Morgunblaðið - 20.04.1927, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.04.1927, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Ruglýsingadagbök s* s. ViSsktftiu Fasteigcastofan, Yonarstræti 11 P annast kaup og sölu fasteigna Reykjavík og óti um land. Áhersla lögð á hagfeld viðskifti beggja að- ilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Rósastönglar fallegir, ódýrir, selclir i Skólavörðustíg 14. Jóna Sigurjónsr -dóttir. Verslið við Yikar! — pað verður notadrýgst! Útsprungin blóm fást á Amtmanns" stíg 5. Sími 141 og á Vesturgötu 19 (send heim ef óskað er). Sími 19. Tækifærisgjöf, sem þiggjandann gleður er Konfektkassi frá Tóbaks- húsinu, Austurstræti 17. Nýmóðins regnhlífar ódýrastar í Karlmannahattabóðinni. fslensk egg á 0.15 stykkið í Herðu- breið. Rósastönglar nýjar tegundir, sem aldrei hafa komið áður, komu upp í •dag. Rababarahnóðar. Tilbónir krans- ar og kransaefni, stærsta órval í bæn- um. Amtmannsstíg 5. Sokkar, sokkar, sokkar frá prjóna- stofifpni „Malin“ eru íslenskir, end- ingarbestir, hlýastir. Röskur og vanur trjesmiður óskast til Stykkishólms. parf að geta farið á morgun, fimtudag. Uppl. gefur Felex fi-uðmundsson, Kirkjustræti 6. Sími 639. ^""""TUkynnhigar!^™™^ Er fluttur í Suðurgötu 16. Sími 85. Sigurður Birkis. 0- Leiga. •0 .0 1 eða 2 samliggjandi herbergi í .steinhósi við Laufásveg eru til leigu 14. maí fyrir einhleypa karlmenn. — Uppl. gefur Garðar Gíslason. slíkar misfellur ættu sjer stað í gæslunni, sem þær er H. Y. bar á skipherrann á „Oðni“, mundi slíkt hafa þær afleiðingar, að aðrar þjóðir mundu ekki framar tróa okkur fjTÍr þessu ábyrgðarmikla starfi. — pær mundu senda hingað löggæsluskip eða herskip, til þess að líta eftir því, að við ekki brytum á þeim lög. En þrátt fyrir marg ítrekaðar áskoranir til H. V. á Alþingi, tók hann það ráð að þegja. Skipherrann á „Óðni‘ ‘ beindi til hans sömu áskorun utan þings; en það fór á sama veg. H. V. kaus að þegja 'i skjóii þinghelginnar. pegar svo var komið, að H. V. neitaði að gefa upplýsingar, krafðist skipherrann á „Óðni“ þess, að skips- höfn hans yrði yfirheyrð. petta var gert, og var H. V. gefinn kostur á að vera við prófin. Við prófin revnd" ist það samhljóða vitnisburður allra. ■skipsmanna, yfirmanna og háseta, að ekki væri minsti fótur fyrir ákærn H. V. pað beinlínis sannast, að áburðurinn var rugl eitt. n. Hafi það verið vegna málefnisins eins, að H. V. kom fram með þenna áburð á skipherrann á „Oðni“, þá skyldi maður ætla, að hann hefði tekið því með fögnuði, þegar það sannaðist að áburður hans var rang- ur. pví ekkert gat skaðað okkar þjóð eins og það, ef áburður H. V. hefði reynst rjettur. Kn hvað gerir H. V.? Hann lætur flokksblað sitt „Al" þýðublaðið“, vefa einn samánhang- andi ósanninda" og blekkingavef utan um inálið frá því fyrsta til hins síðasta. Hjer verður, að þessu sinni, ekki mikið farið ót i þetta ritbull „Al- þýðublaðsins.