Morgunblaðið - 30.06.1926, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.06.1926, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ vinnulejsi um lancl alt, í því nœr öllurn greinum. Um síðustu mán- I! aðamót fengu 1600 þúsuncl verka- menn atvinnuleysisstyrk. Talið er að þá hafi 600 þúsund verið at- vinnulausir, sem einskis styrks nutu. (Námuver'kamenn eru 1100 þúsund. Yfir 3(4 milj. vinnufæ*rra verkamanna voru þá atvinnulaus- ir alls, og má biiast við að hóp- urinn hafi stækkað mikið síðan. muniö n.5.1. M. G. í Vesturheimi, eða eitthvað annað. Og brigslyrði firá slíkum mönnum eins og þessum A. M. G. eru fremur ljett á metunum. En það er önnur hlið á þessu máli. Um það hefir verið ikvartað, og ekki að ástæðulausu, að of lítið hafi verið um það sint, á síðari érum, að viðhalda viðkynn- ingunni milli íslenslku þjóðarinn- ar hjer heima og Vestur-íslend- inga. Vestra er unnið mikið og gott starf í þjóðræknisfjelaginu. Hjer heiina gætir meúra tóm- lætis. Er injer það ljóst, að 's- lensku blöðin hafa hjer hlutverk að vinna, sem vanrækt hefir ver- ið. Sennilega hefir ekkert blað, sem komið hefir út á íslandi, flutt eins mikið af Vestu.r-íslensk- um frjettum síðustu missiri, eins og Morgbl. Þyrfti þó m.jög að aulka það frá því sem er, ef vel ætti að vera. Utaf ofannefnd.ri grein í Heim kringlu, verð jeg að leggja þess- ar spurningar fyrir ritstjóra blaðsins. Er hann því hlyntur, að sam- bandið eflist mdli Austur- og Vestuvr-íslendinga ? Alítur hann, að blöðin hafi hjer hlutverk að vinna? 'Svari hann þessu tvennu ját- andi, þá verður hann um leið að leysa úr þriðju spurningunni. * Alítur hann, að grein sú, sem birtist í blaði hans þ. 19..maí mcð undi.rskriftinni A. M. G. sje spor í rjetta átt, til þess að efla sam- úð og viðkynningu meðal Islend- inga austan hafs og vestan ? Sennilega er hann á sama máli og jeg með það, að slík skrif sem grein A. M. G. sjeu fremur óbeppi leg til þeirra hluta. Hefir greinin því slæðst í blað hans, vegna þess, hve gersamlega hann var ókunnugivr málaviixt- um, og er það bæði skiljanlegt og afsakainlegt. En sje svo, að ritstjóri Heims- Ikringlu lialdi því fram, að hann hafi í A. M. G., fundið heppi- legau frjettamann fyrir íslands- frjettir, heppilegan fvri.r lesend- ur Heimskringlu. og heppilegan til þe.ss að efla samúð milli landa austan hafs og vestan, þá eru skoðanir hans svo sjerkennilegar, að jeg fyrir mítt leyti óska eins- kis sambands við blað hans,* og vildi mælast til jiess, að upp frá þessu steinhætti hann að p^enta frjettir eða annað upp úr ísafold eða Morgunblaðinu, eins og verið hefir siður hans undanfarið. V. St. Kolavandræðin í Bretlandi. Um síðustu mánaðamót, var út- 2. þessa mánaðar gat fjármála- ."