Morgunblaðið - 30.09.1927, Blaðsíða 1
miunniBuso
VIKUBLAÐ: ÍSAFOLD
14. árg., 225. tbl.
Pöstudaginn 30. september 1927-
ígafoldarprenlannðj* b..f
GAMLA BÍÓ
Sýnd enn i kvöld.
Aðgöngutniðar seldlr frá kl. 4.
H.f. ReykjavfkurannáSI.
Abraham
Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Jónínu Þórðardóttur,
fer fram laugardaginn 1. þ. m. frá dómkirkjunni og liefst kl. 1 e. b.
| með bæn á heimili liinnar látnu, Laugaveg 46.
Jakob Bjarnason, Sigríður Steffensen,
5 Steimmn Benediktsdóttir, Pj^ir Steffensen.
Hjer með tilkynnist, að móðir og tengdamóðir okkar, ekkjan
Guðný Magimsdóttur, andaðist í nótt að lieimili sínu, Austurgötu 5.
Hafnarfirði 29. sept. 1927.
Guðný Jónsdóttir. Björn Jóhannsson.
Steingrímur Jónsson. —
Stjápfaðir minn, Egill Frímann Steingrímsson, frá Mex-kigili í
Skagafirði, andaðist. í gær að heimili mínu, Grettisgötu 46.
Snorri Jóhannsson.
Hjer með tilkynnist, að móðir og tengdamóðir okkar, Guðbjörg
Þorkeisdóttir. andaðist 28. ]). m. á heimili okkar, Strandgötu 29 B,
Hafnarfirði.
Jóhanna og Berthold M. Sæberg.
Jarðarför móðuij okkar, Guðrúnar Þorgrímsdóttur, fer fram frá
dómkirkjunni, laugardaginn 1. október kl. lOþá árd.
Reykjavílv, 29., sept. 1927.
Hanna Frederiksen. Edvard Frederiksen.
Gamanleikur í þrem þáttum,
eftir Georges Berr og Louis Verneuil.
Leikið í Iðnó í dag og laugardag kl. 8 e. m.
Aðgöngumiðar í Iðnó í dag og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2
Bffl!
Kvennaskólinii
ðtsalan \
í
er siðasii dagsss*
útsðlunnai*.
Meðal annars verða seldir allir bútar,
sem safnast hafa saman yfir mánuðinn
og verða þeir seldir með reglulegu
——--- gjafverði. -
LP.DUUS
verður settur iaugerdaginn I. okt. kl. 2 e. h.
Ingibjðrg H. Bjarnason.
Heimsóknartínsinn
• • ■ . j
á Heilsuhælims á yifilstHáum
verður ffrá I. okt.: Á virkum dögum kl. 12V8 I1/, og
38;*—4'/2. Á sunnudögum kl. l2'/4—.2 og 33/4—4'/a
Sigríður Snæbjarnardóttir,
Guðrún Þórðarson,
Ingileif S. Aðils.
Banlcastræti 11.
NYJA BÍÓ
OD
Orlaya-
nóttin.
Sjónleikur í 8 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Ronald Colman
og
Vilma Banky.
Efni myndarinnar er tekið
úr kvæði spanska skáldsins
Pedro Colderon.
Kvikmynd þessi er áhrifamik-
i\ og frábærlega vel gerð, og
á köflum gullfalleg.
-----Leikur Vilmu Banky og
Ronalds Colmans er svo snild-
arlegur, að allir munu dást
að, í þessu fallega ástar-
ævintýri.
Tekið á móti pöntunum
frá kl. 1.
DanssKáll
H. Norðmsnn & L. Möller
Dansskólinn byrjar laugar-
daginn 1. október í Good-
templarahúsinu kl. 5 fyr-
ir börn og 81/2 fyrir full-
orðna. Kennum einnig í
einkatímum
og geta verið 1 og fleiri
saman. Allar upplýsingar
hjá
Á. Norðmann.
Laufásveg 35. Sími 1601.
L. Möller,
Tjarnargötu 11. Sími 846.
Hðrgreiðslustofa
verður opnuð í dag (föstudag) í Bankastræti 11.
(Gengið í gegnum bókaverslun Þór. B. Þorlákss.) :
Höfum erlenda stúlku, sem er sjerstaklega vel æfð í klipp-
ingu og hárbylgjun (Ondulation); einnig andlitsböð,
handsnyrting og alt er að þvi lýtur.
Vonumst til að geta gert viðskiftavini okkar
fyllilega ánægða.
Virðingarfyllst,
Siúlka
óskast i vist I. okt.
Jóna Thorsy
LaufAsveg 23.
Sími 359.
4
ir
af nýjustu gerð.
Buddur og seðlaveski ö. fl.
í stærstu úrvali, nýkomið.
Leðurvörudeild
Hljóðfœrahússins.