Morgunblaðið - 19.12.1926, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ
1L
Miljónir af fólki, um allan
heim neyta Quaker hafra-
mjöls á hverjum degi. Hið
hreina og kraftmikla hafra-
mjöl er hverju heimili nauð-
synlegasti, ódýrasti og besti
maturinn. — Einungis selt í
„Quaker“-pökkum.
Jódaborðrenningar með Ser-
viettum í pökkum.
Jólaserviettur sjerstakar.
Pappírsserviettur mislitar í
pökkum.
Pappírsserviettur einlitar í
pökkum.
Pappírsserviettur fyrir kök-
ur.
Knöll, Englahár o. fl.
Hvergi meira úrval.
Blómav. Sóley9
Sími 587. Bankastr. 14.
Bornhelms
ofnar og eldavjelar. — Enn-
fremur eldavjelar, hvítemail.
þvottapottar, ofnrör frá G’
—36”, eldf. leir, eldf. stein 1”
—1'/2”—2”.
Altaf fyrirliggjandi.
G. Behrens
Sími 2L Hafnarstræti 21.
Tafimenn, — Tafiborð,
Spilapeningar,
Spilakassar, spil.
IWikið úrval i
Bókav. Isaloldar
í?óð og vond. Þar eru ýmsar
smellnar persónulýsingar, en eam-
liengi er lítið í frásögninni víðast
hvar. Höfundurinn er sífelt að
lýsa þeim uppreisnarhug, sem
verið hafi í JNorðmönnum um
1700 og gengur þar sjálfsagt
nokkru of langt....
Bókin st-endur yfirleitt langt að
baki sögunni um Ansgar og bvgÖ.i
lýsingum höfundarins.
Peter Egge: Hos Vineent Ösí.
Gyldendal, Norsk Porlag. ’20.
Peter Egge hlant almenna við-
urkenning fyrir skáldsögu þá, er
hann Ijet frá sjer fara í fyrra,
„Hansine Bolstad.“ Var húu með
rjettu talin ein a!f bestu bókun-
mn, sem út komu á norsku síð-
asta ár.
Hin nýja skáldsaga. hans ..Hos
Vineent Ö9t“, jafnast hvergi á við
þá fyrri, en er þó góð. Þar eru
sömu einkenni látlausrar og ljósr-
ar frásagnar, persónitrnar svo
sannar og lifandi, sem mest má
verða. En þar er engnm örlög-
um lýst, sem snerta lesandaun
jafn átakanlega og lífsferill Hans-
ine' Solstad.
Vincent Öst, er vínkaupmaður í
Niðarósi, maður sem vill láta taka
eftir sjer og dást að sjer, í raun
og veru góðmenni og einfeldn-
ingur. Hann daðrar við skáldgj-oj
una og skrifar gamansögur sem
ýmsir hrósa til þess að geðjast
honum, en enginn metur nokkurs,
sem vit hefir á. Sagan gerist á
heimili þessa manns og hefst um
þær mundir sem 'hann hefir tokið
sjer ráðskonu, mvndarstúlku um
þrítugt, sem kominn er á aldurmn
„nú eða aldrei“ í hjónabandsefn-
um. í húsinu er hókavörður einn,
vinnr húsbóndans, litill fyrjr
mann að sjá en gáfumaður og
skáld, sem skrifar leikrit í tóm-
stundum sínum. Hann verður hlut-
skarpari húsbóndanum í barátt-
unni um ráðskonuna, en skömmu
eftir að þau eru trúlofuð and-
ast hann af slysi. Hann hefir látið
eftir sig leikrit, sem Öst. finnm*
og stelur og ætlar að gefa út í
sínu nafni.En það kemst upp liver
höfundurinn er, Vincent flýr úr
landinu og ráðskonan giftist
þriðja manni.
Efni sögnnnar er ekki mikð, en
Egge fer snildarlega með lítið
efni. Honum verður matur úr öllvi’
hversu smátt sem það er, en frá-
Lsögn 'hans' er svo lipur og við-
ifeldin, að maður finnur aldvei til
málalenginga hjá honum. Þessi
■nýja saga er öll með ljettari brag
en hin fvrri og víða gamanblæi'
yfir frásögninni, einkum í lýsing-
unum á Vincent Öst. Hann er stór-
hlægileg persóna., en höfundurinn
kann sjer hóf og felhir ekki fyrir
þeirri freistingu áð gcra úr honum
þann erkibjálfa, sem hægt væri.
