Morgunblaðið - 19.12.1926, Page 9

Morgunblaðið - 19.12.1926, Page 9
Aukábl. tMorgunbl. 19. sept. ’26. MORGUNBLAÐIÐ 9. VÍÐVARPSRÆÐA U M GRÆNLAND. Litlir peningar. Hafið þess vegna bug- fast, að það sem hægt er að spara er hagnaður. Gangið ekki í blindni eftir auglýsingum um af- slátt og þessháttar, gang- ið við í verslun minni og at'hugið vörur og verð, og þrátt fyrir það, að jeg engan afslátt gef, er og verður nú sem fyr, vöru- verð mitt lægst í borginni. 20 manns eru við af- ' greiðslu, og mun hver þeirra sem er, með ánægju sýna yður alt það sem þjer óskið, án þess að ætlast verði til að þjer kaupið, ef vara og verð ekki líkar. Hjer vil jeg leyfa mjer að nefna verð á nokrum vörutegundum: Jólabasarinn. Englahár 0.08 pr. pk- Glerkúlur á jólatrje 0.10 —0.35. Toppar á jólatrje frá 1.10. Álfahár 0.18 pr. ks. Snjór 0.18 pr. ks. Brúð- ur frá 1.25—25.00. Á bas- amum eru um 400 teg. af leikföngum. Prjónavörudeildin. Kvensokkar úr baðm., ali- ir litir 0.85. Kvensokkar úr ísgarni sv. 1.85. Kven- sokkar úr ísgarni mis!. 2.25. Karlm. kamgarnsnær- fatnaður 22.00 fötin. Herradeildin. Yetra.rfrakkar frá 46.00 til 178.00. Tilbúinn fatn- aður frá 55.00 til 170.00. iManchettskyrtur góðar á 8.50. Peysur á 9.85. Karlm. sokkár xnisl. frá 0.75 til 4.00. Nokkrir drengjafatn- aðir verða seldir með sjer- staklega lágu verði. Pels- húfur og hattar, mikið úr- val. Drengja kuidahúfur mjög ódýrar. V ef naðarvörudeildin. Bekkábreiður frá 15.85. Borðábreiður frá 11.85. — Gólfteppi, mest og best úr- val í borginni. — Dúkar og serviettur mjög ódýrt. Alsk. Ijereft, tvistau, sæng urdúkar, og m. m- fl. Leðurvörurnar erunýkomnar, mjög smekk legt úrval af kventöskum, buddum og veskjum, ým- iskonar smávara. Regn- hlífar frá 8.25. Kvenregn- kápur með silkiröndum 33.50. Str'ástólar, Reýk- borð, hvergi eins ódýr. — Rúmstæði fyrir fullorðna og börn. Ef þjer kaupið eitthvað, sem þjer svo ekki verðið ánægð með, þá komið straks og fáið því skift, eða biðjið um peninga yð- ar aftur, við viljum 'held- ur verða af viðskiftunum, en að viðskiftavinirnir verði óánægðir, því svo hefir aldrei verið í Uöruhúsinu. Eftir Einar Benediktsson. Um nokkurn undanfarin tíma hefir nú verið ritað og rætt um kröfur og rjett íslendinga til Grænlands. Fjölmargar greinar um þetta efni hafa verið fluttar af íslenskum blöðum, bæði hjer í höfuðsaðnum og í helstu bæjum landsfjórðunganna. — Sömuleiðis hafa birtst ritgerðir um þetta mál í öllum stærstu og víðlesnustu tímaritum landsins og má ein- dregið fullyrða að þjóð vor hefir itekið þessu erindi þannig að nú er vakinn almennur áhugi um Grænlandsmálið úti um endilangt ísland. Meginmergur þess máls er það að þjóðarviljinn hjer á landi heimtar að haldið verði uppi þeim rjettarkriifuny; sem ísland á sam- kvæmt eigin dómi og skoðun heimsins, að því leyti sem ágrein- ingur um þetta kemur undir áiit þjóð'fjelags, eða annara einstakra þjóða, svo sem Breta, Dana, Norð- manna eða Ameríkumanna. Er- lendar greinar um málið hafa þegar fjölvíða komið fram, eink- um í norskum blöðum og dönsk- um, sem eðlilegt er, þar sem þrætan um þetta efni milli Nor- egs og Danmerkur, hefir leitt til nefndaskipunar Og samiæðufunda milli löggjafarþinga beggja þess- ara ríkja. i þýskum og enskum blöðum hefir málsins einnig verið minst, sömuleiðis í Fylkjunum og sjerstáklega í Kanada — en yfir- ieitt mun þó enn mega segja með sanni, að ráðstefnum stórvelda og ! áliti hinna mikilvægustu heims- jblaða um þetta mál, sje enn haldið leyndu að miestu leyti. Er það og mjög eðlilegt, því spurningin um ríkisstöðu Grænlands má teljast meðal heimsmerkustu málefna sem ko'mið hafa fram meðal alþjóða á síðustu tímum. Það sem leggur mestan þunga í þetta