrnm bóndi í Mjóadal. Belknlngur Sparisjóðs Halnarfjarðar árið 1925. Irinborganir: Inn og útborganir árið 1925 Útborganir: kr. a. Peningar í sjóöi frá f. á........... Borgað af lánam: a. fa8teignarveðstán.................. 20105.00 b. sjálfsskuldarábyrgðalán .... c. lán gegn ábyrgð sveitarfjelaga . d. lán gegn handveði og annari trygg'ng“................ Innieystir vixlar . , . . Spamjóðsinulög .... Vextir: a- vextir af lánnm.................. 23056 42 b. forvextir af vixlnm................. 3484.37 c. vextir af innstæðu i bönkum og af verðbrjefuin..................... 2325.33 kr. a. 23292.41 kr. kr. 20405 00 143530.00 111158.74 2. 3. 4. Láu veitt: a. gegu fasteiguarveði...............15800.00 b. gegn sjálfskuldarábyrgð . . . c. gegn ábyrgð sveitarfjelaga . . d. gegn bandv. og annari tryggingu Víxlar keyptir....................... Útborgað sparisjóðsinnstæðufje (þar við bætast dagvextir af ónýttum viðskiftabóknm....................... Kostnaður við rekstnr sparisjóðsius: a. laun.....................' . . . 4800.00 b. aunar kostnaður.................. 76 4.71 Innheimt fje.................. Bankar og aðrir skuldnnantar Seld verðbrjef og fasteignir . Lán tekin..................... Ymislegar innborganir . . . 2976..12 206616.23 4477.77 Greitt af skuldum sjóðsinb: a afborganir . . . . . b vextir.................... 15800.00 162015.00 49652.67 5564.71 286-74 110613 6. 7. 8. 9. 10 Útborgað innbeimtnfje . . . Baulsar og aðrir skuldnnautar Keypt verðbrjef og fasteignir Ymiskonar útborganir . . 1 tj-'iði 31. desbr. 1925 . . . 286.74 206616.23 72325.33 404.65 27767.04 Alls 540432.37 Yðar Kensitas Cigarettup Veggfóðurverslun Sv. Jónssonar St Co. Kirkjustræti 8B selur ódýrast gipsaða laftlteta og loftrósir. líka gagnlegt vegna höfundanna sjálfra. Með formálanum geta þeir Ikomið í veg fyrir, að þeir„ sem bókina nota, geri til hennar hin- ar og þessar kröfur, sem eingöngu eru því að kenna, að þeim er ókunnugt um það, sem vakið hefir fyrir höfundunum við samningu bókarinnar. En svo að þessi greinarstnfur minn endi ekki á útásetningu, vil jeg að síðustu endurtaka þakklæti mitt til höfundanna fyrir að hafa gefið okkur jafn góða, s'kemtilega og velskrifaða kenslubók (hvað sem formálaleysinu líður!) — og jafnframt því hvetja alla þá, er sögulegum' fróðleik unna, til að eignast bókina. Hún á það skilið, að hún sje keypt og lesin, svo mikinn fróðleik og prýðilega framsettan sem hún hefir að geyma. Hún er áreiðanlega höf- undum til sóma og þá nm leið þeirri mentastofnun, sem þeir starfa við sem kennarar. Dr. J. H. Á fyrstu árum Sigurðar búnaS- — armálastjóra á Hólum, var Sig. Baldvinsson þar nemandi. Eftir; námiö á Hólaskóla fór Signrður í: Flensborgarskólann. Að því húnu' fjekst hann um alllangt skeið við kenslu á vetrum norðnr í Þingeyj- 1- /2 arsýslu (við unglingaskóla sem þa • r • , ^ Ö, var haldinn að Ljosa.vatni). En a 4 sumrin gekk hann að almennri' sveitavinnu, vann að jarðabótum, og var oft við gróðmrstöð Rækt- unarfjelagsins á Akureyri. Árið 1916 sigldi Sigurður til út- landa. Fór hann um sumarið unx Norðurlönd, en var veturinn 1916— ’17 við nám á Landbúnaðarháskól- anum í Höfn. Um vorið 1917 sneri hann heim, og tók við framkvæmda- stjórastöðu Ræktunarfjelagsins. Hann hafði það starf á hendi íj tvö ár. Vorið 1919 fluttist hann aðj Kornsá í Vatnsdal. Giftist hann \ þá Sigurlaugu Björnsdóttur Sig- fússonar. Hann var ráðsmaður hjá teugdaföður sínum fyrstu árin þar, en tók við búi á hálfri jörðinni í íyrra. Veturinn 1919—’20 gegndi Jiann kenslu og skólastjórastörfum á Hólum fyrir Sigurð Sigurðsson, sem flutti hingað suður sumarið 1919. Skömmu eftir nýárið í vetur