Morgunblaðið - 20.04.1927, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
7
lltOUTTE
3ja lampa víðtæki
lang-ódýrust allra lampa-víðtækja, sem framleidd
í heiminum. Þrátt fyrir hið lága verð eru tækin
mjög vönduð og skila tónum framúrskarandi hreinum
og greinilegum.
Aukið ánægjuna á heimilum ykkar. Kaupið Arcolette.
Einkasalar:
Hjalti Ðjörnsson & Co. Sími 720.
Sumargjaffir ffyrir börn.
Dúkkur frá 0.25—25.00. Bílar 0.50—4.25. Skip 0.35—
12.00. Smíðatól 0.75—5.50. Hestar — Kubbar — Dýr ým-
iskonar. — Munnhörpur — Myndabækur — Hnífapör —
Bollapör — Diskar — Könnur og alsk. leikföng ódýrust hjá
K. Einarssofi &
Bankastræti 11.
Maltöl
Bajersktöl
■ II9I19Ivs
Best. - Ódýrast.
Innlent.
Ef
. Jepr hygg, ag það sje nauh-
,synlegt áðui’ en ráðist er í þetta,
pem getur haft mjög víðtækar af-
leiðingar, þar á meðal ískyggileg
áhrif á lánstraust landsins útávið,
að málið sje nákvæmlega íhugað
og Öðruvísi undirbúið en hjer lxefir
verig gert ....“ (Alþt. 1913 C.
bls.. 486—488).
Álit Lárusar H. Bjarnasonar,
hæstarjettardómara:
„Það var aðallega x'xt af full-
yrðingum lxv. 1. þm. G.-K. (B. Iv.)
um, a.ð landssjóði bæri að lögum
ábyrgð á sparifje og inxdán.sfje
Landsbankans, aö jeg bað mjer
hljóðs. — Landssjóði ber ekki nein
slík ábyrgð, ekki einu sinni á seðl-
xxnunx umfram það, að hann á seðla
sína í hættu reynist bankinn ekki
[gjaldfær ....“ (Alþt. 1913 C. bls.
,1191).
!
Álit Kristjáns Jónssonar,
dómstjóra:
„.... Úr því að jeg stóð ixpp,
vil jeg segja álit mitt á frumvarp-
inxx, sem hjer liggur fyrir. — .Teg
vil þá fyrst minna á, að það erxx
skuldbindingum bankans og væri engin lög til, sein knýja landssjóð
því samþykt frv. aðeins fornxsat- til að (borga fyrir bankann; engin
riði, þetta álit sitt stxxddi liann rið lög, er geri landssjóði að skyldxx að
32. gr. bankalaganna, en að fram- ábyrgjást innlánsfje bankans eða
an ör sýnt að það er misskilningur. eörar skxddbindingar lxans.
Únx jxað er ekkert ákveðið með
Álit Klemensar Jónssonar. íögxxm- ....“
,,.... Jeg fyrir nxitt leyti verð •• •• ........................
ag álíta. þetta frv. talsvert viðsjál- ;>••• • Og þá verð jeg að'segja
yerðara en frv. næst á xxixdan (xxm l,a^, að árið 1886—’87, þegar spari
tillagiðj ; það gæti verið landssjóði sjóðxxr Reykjavíkur rann inn í
kleift, en þetta álít jeg að geti orð- Landsbankann, mundi þetta hafa.
ið landssjóði stórliættulegt ....“ þótt ólíkleg fyrirsögn; þá datt eng-
(Alþt. 1913 C. bls. 347). 11111 ma-nni annað í hug, en að bank-
Sjest af þessu, aö þessi lögfræð- 11111 g;1“ti sjálfur ábyrgst og œtti
ingur hefir álitið að frv. gengi í sjálfur a.ð ábyrgjast sinn sparisjóð
þá átt að ríkissjóðxxr tæki að sjer og innlán þau, sem hann tók á
rnsson.
i en
Kier hafið ekki enn reynt ''V7’ l’-
ý'kyrið fra Hvanneyn, ba
látið það ekki dragast lengnr
Sent um allan bæinn.
