Morgunblaðið - 19.12.1926, Blaðsíða 3
morgunblaðtð
MORGUNBLAÐIÐ
Stofnandl: Vilh. Pinsen.
Útgefandi: Pjelag I Reykjavik.
Ritstjórar: Jðn Kjaitansson,
Valtýr Stefánsson.
Auglýsingastjðri: K. Hafberg.
Skrifstofa Austurstræti 8.
Sími nr. 500.
Augiýsingaskrifst. nr. 700.
Heimasímar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
B. Hafb. nr. 770.
Áskriftagjald innanlands kr. 2.00
á mánuöi.
Utanlands kr. 2.50.
í Iausasölu 10 aura eintakiC.
Jarðarför móður okkar Guðrúna-r Einarsdóttur frá Stóra
Knarrarnesi á Vatnsleysuströnd, fer fram þriðjudaginn 21. des-
ember frá Dómkirkjunni og liefst nieð liúskveðju klukkan 1 e-
liád- á heimili hinnar látnu, Vest-urgötu 23.
Kristín, Sigu'rbjörg’, Oddný, Margrjet og Jenny Stefánsdætur,
Einar Stefánsson.
Henfugar ióligfnflr I
i miklu og fallegu úrvali:
»
Hanskar, Manch.-ekyrtur, Rykfrakkar,
Bindi,
Sokkar.
Náttfðt,
Nærfttt.
Hattar, .
Enskar húfur
Hjermcð tilkynnist að jarðárför mannsins míns, Árna Nikulás-
sonar, hárskera, fer fram frá íríkirkjunni þriðjudaginn 21. þessa
ERLENDAR SÍMFREGNIR inánaðar og hefst með húskveðjii á heimili hins látna, Kirkjutorgi
6, klnkkan 1 eftir hádegi.
Sesselja Þorsteinsdóttir.
NB. IO°/0 afsláttur
vttrum
F ttlium
verslunarinnar.
Khöfn, FB. 18. des.
ÞÝSKA STJÓRNLN FARIN FRÁ
VÖLDUM.
Símað er frá Berlín, að van-
transtsyfirlýsing sú, er jafnaðar-
menn báru fram á stjórnina, hafi
verið samþykt í Ríkisþinginu. Marx-
stjórnin hefir því beðist lausnar.
Þýslui þjóðernissinnarnir buðu
stjórninni stuðning gegn hæfilegu
■endurgjaldi, en kanslarinn afþakk-
aði boð þeirra. Þyktust þingmenn
þýskra þjóðernissinna við og
greiddu at.kvæði með vantrausts-
yfirlýsingu jafna ða rmanna.
ÐYLTIND I LITIIAUEN.
Símað er frá Mernel, að lierinn í
Lithauen hafi gert þyltingu. Var
byltingin gerð með tilstyrk þjóð-
■ernissinna og Fascista. Ríkisforset-
ínn og ráðherrarnir voru handtekn-
ir og liervaldsstjórn mynduðl ITið
fyrsta verk liennar var að rjúfa
}>ing. Foringi Faseista var skipað-
ur cinræðismaður í.höfuðstað rík-
isins. Engar blóðsúthel I i ngar hafa
■orðið. Smetona, fyrverandi ríkisfor-
seti, er höfuðsmaður hinnar nýju
hervaldsstjórnar. Sagt er, að oá-
nægja út af samningi þeim, er
stjórnirnar í Rússlandi og Lithauen
gerðu sín á milli, sje meginorsök
þyltingarinnar.
Verslun
einkennilegt og skemtilegt að koina
í skálann, ekki síst þegar frost og
snjór er, þá eru viðbrigðin svo
mikil, er hlý blómaangan mætir
manni og litskraut hinna út-
sprlingnu blónia.
Mest kveður að tulipöiyun í skála
Ragnars. Eru þar ótal afbrigði, sem
of langt yrði upp að telja því af
túlipönum, þessari stílhreinu og
fögru jurt, eru til afbrigði svo ])ús-
undum skiftir, enda hafa tuliþánar
vorið ræktaðir sem skrautjurt í yfir
400 ár.
f
STÚDENTAGARÐURINN.
