Morgunblaðið - 30.09.1927, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.09.1927, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sieypuvirnei fást nú aftur i heildv. Garöars Gíslasonar. inmiiiígiínnnnifi S Huglýsinpdagöok Viðskifti. Vindlar eru að allra dómi, sem reynt hafa, hvergi betri en í Tó- bakshúsinu. Verð frá 7 aurum stykkið. Kartöflur frá Htok kseyri, 10 kr. pokinn. Grettishúð. Sími 927. Kvenregnfrakkar og' telpuregn- kápur, í miklu úrvali. Sjerstaklega fódýrar. Versl. Guðbjargar Berg- þórsdóttur, Laugaveg 11. Konfekt, átsúkkulaði og annað sælgæti í mestu úrvali í Tóbaks- húsinu, Austurstræti 17. Allir rata í Tóbakshúsið, við hliðina á Pósthúsinu. Kamgarn, ágæt tegund, kr. 7.95 meterinn. Versl. Guðbjargar Berg- þórsdóttur, Laugaveg 11. Kensla. Pianokenslu byrja jeg um næst- komandi mánaðamót. Valborg Ein- arsson, Laugaveg 15, sími 1086. Harinoníum og píanókensla fyr- ir byrjendur. Ása Markúsdóttir, Frakkastíg 9. Hnýtingu, knipl og hvítan út- saum kenni jeg eftir 1. okt. Krist- ín Vigfúsdóttir, Njálsgötu 15 A. Sími 2091. * H Vlmi*- i Stúlka óskast í vist. Upplýs- ingar á Vesturgötu 14. Vetrarstúlka óskast á gott heim- ili í grendinni. Upplýsingar á Laugaveg 50 B. Stúlku vantar mig liálfan dag- inn. .Jóhanna Davíðsson, Hafnar- firði. Sími 26. Hrausta stúlku vantar mig 1. okt. Ásta Einarson, Túngötu 6. Stúlku, sem skrifar vel, og er góð í reikningi, vantar mig 1. okt. Jeg er til viðtals eftir kl. 2 í dag. Rvík 30. sept. ’27. B. Benónýssoh, Fiskbúðinni við Kolásund. □ □ Ágæt stofa í miðbænum, til leigu; hentug fyrir 2 skóla- pilta. A. S. í. vísar á. Ðúsnæði. Pakkhúspláss til leigu nú þeg- ar, eða síðaf. A. S. 1. vísar á. Mentaskólanemandi getur feng- ið herbergi með öðrum og fæði, ef óskað er. Til viðtals á Hótel „Hekla“ á nr. 1 frá 1—2 og 6—7. Bílskúr óskast nú þegar til leigu. A. S. í. vísar á. Til leigu tvö stór samliggjandi sólrík herbergi, með sjerinngangí, miðstöðvarhita og rafljósi, með eða án húsgagna. Upplýsingar í síma 116 eða 281. Maccaroni, Súkkulaði, „Konsum“, Súkkulaði, „HushoIdning“, Kakao, Te, „Pansy“ rúsínur í pökkum, Þurk. epli og aprikósur, Gráfíkjur í heildsölu hjá C. Behrens Sími 21. Fcsði Sel gott og ódýrt fæði frá 1. október á Hallveigarstíg 8, sími 2218. — ' Þorbjörg Möller. Dilkakjöt i heilum kroppum, lamba- lifur, hjörtu og nýru. Kaupfjelag Borgfirðinga Laugavegi 20 A. Sími 514. <§> Nýkomið: í Káputau i Og | Kjólatau mikið úrval ^ Verslun I Egill lacobsen. verða í Herðubreið. Aðeins úrvals Borgarf j arðarkj öt. Rafið bier sjeð hið ljómandi fallega og ódýra úrval af Golftreyjum og Kvenvestum í Fatabnðinni. Fisktökuskipið Erna II, sem lijer hefir tekið fisk, fór hjeðan í i gær til Hafnarfjarðar o<v bætir 1 >ar • virð farminn. Tvö ÖTinur slcip hafa komið hingað, og taka hjer fiskj annað þeirra Annaho. Gerið sve wel að líta á Cartef's sjálfblekunga og blýanta áður en þjer festið kaup á öðrum. Þeir eru ný vara á markaðinum, fallegir, góðir og furðn ódýrir. Benedikt Elfar söngvari ætlar' að syngja bjer eftir helgina, lík- BÓkaVei'SB. SÍgfa EymUPClSSOnaPi lega á þriðjudag. Syngur* liann að líkindum ekki nema einu sinni, ]>ví hann fei' hjeðan norður með „Islandi“ næst. . Bræðurnir Einar og Sigurður Markan, sungu í gærkvöldi í Gamla Bíó við góða aðsókn og var tekið hið ágætasta af áheyrendum. Verslunarskólanum hafa Helgi 1 Magnússon & Co. gefið nýja, vand iaða Royal-ritvjel, af síðustu gerð. Er skólanum góður fengur í slíkri gjöf og mættu aðrir feta í fótspo- gefandans. Knattspyrnufjelag Reykjavíkur liefir nú hætt öilum útiíþróttaæf- ingum að þessu sinni. Það liefir starfað mikið í sumar. — Knatt- spyrna hefir verið æfð af kappi í 'þremur aldursflolckum og nær undantekningarlítið hefir „K. R.