Fæst aðeins hjá
Kaupfjelagi Borgfirðinga
Laugaveg 20 A.
Sími 514.
Húseign
Húseignin Laufásveg 10 er til söíu
eins og hún er, eðn bygð upp (2 hæð-
lr 1 viðhót) og þá 'tilbúin í september
na»stk.
Hpplýsingar hjá Jónasi H. .Jónssyni
eða Finxii Ó. Thorlacius.
móti. — Og jeg get ekki skilið
þetta, sem hjer er farið franx á,
öðrxxvísi en senx fullkomna þrota-
hxxsyfirlýsingix frá bankans liálfu.“
(Alþt. 1913 C. bls. 493—494).
Álit Skúla Thoroddsen,
ritstjóra.
„.... Og, eins og bent hefir ver-
ið á, verður líka að líta á það, að
enginn er í líkindum í efa xxm það,
að þótt landssjóðxxr ekki beri laga-
lega ábyrgð á sparifjenxx í Lands-
bankanum, þá gæti hann þó aldrei
verið þektxxr að því, að láta spari-
sjóðsinneigendur híða tjón ....“
(Alþt. Ú913 C. bls. 497—498).
Er af þessu ljóst, að þessir 5
mikilhæfu og mikilsmetnu lögfræð-
iugar senx til máls tóku 1913 í um-
ræðunum um framannefnt frv. voru
'ullir á einu máli um það, að ríkis-
fyrir svo að viðunandi“ síó®ur bæri cU! áb-vrP« {' s>iari'
brevta öllu sjóðsfje og infíláxxsfje í Landsbank-
nýjar skuldbindingar. ,
Álit, Hannesar Hafstein,
ráðherra:
,,.... Hjer er ait annað á seiði
það, sem háttv. seinasti ræðu-
órinn (Bj. Ivr.) gaf
í skyn. — Hjer er að i-æða unx
stórvægilega breytingu á fýrir-
komulagi bankans og allri afstöðu
hans gagnvart viðskiftamömxnnum
og gagnvart. landssjóðixunx. — Vxeri
svo, að landssjóður bæri nxx þegar
ábyx*gð á innlánsfje bankans, til
Ixvei’s væri þá aö búa til þessi lög.’
Sje þetta gildandi lög, hversvegna
á þá að endurtaka það? Xei, lxjer
er ag ræða xxm alveg nýja og ný-
stárlega samblöndun á landssjóöi
og bankanum, sem gxeti orðið mjög
óviðfeldín og vai’hugaverð. — Það
væri máske bægt að koma slíkri
samsteypu
væri; eix ]>á þarf að Orey
'C,
Blóxn eru til siiln í Hellusuiidi 6.
eUeraríur, hengiplöntur („Trhde'
aixdía“), begóníur, gloxeníur i pott'
og af og til útsprungnar rósir
11 ni
•°.
fvrirkomnlagi bankans einnig að
cðru levti, gera lxann að xxtlánsdeild
af landssjóði, og gera eftirlit af
hálfu landssjóðs með útlánunx og
öðrum fjárráðsstöfunum miklu víð-
I tækari en nú er. — En að lands-
•N’d
eú sofnaði í nefnd í Efri deild.
l’il máls tóku 9 þingmenn, þar
a
5 lögfi’æðingar og þykir
að bii’ta lijer örstuttan xxt-
lögfræðinganna.
framsögu-
hjelt því fram að
í ábvrgö á öllum
hxeðal
Úett
,,b‘átt úr ræðum
•íbri1 Krist jánsson var
^aður frv
^ikissjóður
o g
vær:
aimm.
Framkvæmdin.