Jóhann Möller
verslunarstj. á Sauðárkrók.
varð bráðkvaddur í gær að Reyui-
stað í Skagafirði. Hafði liann kent
vanheilsn um skeið, og mun hafa
verið hjartasjúkdómur, er svo snögg
lega varð lionuni að bana. Hafði
hann farið ásamt konu sinni í bíl
frá Sauðárkróki um hádegi í gær
og ætlað inn að Reynistað. Gengu
þau frá bílnum við túnlilið. Á leið-
inni heim tiinið veiktist Jóhann
heitinn og komst aðeins heim að
bænum. ITnje haiin þar niðnr ör-
endur.
( lýsa kunni sjer nokkurt kæruleysi
í atíhyglisskorti vornm, þá nnm
þó enginn Norðmaður með ábyrgð j
artilfinningu til vera, sem ékkii'
er mjög þakklátur þeirri þjóð,
sem við é.igum að þakka varð-
veislu á svo niiklum skerf söga
vorrar. Og þær litlu misfellur á
vmáttuvoðinni, soin jeg gat um
áðan, eru ekki aðeiná sprotnar af
viðskiftum tveggja aðíla.Þar kem-
nr líka þrriðji aðilinn til greina.
Það nýja og lieilbrigða í nú-
tímakröfum íslendinga. til vor
stefnir að ísandi, elns og það er
nú og á að verða. Hin þraut-
stingnu gömlu bátíðalög um
sterk bönd milli Noregs og Sögu-
eyjarinuar, þurfa enduruýjungu á
betri grundvelli. 'Nvitíma íslend-
ingur er ekki „rómantískari“ eh
við. Ilann er • raunverugjarn,
,,modernp“, iðjusamur, skýr og
einlægur. Sjeum við. vinir og
skyldir, þurfum við að þekkja
livor aðra án þess að ganga í
hjónaband með vígslu í musteri
sögunnar. Jeg held að 'þeir álykti
á þessa leið á Islandi: Komið þið
og dæmið okkur eius og við er-
uin í dag og eftir því, sem við
stefnum, en látið Snorra og Há-
kon Hákonarkon hvíla í gröfurn
sínum.
Egill Jacobseu.
Tilkynning
frá formanni Stúdentagarðs-
nefndarinnar.
FB„ 18. des 102(5.
Nýlega he.fir bæjavstjórn Reykja-
•víkur samþykt að láta ókevpis af
'hendi löð. itndir vamtanlegan Stú-
dentagarð suðaustan { Skólavörðu-
holtinu. Nær lóðin frá væntanlegu
■Skól a vörð utorgi að framlengingu
'Barónsstígs og er c: 0480 fermetrar
?tð flatarmáli.
Stúdentagarðsnefrvdin hefir ný-
■lega samþykt að bjóða öllnm Islend-
ingmn utan lands og innan að taka
þátt í keppni um tillöguuppdrátt
,*5 stúdentagarðinum. I
ÍSLENDINGAR
og
norðmenn:
PÓLITÍSKT HLUTLEYSI
— og heyrnarleysi?
í blómaskála
Ragnars Ásgeirssonar
í Gróðrarstöðinni.
Fátt glæðir fegurðartilfinningu
manna eins og það að hafa blóm-
jurtir til híbýlaprýði. En allra kær.
ast öllum blómavinum er það að fá
útsprungin litfögur blóm á heimili
sín meðan skanuudegismyrkrið grúf
jr yfir heimilum og hugúm manna.
í gróðurskála Ragnars Ásgeirs-
sonar érú nú útsprungin hundruð
hyacintha og túlipana. Er óvenju
Fyrir stuttu liéfir A. AV. BrÖgger
prófessor í Osló skrifað grein i
„Tidens Tegn“, er hann nefnir
„íslendingar“. Kveður hann nokk-
uð öðruvísi að orði um frænd-
þjóðimar tvær, en, títt er utu
suma aðra Norðmenn. Það er
hyilbrigðari skoðun hans en margra
annara á þeim kynnum, sem menn
vilja að aukist með Norðmönnnm
og íslendingum.
i Brögger farast svo orð m. a..
j íslendingar nú á tímtrni furða
sig oft á slæmrj þekkingu Norð-
■ manna á 'íslandi. Þeir liafa því
j meiri rjett til þess að undrast
j þar sem við Norðmenn munnm
; mjög vel, að ísland var einu sinoi
'norskt. Sje maður sæmilega hlust-
næmur, þá er vandalaust að heyra
það, að vináttan er ekki algerlega
misfellulaus milli þjóðanna. Það
kann að vera eðlilegt afturbasr
dálítið harkalegrar meðferðar
Norðmanna á sögunni. Úr því
okkur Norðmömium er gjarnt til
að muna Island hið forna, þá virð-
ast Islendingar fúsir til að hrófla
við samleignárbúinn til gagns og
nytja fyrir báðar þjóðir. En þó
Jafnaðarraenn Reykjavíknr
koma í veg fyrir það ár eftir
ár, að sjómenn og verka-
menn þeir, sem fyrir slysum
og óhöppum verða, fái 6000
kr. úr bæjarsjóði.