deiluefni er nágrenni vort við breska heims- veldið. Engin afurðasvæði jarð-. arinnar eru betur sett til viðskiffa við enska miljónamúgann, heldur en ísland og Grænland, sameinuð undir friðarvernd heimsins. Þar er framtíð vor. Þar blasir við ís- lendingum opinn vegur til fjn.r og frama um langa ókomna tíma- Og Bretland sjálft getur þar að eins haft eina ósk og vilja — þann að varðveita og vernda frelsi íslenska ríkisins. Með þessum athugasemdum vildi jeg rjettlæta nokkur orð um þau aðalatriði, sem drepið hefir ver- ið á undanfarið í íslenskum rit- um og byggja svo að segja grund- völlinn undir vorum fyrsta máls- tilbúningi hjer úti á Islandi um sóknina í Grænlandsdeilunni. Þegar íslendingar námu Græn- land seinf á 10. öld, þá stofnaði fámennasta þjóð hei'msins nýlendn í 'víðáttumestia eylandi jjárðar- innar. Þegar íslendingar rúmri hálfri öld áður skipuðu alþingi í móð- urlandinu þá stofnuðu þeir sjálf- stætt ríki, sem var fullhæft til þess að víkka rjettarsvæði sitt með landnámi. Þegar Íslendingar bygðu Græn- land, var engin þjóð þar fyrir, sem gæti viðurkenst af siðuðum innflytjendum. íslendingar tóku kristni nokkru síðar og sama gerðu nýlendumenn vestra. Frumbyggj- arnir eru venjulega nefndir Eski- móar, en það orð merkir Hráætur. Sjálfir kalla þeir sig „mennina“ (innuk, innuit), en með því meina þeir eýiungis, að þeir standi utan samneytis við dýrin. En hreinætt- aðir villimenn af þessum stofni eru af mörgum taldir óhæfir til þess að taka siðmenningu. Það er sannað, að konungar Norðmanna og Dana hafa verið skuldbundnir með samningum,? að halda uppi siglingum til Græn- lands eftir að konungsvald var tekið yfir ísland, ásamt með aý- bygðinni fvrir vestan á síðari hluta 13. aldar. En vanræksla og brigð- ur þessarar skyldu urðu þess vald- andi, að íslendingar liðu þar und- ir lok, eftir fádæmalanga hreysti- vörn gegn plágum, hungurdauða, vopnaskorti og árásum villilýðs- ins, sem lifað gat dýrslífi, á þeirri beinöld, sem þá ríkti yfir stöðv- um Skrælingjanna. Hvenær íslensk þjóð var al- dauða á Grænlandi, verður ekki sagt nákvæmlega eftir þeim gögn- um, sem enn eru fyrir hendi. En Jón Eiríksson, fróðastur og merlc- astur allra íslendinga síns tíma, hyggur að enn ‘hafi verið sjeð merki íslenskrar tilvistar á Græn- landi eftir miðja 18. öld. Þessi mikli og óþreytanlegi athugari allra vorra helstu vísindalegu viðfangsefna hefir einnig bent á skjöl og skilríki, fjölmörg, sem hann telur upp, hitandi að þessu máli, í ritgerð sem að vísu ætti a.ð heimtast hingað heim úr skjaia hirslum hinna dönsku Stjórnarráða frá þeim tímum, en finst hjer nú einungis í ágripi. Hjer er eitt dæmi þess, meðal annars, hvað vænta má að verði upplýst með rannsóknum ytra, um orsakir og atvik við þjóðardauðann vestra En hann fellur með öllum sín- um óttalega ásakandi þunga á hina banvænu vanrækslu og svik er- lendu konunganna, sem gengust undir gamla sáttmála. Dauðaþögnin yfir Grænlanui var fyrst rofin aftur snemma á 18. öld þegar norski klerkuriun Hans Egede fór þangað til trú- boðs, í orði kveðnu, en að ýms- um líkum, fremur knúður til þess fyrirtækis vegna langvarandi ill- inda og hneikslandi óvinskapar innan þeirra safnaða. og kirkna, sem þessi merkilegi norski kenni- maður komst í samband við- — Einskis ætlun var með þeirri ferð að nema Grænland nje að nota það eftir eðlilegri ákvörðun þess. Slikt kom þessum presti aldrei til hugar. En meðal almennings á Norðurlöndum var um þessar mundir víða haldið að þá væri enn lifandi stofn fslendinga, er mundu kasta trú sinni væri þeim ekki flutt erindi kristninnar og þannig bjargað frá sálartjóni. — Gengu sögur í þá átt, að slíkt samneyti við heiðingjana ætti sjer aðallega stað