“ pví er skift í fjóra kafla. í fyrsta kaflanum fárast blaðið mjög yfir því, að H. V. hafi viljað „tala hátt“ í þessu máli, en fyrir það hafi hann fengið ofaU í gjöf frá Mbl. Heyr á endemi! H. V. flytur innan þinghelginnar á Alþingi raka' lausar dylgjur og áburð á skipherr- ann á „Óðni‘ ‘, en þegar á hann er skorað að tala hreint út, smeygir hann sjer undir þinghelgina — og þegir. Nei, hvorki Mbl. nje nokkur annar <tvfir varnað H. V. að „tala hátt“. pvert á móti hefir margoft verið á hann skorað að „tala hátt“. En hann hefir kosið að þegja. — Og enn gefst H. V. kostur á að „tala hátt“, og getur hann fengið til þess róm í- Mbl. ef hann skyldi óttast að skriffinnar Alþbl. verði sturlaðir af hávaðanum, þegar hann loks tek" ur til máls. Annax og þriðji kaflinn í ritbulli Alþbl. eiga að fjalla um rjettarhaldið í „Óðni“. í fyrstu kemur fram gremja blaðsins ót af því, að það skuli hafa verið skipherrann á „Oðni“, sem bað um rannsókn, en ekki ríkisstjórn- in. Er blaðið þá auðsjáanlega bóið uð gleyma ítrekaðri ákorun stjórnarinnar til Hjeðins á Alþingi, um það, að gefa upplýsingar, svo að unt væri að láta fram fara opinbera rannsókn? pá er mikil þvæla um færslu dag" bókar „Óðins“, og þar gefið í skyn, að hón sje mjög illa og ónákvæmlega færð, jafnvel fölsuð. Er þetta ný aðdróttun til yfirmanna varðskipsins. En þar sem hón er fram komin utan þings, ætti að vera hægt að gefa skriffinnum blaðsins kost á að „tala hátt“, og sanna áburð sinn. Yfir tekur ósvífni blaðsins, þar sem það (í þriðja kafla) talar urn prófin yfir hásetunum á „Óðni“. — Gefur blaðið í skvn, að hásetarnir geti' ekkert vitað um það, sem þeir undir eiðstilboð eru að bera fyrir rjetti! Og hversvegna er ekkert mark ■ takandi á framburði hásetanna ? Jó, það er vegna þess, að þeirra athug" I anir eru gerðar „með skilningarvitur,- 'um“ einum!! Hvaða „vit“ skyldu þeir nota, Hallbjörn, Guðbrandur og Guðmundur ór Grindavíkinni, þegar þeir skynja éinhvern atburð? pað eru ekki sk'ln- ingarvitin! Ekki er að furða þó margt afkáralegt sjáist í Alþýðublaðinu, þeg ar svona er ástatt. En hvað segja hásetarnir á „Óðni“ um þessar að" dróttanir Alþýðublaðsins í þeirra garð? Næsta broslegt er að lesa skrit Alþbl. um skilningarvit hásetanna á „Óðni‘ ‘, og bera þau saman við nið- urlag þessa sama kafla, þar sem bent er á, að nó þurfi að yfirheyra sjó" menn á togurunum. Skyldi vera öðru vísi varið með skilningarvit háset- anna á togurunum heldur en háset" anna á „Óðni?“ III; Pað er eins og Alþbl. haf'i fundið til þess, hve aumleg öll skrifin um þetta mál voru, og til þes.s of'urlítið að breiða yfir vesaldóminn, heí'ir það tekið það ráð að liayta við nýjum kafla, um óskylt efni. Hef'ir blaðið með því* viljað reyna að beina :,t- hygli lesendanna frá kjarna málsins. pessi viðbótar kafli er um laiid" helgisbrot íslenskra togara almenc, og er þar óspart vitnað í ræður íhalds- manna á þingi um þetta mál. Varia getur það verið af heimsku þess ;.“,n skrifar, að þessum kafla um alveg óskylt efni er bætt við; að hann finni engan mun á því, að tala um landhelgisbrot íslenskra togara alment og hinu, að bera þær sakir á þann er gæta á landhelginnar, að hann misbeiti starfi sínu herfilega. Hvornig, sem þessu er varið með skrifarunii, ér víst að lesendur blaðsins eru ekki svo heimskir, að þeir ekki finni mun á þessu tvennu. Annars vnr gott að Alþýðublaðið bætti þessum kafla við og að það prentaði ummæli íhaldsmanna, um nauðsyn þess að efla landhelgisgæsl" una. petta sýnir, að alt, sem blaðið hefir Terið að halda fram áður í þessu máli, er ósatt. Lesendur Alþbl. sjá nó, að það eru