áðherrann þess í neðri .málstofu breska þingsins, að stjórnm mundi taka það til athugunar, livort eigi væri hægt að tryggja það með lögum, að allsherjarverk- litið í stuttu máli sem hjer segirUfall kæini eigi fyrir aftur í Eng- Lítil von um að námueigendur landi. Virðist sú skoðun mjög og verkamenn Ikomi sjer saman. J ríkjandi nú í Englandi, að ’koma Stjórnin yfirvega.r að reyna þá í veg fyrir slíkt tiltæki framvegis. leið, að fá námueigendur hvern j Hefir fyrverandi forsætisráðh. fyrir sig að fallast á ákveðnar, Mac Donald, skrifað um það í tillögur, þar sem þræddur með- j „socialist revíew“ að allsherjar- alvegurinn eftir því, sem frekast i verkfall kæmi verkalýðnum aldrei er unt. Reynt sje \ið lát-a verka- j að þeim notum, sem ætlað væri.j menn greiða atkvæði um þessar Segir hann að allsherjarverkföll sjeu vopn, sem sjeu ónothæf í mann í hans sæti hjer í bænum'hana er litið. Þarna eru nöfn við aukakosninguna í haust. Þá;flestra fugla jarðarinnar á ís- verður Hjeðinn í kjöri. Og við tveggja manna kosningu hafa kolsa.i' miklar líkur td að ná öðru sætinu. Að kjósa Jón BMdvinSson, er sama sem að ýta Hjeðni inn í þinghúsið. Jón Baldvinsson á sæti í neðri deild. Látuin hann vera kyrran í því sæti. Þeir alþýðufloklksmenn, sem ekki vilja ota Hjeðni tóbaks- heildsala á stað inn í þingið, þeir láta kosninguna á morgun af- skiftalausa. Jafnaðarmaður. RJETTAR TÖLUR. í var kosningagjrein Morgbl. í gær, ekki farið alveg rjett með atkvæðatölur floikkanna frá kosn- ingunum 1923, atkvæðatala sósi- alista og kommúnista sögð 2—3 þús. hærri en rjett var. Eftir opinberum skýrslum Hag- tillögiH’, hvern heima í sínu þorpi, án þess að verkamannaforingjar! atvinnudeilum, áhrifalaus til þess (St0fu íslands ^kiftust atkvæðiu geti komið æsingum við. að bæta kjör verkamanna. Áhrif Mjög er það talið ískyggilegt alsherjarveilkfalls komi verst nið- fyrir framtíð kolag*raftrarins, ef ur á verkamönnum sjálfum. vc.dkfallið stendur lengi. Ber aðal lega þrent til. L Tilboð stjórnarinnar uin við- bótarstyrk úr ríkissjóði, stóð eigi lengur en til maíloka. Fyrst verk- fallið veigi úti fyrir þann tíma, er stjórnin ófáanleg til þess að 'veita þessar 3 milj. sterlingspd. í viðbótarstyrk til námurekstrarins, er hún annars hafði boðið. 2. Eft'.r því, sem lengra Hður verður erfiðara að byrja námu- gröftinn og kostnaðarsamara að nýju. | LTin allar námurnar þa.rf stöð-| ust að leggja mikla vinnu í það, j að halda námugöngum við, dælal vatni úr námunum og þvíuml. —j Falli þessi verk niður um lengri ; Efstu menn landskjörs- listanna. 1 Á Htórólfshvolsfundimim um daginn talaði meðal aiinara Ein- ar Jónsson, fyrrum alþm., á Geld- I ingalæk. Tók hann í ræðu sinni svo snjalla líkingu af aðalatvinnu- , vegi vorum, og efstu mönnum landskjörslistanna, að hún á skilið i að lifa, og það því fremur', sem Mn hefir fullan sannleik að geyma. Einar líkti listunum við báta, og efstu tnönnunum við formenn á þeim. Jón Baldvinsson væ»ri t. d. formaður á rússneskum bát. þannig milli 1923: ílokkanna haustið Borgaraflotkkur. Framsóknarfl. Alþýðufl....... Utan flokka . . atkv. 18108 8953 4í)12'/2 1115Vó Samtals 33089 tima, þa verður það með degi - ’ 1 Eu enginn skyldi ætla, að sa hverjum erfiða.ra, að koma ollu i samt lag' aftur. Má búast við því, að það reynist vart vinnandi veg- ur að talka aftur upp gröft í ljc- legustu námunum. 