Jeg þykist nú hafa sýnt fram á
það- svo augljóslega sem verða má,
að álit fjárhagsnefndar Ed. og pi'ó-
sjóðurinn alveg skilmálalaust ábyrg fessors Olafs Lárussonar um ábvi’gð
ist allar fjái’ráðstafanir stofnunar, ríkissjóðs á skuldbindmgum Lands-
sem er eins sjálfstæð og sjerskilin bankans hefir ekki við rök að styðj-
að stjórn og öllxx fyrii’komulagi, ,ast og þessi skoðun mín og dnargra
eins og Laudsbankinn er nú, það annnara liefir verið viðurkend í
vau’i ekki hyggilegt. — Landssjóður ‘ framkvæmdinpi, því af henni er
er þá alveg berskjaldaður ef illa það að segja í stuttu máli, xið þeg-
tekst til, eða ef bankanum er illa 'ar Landsbanldnn hefir þurft á er-
stjórnað. — Meðan alt gengur vel, lendu láni að halda, sem nokkru
þá ber eltki á hættxinni. — En'nam umfrajn venjulegt rekstursfje
I
nxenn rita ekki, livað fyrir kann til stxxtts tíma, þá hefir hann þurft
að koma .. ..“ a<5 flýja á náðir ríkissjóðs með á-
byrgðarbeiönir og hefir ríkis,sjóðxxr
tekist. á hendur fyrir Iiaxxn svo víð-
tækar ábyrgðir, að landsmönnum
er nú farinn að hnjósa hugur við.
Samkv. nál. nxeiri lxluta f járhags-
nefndar Ed. er ríkissjóður í ábyrgð
fyrir 2 reikningslánum ag uppliæð
£ 225.000, auk £ 200.000 lán-
ánu til Hambrosbanka, að ógleymdu
sxðasta láninu til Xational City
bank að upphæð 2 miljónir doll-
ara. — (Hvað mikig skuldast af
þessnm lánum veit jeg ekki því
bankareikningarnir eru farnir að
koma svo seint. út).
Lánveitendur hafa ki’afist þess-
ara sjerstöku ábyi-gða og tími sá,
ei’ fór í það að fá Alþingi til að
samþykkja síðustu ábyrgðina er
xxxegilegt sýnishoi’n þess, að það leit
ekki svo á að það væi’i foxmsök ein.
Jeg þykist. nú hafa sýxxt fram á
það hversu víðtæka ábyrgð ríkis-
sjóðs er á skuldbmdingum Lands-
barxkans. 1 því efni hefi jeg ein-
nngis lialdið mjer við það hvað eru
lög í þessu efni. — Jeg vona, að
ekki þurfi að koma til þess að
neinn innstæðueigandi þurfi að
ta.pa á inneiegn í LanxMxanlranum,
en jeg get ekki sjeð þótt svo færi,
að þeir iettxx neina siðferðislega
kröfu á hendur ríkissjóði.
Innstæðueigendur eiga að þekkja
lög landsins og vita með hvaða skil-
yrðuixx þeir ávaxta fje sitt. -— Eng-
inn sem vald liefir haft til hefir
veitt fjé þeirra riðtöku með ábyrgð
ríkissjóðs.
Ilvort það sje „sjálfsögð pólitísk
eða fjárhagsleg ráðstöfun, að ríkis-
sjóður fullnægi slíkum skuldbind-
ingum“ skal jeg láta ósagt. — Það
fer eftir áliti meiri hluta Alþingis
er þar að kæmi.,— En hitt get jeg
eklri látið hjá líða. að benda á, að
það er óíík aðstaða ríkisins ef illa
fer, hvort tjónþolar eiga jxxridiska
kröfu á hendur ríkissjóði eða hvort
löggjafinn hefir það í sinni hendi
óbnndið að taka afstöðu ti’l máls-
ins þegar þar að kæmi.
