Morgunblaðið - 19.12.1926, Síða 14

Morgunblaðið - 19.12.1926, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ líliveri. í JÓLAKÖKURNAR: Jólahveitið góða 25 au. Vz kg. Krydd, ger og dropar til bökunar lækkað um 10%. í JÓLAMATINN: Hangikjöt, hreinasta sælgæti, aðeins 1 kr. y> kg., als- konar pylsur, ostar, sardínur, gaffalbitar, skinke o. fl. Verðið óheyrilega lágt. í JÓLAVEISLURNAR: Súkkulaði „CONSUM“ 2 kr. Súkkulaði „HUSHOLDNING“ kr. 1.50. Niðursoðnir ávextir, margar teg. Verðið lækkað í um 25%. I Nýir ávextir lækkaðir um 30%. Þetta verð getur enginn annar boðið. — Sendið okkur jólapantanir yðar í tíma — þvi reynsl- an hefir sýnt að undanförnu, að þrátt fyrir fjölgun starfs- fólks, hefir verið erfitt að fullnægja síðkomnum pöntunum. Baldursgötu 39. SSOlðf, Sími 978. Lítið í gluggana o" hagvísilegum skilningi, að þau myndu f»r irm að stjóma sjer ! sjálf, eftir Iengri eða. skemri tíma, hjá okkjir í dag og þar mun- en þann.ag til .skuli þau afsöluð Í6 þið áreiðanlega sjá mjög einhverjum samningsaðila, sem hentugar jólagjafir, sem St.jómi þeim tíl bráðabirgða, í bæði eru til gagns og gamans. Verslun Gunnþórunnar & Go. Eimskipafjelagshúsinu. Sími 491. aðeins kr. 4.50. Fást í urnboði Þjóðabandalagsins. Hug- mmdin kofm frá AVilson og fjekk hann mikið lof'fyrir, eins og vænta mátti. Á fundinum í San Remo 1920 var þannig Bretum afsöluð Mesó- pótannía og Gyðingaland, en Frökkum Sýrland og Libanon. En það var ekki fyr en á ráðsfundi Þjóðabandalagsins 24. júlí 1922 að text.i samþyktarinnar var j prentaður og afhentur frönsku stjórninni. Frakkar skyldu hafa en það, að Svrland sje ómagi, er enginn geti haft neinn hag af. Það er námaauðugt land, afar- frjósamt á köflum og vel í sveit komið fyrir hverskonar stóriðju. Aðallega er þó verslun framtíðar atvinnugrein landsins. Það ligg- ur á vegamótum 'milli Asíu og Afríku. Hafnarborgin Beyrút hef- ir verið nefnd „dvrnar að Vestur asíu-“ Auk þess liggja um laudið verslunarleiðir milli Mesópótamíu og iMiðjarðarhafs og fjölfarnar ferðamannaleiðir í allar áttir. Það er lítið að miða við, þótt innflutt- ar vörur nemi 230 miljónum fram yfir útfluttar. Hingað til hefir mjög lítið verið gert til að efla atvinnuvegina. Frökkum hefir verið meira umhugað um að maka smn krók. En þeim hefir enn ekki orðið kápan úr því klæðinu. Enn þá eru þeir ekki nema aðrir í röð- inni sem útflytjendur og sem inn- flytjendíur standa Iíretar !þcim framar. Afstaða þeiiTa. í Sýrlandi versn- ar með ári hverju. Barátta þeirra gegn Kemalistum hefir gert. An- górubúum gramt í lund til þeirra, og sú fæð hefir ekki rjenað við samninginn 1920. Englendingar eru þarna líka á næstu grösum. Þeir ásaka bandaþjóð sína fyrir tortrygni og undirferli — og ekki ástæðulaust. Frakkar hafa t. d. leyft Tyrkjum notkun járnbraut- ariínn einnar gegn irn Sýrland til eigna Breta, ef viðsjár yrðu með þeim þjóðurn. Hafa þeir eink- rþn gert það vegna þess, að þeir vilja fyrirbyggja, að hugmyndin um sameining allra arabískra smá- ríkja í Vesturasíu undir vemd Breta nái fram að ganga. Þ. í Arval af tvisttauuvn Ijereftu og öðrum vofnaðarvörum. Ásamt