Morgunblaðið - 30.09.1927, Blaðsíða 3
tti’.tUUNbLAÐlÐ
3
M O U G 1T N B L A Ð í í>
Stofnandi: Yilh. Finsen.
ÍJtgefandi: Fjelag 1 Reykjavík.
Ritstjórar: Jön Kjartansson,
Valtýr Stef.ánsson.
Auglýsingastjóri: E. Hafberg.
Skrifstofa Austurstræti 8.
Sími nr. 500
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Heimasímar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Áskriftagjald innanlands kr. 2.00
fi mánuöi. "•
Utanlands kr. 2.50.
t lausasölu 10 aura eintaklö.
Erlendar símfrEgnir.
Khöfn 2Í). sept. PB.
Friðarmálin.
.Er einangrunarstefnan að sigra
meðal Breta?
Símað er frá Londou, að í'ylgii
■einangrnnarstefnu Chamberlains
virðist fara vaxandi. Stefna þessij
iniðar í þá átt, að Bretland takist
•ekki á hendur nýjar skuldbinding-
■ar á meginlandi Evrópu, sumpart
vegna vonbrigða í sambandi við
Locarnosamningana. Hefir mikið
verið rætt í heimsblöðunum um
ræðu þá, er Chamberlain hjelt á
þingi Þjóðabandaigsins, en beima
fyrir í Bretlandi liafa menn mjög
skiftst í flokka með og móti ein-
ángrúnarstefnunni, en öflugustu
mótmælin gegn henni hafa komið
frá sósíaiistum með Rairisey Mac
Donald í broddi fylkingar. Heims-
blaðið Times liefir í sambandi við
liet.ta mál, bent á, a.ð sífeldar þræt
ur sjen á rtiilli Þýskalands og
Praltklands, þrátt fyrir Locarno-
samningana. Onnur blöð benda á,
að Bretland geti ekki tekist á
liendur nýjar skuldbindingar ut-
an Bretaveldis, einkum þar sem
■erfiðleikar sjeu enn í Egyptalandi
•og alt ekki sem tryggast sumstað-
ar annarstaðar, t. d. í Suður-Af-
ríku.
Skuldasamningar
Frakka og Rússa.
Sfmað er frá París, að fralck-
nesk blöð skýri frá því, að stjórn-
in í Frakklandi ha.fi ákveðið að
hafna tilboði Rtissa viðvíkjandi
skuldunum við Frakkland frá dög-
Htm keisaraveldisins.
Óstarfhæf stjóru.
Xokkru eftir að nýja stjórnin
var tekin við viildum, fóru blöð
hennar að segja frá því, að þessi
eða liinn ráðherrann ætlaði áfram
að annast sumt af þeini störfum,
er ltann gegndi áður, í viðbót við
ráðherrastörfin. Þannig var s.agt
frá því, að Tryggvi Þórhallsson
yrði áfram formaður í Búnaðarfje-
htgi íslands, Magnús Kristjánsson
mundi áfram gegna forstjórastarf-
inu við Landsverslunina og nú sí<5-
ast lieyrist. það, að Jónasi Jónsson
verði áfram í bankaráði Lands-
bankans.
Stundum gátu blöðin þess um
leið, og þau skýrðu frá þessu, að
ekki væri ætlun ráðherranna að
taka þóknun fyrir þessi aukastörf.
Þannig var sagt, að Magnús Krist-
jánsson ætlaði ekkert að taka fyr-
ir ráðsmenskuna í Landsverslun-
inni. Aður liafði hann reiknað
vinnuna þar 12 þúsund ltróna virði
á ári; nú gat liann bætt þessari
vinnu ofan á umfangsmikil ráð-
herrastörf. Það er einnig sagt um
Jónas Jónsson, að hann ætli eltk-
ert kaup að taka í bankaráðinu;
en ekkert liefir heyrst livað
Trvggvi gerir.
Sjómannakveðjur.
29. sept. FB.
Liggjum á Önundarfirði. Góð
'líðan. Kær kveðja til vina og
wandamaniia.
Skipshöfnin á Gulltoppi.
Gengi ■
'Sterlingspund .. .. .. .. 22.15
Danskar kr . . . . 121.94
Norskar kr . . .. 120.11
Sænskar kr .. .. 122.55
Dollar . . . .. 4.55%
'Frankar ..
