Morgunblaðið - 14.01.1927, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 14.01.1927, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ ■Jiaai0BÖM0l9®W0S8eS8®BSS5a8S(0BB58W c Viðskifti, 3 VINDLAR, vindlinga«r og vindl- ur í miklu úrvali, nú sem fyr í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. SÆLGÆTI í meiru úrvali en gengur og gerist, er rauplaust ó- hætt að segja að sje í Tóbakshús- inu, Austurstræti 17. NÝR FISKUR í heildsölu og smásölu, fæst ávalt, þegar á sjó gefur, í Zimsensporti, frá mótor- bátnum Andvari frá ísafirði. Herbergi, helst nálægt miðbæn- um, með forstofuinngangi, vantar þingmann yfir þingtímann. Uppl. eftir kl- 8 í síma 831. Vön stúlka óskar eftir að saum i í húsum. Uppl. í síma 230. Fræsalar óskasL Nokkrir duglegir fræsalar ósk- ast til að selja hið þekkta garðf"æ og aðrar vörur er þar .að lúta. Það e«* hægt að hafa 30—35 kr. daglaun, svo eru ómakslaunin mikil. Reynslupakkar á 10, 15 og 25 krónur, verða sendir gegn eft- irk,röfu. Skrifið og leitið upplýsinga hjá Odense Plante- & Frö- Etablissement. 0. C. Nielsen. D A G B Ó K. I. O. O. F. 10811481/2 N. K. Veðrið (í gærkvöldi klukkan 5): Stilt veður og rárkomulaust um alt land. Stormsveipur sá er mið- vikudagskvöldið var vestur af SkotLandi er nú yfir Norðursjón-- um og hefir minkað mikið. Urn Suður-Grænland og hjer fyrir suðvestan landið er allvíðáttumik- il loftvægislægð á austurleið. Er sennilegt, að bregði til sunnanátt - ar og þíðviðris á morgun einkum vestanlands. Engin skeyti haf.a síð ustu daga borist frá Angmagsaliit á Grænlandi, og er, því enn öírð- ugra að segja með vissu hvernig veður muni ráðast hjer. — Veðtrið í dag í Rvík: Sennilega suðlæg átt. Dálítil snjókoma en síðan hlákubloti Úívarpið í dag: — Kl. 10 árd. Tímamerki, veðurskeyti, frjettir, gengi. Kl. 8 síðd. Veðurskeyti. Kl. 8,05 Theodó,r Árnason, fiðluleik- j ur. Kl. 9. Freysteinn Gunnarsson: : skýring íslenskra kvæða. Landstnálafjel. „Vörður“ held- ; ur fund .annað kvöld í Kaupþings- jsalnum, eins og sjá má á auglýs- l ingu hjer í blaðinu í dag. Umræðu efni fundarins e,r eitt hið merki- legasta mál Reykjavíkurbæjar og raun.ar alls landsins — skólamál Reykjavíkur* skólasamsteypuhug- mynd Jóns Ófeigssonar ýfirkenn- ara. Hefur hann umræður. Ættu menn að fjölmenna á fundinn, því hjer er um ,að ræða eitt hið mesta menninga.r- og fjárhagsmál bæj- arins. þingssalnum. Fyrirlestur o. fl. er á dagskrá. f grein minni í Morgunblaðinu í gær er Stef.anía sögð vera frænd kona Melsteds, en á að vera systir. E. B. Guðep ekif j el agið. Reykjavíku»r- stúkan, fundur í kvöld kl. 814 stundvíslega- Efni: Formaður tai- ar um tilgang stúkufunda. Næsta Grænlandse,indí Sigurð- urðar Sigurðssonar, búnaðarmála- stjóra, verður um endalok íslend- ing.abygða,r á Grænlandi. Jafn- framt verður skýrt f»rá, livað rann sóknir á bæjarleifum á Grænlandi hafa leitt í Ijós um búnaðarhætíi íslendinga á Grænlandi, og sömu- leiðis drepur fyrirles.3»ri á það, hverjar líkur muni vera fyrir því, að Skrælingjar h,afi blandast, ís- lendingum. Loks segir hann nokkr ar þjóðsögu*r Skrælingja um síð- ustu viðskifti þeirra og Landnem- anna íslensku. Thorehaf/e, fisktökuskip frá Bookles, kom í gær af höfnum utan af landi- Mun fara til útlanda í dag. Frá Enylandi hafa komið Beí- gaum, Eiríkur r.nuði og Geir. Eru þeir allir lausi,r ilr sóttkví. Af veiðuJm, hafa komið: Snorri goði, með 1300 kassa, fór með aflann til Englands í gær, Menja kom í fyrrinótt af saltfisksveiðum. með 70—80 tunnur. Nokkrir far- þegar komu með henni frá Vest- fjörðum, þa,r á meðal Anton Proppé kaupmaður. Langelinie 115. Odense. Sfmar 24 verslunin. 