Morgunblaðið - 19.12.1926, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 19.12.1926, Qupperneq 13
Aukabl. Morgunbl. 19. des. ’26. MORGTJNBLAÐIÐ 13 Simi 190. Simi Í90. Pantanir á gosdrykkjum og saft óskast sendar sem fyrst. Gosdrykkja- og aldinsafagerðin ,S A N I T A S“ rannsóknarför um Grænland. s Leiðangur' Lauge ECoch !J Simi fSO. Sími 190. Danski landkönnuðurinn, sem flestir kannast h.jer við, Lauge Kock, er nú í allmikilli rannsóknarför um Grænland. Br þó só ferð ekki annað en undirbúningsför undir aðra meiri, sem hann ætlar að fara með vorinu, alla leið frá Scoresbysund og norður að Cap Bismark. Kock lagði á stað frá Scoresbysundi 27. október, og kom norðúr f " # til Muggvíkur 7. nóvember. Þar hefir verið bygð loftskeytastöð á kostnað norska blaðsins „Tidens Tegn“, og hefir hún meðal annars það hlutverk, að senda út u!m heiminn fregnir uni það, hvað ferða- lagi hans líður. Jóladrykk frá Sanitas ka&ipa atlir fyrir jóSin. Siit*on « og Sódavain fáið þið best frá yySaniiascl. Nvkomiö: Stórt árval af Blaðplöntum — Aspedistrur — Aspar- gues (fínt og gróft). — Aracaríur (tasíublóm). — Pálm* ar allar stærðir fl. tegundir. BLÓMSTRANDI BLÓM I POTTUM. Alpafjólur — Begoniur — Eirikur — Chrysauthemum Jólakaktus. — Afskorin blóm. — Tulipanar — Hyacinthur. Hvar fást fegurstu og ódýrustu blómin? Blómaversl. yySóley Sími 587. BANKASTRÆTI 14. Sími 587. Maliöl____ Bajerskiöl Pilsiter. Besf. - Ódýrast. Imilent. Nvkomið: Fiskilínur, allar stærðir. Lóðarönglar 9, 8, 7, exex. Lóðartaumar 18” & 20”. ' Lóðarbelgir, Netagarn, Manilla, allar stærðir. o IMnrsliú „ KONURNAR O G D Ý R I N . Flestum kemur saman um það, að tilfinningalíf kvenna sje rík- ara og margþættara en tilfinn- ingalíf karla- Komirnar hafa meiri hæfileika til að elska, og hjartað segir þeim margt, sem hyggjuvit ka'rlmanna rennur ekki grun í. Fyrir því teljnm vjer það miklu Skifta, að konur fáist til að leggja góðum og göfugum málefnum lið, t. d. dýraverndun armálinu. Konur hafa oft eldinn, sem knýr til starfa. Og ekki er það ljettast á metunum í þessu sambandi, að flestar konur eru eða eiga. eftir að vera m æ ð u r . Því það eru mæðumar, sem mest áhrif hafa á ungu kynslóðinu, konur og menn framtíðarinnar, annað (hvort með ástúðlegri um- hyggju og hollri leiðsögu, eða með kulda og kæruleysi og vanhyggju. Ef allar konur þessa lands tækju dýraverndunarmálið að sjer, þá væri því borgið í framtíðinni. — Ef öll börn þessa lands drykk.ju inn í sig með móðurmjólkinni sam úð með dýrum og mönnum, þá myndi þjóðfjelag vort taka mild- iim framförum og mörg mein læknast sjálfkrafa. Munið það, þjer mæður, að það er að miklu leyti á yða.r valdi, að gera börn yðar að dýravinum. Yður er gefið dásamlegt tækifæri til þess að rækta þessi ungu þlóm, börn yð- ar, í jurtagarði þeim, er heitir heimili, og láta þau senda frá sjer ilm ástúðar til alls, sem lifir. — Þegar hjúskaparlífið og móðurköll unin eru skoðuð í þessu ljósi, sjest það greinilega, að einlífið út af fyrir sig, er síst helgara eða göx- ugra, þó að því hafi stundum ver- ið haldið fram. íslenskar konur! Leggið dýra- verndunarmálinu lið. Kaupið mál- gagn mestu „smælingjánna/ j „Dýraverndarann“, og látið börn jyðar lesa hann. Kennið þeim með j dæmi yðar og skynsamlegnm leið- j beiningum, að það sje ljótt að ! fara illa með dýr, og óviturlegt, | vegna þess, að þeim verði mikiu ! þægilegra, og yndislegra að Ufa í jheimi, þar sem dýrum og öðrum lifandi verúm er vel við þau, vegna }>ess, að þeir hafa aldrei xfnnið þeim neitt mein, heldur en að lifa sem spellvirki, er engum þyk- ir vænt um, og verða svo einmana og yfirgefinn, vegna alls þess, er hann hefir skemt og lagt í rústir, Því að þan verða örlög allra spell- virkja. Yjer heitum á yðnr, kon- ur, að leggja hinu göfxiga málefni voru lið. Yður er gefið mikið vald. Framtíðin er að miklu leyti í ýð- ar