Morgunblaðið - 19.12.1926, Side 8

Morgunblaðið - 19.12.1926, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ llllllillll Verðmætar júlagjafir! Sálmabókín (vasaútgáfan), PassiuaAlmar, Árin og eilifdin, Á guðswegum, Barnabibllan, og siðast en ekki sist: — Danska orðabókin nýja. — Áreiðanlega mjög kærkomin öllum skólanemend- um og öðrum, sem dönsku nema. fsafoldarprentsmiðia b. f. Frá mafrælasýningnnni í K.höfn 29. ,okt. — 7. nóv. íslensku matvælin vöktu þar svo mikla eftirtekt, að búast má við verulegum árangri af sýningu þessari. Tralle4 Rothe h.l. Rvik. Elsta vátryggíngarskrifstofa landsins. — Sfofnð 1910. — |Annars vátryggingar gegn sjó og brunatjóni með bestu fáanlegum kjörum hjá ábyggilegum fyrsta flokks vátryggingarfjelögum. Margar milljónir króna greiddar innlendum vá- tryggjendum í skaðabætur. Látið því aðeins okkur annast allar yðar vá- tryggingar, þá er yður áreiðanlega borgið. Nýtt Svínakjöt — Andir — Gæsir — Hjerar — Nautakjöt — Kindakjöt — Fars — Hakkað kjöt — Mgdistapylsur — Ailar tegundir af Ostum og Pylsum — Humar — Sardínur — Einnig margar tegundir af Ávöxtum í dósum. — Asiur og Agurkur í glösum — einnig í lausri vigt — saltað og reykt Flesk. Sendið pantanir sem fyrsfc. Kjötbúðin Vesturgötu 17 og Kjötbúðin í Ingólfshvoli. Sími 1987. Sími 147. Virðingarfylst, M. Frederiksen. Reykið hesfinn Morgunblaðið h«fir nn fengið ná- kvæmar frjettir af matvælasýning- nnni, er lialdin var í FTiifn, nre mán- aðamótin okt.—nóv. Skýrt var frá henni í Lesbók- inni fvrir nokkru, en sú prein, er ]>ar var, var skrifuð í Höfn, áður en sýningin var úti. Að sýningunni lokinni var út- l>ýtt verðlaunabrjefum til þeirra, er sýnt liöfðú vörur, er þottu með af- brigðum góðár. Allir þeir, sem sýndu íslenskar afurðir, fengu slík verðlaunabrjef í viðurkenningarskyni, en það voru þessir: Jónas, Lárusson brytj fyrir saltkjöt sykursaltað, Samband ísl. samvimiufjelaga fyrir venjulegt út- flutningskjöt og rúllupylsur. Þessir fengu viðurkenningu fyrir síld: Ilelgi Hafliðason, Kolf Johan- sen Tynaís og A. Gotfredsen ÍSaltfiskur sá, er þarna var, var Jfrá Fjelagi ísl. botnvörpuskipaeig- enda. Viðurken.ning fjekst einuig fvrir bann. — Þá fjekk Eimskipa- fjelag íslands viðurkenningu fyrir matarframleiðslu árdegisverðar. Eins og getið hefir verið um áð- ur, var matsala í sambandi við sýn- inguna. Fjöldi fólks borðaði þar á degi hverjum. Voru þar framreidd- ir rjettir úr matvörum þeim, sem á sýningunni voru. Fenginn hafði verið mjög snjall matreiðslumaður til þe.ss að gera sein fjölbreyttasta rjetti úr liinum íslensku matvælum. ITndruðust gest- irnir mjög, hvílíka fjölbreytni þar (var að finna. Matreiðslumaður þessi heitir E. Köhler. Ilafði hann gert msar tilraunir með matargerð úr íslenskum afurðum, áður en sýn- ingin hófst, enda hafði hann á reið- um höndum um 70 rjetti úr hinni íslensku matvöru. Þótti þetta svo miklum tíðindum sæta og svo rnikið nýnæmi, að síð- ustu daga sýningarinnar kvað mest að íslenska matnum á borðum gest- anna. Af sykm-saltaða kjötinu einu borðuðu um 1000 manns. Ýmsir gestgjafar og frammistöðu- menn frá gistihúsfim borgarinnar Hann er besta Cigarettan. komu þarna og kyntust fjölbreytni og ágæti hinna íslensku rjetta. Jfeðal þeirra var forstjóri glstibúss- ins mikla d’Angleterre. Ákvað hannj þogar, að íslenskur matur skyldi' hjeðan í frá framreiddur á borðum gistihússins. Eins er á matsöluhúsi blaðamannafjelagsins þar í borg-’ inni. Þar er nú tekin upp fram-, reiðsla íslenskra matarrjetta. ■ Eldamenskusnild E. Köblers á erindi til íslenskra búsmæðra. Hef- ir Morgunblaðið því lagt