3. Ensku námurnar tapa við- skiftasamböndum sínum oo- verð- bátur væri nothæfur á íslenskum sjó. Jóni hcntaði annar sjór hetur fyrir bát sinn. Um Magnús Kristjánsson sagði ræðumaður það, að hann flæktist á bát sínum milli skers og báru Bofgaraflokikurinn hafði þann- ig nærri ferfalda atkvæðatölu móts við Alþfl., og yfir átta þús- und atkvæði uinfram tvöfalt at- kvæðamagn sósíalista. Þó að ofur lítið komist nú frá C-listanum yfir á lista Sig. Egg., þá er það alveg víst, að O-listinn fav meira en tvöfalt á við Alþfl., ef íhalds- j menn standa samtaka og sækja vel kjörfund. ’Eina von Jóns Balcl vinssonar er deyfð og tvístringur hjá fylgismönnum C-listans. Sú von bregst. Hann fellur við ikosn inguna á morgun, fellur fyrir Þórr.-ni á Hjaltabakka, öðrum manni C-listans. og mundi því manna hættast við >að Því tilfinnanlegra, sem'strandi Um formensku Bríetar. Ik,vað hann svo að orði, að hún lengra líður, þegar kolabirgðirnar FUGLAHEITA- ORÐABÓKIN hans Páls Þorkelssonar. þrjóta hjá viðskiftamönnum ensku mundi vera ger.samlega óhæfur námanna, þá verða þeir að leUa fc,rmaður sakir elii 0g stirðleika, til annara landa, til þcss að fa en forraenn þyrftu jafnan að vera sjer kol. En keppinauta.r Eng-' j fullu fj;;ri Hvað Sig. Eggerz Jentlinga reyna þá að semja um snertir, þá numdi hann lielst viðskifti við hina ny.ju viðskifta- veiða 4 grynningum, og leggja vini sína, lun lengri tíma, svo liiii sig kelst eftir löxum sem hann nýju viðs'kiftasambönd baldist, mnncli þa leggja á sitt eigið borð. eftir að kolateppan enska er úti. ’ jon Þorláksson taldi hann Kolasköintun og hún mjög 1)estan fe.rmann og fiskisælastan knöpp er haldin í öllum greinum og mundi liann veiða fyrir al. í Englandi. Um mánaðamótin mennin«'. síðustu var tilhögunin þessi: j j,ag var hvorttveggja, að Ein- Enginn gat féngið ikol til heim- nr j Geldingalæk hlaut, mikið ilisþarfa, nema ia til þess sjer- Jófaklapp fundarmanná fyrir stakt leyfi, og aldrei nema 100 þessa samlíkingu enda munu flest- kg: á hálts u)ánaða*r fresti. ir taka uudir ummæli hans. Götulýsing í borgunum er liöfð, t , , sem minst og járnbrautargöngur j minkaðar um meira en helming. Togaraflotinn fær ekki nema (i af' fkohiin þeim, sem hann er van- iv að fá. Hefir orðið að leggja togara npp Hjeðinn í þinghúsdyrunum ? Kosningin á morgun, snýst um1 hundruðum togara upp fyrir það, hvort Þórarinn á Hjalta- þessa sök. baJkka eða Jón Baldvinsson eigi Verksmiðjur allar fá ekki nema að set.jast í eftri deild Alþingis.; helming af þeim kolum, sem þær En livað fer á eftir? eru vanar að þurfa. j, Ef Jón Balclvinsson verðurj Af öllu þessu stafcw uiikið at’ kosinn á morgun, þá setja bolsarf Jeg gekk hjonia um kvöldið inn á Barónsstíg og heimsótti þar góðkunningja minn, Pál gull- smið Þorkelsson, málvitringinn margfróða. Meðal annars sem hann sýndi mjer þá eftir sig, var handrit eitt mikið og merkilegt, sem heitir „Fuglaheita-orðabók.