í umræðunuiH á Alþingi 1913
kenxur það fram hjá sumum þm.
að ábyrgð í’íkissjóðs á skuldbind-
ingum Landsbankans væri honum
hættulítil eða hættulaus, — í þessu
efni vísa jeg til nmmæla Hannesar
Hafstein, senx hjer eru prentuð. —
,En jeg vil vekja athygli á því að
þaxx erxx riðhöfð 1913.
Yiðburðir síðustxi ára hafa kent
oss að þar er síst of hart til oi’ða
tekið og bankai’eikningar Lands-
bankans ern ágætt sönnxxnargagn L
því efni.
Á síðustn 4 árum liefir bankinn
afskrifað 5% miljónir króna og
mxin þó eiga talsvei’t eftir til að
koma.st til liotns.
Jeg vil enda þessi orð mín með
því að slá því föstxx:
nð ríkissjóðixr ber ekki ábyrgð á
innstæðxxfje í Landsbankanum xxm-
fram innskotsfje sitt og seðlalán,
að lögleiðing ákvxeðis xun ótak-
markaða áhyrgð á sknldfoindingum
Landsfoankans, væri bi’ot á anda
stjórnarskrárinnar, senx kipti fót-
xxnxxm undan forræði Alþingis yfir
ríkisfje og skattaálagningu.
Við þetta bætist aö íúkissjóður
hiefir þegar tekist svo miklar á-
byrgðir á hendur, að traust ríkis-
ins erlendis hlýtur að fara stór
þveri’andi, og að síst er ástæða til
að lileypa ríkissjóði xit í ábyrgðar-
kviksyndi til bankastarfsemi, sem
eins og hún er ivkin, liggur fyrir
utan verksvig rílrisvaldsins.
B P A S
Blómstnr'pottár, allar stærðii’,
N í V Fh.f.
nýkoxnnir í Versl. Foss h.f.,
L T O F
Laugaveg tuttugu og fimm.
hannyrðaútsölunni á Bókhlöðustíg 9.
Fjölbreyti
nýkomin
Verslun
Egill lacobsen.
KKKKKKKKKKKKK
Veislur.
Get tekið að mjer veislur fyrir ait
að 50 manns. Sendi einnig út um bæ_
inn veislumat, fleiri eða færri rjetti.
Afgreiði með stuttum fyrirvara".
Smurt brauð, Salat, Is, Rjómarönd,
Fromage o. fl.
Heimabakaðar kökur altaf fyrir-
liggjandi.
Theódóra Sveinsdóttir,
Kirkjutorgi 4.
Sími 1293.
Tímar þeii’, sem vjer lifum á ei*u
svo alvarlegir þegar horfst er í
augun við þann sannleika, að fram
leiðsla er relrin meg tapi, að ríkið
þarf á öllu sínu trausti að lialda
og er því mjög viðsjálvert að það
fari að taka. á sig óþarfar ábyrgð-
ársktxldbindingar, sem þáð hefir
engin tæki til íhlutunar um, hvérsu
víðtækar kunna að reynast, sem
vel geta vaxið því yfir höfuð og'
sem enginn getur meg sanngirni
krafist af því.
Reykjavík, 18. apríl 1927.
Erlendar sfmfregnir.
Khöfn 17. apríl. FB.
Stórveldin og Cantonstjórnin.
Símað er frá London, að Englend"
ingar álíti svar Chen’s, xxtanríkisráð-
herra Cantonstjórnarinnar, ófullnægj"
andi. Sá orðrómur leikur á, að stór-
veldin áformi að senda ultimatum txl
Cantonstjórnarinnar.
Cantonherinn og konunúnistar.
Símað er frá Shanghai, að mið'
stjórn Cantonflokksins heimti, að for-
ingjar kommúnista ásamt Borodin.
verði handteknir. Bardagar hafa vev-
ið háðir á götnnum í Canton á mil’i
komnuxnista og Cantonherdeilda. —
Kommiinistar dvepnir í lnxndraða ta’i.
Deila leidd til lykta.
Símað er frá Moskva, að sviss-rúss-