23 Poulsen 27 Fossberg, Klapparstíg 29, lámsmfðaverMærf Vermenn kömu allmargir til Vestmannaeyja í gær. Var „dauð- ur“ sjór og fóru bátar upp und - ir Eyjafj.állasand og sóttu fólkið. Eru menn í óða önn að búa bát- ana til veiða nú í Eyjum. Botnía er væntanleg til Vest- mannaeyja í d.ag, en hingað á morgun. Ve/slunarmannafjela/; Rvíknr heldur fund í kvöld kl. 814 í Kaup Á ve/ðar er verið að búa togar- ann Karlsefni. Var komið með hann innan úr sundum í gær til þeirra hluta. Vertíð er nú að byrja í KefLavík og í verstöðvunum hjer suður undan. Verða 16 bátar gerðir út frá Keflavík nú, og er það sarni bátafjöldi og í fyrra. í nótt átti að fara fyrsta róðu»rinn, en bú- ist var við því í gærkvöldi, að ekk ert mundi verða af róðri vegna ill Fiskarnir eftir Bjarna Sæmundsson, er bók, sem allir h,afa ánægju af að eiga og lesa. — Verð óbundin 12.00, í bandi 15.00. Litla sjó- og vatnakortið yfir ísland, fæst enn sjerstakt til sölu hjá bóksölum. Bökav. Ssgfúsar Eymandssonap. veðurs, og hafði þó verið beitt á bátunum. Voru menn hræddir við .austan byl. Lyra fó*r hjeðan kl. 8 í gær- kvöldi, 2 tímum eftir venjulegan burtfarartíma, þrátt fyrir sótt- kvína. T/1 Steinafólks/ns frá sjómanni 5 kr., O. P. 10 kr., H. S. 10 kr. og S. 5 kr. G E N G I Ð. Sterlingspund............. 22.15 Danskar kr.................121.70 Norskar k*r................117.08 Sænskar kr................ 122.07 Dollar......................4.56% Frankar................... 18.32 Gyllini....................182.98 Mörk.......................108.44 JAFNAÐARMENN ekki færir um að stjórna. Ummæli Bernard Shaw. Mjög stuttu fyrir síðustu ár.a- mót flutti breska skáldið Bernh. Shaw, ræðu opinberlega í Lon- don, og talaði þar einkum um jafnaðarmenn. Er gaman að sjá, hve»rnig h,ann ber stjórnarhæfi- leikum þeirra söguna- Honum fórust svo orð meðai annars, að þó verkamannaflokkn- um enska tækist að ná yfirráð- um í breska þinginu, og þar með stjórnartaumunum, þá mundi flokkurinn ekki vera fær um að fa*ra með stjórnina, því innan hans væru svo margir óeirðar- seggir, <að þeir mundu sundra ÞAKKARÁYARP. Hj.artans þakkir færi jeg öllum þeim, sem auðsýndu mjer samúð og hjálp við fráfall og jarðarför eiginmanns míns, Ei*ríks Ólafsson- ar, bakara- Sjerstakleg.a vil jeg votta mitt innilegasta þakklæti, þeim Magnúsi Böðvarssyni bak- ,a*rameistara, Ásgeiri Stefánssýni trjesmíðameistara, Ferdinand Han- sen kaupmanni og Árna' Jónssyni kaupm. í Reykjavík. Einkum mun jeg minnast og þakk,a á meðan jeg lifi, hversu göfugmannlega Magnús Böðvarsson og kona hans komu fram við mig, og hversu innilega hluttekningu þau sýndu mjer í sorg minni og einstæðings- skap. Mætti guð endurgj.alda ölluri þessum mönnum velgjörðir þeirra við mig, þega»r þeir þurfa þess rnest við. Hafnarfirði 8. jan. 1927. Sigríður Pálsdóttir. Kaupið Morgunblaðið. flokknum. En slíkir óeirðamenn hefðu altaf verið innan jafnaðar- mannaflokkanna livar sem væri, og því væru þei*r flokfcar, og mundu altaf verða, ófærir til að fara með stjórn landsins, hvar sem væri.----- Alþýðublaðið hefir hossað Shaw geysimikið. Sjálfsagt lítur það svo á, að þessi ummæli hans sjeu rjett og leggur þau sjer á hjarta. Hættulegir menn. gefnu og hungruðu manna. — Hjer er engin von, hafði hann sagt að lokum. — Ekki í þessu lífi, bætti hún við. Svo höfðu þau rætt um þetta fram og aftur, og að lokum hafði hann komið ,að kvæðum sínum. Og síðan hafði hann sagt henni sögu sína — hvernig hanu ákvað að leggja út í heiminn í baráttu fyrir hina undirokuðu, hvemig' augu hans opnuðust, og hann sá, að fögur orð og drauma*r mikilla foringja voru ekki anmað en „reykur, bóla, vindský.