“ Þessi bók er ólík öllu því, sem jeg hefi áður sjeð og afar einlkenni- legt verk og líklega einstætt í bókagerð heimsins. Það er ger- samlega undravwt hvað þessi maður, sem alla æfi ltefir orðið að lifa á handavinnu sinni, er fjöl- fróður í tungumálum og hversu miklu andlegu starfi honum 'hefir tekist að afkasta. Þótt maðurimi sje stórgáfaðiw og sje undurfljót- ur að nema í hópatali tungumál og þnu oft af gagnólíkustu gerð, ]>á íná samt nærri geta, að hann eftir erfiði dagsins hafi venjulega orðið að gefa sig við andlegu störfunum á þeim tímum, sem aðr- ir menn sofa og hvílast. Þessi fuglaheita-orðabók e.r sann- arlegt stórvirki hVernig sem a lensku og þá búinu til sægu*r a£ nöfnum yfir þann aragrúa sem eigi er til á íslandi ,eða hefir frá fornu fari íslenslk heiti. Þessi nöfu eru smíðuð af skynsamlegu viti, stutt og lagleg, gerð eftir hljóði, útliti, lifnaðarhætti og öð»ru slíku. Höfuðtunga bókarinnar er íslensk- an, en svo kemur frakkneska á eftir sem aðalmál og því næst enska og þýska og síðan latn- edka vísindaheitið, en þar á eftir nafn fuglsins á fjölda annara tungna, alt frá tölunni fimm upp í eitthvað meira en Jvrjátíu. Þar hefir höf. á stöku stað smíðað ný heiti svo framt sem hann liefir fult kunnáttuvald á málinu, sem um er að ræða, en svo stendur á, að fuglinn er eigi til þar í land- inu og því vantar innlent heiti. 1 bókinni eru því fuglanöfn á flestum tungum norðu*rálfunnar, fjiilda austurálfu tungna og svo stundum farið til Afríku, Ástra- líu og Ameríku og komið með fuglanöfn úr tungum þeirra álfna. Framan við höfuðverkið er fullkomin latnesk fiiglalieitaskjrá með íslenJkri þýðingu við hvert nafn. Þessi latneska skrá hefir 3488 lieiti. Langi mig nú tU að vita livað t. d. „álftin“ heitir á frakknesku, þýsku, finsku, ara- bísj.k n, inclversku, kínverslku 0. s. frv. og viti jeg latneska heitið, þá get jeg hverrw þjóðar sem jeg er, fundið nafnið í skránni Og sjeð þar livað fuglinn heitir á íslensku. Þessu íslenska heiti fletti jeg svo upp í orðabókinni og sje þá nafn fulgsins á hinnm málunum. Þetta getur verið mjögv mikilvægt við lestur útlendra vísind.arita, því að venjulega hafa þau latínunafnið í svigum. Innan um alt þetta eru svo oft ýmislegar upplýsingar um skyld- leika nafnanna og uppruna, sem alt heyrir eiginlega undir saman- burðarmálfræði. Þar rnunu nú ýmsar getgátur höf. æði hæpnar, on þannig vwðist mjer líka vera uni sumar orðaætffærslur sjálfra samanburðarmálfræðinganna. Ef liöf. tekst að koma þessu mikla vcrki á. prent, myndi það líklega verða um 40 arki.r í Skírnisbroti, svo auðsætt er, að li.jer cr eigi um neitt smárit að ræða. Vitanlega skortir höf. peninga til þess að geta komið prentuninni í verk cg þá er meinið hjá oss Islendingum, að eiga ekki sjóði, til ])ess að kosta útgáfu slík.ra rita. Mjer skilst, að bóikin ætti að geta selst út um öll menningarlönd, þótt eigi yrði eintökin ýkja mörg, sem hvert land tæki til sín. Það or að minsta ik.osti víst, að kæmist bókin á prent, þá myndi hún vekja er- lendis mikla eftirtekt á íslandi og; íslenskri andasta.rfsenii. Jóhannes L. L. Jóhannsson. S m ælki. í dómsalmúm — í’etta er nú í áttunda skiftið, tiem þjer eruð ákærður fyrir að vera fulhir á götunni. —7- Já, herra dómari. En jeg drekk aðeins (il að gleyma. — Gætuð þ.je.r þá ekki hagað því svo, að þjer gleymduð að drekka?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.