Morgunblaðið - 19.12.1926, Side 7

Morgunblaðið - 19.12.1926, Side 7
MOKrjTTNBT, 7 ^oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo my Club' SGARETTES. Þetta verðui* jólacigar- etta þeirra, setn vilja Þ»ð besta, en reykja virginiatóbak. arihiy CLU8 fæst alstaðar //// Á et7he JXCajor* Mýkomið mikið úrval af hentugum Jólagjöfum: Beint frá París: Silkisokkar, silkipeysur og golftreyjur. Silkisjöl og slæður, verð frá kr. 2.00 til kr. 100. Vasa- klútar, hanskar. Afarmikið úrval. Silkitricotine- og ljerefts-kvennærföt, falleg, ódýr. Barnasokk- ar úr ull, bómull og ísgarni og ótal margt fl. að ógleymdum LÍFSTYKKJUNUM, bæjarins mesta og besta úrval. Lífstykkjabúðin Austurstræti 4. Sýning Jóne Stefánseonar. Viyfús Gnöbrandsson klæ&skeri. A&alstræti 81 iv.lt hvrirnr af fata- og frakkaefnnm.Altaf ný efni meG hrerri f»rB AV. Saumastofunni er lokad kl. 4 e. m. alla laugapdaga. Sjövðfryggingarflel. Islands Reykjavik. tryggir fyrir sjó- og brunahættu með bestu kjörum, sem fáanleg eru. Vegna þess, að fjelagið er al-íslenskt, gerir það sjálft upp alla skaða hjer á staðnum, án þess að þurfa að leita 'til annara landa, sem tefja mundi fyrir skaðabóta- greiðslum. Ekkert tryggara fjelag starfar hier ð landi. Til þeks að vera öruggur um greið og góð skil, tryggið j&Ut aðeins hjá Sjóvátryggingarfjelagi íslands. Sjódeild: Sími 542. Brunadeild: Sími 254. Framkvæmdarstjóri: Sími 309. Það er á margra inanna vitorði. að Jón Stefánsson er einn best gefni ínálari vor og áreiðanlegá best mentaður þeirra allra. Fjöldinn liefir sjaldan haft tíekifivri til þcss að meta list hans, því að Jóri hefir jafnan haft sig lítt frammi, og éina verkið, seni er almenningi kunn- ugt, er veggmyndin í LaUdsbankan- nm. En hún sýnir, þrátt fyrir á- gæta byggingu og mikla hugsitn, að honum hefir orðið ofnrefli, að blása lífi í veggflöt, sem er alls ekki til skreytingar falljnn. Enda er vegg- skrevting sjerstök gáfa, og þekki jeg engan íslending, er rnætti telj- ast fullfær í þeini efnum. I ,,staffeli‘ ‘ -myndununt, þar sem listamaðurinn er frjáls og ekkert bindur, nema ferliyrndur flötur, er öðru rnáli að gegna. Þar gefst Jóni færi á að sýna ekki einasta þá karl- mannlegu formfestu, sem er uppi- staðan í hverri einustu mynd hans, heldur einnig að lífga lit-ina og yfir- borðið. Að sýna ba-ði sólskin í þing- vallamyndunum, sem gljáir og glitr- ar í öllmn litbrigðnm, og gjörir mosann að glitofinni ábreiðu og svo þnngbúin þrumnský 5Tfir hvítfyss- ,andi jökulvatni. Það er varla hiegt að hugsa sjer hreinni nje sterkari landlagslist en þessa, alt er svo skýrt og einarðlega framsett; engin Turnersmóða, engin „sentimentali- tet“, en þó fegurð, dagbjört og vo.ru leg. Það er eftirtektavert, hve mynd irnar ern allar jafngóðar, Jiarna eru engir aumir veikir þlettir, en alt ber vott um, að hjer er listamað- 4 m-, sem veif. livað hann vill og hefir þroska til þess að útfæra það. Af sjerlega eftirtektarverðnm myndnm á sýningnnni inætti nefna : „Sandey“. „Ölfusá“, „Þingvelli“, alt stórar myndir og glæsilegar, „Búrfell“, o. fl. Ilefir listasafn rík- isins keypt tvær hinar síðastnefndu, og er það allrar viðurkenningarvert, því að hingað til hafa það ekki ver- ið eintóm meistaraverk, sem liafa átt leið til þeirra heimk\rnna. Sýningin verður opin nokkuð enn þá og má búast við því, að aðsókn verði mikil. a. m. k. ef listavinátta Keykjavíknrbúa er svo heit, sem af er látið. E. Th. Leiðrjetting. T Mbl. í dag er sagt. frá fundi þeim, sem ýmsir af starfsmönnmn rikisins áttn með sjer í fyrrakvöld. í þeirri frásögn stendur m. a„ að jeg háfi sagt, að nú myndi verða . lrið saimi. uppi.