Gvllini .. .... .. ..' .. 182.85
iMö^-k .. .. 108.52
Við barnaguðþjónustuna í dóm-
kirkjunni kl. 2 á sunnudaginn
’kemur, verður notuð ný söngbók,
sem heitir Sálmakver barna, og
verður t.il í bókaverslunum á morg
un; kostar 50 aura eintakið. —
Æskilegt væri, að sem flest börn
■«ignuðust hana og hefðu hana
með sjer við barnaguðsþjónustuna.
Um líkt leyti og blöð stjórnar-
innar fór að skýra frá þessum
fyrstu „afrekum11 stjórnarinnar,
fóru að berast all-einkennilegar
tilkynningar frá stjórninni sjálfri.
Þessar tilkynningar skýrðu frá
því, að stjórnin væri farin að
kaupa sjer aðstoð, til þess að
vinna þetta eða hitt, sem henni
bar sjálfri að vinna. Á stuttum
tíma hafði hún hrúgað kring u.rn
sig dýrum aðstoðarmönnum á
alla vegu.
Fyrst barst sú fregn frá for-
sætisráðherranum, að hann hefði
fengið sjer „einkaritara“, Jón
nokkurn Grímsson, ættaðan af
Ströndum. Ekki hefir heyrst
livaða laun þessi einkaritari fær,
en sjálfsagt nema þau nokkrviri
þúsundum lcróna á ári.
Næst. kom tilkynning frá dóms-
málaráðherra. Hann hafði skipað
þrjá menn, Björn hreppstjóri
Bjarnarson í Grafarholti, Harald
Guðmundsson fyrverandi forstjóra
Kaii]ifjelags Reykvíkinga og
Hannes Jónsson dýralækni, til að
safna skýrslum um rekstur þjóð-
arbúsins, einkum starfsmannahald.
Dómsmálaráðherrann og allir ráð-
herrarnir voru gersamlega ókunn-
ugir umboðsstjórninni, og vissu
því ekkert um það, að allar þess-
ar skýrslnr, sem Björn í Grafar-
holti &; Co. áttn að safna, voru
til í sjálfu stjórnarráðinu. Þessir
aðstoðarmenn kosta vafalaust rík-
issjóð margar þúsundir króna.
í einni blaðagrein, sem dóms-
málaráðherrann skrifaði í „Tím-
aun“ nýlega, segir hann sjálfur
svo frá: „Nú hefir Birni presti
Þorlákssyni fró. Dvergasteini, ver-
ið falið að gera yfirlitsskýrslu um
meðferð áfengis til lækninga, eftir
þeim gögnum sem fyrir hendi
ern.“ Þarna var þá enn kominn
nýr aðstoðarmaður. Skýrslur þær,
seni) bonum er artlað að vinna úr,
eru allar til hjá lyfsölustjóranum.
Þetta hefir ráðherrann ekki vitað.
Ekki hefir verið skýrt frá því,
hvað þessi aðstoðarmaður kostar
ríkissjóðiun. En það er víst álit-
leg upphæð.
Áður hefir verið sagt fvá hin-
um dularfulla ráðunaut ltenslu-
málaráðherrans, Arnóri skólastj.
frá Laugum. Haun var snögglega
kvaddur hingað suður, en þegar
hingað kom, þorði enginn að
kannast við að hafa beðið hann
að koma. Einhver hefir þó kostað
ferð hans og uppihald hjer. —
Kenslumálaráðherrann hefir ekki
upplýst neitt um það ennþá.
Allír þessir aðstoðarmenn stjórn
arinnar kosta ríkissjóð mikið fje,
sjálfsagt jafnmikið og laun eins
ráðherta, eða meira. Áður en nú-
I verandi stjórn tók við völdum,
voru ráðherrar aðeins tveir og
engir aðstoðarmenn. Ekki hefir
annað lieyrst, en að jieir hafi rækt
embættisstörf sín prýðilega. Nú
eru ráðherrarnir þrír, og hafa þeir
auk þess fjölda aðstoðarmanna.
En halda menn að störfin sjeu
betur leyst af hendi? Ættu raenn
nokkuð að geta ráðið um þetta,
eftir að hafa kynst aðförum dóms-
málaráðherrans viðvíkjandi fram-
kvæmd varðskipslaganna.
Það hefði vissulega verið hepp'-
legra af ráðhérrunum, að sle|)pa
algerlega sínum fyrri störfum og
spara þá eitthvað af aðstoðar-
mönnunum við stjórnarstörfin
sjálf. Sennilega þurfa ráðherr-
arnir einnig að kaupa aðstoðar-
menn við sín fyrri störf, ef þau
eiga að leysast sæmilega af hendi.
