Morgunblaðið - 30.09.1927, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.09.1927, Blaðsíða 6
ö 8I0RGUNBLAÐIÐ Einskonar rannsóknaskij) var þarna frá Hellyer, norsk skonn- orta, „Paustina“. Hafði hún þaii hlutverk á hendi, að leita uppi iúðumiðin, og fluttu liin skipin sig’ eftir því, sem hún benti til. Dýpi var mjög breytilegt á þessum miðum, og botn víða slæin- ur. Varð gífurlégt veiðarfæratap, bæði af straumur, vindum og ill- um botni. Segir tíðindamaður blaðsins, að þegar á alt, sje litið, þá viti hann ekki af öllu kostnað- arsamari útgerð en þessari. Tíðarfar var fremur óhagstætt, ’júiímánuður mjög illviðrasamur, ágúst betri, og september ágætur. Gaf þá bátum í róður á hverjum degi. Það sem einkennir grænlensku miðin mest, segir tíðindamaður, er þoka og straumar. Straumar eru að vísu mjög mismunandi, eft- ir því hvar veitt er. A hverri viku sóttu tveir tog- arar frá Englandi aflann til þeirra til Grænlands. Hafsíld sáu þeir enga þarna vestra, lítið af hvölum, og fugla- líf var mjög fábreytt. En mikla gengd síla sáu þeir þar einn dag. Er sennilegt, að skipin hafi ver- ið of djúpt til þess að fugtalíf væri þar fjölbreytt. Aldrei komu slcipin til lands, og hafði enginn maður samband við landsmenn. Fengu þeir allar sínar nauðsýnjar frá Englandi með togurunum, sem aflann sóttu til þeirra. A Imperialist vegnaði skipverj- um hið besta. Koní það aldrei fyrir, að maður slasaðist, eða bát brotnaði. En eit.t sinn viltist einn báturinn frá „Helder“, og fann hann færevsk skúta. Það segir tíðindamaður blaðsins, að þess verði menn að gæta, sem í hyggju hafi að stundá veiðaf við Grænland með þessari aðferð, smábátaveiðum frá stærri skipum, að leggja mikla áherslu á það, að fá hæfa menn á bátana, menn, sem sjeu vanir þokum og straum- um, og þaulvanir línumenn. Ekki sje til neins að láta togaramenn og þilskipasjómenn á þessa báta, þó afbragðsmenn sjeu á stærri skipum. Þokan sje aðalþröskuld- urinn, og henni verði menn að vera vanir. Það sje ekkert glæsi- legt, að legg.ja út frá skipum a smákænum í svarta þoku og brælu stormi, sækja áður en lagt er, um 2—3 tíma ferð, og eiga svo að hitta skipið, lítinn depil á úthafi, aftur. Þeir menn, sem það eigi að gera, verði að vera blindþokunni vanir, hvergi deigir við hana, og kunna að nota sjer alla þá ieiðir- vísira, sem fáanlegir eru, þegar þokan hylur alt sýn. Ekki segist hann þora að eg'gja íslendinga á að stunda þorskveið- ar við Grænland eftir þeirri reynslu,j sem hann hafi fengið. — Hún sje ónóg, því hann hafi ein- göngu verið á þeim svæðum, sem ilúðan haldi til á; annarstaðar geti verið mikil mergð þorska. Og það feje seiinileg't að svo sje. En hann þori ekkert um það að fullyrða. Frá skólastjóra Hvítárbakka- skólans, Ludvig Guðinundssyni, lid’ir Morgunblaðið fengið eftir- f*andi upplýsingar. I reg'lugerð skólans er þannig ákveðið, að markmið sbólans sje *að víita almen ía fræðslu, or >j'la þjóðlega menningu Xámsgreinar eru þessar: íslenska, danska, enska, .stærð- fræði, saga, fjelagsfræði, landa- fræði, náttúrnsaga, eðlisfræði og efnafræði, söngur, leikfimi, teikn- ing og hannyrðir. Siðfræði verður og kend í fyrirlestrum og sam- tölum. Skólinn starfar frá veturnóttum til sumarmála. Auk