kom Sigurður hingað suður snöggva ferð. Réðst liann þá til Thors Jen- sen, sem ráðsmaður á hinu mikla Korpúlfsstaðabúi; átti að taka þar við umsjón allri í vor. Hiann fór norður aftur til þess að sinna búi sínu, en kom liingað fyrir stuttu síðan aftur til þess'að taka við Korpúlfsstaðabúinu. Er hann var búinn að vera á Korp- úlfsstöðum í 3 daga, lagðist hanrt í lungnabólgu er dró hann til bana. Hann dó aðfaranótt sumardagsins fvrsta. Sigurður var maður tryggur í lund og vinfastur. Og eins var það með hvert það verk, sem hann tók sjer fyrir hendnr. Hann helgaði því krafta sína með lífi og sál. Æfistarf hans- skiftist í tvent. Hann vann öðrum þræði að jarð- ræktarmálum, og þá tíma, sem hann hafði eigi það með höndum, ljet honum best að fást við kenslu Alls 540432.37 Ábati og halli árið 1925 T e k j u r: kr. a G j ö 1 (1: kr. a. Vextir af lánum*).................................21496.80 1. Forvextir af víxlum............................... 3122.78 Vextir af innstæðu i bönkam og af verðbrjefum 2325.33 Ymsar aðrar tekjar................................. 701.48 '2. 3. 4. 5. Reksturskostnaður: a. þóknun til starfsmanna b. þóknun til endurskoðenda c. önnur útgjöld (búsaleiga, eldi- viður, lj')B, ræsting, burðar- eyrir o. fl.)............... kr. 4500.00 300.00 764 71 Vextir af skuldam sparisjóðs....................... Vextir af innstæðufje ísparisjóði(Rentafótur4'/2°/») Tap á lánum, gengistap o. þ h...................... Önnur út.gjöld (t. d. kostnaður við fasteignir o fl.) Alls 5. Arður af sparisjóðisrekstrinnm^á árinu 5564.71 286.74 16251.57 754357 29646 39 ALIs 29646 39 Jafnaðarreikningur 31. desember 1925 A k t i v a: kr. a. kr. a. P a s s i v a: kr. a. kr. a. Sknldabrjef fyrir lánum: 1. Innstæðufje 986 viðskiftamanna 408810.70 a fasteignarveðskuldabrjef .... 328490.00 2. Innheimt fje óútborgað . . . b. sjálfsskuldarábyrgðarskaldabrjef . 3. SkuHlir við lianka c. skuldabrjef fyrir lánum gegn á- 4. Ymsir skuldheiratumenn . . . byrgð sveitarfjelaga 5 Fyiirfram greiddir vextir . . 9176.58 d. skuldabrjef fyrir lánum gegn hand- 6. Varssjóður 70336 52 veði og annari tryggingu . . . Oinnleystir vixlar.................... Rikisskuldabrjef, bankavaxtabrjef og önnur slík verðbrjef.................. Innieign í bönkum..................... Aðrar eignir.......................... Ymsir skuldunautar.................... I sjóði............................... 32849000 43170.00 2000.00 83795.94 263.00 2946 67 27767.04 Alls 488432 65 Hafnarfirði Guðm. Helgason. Alls 488432.65 31. des. 1925 Sigurgeir Gislason. Framanritaða reikninga, bækur, verðbrjef og önnur skjöl, ásamt peningaforða Sparisjóðs Hafnarfjarðar, höfum við undirritaðir yfirfarið og ekkert athugavert fundið. Hafnarfirði 30. mars 1926 Ögmundur Sigurdsson. Bðdvar Bððvarsson. ) Hjer telst aðeins sú vaxtaupphæö, sem áfallin er 1 árslok af lánum. Eins er um forvexti af vixlnm. Snemma leitaði hugur hans til víðsýnis með því að sökkva sjer niður í allskonar fróðleik. Jafn- framt því, sem hann ljet sjer ant nm búnaðarmálin, gaf hann sig sífelt við allskonar fræði-iðkun- nm, Hvert það verkefni, sem hann tók til yfirvegunar leitaðist hann við að íkljiifa til mergjar. En einmitt vegna þess, hve miklu ástfóstri hann tók öll við- fangsefni, varð hann að góðum kennara og ræðumanni. í öllu líferni sínu var Sigurður hinn vandaðasti maðu.r og besti drengur. Allir þeir, sem þektu 'hann, sakna hans sárt. Því í hon- um var svo mikil viljafesta —■ manndómur. Verkefni biðu hans mikil, því hann átti þá ósk heit- asta, að geta unnið sem best að verkefninu mikla — ræktun landst ins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.