“ Honum g»ramdist við sjálfan sig, þegar hann rifj- aði þetta upp fyrir sjer. En hann hugsaði sjer þó ekki, að binda enda á þetta, með því að fara — — Klukkan hálf fimm stóð vagn kaupmaniisins fyrir firaman húsið, og var beitt fyrir hann tveim grann- vöxnum, fýarðahestum. Alt var vel hirt, vagninn skín- andi fáður, hestarnir prýðilega stroknir, aktýgi ný- smurð, og hafði þetta alt hin bestu áhrif á þá, sem í vagninum sátu. Það var enn beitt í veðri. Ryk var mikið á veg- inum, svo þeir, sem um hann fóru, huldust í mekki. Á eimskipinu, sem kom með gestima firá bænum, var skotið hátíðaskotum. Gestirnir voru síðan fluttir í vögnum Hamars inn að sumarbústaðnum. Hús Hamars var'bygt í svissneskum stíl með svöl- um og súlnagöngum. G.arðurinn var nýlega gerður, og var því skuggalaus. Hann var jafn þrif.alegur og eig- andinn. Öll blómsturbeðin mynduðu ýmislegar verur. Grasgróna svæðið var ,svo beint og reglulegt, að árangursLaust var að leita að einu strái eða moldar- hnjót, sem slæddist út fyrir línuna. Hvert trje var nákvæmlega jafnt langt frá gangstígnum eins og bilið var á milli þeirra. Gangstígarni*r voru svo vel sand- bornir, að það var samviskusök að stíga fæti á þá. Gosbrunnur sendi lifandi vatn niður í afrenslislind. Þetta v.ar geysilega vel upp alinn garður. Þegar vagn Brandt kaupmanns sveigði að sumar- bústaðnum, voru flestir gestirnir komnir. Nokkri*r fót- göngumenn — skrifar.ar, verslunarþjónar og aðrk minni hátta*r í mannvirðingastiganum, stóðu enn úti fyrir húsinu og dustuðu rykið af skóm sínum. Gestirnir höfðust við í garðinum. Stórkaupmanna- konur gengu þarna hlið við hlið trúboðssystra, sein voru hrafnsvartar alveg upp í háls. Þa*rna sáust prestahattar og knjesíðir frakkar innah um nýjustil karlmanna tískubúnað frá París. Hamar kom út, hrein-strokinn og brosandi g heilsaði kaupmanns-fjölskyldunni, þegar hún kom. Þetta var í fyrsta skifti, að Knútur var staddur í húsi Hamars. En Hamar hafði lengi alið þá hugsun að b.jóða honum- Það heyrðist ekkert annað en gott um þennan unga mann nú. Þegar hann var ekki hættulegua*, þá var hann eftirtektarverður. Allir ljétu þau orð falLa, að hann væri ástúðlegasti maður. — Maður einn, sem óhætt var að trúa, hafði sagt, að Knútur væri heiðursmaður, Það var þess vegn,a engin hætta á því, að bjóða Knút meðal góðs fólks, og það því heldur, sem Björnholt hafði fullyrt, að hann væri óskaðlegu*r. Bamar heilsaði Knút með virðulegri vinsemd og kynti hánn gestum sínum með dálitlu gorti, eins og hann væri að sýna sjaldgæft dýr. Smátt og smátt fóru gestirnir að flytja sig inn, og söfnuðust þeir saman í stóra salnum, sem var við hlið borðstofunuar, og stóðu vængjahurði*r opnar á milli. Bardagavöllurinn blasti við. Breið borðin vom fyrir allra augum; blómstur í dýrum blómskálum sendu ilm út um stofuna, og ljósgeislarnir brotnuðu í ógrynnisfjölda glasa, hvítum og grænum, grönnum og víðum. í horni einu gLampaði á silfur-vínkælir. Aldrei er lítilsvei ð,a*ra samrœðuefni manna en a undan miklum miðdegisverði. Allir þ*rá matinn, öllum leiðist ægilega, en enginn þorir að játa það. Einn var þó þarna, ,sem ekki var að dylja hug sinn, Það var Björnholt. Hann stóð þögull og þver í einu horninu og gaut við óg við hornauga inn í borðstofuna. Hann var órólegu*r eins og hermaður á undan orustu. Hann var nýbúinn að t.aka eftir því, að kampa- vínsglös stóðu á borðinu, ásamt mörgurn öðrum glös- um, mjög ískyggilegum. Hann hugsaði mjög fast um það, jhvort það gæti í raun og veru átt sjer stað—'! Var það mögulegt, að Hamar ætti enn gamalt Madeira, þetta ófalska þrúguvín, þennan gula guðadrykk, þenn- an eina dásamlega! Þessir bölvaðir kampavínskaup- menn! Alt e*r grobb, hreint og beint grobb hjá þeim, sagði hann við sjálfan sig. í d,ag skyldi ekkert í ver-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.