þessara náinsgreina verður nemendum gefinn kostur á að læra þýsku og hljóðfæraslátt. Öðru hvoru mun formaður skóla- nefndar, Guðmundur Jónsson hreppstjóri, flyt.ja erindi um rækt- un landsins. Lúðv. Guðni. og Kr. Andrjesson flytja öðru hvoru fyr- irlestra ýmislegs efnis. L. G. mun og kenna bókband þeirn nemend- um er Jiess óska. Þar sein því verður koinið við og kennarar telja æskilegt, fer kensian fram í fyrirlestrum og við- ræðum.Keniuirar skólans eru sjálf- kjörnir leiðtogar og fjelagar nem- endanna og eru reiðubúnir að láta þeim aðstoð sína í tje, í og' utan kenslustunda. Óreglulegir nemendur. Þeir, er lokið hafa náini í yngri deild skól- ans, geta#síðar fengið inntöku sem óreglulegir nemendur. Er þeim þá heimilt að stunda þæsr af náms- greinum skólans, sem þeir vilja en taki þátt í matarfjelagi n'em- enda og greiði sama skólagjald og aðrir nemendur. Heimavistin. Allir nemendur búa í skólanuin og hafa með sjer mat- arfjelag. Matarstjórar'tveir, kosn- ir af nem., stýra því í sambandi við formann skóianefndarinnar og ráðskonu. Fjelagslífið. llver starfsdagur byrjar og endar með stuttri lielgi- stund. Eitt kvöld í viku svara kennarar — í viðurvist allra nem- enda — spurningum, er nemenduv hafa sent þeirn sltriflega. Tvisvar í mánuði verða skeintikvöld: dans, söngur, upplestur, ræðuhöld o. s. frv. Nemendur hafa með sjer mál- fundafjelag, taflfjelag, knatt- spyrnufjelag og gefa út skrifað blað. Námsskeið. í nóv. n.k. verður haldið tvegg'ja vikna námsskeið: Bíkarður Jónsson myndskeri kenn- ir byrjunaratriði trjeskurðar og flytur tvö erindi um myndlist. — Helgi Valtýsson forstjóri, kennir vikivaka og flytur nokkur erindi. Sömuleiðis flytja L. G. og K. A. nokkra fyrirlestra. Auk nemenda 'skólans geta nokkrir ungmennafjo- lagar úr Mýra- og Borgarfjarðar- sýslum komist að. Nemendur skól- ans sem taka þátt í námsskeiðum greiði fyrir það kr. 3,00; aðrir þátttakendur greiði kr. 5,00 auk fæðis. i Um rniðjan næsta vetur flytur sjera Jakoh Kristinsson í skólan- um nokkur erindi um andleg mál. Næsta vor verður að forfalla- lausu haldið garðyrkjunámsskeið á Hvítárbakka. frá Norðtungu. Hún var fædd á Ytra-Vatni : Skagafirði 22. apríl 1885. Foreldr- ar hennar voru Skúli Jónsson bóndi og Guðrún Tómasdóttir kona hans. Er Skúli dáinn- fyrir mörgum árum, en Guðrún lifir og er búsett í Reykjavík. Fyrir 18 ár- um giftist Ingibjörg Runólfi Run- ólfssyni bónda í Norðtungu, og var síðari lcona hans. Ekki várð Jieim barna auðið. Hún kom tii Reykjavíkur í ágúst nú í sumar, veilc, og var gerður á henni hol- skurður. Virtist henni heilsast sæmilega, fyrst í stað. en hjarta- hilun varð henni að bana að kvöldi hins 16. september. Ingibjörg Skúladóttir var búin mörgum ágætum kostum, sem konu mega prýða. Hún var sjer- lega fríð og framkoma hennar öll stillileg og göfugmannleg. Hún var vel greind og vel að sjer, fyr- irmvndar húsmóðir og heimili þeirra, hjónanna í Norðt-ungu var við brugðið fyrir alla umgengni innan húss og utan. Heimilið var ætíð nijög mannmarg't, því ]iau bjuggu stórbúi, auk þess afar gest kvæmt, bæði er Nortunga í þjóð- braut og auk þess dvaldi ]iar jafn- an á sumrin fjöldi manna, inn- lendra og útlendra, langdvölum, margir sumar