fyrst og fremst Ihaldsmenn, sem best og drengilegast hafa barist í þessu máli, það eru þeir sem hafa stigið stærstu sporin til aukningar og eflingar landhelgisgæsl- unni. Ekki er gott að skilja hvað Alþbl. á við, með ummælunum um loftskeyta stöðina í þessu sambandi. Er blaðið að reyna að gefa í skyn, að loft" skeytastöðin beri ábyrgð á þeim skeyt tim, sem í gegnum hana eru .send? pað væri í samræmi við alt annað ór þeirri átt. Alþbl. heldur í fávisku sinni, að það hafí fundið einhvern hvalreka, er það fann uinmæli Jóns porl. nóv. forsrh. á Alþingi 1924, í sambandi við frv. er lá fyrir þinginu þá, og fór fram á að þyngja mjög refsingu innlendra skipstjóra er sekir yrðu um landhelgisbrot. Átti sjerstök hegning að ná til þessara manna, sem ekki náði til ótlendinga. í þessu sainbandi benti J. porl. á þann mun á broti innlendra og erlendra manna, að brot þess innlenda er í rauninni aðeins fólgið í því, að hann notar óleyfileg veiðarfæri til veiða í landhelgi. En aftur á móti er brot þess erlendra fólgið í hvortveggja: óleyfilegri not- kun veiðarfæra og ólöglegur veiði" staður. Tnnlendi maðurinn hefir rjett til veiða í landhelgi, aðeins má liann ekki nota til þess botnvörpu, en sá ótlendi hefir engan rjett til veiða í okkar landhelgi. Á þessu er mikiil munur, þótt Alþbl. sjái hann ekki. Hjeðinn Valdimarsson getur reitt sig á það, að Reykvíkingar eru óá- nægðir út af allri hans framkomu í þessu máli. Eins og nó er ástatt eru ekki til nemá tvær leiðir fyrir hann að velja. Onnur er só að gefa full" nægjandi upplýsingar um það, hvaðan hann þykist hafa heyrt slóðursöguna um „Oðinn“, svo að hægt verði með rjettarprófum að grafast fyrir upptök slóðursins. Hin leiðin er só, að-H. V. taki aftur ummæli sín opinberlega, og játi hreinskilnislega, að hann hafi hjer hlaupið á sig all stórkost- lega. Hvort Reykvíkingar, sem hann hefir reynt að klína áburðinilm á, fvrir gefa honu n frumhlaupið, er komið undir vorkunsemi þeirra óg góð- mensku. Tóbaksvörusr alskonar er heppilegt ad kaupa ■ Heiidv. Harðars Gíslasonar. TfSld Ágæt Topptjöld til sölu. Verðið mjög lágt 6. Johuson & Kaaber. Kaf f ið verður bragðbetra og ódýr- ara, ef þjer notið hinn fra?ga „Kaffibæti Ludvig David?/‘ með kaffikvörninni. Enginn kaffibætir er jafn að gæðum, eða gerir kaffið ljúf- fengara. Varist því stælingar og biðjið ætíð um „Kaffibæti Ludvig Davids“ með kaffi- kvörninni. e s 0 i Steypustyrktarjárn er komið J. Þorláksssn 8t Norðmann Símar 103 — 1903. Hœrkomnar sumargiafir Konfektka&sar, fjölbreyttast úrval, og Ciga rettur i skrautöskjum. 99 Sumargjöfin a helduv fund síðastn vetrardag kl. 8 síðdegis í söngsal barnaskólans.. Fundarefni: 1. Arngr. Kristjánsson: Erindi um sumarstörf barna. 2. Umræður um sumarfagnað fjelagsins. 3. Önnur mál. Áríðandi að fjelagar mæti! Fjelagar mega koma með gesti með sjer á fundinn. Stjórnin. Frá landssímanum. Að gefnu tilefni tilkvnnist hjer með, að loftskeytastöðin hjér svarar engum fyrirspurnum um skipakomur,. og þ. h., og er því tilgangslnust að- hringja hana upp í þeim erindagerðum framvegis. Reykjavík 19. apríl 1927. GÍSLI J. ÓLAFSON settur. Hifum fyrirliggjandi hjólbörur úr jórni hentugar fyrir múrara. J. Þorláksson & Norðmann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.