höndum, því að þ.jer mótið þörnin m e s t, — konur og menn framtíðarinnar. (Onnur blöð eru vinsamlega beðin að birta þessa grein). „Dýraverndarinn/ ‘ Myndin, sem fylgir þessari grein er af Koch, rjett áður en liann lagði af stað frá Seoresbysundi. Er hann þar á ferð úm snndið á bát sínum. í þessum leiðangri nú, hefir Koch að eins tvo Eskinióa, þrjá. sleða og 30 hunda. Fór hann að meðaltali 80 kílóinetra á dag. Á leiðinni gerði hann ýmsar rannsóknir á landslagi og jarðfræði. Bar ekkert merkilegt fyrir á leiðinni, annað en það, að hann hitti fyrir óvenjulega mikið af bjarndýrum og moskusnautuim. Slátruðn þeir miklum fjölda og bjuggu um í forðabúri til notkunar á baka- leiðinni. Þessi ferð Koch og sömuleiðis svi, sem fyrirhuguð er að vori, er kostuð af danska ríkinu. Jólagleðin fullkomnast þegar húsmóðir- in er ánægð. — Verið þjer því vandlátar og kaupið að- eins Gerpúlver Eggjapúlver, Citron, Yanilludropa, og annað til heimilisins sem er viðurkent best frá Efnagerð Reykjavíkur. < Rit Islandsvinafjelagsins þýska, október'heftið er nýkomið. Þar eru meðal aúnars þessar greinar: Leiðbeiniiigar fyrir út- ltnda ferðamenn hjer á landi, eft- ir H. Erkes. Þykir honum ferða' lög vera hjer æði dýr, segir það eigi fyrir nema ríkismenn að leggja hjer í landferðalög á hest- um. Wedepohl málari, skrifar ra ferðir sínar hjer; R. Prinz um jólaferð austur í Rangárvaílá- sýslu, m. a,. um Runólf nokkurn förukarl, er hann hitti á Ægis' síðu og dansskeontun í kjallar- anum á Selalæk. Þá er grein eftir H- Erkes, um gullnámuna í Mið- dal. Segir hann menn vantrúa á að gullgröftur svari kostnaði úr kvarsæðunum við Miðdal, m. a. vegna þess, hve vinnulaun sjeu hjer há, um 50% hærri en í Þýska" landi. RISAVAXIN LOFTFOR. Englendingar eru nú að smíða tvö risavaxin loftför, annað í Cardington og nefnist það „R. 101“, enhitt Yorkshire, og nefn- ist. það „R. 100“. Bæði eru loft" förin eins að gerð. Loftþelgurinn rúmar 5 mdjónir teningsfeta. — Loftförin eiga að geta flogið 70 enskar mílur á klukkustund í 5000 feta hæð og 4000 mílur eiga þau að geta flógið í einum áfanga full. hlaðin. Þau hafa rúm fyrir 100 farþega hvort, en 10 smálestir af pósti. í hvoru loftfari eru svefnklef" ar fyrir 2 og 4 farþega, „promen- adedekk“, samkomusalur, reyk' ingasalur og matsalur, þar sem 50 menn geta setið að horðum sam- tímis. Farþegaklefar, matarsaLur og setustofur eru innan í flug' belgnum, en vjelarnar eru undir honum- Lengd livers loftfars er 730 fet og þar sem belgurinn er digrast," ur er hann 130 fet í þvermál. Alls vegur hvert loftfar fullhlaðið 150 smál. og er þungi farþega, flutn' ings, pósts, eldsneytis, vatns o. s. frv- tæpur helmingur. Fjórir mót- orar knýja það áfram og hefir hver 600 hesta afl. Loftför þessi verða fullsmíðuð á næsta ári og eiga þá að halda uppi samgöngum milli Englands, Egyptalaiids og Indlands. Hafa verið reistir loftfaraturnar h,iá Suez'skurðinum og hjá Karache og verða þar lendingarstaðir þeirra. Farþegagjöld verða fyrst í stað hin sömu og á fyrsta far- rými á sltipum og járnhrautum, en búist er við, að þau muni bráð' lega verða sett niður. Franska ráðsmenskan í Sýrlandi. (Frá frjettaritara Morgunbl. í París). Það eru uú hjerumbil 6 ár, síð- an Þjóðabandalagið afsalaði Frökk um Sýrlandi til umráða. Reynsla þessara ára hefir sýnt, áð það hefir verið misráðið fyrir báða að- ila. Sýrlendingar hafa átt við bylt ingar og stjórnleysi að búa, en Frakkar hafa beðið fjárhagslegau og siðferðilegan hnekki, sem bak- ar þeim álitsmissi í Austurlönditm og eykur örðngleika þeirra heima fyrir. Hvorirtveggja eru nú orðnir leiðir á þessari árangurslausu streitu, enda hefir nú heyrst, að Frakkar vilji grípa fyrsta tæki- færið til að hafa sig á brott m^ð góðu rnóti, ekki síst ef þeir gætu t. d. látið Englendingum eftir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.