eftir sumar. Þvl þeim var gjarnt að koma aftur, sem eitt sinn höfðu notið hinnar ágætu aðbúðar og framúp'skarandi umhyggju, sem Norðtunguhjónin ætíð nuðsýndu gestum sínum. Má með sanni seg'ja, nð ]iau voru samtaka í því að láta öllum á heim ilinu líða sem best. Unaðslegra, vistlegra og reglusamara sveita- lieiinili en í Norðtungu mun erfþt að finna. Enda eru þau Runólfur og Ingibjörg í Norðtungu löngu orðin þjóðkunn og liafa eignast fjökla vina, víðsvegar um land — og þótt víðar sje leitað. Mun nú mörgum þykja höggvið stórt skarð og' margur finna sárt til saknaðar er það frjettist, að Ingibjörg í Norðtungu er dáin snögglega, horfin frá sínu mikla íog góða starfi á besta aldri. Og' fjölda margir eru þeir, vafalaust, sem af einlægum huga vildu geta tekið þátt í hinni miklu sorg eft- irlifandi manns hennar, sem margt hefir áður orðið að reyna í lífinu, aldurhniginnar móður hennar og annara ástvina. „Enginn veit sína æfina fyr en öll er,“ og víst má segja, að hver sje hamingjusamur er hjeðari hverfur ]>amiig, að þeir sem eftir lifa íTiinnist hans eða hennar með innilega hlýjum og' sáknandi huga, Ineð þakklæti og virðingu. Svo 'jmni u inenn minnast Ingibjargar Skúladóttur. Hún bar skjöld sinu ihreinan og óflekkaðan til æfiloka, 'svo að hún 'skilur nú þær einar endurniinningar eftir, sem eru góð ar og göfugar. Þ. Frá Vestur-íslendingum í september. FB. Mannalát. 27. maí s.l. andaðist á heimili tengdasonar síns, nálægt Leslie í Saskatchewan., .Sigurjón Jónsson, faðir Lárusar Sigurjónssonar, cand. theol. og skálds. Sigurjón var f. 11. nóv. 1852 á Hlíðarenda í N,- Múlasýslu. Hann var kvæntur Jó- hönnu Jóhannesardóttur, ættaðn úr Mjóafirði. Þau eignuðust sjö börn, ]irjá pilta og fjórar stúlkur og dó ein þeirra ung. Sigurjón og kona hans fluttu vestur um haf 190.'!. Konu sína misti Sigurjón 1922. Sigurjón liafði verið greind- ur maður vel, trúmaður mikill og bókhneigður. Þaun 8. ágúst Ijest að heimili sínu í Framnes-bygð í Nýja ís- landi, Isak bóndi Jónsson, hátt á fjórða ári yfir sjötugt. ísak var fæddur á Stapaseli í Stafholts- tungum 1853, en fluttist til A’est- urheims um eða fyrir 1880. Isak var hættur búskap að mest.u, enda farinn að heilsu og kröftum, en einkasonur hans, Aðalsteinn Sig- urjón, var tekinn við. Fyrstu tuti- ugu árin vestra var ísak í l)a- kota eða þar til laust eftir alda- mót, en þá fluttu allmargir I)a- kota-íslendingar til Canada og námu Ardals-bygð og Framnes- þygð og var ísak einn Jieirra. „Frá Vestfjöröum til Vestribygöar“ heitir bók, sem Ólafur Friðriks- son hefir ritað. Er hún í þremur heftum og er seinasta heftið ný- lega komið út. Þar er sögð ferða- saga Friðþjófs Nansens, er hamí fór við sjötta mann fótgangandí þvert yfir Grænland. Gengu þeir á jökulinn á austurströndinni, eigi alllangt frá Angmagsalik og koinu niður í Lýsufjörð í Vestri bygð, ]iar seni Þorsteinn Eiríksson rauða frá Brattahlíð bar heinin forðum daga. Er þessi för Nansens fræg orðin, en ekki hefir verið ítarloga sagt frá henni á íslensku fyr en í þessari bók Ólafs. , Grænlandsför sína liófu þeir fjelagar á ísafirði og ]iess vegna liefir Ólafur gefið bókinni þetta nafn. Olafi or sýnt um ]>að, að segja skemtilega frá og vinsa úr það, sein