Þegar togararnir voru seldir til
útlanda á árunum, var hjer stofn-
aður styrktarsjóður sjómanna og
verkamanna. Fyrir sjerstök atvik
tókst forspriikknm verkalýðsfjelag-
anna að klófesta sjóð þennan, þann-
ig, að í reglugerð sjóðsins er það
ákvæði, að þeir einir geti fengið
styrk úr sjóðnum. sem eru í verka-
lýðsfjelögunum.
Jafnaðarmenn hafa sótt nm styrk
til sjóðsins úr bæjarsjóði. Meiri
liluti bæjarstjórnar hefir tvö und-
anfarin ár samþykt að veita sjóðn-
um 6000 kr. st.yrk, en með því skil-
yrði, að allir sjómenn og verka-
menn geti fengið styrk úi' sjóðnum,
livaða skoðun sem þeir kunna að
hafa í stjórnmálum. Meiri hluti
ha'jarstjórnarinnar lítur svo á, að
það sje með ölln óhæfilegt, að f.je
sje. tekið úr bæjarsjóði, til þess
að stvrkja stjórnmálafjelög, en álít-
ur á hinn bóginn rjett og sjálfsagt,
að styrktarsjóður sjómanna og
Húsireyjnr!
Bakið nú fyrir jólin bestu jólakökuna, sem
þjer hafið nokkurn tíma bakað.
HJARTAAS-Jólakaba.
150 gr. HJARTAÁS-smjörKki.
150 — st. sykur.
200 — hveiti.
100 — rúsínur, steinlausar.
50 — súkkat.
3 egg.
V/2 teskeið gerduft.
Rúsínur og súkkat er skorið smátt. — Hjartaás-smjörlíkið og
sykrinum hrært vel samau. Hveitinu (með gerduftinu í) og eggjun-
um er bætt í til skiftis. Loks eru yúsmuraar og súkkatið látið út í.
Látið í vel smurt, sybri stráð mót og bakað við jafnan hita í -"4
klukkntíma.
ilýkomið úrvalaf:
Karlmanna skófatnaði, kven
lakk og brocade skóm, mjög
ódýrum, ásamt mörgum teg.
af inniskóm og barnaskó-
fatnaði.
Alt vandaðar vörur.
Stefán Guuna sson,
SKÓVERSLUN
Austurstræti 3.
verkamahna fái styrk úr bæjarsjóði
ef svo er um búið, að cillir sjó-
menn og verkamenn bæjarins eigi
jafnan aðgang að styrk úr sjóðnum.
I tvö ár hafa (5000 krónur verið
veittar til styrktarsjóðsins, en með
ofangreindu sjálfsögðu skilyrði. I
tvö ár liafa jafnaðarmenn neita.ð að
taka við þessuin 6000 krónnm. Þær
hafa ekki vorið notaðar.
Ákjósanlegast og sjálfsagðast er,
að styrktarsjóðurinn sje jafnt íyfir
alla. En meðan jafnaðarnienn sýna
það ráðríki, að ætlá' sj’ér að gera
styrktarsjóðinn að flokkssjóði, er
sú leið beinust að b:vta úr þessu im
því, að bæjarsjóður styrki þá men
sem ckki eru í verkalýðsfjelögunn
en verða fyrir sivsmn og óhöppui
Á síðasta bæjarstjórnarfun
hjelt Iljeðinn VahJ. því fram, <
öllum væri heimil innganga í verk
lýðsfjelögin. livaða stjórnmálasko
un sem þeir hefðu.
Borgarstjóri spurði liann að þ
tvisvar, livort eigi hefði það kom
fyrir, að menn hafi verið reknir i
fjelögunum vegna stjórnmálasko
ana si'nna.