Morgunblaðið - 19.12.1926, Qupperneq 4
4
HORGUNBtAÐIÐ
msmtm,
!
4 ViÖskifti. j|
Vaixdaðxxr og fallegur hnakkur, ástfönt beisli er ágæt jólagjöf. — .SÍeSpnir. Síini 646.
Dansskóli Sig. Guomundssonar. SíKþsta dansæfing fjrrir jól í Ung- xHetxnafjelagshxxsinu í kvöld kl. m
REGNHLÍFAR fyrir karla og fóataur, fást í Karimaunahattabxxð- váStö, Hafnarstræi 18.
Föt ern hreinsnð, pressnð og xifSgerð, fljótt, vel og ódýrt- Föt- «r enx sótt og send heim. — V. -Sejhram, Ingólfsstræti 6.
Nýkomnai’ kaximanna'fatnaðar- viþíxr. Bestar og ódýrastar x Hafn 18. Karlmannahattabxxðin. Síioiiig gamlir ha.ttar gerðir sem aýfr.
Nýkomið vandað matarstell og Mlöxstell. Lanfásveg 44. Hjálmar G^nunds.son-
1IIV dósamjólkin þykir ágæt IUA" Bestu meðmælin að salan hefir tvöfaldast á skömmum tíma. Hygnar húsmæður biðja um LUX,
Knöll til að hafa á jólatrjén og ernnars gleðskapar, kosta sama og efókert í Cremona.
Tilbúin föt og frakkar, heimr. Raxtmað frá 60 kr. Fataefni, frakka efnl, vestisefni, buxnaefni. Milli- f&tapeysur á drengi og fullorðna, manchettskyrtur saumaðar eftir máli. Nærföt afar ódýr. Peysu fataklæði, peysufiauel og upp' hlntasilki. •— Andrjes Andrjesson, Langaveg 3.
Sælgæti er hvergi meira nje be$ra. en í Tóbaksbúsinu, Aust- urstræti 17.
Nokkur svört svuntuefni, selj- ast með miklum afslætti til jóla á” Skólavörðustíg 14.
Flauelisbönd á upphluti fást á Sfcólavörðustíg 14.
Herrasilki fæst á Skólavörðu- •ttjg 14. Púðastopp fæst á Skólavörðu- itíg 14.
Borðstofuhúsgögn lítið notuð til «jju með tækifærisverði. — Hall- vfligarstíg 6, uppi
Neftóbak best og ódýrast í Hafnarstræti 18. Aðeins 10 krón- «** % kg.
Olíngasvjelar og varahlutir í j«ær. Taurullur, Tauvindur, ódýrt. Hannes. Jónsson, Laugaveg 28.
Maismjöl, Rúgmjöl, Maiskorn, Haframjöl, Hrísgrjón, Hveiti, Baunir, ódýrf. Hanixes Jónsson. Laugaveg 28.
Hjeðinn svaraði ekki orði, og
Ijnst ekki heyra spurningarnar.
Enn er hjer liigð hin sama spurn-
iag fvrir Iljeðinn. Er honum heim-
íít rúm hjer í blaðinu fj'rir svar.
Sjeu menn með alLskonar stjórn-
méjaskoðanir x verkalýðsfjelögnn-
«n} — hví hirða jafnaðarmenn þá
eídki fiOOO kr. styrkinn?
Hafi það komið fvrir, að menn
þá ertftð þjei* ekki lenguv*
S vaffa um hvar þjesr* eigið
að panta i jólamatinn.
Simi 812
Vandaðir karlmannsfatnaðir og
frakkar, ttekiffi'risveirð. Skófatu-
aður, afar ódýr. Laugaveg 64. —
■ Sími 1408.
j JÓLAGJAFIR. Seðlaveski, pen-
ingabuddur og litlar handtöskur
úr leðri, nýkomið. Selst með inn-
kaiupsverði. Þetta er sannleikur!
Sleippír. Sími 646-
ÚR SUÐURSVEIT.
(21. nóvember).
TÍÐARFAR.
Ekki muna menn eins i-igninga-
samt sumar eins og sumarið sem
leið, að undantekiixni fyrstu vikr
af slættinum, sem var góð. Ur
þvx komu einir fimm dagar þurrir
þaixgað til í .september. Nýju hey-
Svipur, kaida og kvenua, seljast in urðu samt furðu mikil. en ekki
injög ódýrt til jóla. Sleipnir. Sími góð. Gömlu heyin hjálpa, því
646. jmargir bændur áttu fyrnningar.
fllændur þurfa því ekki að lóga
á Tilkynnlnfítr. I l°‘itl“ at ****•«■
VhwÍhbmmbmíw [ Samt munu ovenju ia loxnb haia
Þvottahxxsið Mjallhvít, sækir og|verið sett á; var meira ^gsað aui
sendir þvottinn. Sími 1401.
Viiuia.
fullor-ðna fjeð, því það er Ijett-
ara á heyjmn-
FRAMFARIR
Þrátt fyrir fremur erfiða tíma
hafa verið, og eru hjer ýmsar
Á mxgmennafjelagið
(\bdulu^
Abdulla eru sannkall-
aðar hátiða cigarett-
ur. Fáat allstaðar. —
GRAMklOFONAVIÐGERÐIR
Og alt til Grammófóna, Hjólhesta- framfarir.
verkstæðið, Vesturgötu 5 (Aber- jdrjúgan þátt í þeim. í því er alt
deen). — funga fólkið í sveitinni og margir
feldri rn.enn. Formaður fjelagsins er
Tupu^^^FundÍ^^IB Steinþór Þórðarson bóndi á Hala.