á teningunmn“ sem fyrir 7 ármn, starfsmenn ríkisins „mynclu, sem fyr, A’era albúnir. að, segja af sjer, ef í harðbakka slægi“.| Síðari er sagt, að formaður, próf. Ag. II. Bjarnason, liafi mótmælt. ]æssu o. s. frv. og mun skýrt rjett frá því, sem hann sagði. En jtrg mótmælti því þá þegar, að jeg hefði sagt það, sem hánn kvað mig hafa sagt, og lýsi entt yfir því hjer, að þessu tilefni gefnn, að jeg liefi.ekki við liaft.nein því lílc ummadi. Mjer kom ekki til hugar að seg.ja þetta og jeg hefi alls ekki þá skoðun, sem mj'er er' eignnð nieð þesstim orðmn. Því set jeg hjer þessa leiðrjetting. — Ilins vegar finn jeg ekki ástæðu til að svo búnu, að fara, að reifa b.jer mál mitt á fundinum nje held- nr reyna að skýra, hversu muni standa. á þessari rangfærsln á orð'- um.mímim, enda er mjer ekki fylli- lega ljóst, af hverju hún er sprottin. 17. des. 1926. Ma. 11hías Þórffarson. ATIISÍ. Mbl. flytur með ánægjn þessa leiðrjettingu frá hr. Mattliíasi Þórð a.rsyni, þjóðminjaVerði. Þykir vel fara á því, að hinir svoltölluðu „leið- togar“ verkamanna hafi einir heið- urinn af því, að stofna til verkfalla, með ölln því þjóðarböli, sem þeim venjulega er samfara. Þess skal að- eins getið, að það vom fleiri en f ]■ jettgmaður Morgunbla ðH ns er misskildu ræðu M. Þ. á fundinmn, sbr. ræðu próf. Ag. H. B., sem get- ið var um hjer í blaðinu. „F RAMSÓKNAR“ HNEYKSLIÐ. Tekið á móti pontunum á spikþræddnm riúDum til þriðjudags- kvölds. Matarbúðin, Laugaveg 42. Sími 812. Burg-eldavjelar hvit emaille «£js III H |1L= allar stærðir komnar aftur ti. Einarsson SFunk. Hrifln-Jónas hefir um hríð not- að ý'msa. erlenda viðburði í sam- bandi við skrif sín um íslensk stjórnmál- Ef t. d. hægriflokknr eða. afturlialsmenn einhverstaðav suður í löndmn, gera eitthvað ax- arskaft, og Jónas Teknr angun í frásagnir um það í erlendum blöð" mn, ]>á er hann til taks að skýra frá því. og blanda íhaldsflokknnm íslenska í þá frásögn. í hanst staglaðist hann í hverju hlaðinu á fætur öðrn á Estrnps-hneykslinn gamla í Danmörku, og hjelt hann I glæti talið einföldum kjósendmn | trú um, að það kænii núverandi stjórnarfl. á Islandi við, þó hinn áfturhaldssami Estrup, hefði ríkt. eins og pólitískt nátttröll fyrir nokkrum áratugum. A fundum var Jónas með þetta sama Estrups tal. Myndir, Rammar, Rammalistar. Ódýr innrömmun Vinnustofan Aðalsíræti 11, bakhúsið. og ■ HUSNIÆÐUR- sparið pcninga yðar, mcð þvi að nota eingöngu bestu tegund aí dönska pnstultns leiruðrnnam. Þaö eru einu leirvönimar, sem þola suðu, eru þvi haldbestar og ódýr- astar. — Mtklar birgðir ávalt fynr- ■ ' ndi ‘ liggjandi i EDINBORG Smekkmenn reykja Fiona, Punch, Cassilda, Yrurac Bat og aðra Rirsclisprungs vindla. í fljótn bragði gæta inenn liaíd- ið að beint lægi við að láta hjev koma, krók á móti bragði. Hægt væri að tína. til dæriii úr stjórn- málasögu erlendra flökka, sem líktust, Framsóknarflokknum. En þetta er hæ.gra sagt en gert. Hvav á að benda á stjórnmálaflokk, sem er líkur Framsóknarflokknum ? •— Eigi mnn anðvelt a.ð finna slíka.n. Hva-r er flokkm', sem þykist vera bændáflokknr, en er í sambandi og samyinnu við jafnaðarmenn og Bolsa? Jónas hefir verið beðinn að henda á slíkan flokk erlendis. Honum liefir ekki tekist það. Stjórnmálasatmvinna Bolsa og

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.