drög fyr- ir. að fá lýsingar á hinmn 70 matar- rjettum hans. Nokkur sýnistliorn af þeim birtast í Lesbóltinni á dögun- um. — Iljer má eigi staðar nema. Hafa verður vakandi auga á því, að nota hvert tækifæri sem býst, til þess að koma íslenskum afurðum í sinni b&stu mynd, á framfæri í útlöndum. Það mun sönnu næst, að tilviljun cin liafi oröið til þess, að íslenskar afurðir komust á framfæri á þess- ari sýningu, en af þeirri tilviljun mætti ýmislegt læra. — Bæjarbúar Kaupmannahafnar munu ekld bafa gert sjer háar hugmyndir um hina íslensku deild sýningar þessarar. Þeir eiga því ekki að venjast, að sjá íslenskar afurðir í skemtilegu um- hverfi cða girnilegum nmbxiðum. .Enn sem komið er, hafa íslenskar afurðir ekki komist nema í kjallara og lakari matvörubúðir borgarinri- ar. Síldin er seld innan um tjöru og dilkakjöti þykir vel fyrir komið, konvist ]>að svo hátt, að verða lvross- slrrokkum samferða. Og álitið á ís- lenska matnum þar í sveit kom best I ljós á árunum, þegar átti að selja þar gráðaostinn. tJrðu seljendur að velja tvo kosti, annan að skrökva til um uppruna ostsins, ellegar ]>á fleygja honum — því íslenskan ost vildi enginn kaupa. Forgöngumenn þessarar sýning- ar á ísl. afurðum eiga þakkir skild- ar fyrir það, að Hafnarbúum hefir v erið sýnt fram á, að lijeðan koma 1. flokks vörur — sje rjett með farið. I heildsölu: Hreinlætisvörur: Brasso, fægilöí?ur Silvo, silfurfægilögm* Zebra ofnsverta Zebo ofnlögur Reckitt’s blámi New-Pin þvottasápa Handsápur, 20 teg. Raksápur, 2 teg. „Crystal“-blautsápa Manison-gólfáburður Cherry Blossom skóáburður. Ætar vörur: Svínafeiti Ávaxtamauk Strawberry Rasp. & Apple Husblas Sætt og ósætt kex Henderson’s kökur og kex: Cream Cracker Falmily, Milk Loretto, Cinderella Butter Cream Hydro Cream Creamy Chocolade Caley’s Konfeckt do. Caramellur. Kr. Ó. Skagfjfirð, Sími 647. Haust. bænda er eiusdæmi. Reynt var í Rússlandi; því hefir verið lýst hjer hvemig það tókst. Á þingi kommúnista í Moskva á dögun- um, lýsti Trotsky því yfír, a.ð hann teldi slíka samvinnu fásinnu eina. Jónas kennir svonefnda ,,fjo- iagsfræði" í skóla sínum í Sam- bandinu. — Surair telja kensl- una að mestu leyti v.:ra persónu- jegt níð og skammir um einstaka nann. Samvinna bænda og Bolsa hjer á landi mun »*iga að fá nær- ingu sína úr þeirri kenslu- Stjórn- málastarfsemi Tímaklíkunnar er eitt samfelt hneyksli, sem á eigi sinn líka anna.rstaðar í heiminum. Samanburður á Framsóknarflokkn um og stjórnmálaflokkum annara þjóða er því útrlokaður með öllu. Bregða tekur degi og birtan óðum þver, á bláan ísinn næturskuggar falla. Máninn lítur glottandi’ á alt sem var og er, auðnarhjartað slær að baki fjalla. Og svona hefir háustað öld á eftir öld með álfasöng fi*á kyrðarimiar munui, og æfintýri mótast bak við mánans- bleiku tjöld og minningarnar risið frá grunni. Minningarnar bíða mín á bak við dagsins þil; bleikum hesti þeysi jeg um rifahjarn og snjóa; þær bíða eins og þráin við þagnarinnar hyl, þytur fer um auðnir og skóga. Sigurður fvarsson. Qriabœkar «31 jólagjaffas Ensk,-íslcnsk orðabók : ib. kr.- 12.00. Islensk-ensk orðabók ib. kr. 25.00. Dansk-íslensk orðabók ib. kr. 18.00. íslensk-dönsk orðabók ib. kr. 100.00. Frönsk-íslensk orðabót' ib- kr. 5.00. — Ennfremur fjöldi eriendra, orðabóka. — Alt em þetta. ágætar jólagjafír fcanda þeim, er á þurfa að halda. Meira. Bókav. Sigf. Eymnndssonar i Tilbönir vetrarfrakkar í úrvali, ásamt allri fatnaðarvöru. [Lang ódýrast hjá Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21. Snni 656

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.