Er það þá orðið dýrt, gaman fyr-
'ir ríkissjóð, að hafa fengið Frarn-
sóknarflokksstjórn við stýrið.
Dagbók.
I. O. O. F. 1099308i/2. — II.
„Abraham“, leikrit h.f. Annáls-
ins, verður sýnt hjer í fyrsta sinn
í kvöld. Þó það sje ekki innlendur
iðnaður, þá má gera. ráð fyrir
góðri aðsóltn. Leikurinn er fjör-
ugur og fyndinn víða, og bersögli
nokkur í honum, og hefir þó sum-
st.aðar verið skorið af, því for-
st.jórar Annálsins munu eltki hafa
þorað, þó engar lyddur sjeu, að
bjóða Reykvíkingum jafn „sterkt.
tóbak“ og Parísarbúum er boðið.
ísfiskssala. Apríl seldi afla sinu
í Englandi í gær, 890 kitti, fyrir
1562 st)>d.
„Eimreiðin“, 3. hefti, XXXIII.
árgangs, er nýkomin út, fjölbreytt
1 og læsileg. Hefst heftið á kvæði
i
um Stephan G. Stephansson, eftir
Jakob Thorarensen, fylgir mynd
af honum. Haraldur prófessor Ni-
elsson birtir þama erindi, sem
hann flutti í fríkirkjunni í sumar
í sambandi við prestastefnuna, og
hann nefnir „Trúin á Jesúm Krist,
guðs son, í Nýja' t,estamentinu.“
Þá fer langt kvæði eft.ir Guðm.
Friðjónsson, „Til griðastaðar". —-
Tvær ritgerðir eru þarna eft.ir dr.
Helga Pjeturss: „Yoðinn og Arijrn-
in“ og „Áríðandi viðleitni“. „Bar-
áttan um olíuna“ heitir grein eft
ir Skúla Skúlason. Þá er þýdd
smásaga, „Græna flugan“. Jón
Leifs skýrir frá erfðaskrá Beet-
hovens. Þá koma Brjef um merka
bók. Hrynjanda íslenskrar tungu.
Baldur Sveinsson blaðamaður rit-
ar um Drangeyjarsund Erlings
■ Pálssonar. Loks er kvæði eftir Jó-
i hannes úr Kötlum, „Jeg dæmi .þig
ekki“, svo vmislegt, smávegis.
Skölastigvjel
fyrir drengi og telpur.
Sterk og ódýr.
Pennastokkur gefinn í kaupbætir með hverju pari.
Hvannbergsbræðnr.
Grammófónar
allir af nýjustd gerð,
Plötup i þúsundatali.
Stærst innkaup og þess vegna lægst verð.
Hljóðfærahúsið.
w
ms
margva ára
reynsla pg hin
gullnu „Uirginia“
tóbaksblöð fram-
leiða þEssauindl'
inga þannig, að
tegundin er altaf
jafngóð. Það er
álit bondpnarbúa
LONDON
OPINION
„VIRGINIA CIGARETTES11
0únar til a{: „Flrdath lobacco Co: [itd.
Fást í fieilduErs. Baröars Bislasonar.
ur nomatiröi. Hakon Finnsson
bóndi a Borgum í Nesjum er
staddur hjer í bænum og hitti
Mbl. hann að máli og spurði
fr jetta. Sagði liann að heyskapur
liefði gengið vel þar eystra í sum-
ar, heybirgðir í góðu meðallagi
og nýting ágæt. Kikhósti gengur
í Hornafirði og er mjög útbreidd-
ur á Höfn; annars hefir heilsu-
far verið gott, — Sláturtíð var að
Málaflutningsskrifstofa
fiunnars t. Benedlktssonar
cand. jur Hafnarstr. 16
iViðtalstlmi 11—12 og 2—4
Simar-Í Heima 853
Mmar.j Skrifstofan 1033
byrja. á Höfn, en kjötverðið þykir
lágt, og forðast menn að lóga nema,
sem allra fæstu.
Morgunblaðið er 6 síður í dag.
Siglingar. Esja fer hjeðan á
morgun kl. 6. Goðafoss fór fra
Siglufirði í gær áleiðis hingað. —
Lagarfoss var á Raufarhöfn í gær.
Gullfoss er væntanlegnr til Aust-
fjarða í dag. Brúarfoss lá í gær
utarlega í Dýrafirði; hjelt ekki
áfram vegna norðangarðs.
60 ára er í dag Sigurður Þor-
kelsson, Njálsgötu 50.
Skyr, mjólk
°9 rjómi
allan daginn.
Morgunblaðið
'æst á Laugaveg 12.