Morgunblaðið - 20.04.1927, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.04.1927, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ $ N/■ f: j ifei um IÖLSEINI L V-í: Áburöurinn er kominn Noregssaltpjeturinn og Superfosfatið kom meö e.s. ,Novu‘ og „Lyru*4 MuniÖ eftir aö áburö- urinn veröur ódýrast- ur sje hann tekinn viö skipshliö strax í dag. B. D. N o v a FáEin orö til farseta FiskifjElagsins. fer hjeðan vestur og norður um land til Noregs í kvöld kl. 6. Lyra fer hjeðan á morgun (fimtudag) kl. 6 til Bergen um Vest- mannaeyjar og Færeyjar. ' ■ * Vörur afhendist í dag. Farseðlar sækist fyrir kl. 6 i dag. Nic. Bjarnason. Dagskrá bamadagsins 1927. Kl. 1: Hátíðahöldin hefjast með skrúðgöngu barna frá barnaskóla Reykja* víkur. — Kl. ll/í); Drengjaflokkur sýnir knattleik á Austurvelli undir stjóril V. S. leikfimiskennara. Hlje (Víðavangshlaupáð). Kl. 2%: Lúðrasveit Reykjavíkur spilar á Austurvelli. Kl.2%: Rasða af svölum Alþingishússins: Sigurður Eggerz. Kl. 4: Skemtun í Nýja Bíó: a. Ræða: Sr. Friðrik Hallgrímsson. b. Söngur: Karlakór Reykjavíkur. Píanósóló: Emil Thoroddsen. Kl. 5: Skemtun í Iðnó: a. Pimleikasýning: Drengir frá Iþróttfjelagi Hafnarfjarðar undir stjóm V. S. b. Danssýning: Ruth Hanson. e. Ræða: Náttúrufr. Guðmundur Bárðarson. d. Musik: Rosenberg Trio. e. Danssýning: Ruth Hanson. K].sV2: Skemtun í Iðnó: a. Gamanleikur. b. Upplestur: Friðfinnur Guðjónsson. e. Danssýning: Ruth Hanson. Aðgöngumiðar að Nýja Bíó kosta 2.00 kr. og verða seldir frá kl. 10 sama dag, en að Iðnó 2.00 kr. fyrir fullorðna en 1.00 kr. • fyrir börn og verða seldir þar á sania tíma. Framkvæmdanefndin. Fjelagar! Lesið auglýsinguna um fundinn í kvöld og or hún á öðrum stað í blaðinu. ÍDunið A, S. I. Forseti Fiskifjelagsins Kristján Bergsson, skrifar grein, er út kom i ‘Morgbl. 10. þ. m. með fyrirsögn- inni: „Svar til Jóns Bergsveinssonar.“ Hann kallar mig þar „stórsíldarmats- manii/ ‘ Veit ekki forsetinn að við eigum að meta smáa síld og stóra? Heldur forsetinn að hægt sje að lýsa framkvæmd síldarmatsins eins og hann og Björn Ólafsson hafa gert, án þess að það komi mjer við' sem yfirsílda rmatsma nni ? Veit hann, að í sáttakæru þeirri, sem lögð var fram á sáttafundi 29. f. m. og stefnuvottar og sáttanefndarmenn hafa uppáskrif- að, út af ummælum B. Ö. utn fram* kvæmd síldarmatsins, er krafa frá mjer nm það, að B. Ó. verði „fyrir þau dæmdur“ o. s. frv. crt ekki „fyrir fram dæmdur“ ef síettir ekki takast'? Hefir forsetinn yfír höfuð að tala nokkra þekkingu á þeim hlutum, sem hann or að skrifa um í áininstri grein ? | Að gefnu tilefni, benti jeg á það i í greinnrkorni, sem birtist í Vísi 1. þ. ni., hvað frámunalega barnalóg og ■óhvggil^g skrif Björns Ólafssonar og í Kristjáns Bérgssonár um síldarmatið og síldarmatamennino hjer á landi voru, og illa til þess fallin, að áuka íslenskri síld útbreiðslu og trausts erléndra kaupenda. petta finst Kr. Bergssyni „iriikíu' illgirnislegra og verra eðlis1 ‘ í garð þeirra samherj" \ anna, en ásákanír þeirra uin glæp- samlega framkvæmd síldarmatsins er, í garð okkar matsmanna. Jeg ætla ekki að deila um þetta við Kr. B. af þvi, að jeg geri ráð f'yrir að aðrir dæmi um það. j Hitt er aftur á móti helber mis* skilningur hjá K. B„ að jeg telji, að skrif hans og B. 0., um þetta efni hafi getað spilt fyrir sölu á síld hjá reyndum og gömlum síldarkaupmönn- um í Svíþjóð eða annarstaðar, sem viðskif'ti hafa haft við ísland og þekkja vöruna, útbúnað hennar, verk* un ög framkvæmd matsins. Skrif þeirra um síldarmatið og síldarmats- mennina eru með svo- augljósum ein* kennum þekkingarlítilla gasprara, r.