í svo kallaðri Aust- urbygð og þangað fór Egede 1721> með þeim árangri að honum tókst að grundvalla þar kristilegt kirkjulíf, er haldist hefir síðan undir sigHngabanni og einokun landsins, fyrst meðal örfárra Skrælingja, og smátt og smátt á víðari sviðum, jafnframt afskap- lega algengri kynblöndun við Hráæturnar, eftir því sem tímar liðu fram. Eftir að landið ásamt með Noregi kemst undir konungsvald Ódýrar skólabækur: Ágrip af mannkynssögu Páls Melsted, 3 kr. Barnabiblía I. og II., hvor á 3 kr. Bernskan I. og II., hvor á 3 kr. Balslevs Biblíusögur, 3 kr. Dönsk lestrarbók, eftir Þorl. H. Bjarnason og Bjarna Jónsson, 3 kr. Fornsöguþættir I., II., III, og VI., hvef á 3 kr. Geislar I., eftir Sigurbjörn Sveinsson, 3 kr. Lesbók handa börnum og unglingum I., II. og III., hver á 3 kr. Stafsetningarorðbók Bjö’rns Jónssonar, 3 kr. Æskudraumar, eftir Sigurbjörn Sveinsson, kr. 3,60. Þjóðsögur Jóns Árnasonar, i 9 heftum, hvert á 3 kr. ísafoldarprentsmiðja h.f. Sími 48, •Sll' 'fí.x vm MAKES OLD THINGS NEW rg WOODWORK CIAN03 ■i^ ruRNiTUnt ^ i zxi WOIOMFUI ‘0H OUSTINC nw J W, Miljónir húsmæðra nota daglega þennan heims- fræga húsgagnaáburð mmmvat og eru allar sammála um að hann sje sá besti. í heildsölu fyrir kaupmenn og kaupfjelög hjá ilc® 1 PPLISH ! íi! ro« O* Johnson & Haalsen. Illiin S alernahr einsim. Hreinsun fer fram í austur- og miðbænum áðfaranótt þriðjudags. Austurbænum sunnan Skólavörðustígs, aðfaranótt miðvikudags. --- norðan Laugavegs aðfaranótt fimtudags. --- norðan Skólavörðustígs aðfaranótt föstudags. I vikunni eftir áramótin fer hreinsun fram á sama tíma. Hús- eigendur eru ámintir um að hafa salerni sín opin þessar nætur. Reykjavík, 18. desember 1926. Heilbrigðisfulltrúinn. ___________________ Reguf rakkar, dömu, herra og unglinga. — Allar stærðir nýkomnar. Marteinn Einarsson & Co- Dana, og er síðan látið fylgja Danmörk viðl skilnað ríkjanna 1814, snýst krafa íslands til hinn- ar fornu nýlendu einungis að Dön- um, sem nú eru sambandsþjóð vor eftir samningi og lögum frá 1918. Þar höfum vjer fengið lög-! legan og samningslegan grun d-' völl fyrir rjettarsókn, fyrst ogl fremst um notkun lands og sjáv-j ar þar vestra, að óskertum rjetti til 'fullnaðarkröfu um viðurkei'n- ing drottinvalds yfir Grænlandi samkvæmt sögulegum rökiun, sanngirni og rjettvísi alþjóða. — Einnig þær hljóta eigin hagsmuna vegna að óska verndar hins óvopnaða, íslenska hlutleysis fyrir eylandið mikla — sem ella kynni, að verða ein voldugasta. vígstöð jarðarinnar, og háskavænlegasta fyrir heimsfrið, og sjerstaklega fyrir varðveitslu skipaleiða milli Vestur- og Norðurheims. Nú hefir sú yfirlýsing komið frá sendiherra sambandsþjóðar vorr- ar, að sala á Grænlandi sje ekki fyrirhuguð a'f hálfu Dana og er það mikilvægt gleðiefni fyrir alia liugsandi menn hjer á landi. — Með því birtist vítt útsýni fyrir samkomulag í bróðerni og vinskap um opnun landsins fyrir oss fnun nema þess -— og síðan til rjett- látrar ákvörðunar um ríkisstöðu nýlendunnar. Fyrir æsku íslands og 'hugsjónir þjóðar vorrar, er Grænland voldugrar merkingar og óglatanlegt. Hjer verður leiðarljós vor á vegi framfara. og þjóðar- hamingju að vera það markm ' að hefja hvern einstakan rík;s- þegn til andlegs og líkamleas ágætis. Hjer verður á komardi tímum eitt vænlegasta leiks -: hugvits og framkvæmda, til þess að afla skilyrða fyrir hárri lífs- menning. Og þá breiða sig út i markalausar óravíddir gr • - lenskra auðæfa og náttúrudýroar fyrir syni íslands — sem vibia muna verk feðranna og varðveiva þann arf, sem þeir hafa fengið oss í hendur. Og nú hefir þjóðin hjer á land'. skilið það, að eftir sambandslög •

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.