VumhhubmmhmhJP ( f vor sem leið var sett upp
Budda með peningum og fleiru, fyrsta rafstöðin í sveitinni, á
hefix- tapast á leiðinni frá Vöi*u- Smyriabjörgnm. Einn af ogiftu
húsinu og upp á Öldugötu. Skilist yngri mönnunum, Sigbjörn Jóns-
gegn fundarlaunum á skrifstofu sorj, hefir verið aðalhxatamaður
Vöruhússins- ; hennar, og kostað hana að mcst.i.
(Þrjú heimili fá frá stöðinni afl
•mmm^^—^^^mmmmmmmmmmmmmmmmi^—m st,gu? fjóvSa og hitunar Og Wrö
önxxur ljós. Næsta vor er í ráði að
komið verði upp stöð á Reynivöll-
um.
Sxðastl. sixrnar rjeðust sveitung- J
ar hjer í að byggja nýja kirkju
xxr steinsteypu að Kálfafellstað-
Verður kirkjan sennilega fullgerð
fyrir jól. Ber þessi bygg’mg vott
um mikinn áhuga fyrir kirkjulég-
um málum- Búist er við að kirkj-
an verði mikið dýrari en til var
ætlast. Þó gefa sveitxmgar mikia
vinnu og smíða kirkjuna sjálfir.
En þessara ei’fiðleika verður ekki
minst þegar nýji prestnrinn fer
að messa í kirkjunni; vona menn
að það verði Jón sonur prestsins
er hjer var, sjera Pjeturs sálugxx.
líyggja menn gott til Jóns, því
hann og fólk hans hefir komrð
sjer ágætlega vel hjer
MANNALÁT
í Hala hjer í sveit andaðist í
haust Þórðxxr Steinsson óðalsbóndi,
i72 ára að aldri. Hann var lcvænt-
jur Önnu Benediktsdóttir, er lifir
'mann sinn, ásamt 3 sonum: Stein-
þóri hónda á Hala, Benedikt bónda
á Kálfafelli og Þorbergi, er dvel-
ur í Reykjavík. Þórður sál. var
gestrisinn, vel greindur og dugn-
aðar maðxxr í hvívetna,
Einnig andaðist hjer í haust
ekk.jan Þórunn Gísladóttir á Vagn
stöðum, 90 ára að aldri. Hún var
ekkja Skarphjeðins Pálssonar frá
Arnardrangi í Landbroti. Þau
hjón bjuggu í 18 ár á Fagurhóls-
mýri í Öræfum, og svo 16 ár í
Borgarhöfn, eða þangað til Þór-
unn flxxttist til dóttur sinnar, Hall-
dóru að Vagnstöðum og manns
hennar, Gísla Signrðssonar- Börn
Þórunnar á lífi eru: Halldóra,
Sigrxður, Oddný, Anna (heima)
og Páll bóndi á Heyklifi í Stöðv-
arfirði. — Afkomendur Þórunnar
og Skarp'hjeðins eru orðnir marg-
ir hjer á landi. —• Þórunn sál.
var vel greind og mesta duguaðar
kona.
J. P.
I uT
Jólatrjesskraut
Leikföng,
Dömuveski,
Ilmvötn
og ótal margt fl. o
hentugt til jóIagjafaS
Jólabasarinn.
Yerslumn jj
Eilll liiilsa i
Jón Hjarlarson & Co.
Hafnarstr. 4. Simi 40«
Til jólanna:
Hveiti aðeins besta teg., og alt til bökunar.
Súkkulaði, Konfekt í kössum og lausri vigt.
Ávextir: Epli, Appelsínur, Bananar, Tomater.
Grænmeti alskonar: Hvítkál, Rauðkál, Púrrur, Seileri,
Gulrætur, Rauðrófur, Piparrót, Laukur.
Ávextir í dósum, margar teg.
Niðursuðuvörur í miklu úrvali, svo sem: Asparges,
Grænar baunir, Humar, Lax, Tungur, Kjötmeti.
margskonar, Síld, Sardínur.
Sultutau, mikið úrval.
Vindlar, Cigarettur og Tóbak. — Spil og kerti.
Hreinlætisvörur alskonar.
Gjörið svo vel og sendið jólapantanirnar sem fyrst
Virðingarfylst.
]ón Hjartarson & Co.
hafi x’érið reknir xxr fjelögunum
vegrxa skoðana sinna. Er það þá
eigi með brottrekstrinum verið að
xxtiloka þá frá styrk xxr sjóðnum ?
Er þá eigi rjett, að þær 6000 kr.,
sem veittar eru, sjeu notaðar handa
þeixn mönnnm, sem jafnaðarmenn
útiloka ?
Morgunblaðið væntír svars. frá
Hjeðni.
Fyrirlestur flytur Jóhannes Stef-
ánsson rith. í Bárunni í dag kl. 3.
Er það fyrirlestur sá er hann varð
að fresta. um daginn vegna lasleika.
Ilann ætlar að skýra frá því í er-
indinu, hverja stund æfinnar liann
telji ábyrgðarmesta, og kveður hann
orð sín eiga erindi til fólks á öllum
aldri.
Til athugunar.
í bakaríinu á Vesturgötu 14 fást allar kökur og ait
sælgæti til jólanna.
Tertur,
ís,
Kransakökur,
Möndlukökur,
Plómkökur,
Jólakökur,
Sótakökur,
Rjómakökur,
og margar fl. teg.
Fínasta Marsipan í
í bænum. — Allar
stærðir og gerðir.
Súkkulaði,
Konfekt í kössum og
lausri vigt.
Alt mjög ódýrt.
GJörið swo wel og IHa'i gluggana