miklum birgðum af enskum húfum. Heildwarslun Garðars Gíslasenar Sími 281. EEE 0 Piparmyntu- tyggigúmmíið — Chiclets — e r það besta. Fæst í flest öllum verslunum bæjarins. Nýjar kosningar fyrir dyrurn -— ný kosningagildra verður smíð" uð — nýr „bræðingur“ fæðist — nerna bvað? þriggja. ára frest til að koma á Versl. Goðafoss stjórnars’kipunarlögmn fyrir Sýr- land, — eftir því er sá frestur nú Laugaveg 5. Sími 436. útrunninn, — þeir skyldu efla landvarnir, stofna dóm.stóla, skóla o. s. frv., tryggja rjett og frið landið í skiftum fyrir annan frið- innanlands, auka álit og virðingu vænlegri blett, eða fengið í stað- út á við, gæta fullkomins hlnt- inn nokkra eftirgjöf á skuldum. Það er ekki úr vegi að líta fyrst stuttlega á, hvemig það kom til, að Frakkar gferðust ráðsmenn í Sýrlandi, en áreiðanlega var það efeki af því, að Sýrlendingar hafi falað þá í stöðuna, nje að þeir þættust ekki einfærir um að stýra búi sínu sjúlfir. Áður en fullvíst var uln, hver úrslit jrðu í styrj- öldinni miklu, höfðu bandamenn konýð sjer saman um, hvernig þeir skyidu skifta löndum liinna sigruðu milli sín. 9. maí 1916 varð það t. d- að samningi með Engl. >og Fröklcum (Maric Sykes og Pioot), að Sýrland skyldi verða frönsk nýlenda. Eftir ]mð þótt- ust Frakkar hafa fulla heimild tii, Ib.8 fara þar sínu fram. leysis hvað snertir tungumál og trúarbrögð. Það má segja, að kvaðirnar hafi verið margar og ekki auðhlaupið að framkvæma þær, einkum kostn aðarins vegna. Já, en kostnaðinn áttu. Frakkar að síðustu að í t greiddan af landsmönnmn, og þeir áttu að vera skyldaðir til að kaupa ýms opinber mannvirki, byggingar, vegi, brýr, er Frakk- ar ljetu gera. Hinsvegar hafa Frakkar gert ærið fátt í þessi ár, | sem miðar til sannra framfara og friðar. Það sjest meðal annars af útgjöldum þeirra þar: 432 milj- ónir til friðsamlegra framkværada móti h.u.b. 4 miljörðum í her- kostnað. Það er engin furða, þótt Frökkum ofbjóði þessi fjáreyðsla, En samkvæmt 22. grein Versala. þegar viðhana hætist 10000 manna friða.rins nrn umboðsstjórn í viss- run löndton undir eftirliti Þjóða- fcftJKlalagsins, gerbreyttist. afst-aða Frakka í Sýrlandi. t þeirri grein þtgndur, að samningsaðilar líti svo jft, að ýms lönd og landshlufar, Betn áður lutu Tyrkjaveldi, hafi |aú.6 slílcum þroska í mentunar- líf, sem þeir hafa mist í óeirðun um innanlands. Og þeir hafa róið af því öllum árum, löglega og ólöglega. að fá tekjuruar nokk- umveginn til að vega móti út- gjöldunum. Það var óðs manns aði, eins og á stóð. Þó er ekkert meiri fjarstæða KOSNINGAR. Hinar nýafstöðnu landskosn- ingar benda ótvírætt á, að íhaldsflokknúm eykst fylgi frá (mánuði til mánaðar. Bændum hef. ir ekki getist að hinni opinberu sambræðslu, við þá rauðu. Það má fara feti of langt í því, sem kallað er óskammfeilni, Jónas góður. Þessar kosningar ættu öðrum fremur að hafa fært Tíma’for- kólfunulm heim sanninn um það að ekki er nóg að setja upp dæmi og reikna skakt, útkdman hlýtur að verða á einn veg — vitlaus! Það getur ekki borgað sig að sigla undir fölsku flaggi, ekki til lengdar. Verkstjóra afleggjarans frá