ð þau ! villa engum sýn, sem vit og reynsluþekkingu hafa á málinu. Aftur á móti taldi jeg ekki óhugsandi, a6 væntanlegir nýir kaupendur mundu taka eitthvert tillit til þess, seln sendimaður landsstjórnarinnar og for* seti Fiskifjelagsins segðu um það, og því benti jeg á barnaskapinn og heiiuskuna í skrifum þeirra. Enda mun Tlestum ofvaxið að skilja það, að hin áminstu skrif geti á nokkurn hátt haft bætandi áhrif á síldarsöl* una. En það var aðaltilgangurinn með ferð Björns til útlanda, að auka markrið fyrir íslenska sílcl og afla henni trausts erlendra kaupenda. Kr. Bergsson segist „telja það skyldu sína meðan hann sje forseti Fiskifjelagsins að reyna að auka og efla álit íslenskra sjávarafurða eftir megni“. — Jeg dreg það ekkert í efa. En hann fær engan til að trúa því — nema ef til vill B. Ó. — að rjetta aðferðin til þess sje sú, ri.’ð gera framleiðendur afurðanna og sfldarmatsmennina undantekningar- laust tortryggilega í augum kaupenda og annara. pað má jafnframt benda honum á, að aðrir telja það ekki síður skyldu forsetans, að kynna sjer ofurlítið málin, sem hann langar til að skifta sjer af sem forseti Fiski* fjelagsins, áður en hann skrifar um þau, svo að hann geti talað um þau af ofurlítið sjálfstæðri þekkingu, í Jarðarför elsku litla drengsins okkar, Jónasar Teits fer fram frá doiO' kirkjunni í dag og hefst með' hæn á heimili okkar, Lindargötu 18, ki. iy2 e^' Sigurlín Jónasdóttir. Guðlaugur Gtóðmundsson. Pað tilkynnist vinum og vandamönnum, að unnusti minn og bróðU* Rósenberg Indriðason frá Fáskvúðsfirði, andaðist á Frakkneska spítalaöU111 á Páskadaginn. Guðbjörg Jónasdóttir. Signrlín Indriðadóttir. / Lík bróðursonar míns Axels V. Vilbelmssonar, er andaðist á VífilsstoS* um þann 31. mars, verður flutt norður með e.s. „Esju“. Kveðjuathöfn fer fram frá dómkirkjunni kl. 4 e. m. miðvikud. 20. apr^' Fyrir hönd aðstandenda. Soffía Jónsdóttir, Grettisgötu 1. í beildsöln: o.s. island Epli í kössum Glóaldin. Jaffa 120 stk. Glóaldin 300 stk. í k. Glóaldin 360 — - - Glóaldin 504 — fer i dag kl. I tll Vestur- og Norðurlandslns. C. Zlmsen. Skemtilegar og ódýrar sumargjafír. stað þess, að þvaðra Tim þau eins cg páfagaukur, eins og hann hefir gerc um síldarmatið, síldarmatsmennina og síldarverslunina, í greinum sínum í, Mbl. 14. ágúst f. á. og 10. þ. ni.;l sjálfum sjer til minkunar og unn-! endum Fiskifjelagsins til skapraunar. , pað er alveg þýðingarlaust fyrir | Kr. Bergsson, að reyna nú, að láta Eigið þið bestu dans- lögin ? það líta svo út, sem hann vilji rann* I sókn á því, sem aflaga kann að fará Til dæmis: Hvis er hvem ? Lonsome and sörry. Good night. A niee today lady? In my Gon- dala. Seminola. Katinka. Der er maaske en lille Pige. Der er kun en i mine Tanker. — Charleston Sonja. í síldarmati og síldarverkun hjer á landi. ÖIl grein hans í Mbl. 10. þ. m., ber vott um, að honum er meinilla við að þetta verði ranrtsakað af óvil- höllum mönnrtm. Hrópyrði hans r;g háðsyrði til mín persónulega, — sem aæyndar eru ekki annað en önnur og að sumu leyti útþynt útgáfa af skömmum Björns Ólafssonar til míu t-V er óræk sönnun þess, að hann kærir sig ekkert um að kæruatriðin sjeu rannsökuð. Jón E. Bei'gsveinsson. Att fæst A nótum og plfitum. Hljóðfærahús Reykjavfkur Nýkomið stórt úrval af lifandi Blaðplöntu111’ , Aspedistrur, Auraeariur, Asparguc3* fínt og gróft, Burknar, Pálmar. Blómstrandi blóm í pottum. Alþingi Blömaversl. Sóley Bankastræti 14. Simi 587. Sími 587. Efri deild. par varð aftur langnr fundur. Voru jj| fjárl. til 1. umr. og reyndu þeir Jón Bald. og Jónns Jónsson að gera eld- húsdag. Hjelt Jónas þar nær tveggja tíma ræðu tvisvar. Umr. stóðu Icingt fram á kvöld. Kærkomin Neðri deild. Sumargjöf f eru Skinnbanskar par var aðeins stuttur fundur í gær Tvö mál voru afgreidd umr.laust til |||j Ed. og tveimur vísað til 3. umr. Uni §|§ eitt málið, sölu á prestsetrinu Hesti 5= 'í Ögurþingum, urðu nokkrar umr. og §§§ var því svo vísað til 3. umr. Önnui'' i| mál voru tekin út af dagskrá. fallega gerðir. H É Wml 800. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.