Aðrar mannlýsingar í bókinni eru
góðar, bæði bókavörðurmn, leik-
hússtjórinn og svo ráðskonan, er
þó 'hefði gjarnan mátt segja dá-
lítið meira ran, en höf. gerir.
A. Haukland: Svik og sverð.
Gyldendal, Norsk Foriag' ’2G.
Þetta er þriðja bókiu af smá-
söguhálki þeim, sem hófst með
Helga. hinum unga, fyrir tveim
árum. „Svi'k og sverð“ standa að
ýrnsu leyti framar síðustu bókiuni
„Vikingefærden“ ‘— þar var lít-
ið um annað talað en víg og
strandhÖgg, bál og- brand.
Þessi þátturinn segir frá mót-
iæti því sem Hákon í Freysncsi
, verður fyrir meðan 'Helgi sonur
i hans er í víking. Honum hefir
, sókst seint heimferðin; höf. lætur
lianni hrekjast til Vínlands og hafa
þar vetursetu- Og nú er sá tími
liðinn, scm ákveðið var að Berg-
' Ijót festarmey hans, dóttir Sig-
urðar í Herey, skyldi bíða hans.
Sigurður vill vera laus allra mála
fyrir dóttur sinnar hönd, því
Þorbjörn í Þórsnesi og Þorleifur
i faðir hans hafa heðið Bergljótar.
En Hákoni tekst að fá Sigríði til
I að bíða eitt. ár enn. Fer Hákcn
síðan í vesturveg að leita sonar
síns. Meðan hann er að heitnan
ásamt flestuin vopnfærum raönn-
irai sínum, fer Þorleifur í Þórs-
nesi til Freysness og tekur þar
Álfhildí konu hans og hefir á
burt með sjer. Skömmu síðar
rænir Þorbjörn Bergljótu í Herey.
Þegar Hákon henmr heim aftur
án þess að hafa. fundið Helga og
sjer hvernig komið er felst honum
syo hugur, að hann hefir ekki
rænu að hefna sín og' ná aftur
konu sinni. Þyk i.st hann sannfærð-
ur um að Helgi sje dauður.
Þegar komið er að því að brúð-
kaup þeiri'a Bergljótar og Þor-
bjarnar skuli haldið, kemur Helgi
loks úr förinni og er skemst frá
að segja, að hann drepur Þor-
björn og Þorieif og tekur eignir
þeirra. Endar alt með mesta sóma,.
Efnið er alt úr gömlum sögum.
tínt saman hjer og hvar og sett
í nýja. heild. Stíllinn er skemtileg-
ur á bókinni, laus yið þá tilgerð
sem ýmsir þeir er rita um forn
eefni, t. d. B. Bull, gera sig seka.
í. Norðmenn hafa. talsvert dálæti
á sögum frá víkingaöldinni og
fomöldinni yfirleitt. og er það
vottur þess, að þeir sjeu ekki sem
kunnuga.stir íslendingasöguimm,
því hvað sem annars má um þessa
skáldsagnaritun segja, þá er svo
mikið víst að hún er æði vatns-
bc/in í samanburði við fornbók-
mentirnar sjálfar.
Sk. Sk.
KOLAVERKFALLIÐ
BRESKA
0 G
BOLSIVIKKAR
í RÚSSLANDI.
Oft var á það minst í blöðum,
meðan kolaverkfallið breska. stóð
yfir, að námamenn fengju styrk
frá verkamannafjelögum í ýms-
um löndum. En ekki er fyllilega
kunnugt ennþá hversu mikill sá
styrkur hefir orðið. Lang mestu
nam stýrkurinn frá bolsivikkum í
Rússlandi. Um það leyti sem verk-
fallið var að gliðna sundur og
verkamenn voru að streyma í
námtirnar, höfðu verið send frá
Rússlandi 1.150.000 sterlingspund;
en frá öðrum löndum til samans,
hafði komið 50-000 sterlpd- Eru
það smámunir móts við styrkinn
frá Rússum.
| Þetta örlæti bolsivikkanna t
Rússlandi sýnir best hver fiskur
liggur undir steini. Kola.verkfall-
ið breska var einn liður í æsinga-
róðri bolsivikkanna. Bolsivikkarn-
ir hafa nú um skeið lagt mikið
kapp á að korna byltingu á í Eng-
landi. Þarna sáu þeir sjer leik á
i borði, og hugsuðu gott td frant-
kvæmdanna. En Bretinn sá 'hvert
stefndi, og barði með harðri hendi
niður allar æsingatilraunir bolsi-
, vikkanna.