þjóðbraut jafnaðarmanna flokk.s- ins, í Itvík, mún seint veitast sú ánægja að sjá bændur í skrúð- göngu Ólafs Friðrikssonar, veif- andi yfir höfði sjer þeim rauða, sem. sóttur var til Moskva, sællar minningar. Það getur ekki borgað sig til lengdar, að sigla, undir fríversl' unar fána, en svíkjast svo frá frelsinu í argasta verslunar aft- urhald hvenær som færi gefst,. Þá er betra að ganga hreint til verks eins og t. d* Ól. Fr. og villa ekki á sjer heimildir. Stífíng krónunnar hefir verið á Tíma-oddinum nú á annað ár. Þar var öxin reidd hátt, en vígfiminn elcki að sama skapi. Stór orð, hávaði og busl, einkenna Tryggva, sem Þorkel liák. — Mun Tryggvi í þessu máli, sdm í svo mörgum öðrum málum, sjá sinn hag vænst- an að slíðra sverðið. Gildran síðasta: saúibræðslan, fjekk maklegan dóm' hjá þjóðinni. En enginn skyldi ímynda sjer, að stóriðjuhöldarnir sa.mbræddu haldi að sjer böndum og láti staðar numið. Ónei- Ein.s og líkiildum lætur, munu stjórnarandstæðingar skera upp herör fyrir næstu kosnmgar, ým* ist sameinaðir eða hver í sínn lagi, e.ftír því, sdm passar í kram. ið. Herópið verður: niður með Ihaldsstjórnina! Yið verðum að geta malcað krók okkar aftur á kjetkötlum lands' verslunar og landssjóðs. En stjórnin er sterk, og nýaf- staðnar kosningar gera hana ör- ugga. — Hún er fyrst og freanst. sterk ifjáitmálastjórn, sem and" stæðingar jafnt sem flokkstmenn hennar bera virðingu og traust til Er það meira en hægt var að segja um fyrverandi stjórn, sem studdist við Framsókn- Núverandi stjórn hefir reynst sterk út 4 við, má í því sambancli benda á heppilega lausn kjöt- tolldmálsins. Fralmsókn hafði teflt skákina þá illa við Norðmenn, þegar íhaldinu tókst, að bjarga henni við. Ritsímasa.umingurinn er í fersku minni og hefir hlotið einróma lof. Stjórnin hefir reynst: þrekmikii inn á við. Verslunarmálin hefir hún látið sig Imiklu skifta. Þa.r hefir íhaldið gengið hreint t:l verks — ekki borið kápu á báð- iiTrt öxlum, eins og flokkur manna sem kennir sig við Framsókn. Mðlverk eftir Þór. B. Þorláksson. Af sjerstökum ástæðum er eitt málverk eftir Þór. B. Þorláksson, til sölu, í Hús- gagnaversluninni á Kirkju- torgi Húsmæður! kaupið allaf Sanitas saft, pað borgar sig. Samgöngumálunum er nú betur kolmið en nokkru sinni fyr. — Landbúnaðurinn hefir síst orðið afskiftur síðan íhaldsstjórnin tók við- — Stofnun Ræktunarsjóðs og heppilegt fyrirkom'ulag um sölu brjefa. hans, jarðræktarlögin, kæli' : skipið o. fl. Fyrir öllnin þessum velferðarmálum hefir stjórnin beitt, sjer og komið í framkvæimd. ) Eftiriit með landhelginni hefir ] verið aukin og skerpt og margt fleira mætti skrifa henni til tekna. Það sem mestu varðar að taínu áliti, er það, að fjárreiður lands- ins, eru í besta lagi síðan íhalds" stjórn tók við. Þai' sem okkur hefir nú lánast, að f'á þrekmikla, víðsýna íhalds' stjórn, hvílir skylda. á okkur sam- herjunum, að beita okkur fyrir því, hver í sínu bygðalagi, að víxlspor eigi sjer stað sem fæst, í kosningarhríðinni næstu, að láta ekki glepjast af nýjum „bræð- ings“ fagurgölum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.