“ sigrað í flestum knattspyrnukapp- leikum. Margskonar aðrar íþrótt-^ ir liafa og verið æfðar af kappi, svo sem: hlaup, stökk og sund. 'Ennfremur hefir Tennisleikur ver-j •ið mikið æfður í sumar bæði af konum og körlum. Margir fjelag- að K. R.» hafa tekið þátt í íþrótta- 'mótum í sumar og unnið sjer heið- ur og frama innan lands og utan. Vetrarstarfsemi fjelagsins hefst nú mjög bráðlega. Blæjarstjórn og skólanefnd hafa brugðist myndar- lega við beiðni fjelagsins um af- not af fimleikasal Barnaskólans og er búist við að fimleika- og glímuæfingar verði með svipuðu móti og síðastl. vetur. Sökum hús- næðisleysis mun víst ekki vera hægt að halda uppi leilcfimi fyrir konur í vetur og er þó leitt til I þess að vita; en það lagast vænt- anlega þegar fimleikasalur nýja barnaskólans er fullgerður, — ]>ví í náinni framtíð er ekki að taia um sal bygðan af eigin ramleik K. R.. ]>ví eins og önnur íþrótta- fjelög hjer á landi, á ]>að við þröngan fjáríkort að búa. Ekki mun þurfa að hvetja ungt fólk til að ganga í K. R., það sýnir fjelagatala ]>ess, enda býður K. R. fjelögum sínum fjölbreyttari í]>róttakenslu en önnur fjelög. Skinfaxi, blað Ungmennafjelaga, er nýkominn út. Ræðir hann um ým.s ungmennáfjelagsmál. Barnr borgaðar best i heildverslun Garðars Gislasonar. □ QC □ Nlörg hundruð golftrevur fyrirliggjandi. Vöruhúsið. □ □ □E3E □ 3QQ Takið það nógu snemma. Bíðið ekki með að taka Fersól, þangað til bér eruð orðin lasinn. Kyrsetur og inniverur hafa skaövænleg áhrif É líffærin og svekkja líkamskraftana. Þaö fer aö bera é taugaveiklun, maga og nÝrnasjúkdómum, gigt f vöövum og liöamótum, svefnleysi og þreyto og of fljótum ellisljóleika. Byrjiö því straks i dag aö nota Fersól, þaö fnniheldur þann lífskraft sem líkaminn þarfnasL Fersól Ð. er heppilegr^ fyrir þá sem hafa meltingaröröugleika. Varist eftirlíkingar. Fæst hjá héraöslæknum, lyfsölum og Þakkarorð. Þegar við nú kveðjum fsland eftir margra ára dvöl og starf hjer, þá er síst að undra, þótt af hug- ans djúpi rísi margar kærar end- urminningar. En ]>an' minningarn- ar, sein okkur eru hjartfólgnastar, bg sem við munum jafnan gevma meðan við lifum, eru endurminn- ingarnar um alla þá mijrgu menn og konur, sem við kyntumst á starfsárum okkar víðsvegar á Is- landi, alla þá, sem auðsýndu Okk- ur ástúð og vinarþel. — Yið gleym um ykkur aldrei. Eina endurgjald- ið. sem við höfum að bjóða ykkur fyrir samúðina og vináttuna, er Kaupið Morgunblaðið. Kjötsagir Kjötaxir Hnífar alskonar Ristla lmífar Rúllupylsupressur Stálbrýni Fyrirskurðarhnífar Hakkajárn Hakkavjelar. Járnvörudeild Jes Zimsen. Hinar margeftirspurdu Keillers „County Caramels*4 nýkomnar aftur. lobaksverjlun Isiands b.H.1 Sími 27 heima 2127 Mðlnlng Fyrirliggjandi: Appelsínur Epli í tn. off kössum Vínber í tn og kössum Laukur Perur Sveskjur Rúsínur Döðlur Bl. ávextir Epli þurk. Ferskjur Bláber Sardínur Fiskabollur Suðusúkkulaði Átsúkkulaði Lakkris. Sími 1317 og 1400. hjartanlegt þakklæti okkar beggja. Guð blessi yklcur. Berta og Kristian Johnsen, adjutanter. GummisEöngur i”. 3/4” & V.” Kranaslöngur Gasslöngur fyrirliggjandi ð. Sinarssan S Funk. Silkisokkar i fallegu og ódýru úrwali. Marteinn Einarsson I Go.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.