J Þegar svo bolsarnir fengtt ekki
sjálfir að æsa upp breska lýðinn,
komu þeir verkfallinu á og reyndu
með fjegjöfum að halda verkfall-
inu seiit lengst. Þeir hugðu með
þessu móti að geta komið óeirð-
um á stað.
En allar þessar tilraunir mis-
hepnuðust, og þegar bolsivikkarn-
ir sáu fram á að ekkert dugðt,
ætluðu þeir að gerast enn örlát-
ari, og sendu á síðustu stundu 400
þitsund rúblur til styrktar náma-
mönnunum. En jæ.ssar rúblur
munu hafa komið um seiuan; —
námamennirnir voru farnir til
vinnu sinnar.
Þung er sú ábyrgð, sem hvílir
1 á þeim mönnum, er hafa látið
Umbúðapappír,
af ölEum tegundum i rúllum og Srkum
ásami öllum •tærðum af
brjefpoknm.
ðdýrust í
HeillMrslga Sarlsrs Bislisuir.
er eftirsóknarverðara
en fríðleikurinn einn.
Menn geta fengið fallegan litarhátt og bjart
hörund án kostnaðarsamra fegurðarráSstafana.
Til þess þarf ekki annaö en daglega umönnun
og svo aö nota hina dásamlega mýkjandi og
hreinsandi TATOL handsápu, sem búin er til
eftir forskrift Hederströms læknis. 1 henni eru
eingöngu mjög vandaðar olíur, svo að í raun
og veru er sápan alveg fyrirtaks hörundsmeðal.
Margar handsápur eru búnar til úr lélegum
fituefnum og vísindalegt eftirlit með tilbún-
ingnum er ekki nægilegt. Þær geta verið hör-
undinu skaðlegar, gert svitaholurnar stærri og
hörundið grófgert og ljótt.
Forðist slíkar sápttr og notið aðeins
TATOL hantísápuoa.
Hin feita, flatielsmjúka froða sápunnar gerir
hörund yðar gljúpara, skærara og heilsulegra,
ef þér notið hana viku eftir viku.
Tatol handsápa fæst
livarvetna á íslandi.
Verð kr. 0.75 stk.
Heildsölubirgðir hjá
UrynlijllssiinSKuarai
Reykjavík.
ginnast af forkólfum byltinga-
mannanna í Rússlandi. Ekkert
annað en eymd einstaklinganna og
ógurlegur kostnaður fyrir ríkið,
hafðist upp úr verkfallinu- En
þessi raunasaga bresku þjóðar-
innar ætti að vera öðrum þjóð-
um til viðvörunar í framtíð-
inni- Hún ætti að verða til þess,
að þjóðirnar vöruðust í framtíð-
inni íhina ábyrgðariausu lýðskruir.
ara, sem eru að reyna að gróður
setja. fræ sundrangar og hyltinga
í þjóðf jelaginu.
ökkar fámemta og fátæka þjóð
ætti einuig eitthvað að geta lært
af þessum vopnlausa hildarleik,
sem breska þ.jóðiu hefir háð síð-
astliðið missiri. Hjer eru til menn,
sem vilja f^a í fótspor byltínga-
niannanna rússneskn, menn, sem
láta. sjer ekki alt fyrir brjósti
brenna, og- hirða lítið nm afleið-
ingarnar, er af verkum þeirra
í framtíðinni að vera vel vaktuxlj
gagnvart þessum mönnum. Ef húaj
vexður það ekki, er ekki að
hvemig fer fyrir okkur.
G E N G I Ð.
Sterliugspund............ 22.1áj
Hanskar kr.................121.7®
Norskar kr................115.G2
Sænskar kr.................122.18
Dollar.....................45T»/2
Frankar................... 18-56
Gyllini...................183.04
Mörk.......................108.80
Raftcekjaverslun Júlíusar Björns-
sonar biður þess getið, að þeir af
viðskiftavinum verslunarinnar, srm
spila Bridge, geti fengið úkeypis
Philips Brigdes bækur fyrir Brigde
reikningshald, með því að semta efit-
ir þeim í verslunina eða briagja í
hljótast. — íslenska þjóðin verður síma 837.