helst er í frásögur færandi. En ekki er málið á bókinni að sama skapi gott, og er það leiðin- !legt, ]>ví að Ólafur getur ritað þott mál, ef hann vill. Hjer skulu þó ekki rakin neiu dæmi |>essu til sönnumir, en þessu aðeins skotið til Ólafs, svo að liann vandi sig betur á næstu bók sinni, sein fjali- ar um fornleifafundinn á Egypta- landi, þegar haugur Tut-ank-am- ens var rofinn. Áreiðanlegt. er það, að margur mun lesa bókina „Frá. Vestfjörð- um til Vestri bvgða“ sjer til á- nægju. — Bókin er prýdd fjölda mynda og eru þær til mikils .gagns; verður margt auðskildara í frásögninni þeirra vegna. Vor um haust. háðitm. Florimond leit á hann. —- Mjer líst ekki á hann, inælti hann. pað getur verið að hann sje vinur þinn, Maríus, og þú leynir hann engu, en satt. að segja vil jeg heklur að hjer sje einhver vinur minn. seiri skifti hiiggum við hnnn me.ðaii við eigumst við. Hortoginn hafði mikið lil síns máls. Hami liafði nú sjeð, að hann gat ekki komíst hjá því, að herjast, og talafii hann þá uni það stillilega og rólega, alveg cins og ekkert væri um að vera. petta tafði tímann og það líkaði þeiin Maríusi ekki. — peim fanst að Florimond vær.i að leifia sig í einhverja gildru. pafi gat þó ekki verið afi honum heffii borist neinar njósnir um það, hvafi þeir ætluðust fyrir. Maríus yjiti öxlinn. — pað er nokkufi í því, setn þú segir. mælti hann, en jeg rr ' si.t við látinn og get ekki beðil < l'tir því, að þú náir í einví/isvott handa þ.jer. — Jæja, mælti Flórimond og hló. Jeg verð þá að kalla einn frá dauðum. peir gláptu báðir á hann. Var hann orðinn vitlaus? Eða var hann með óráði af hitasóttiimi? — Ha, hví glápið þ.ið svona á mig? mælti Florimond og hló. Jæja, þið skuluð fá að sjá nokkuð, sem bætir ykkur upn ómakifi að koma hingað. Jeg hefi lært ýmsa smágaldra í ftalíu. pað er skrítíð fólk þarna hinumegin fjallanna! Hvað í.ögðuð þið að hann, hefði heitið, sendimaður drotningar — hann, sem l.iggur nú á botni kastalasíkisins í Condillae? —- Við skulum ekki vera að þessum fíflalátum lengur, mælti Maríus. Verðu þig, herra hertogi. llægan, hægan, mælti Floriinond. pú skalt fá afi berj- ast við mig, því lofa jeg. Gerðu a.ðeins svo vel að segja mjer f'yrst hvað sendimaSur drotningar hjet. Hann hjet Garnac.he, mælti þá Fortunio, og ef yfiu'' er Eorvitni á afi vita þafi, þá var það jeg, spm drap hann. —• pjer? hrópaði Florimond. Blessaðir segið tnjer fra livernig þ.jer fóruð að því! — Ætlarðu að hafa okkur fyrir fífI ? lirópaði Maríin í bræði — Hafa ykkur fyrir fífl? G-sussu nei! Jeg a'tla hara afi •ýna ykkur ofurlít.inn galdur, seiiif jeg lærði í Italíu. Segir mjei' kapteinn, hvernig þjer drápuð þennan Garnaehe. — Við skulum ekki eyða tímaiium í þessa vitelysu, mælti Fortunio og var m^ líka orðinn reiður. Hann þóttist finna það, að Florimond væri að leika á þá, með því að tefja tím- aiin. Hann dró sverð s.itt úr slíðrum. Flovimond gaf honum nánar gætur og það kom ein- konnilogur glanipi í augu hans. I sama bili lagði Maríus tii Ii,ns. Florimond stökk inri fyrir borðiiVog1 brá sverði sínu, en enn var hann brosandi, Tíminn cr koiniim, lien'ar mínii', mælti liann. Mjor lielði þótt gainan að vita hvernig þjer drápuð Garnaelte, cu úi' því nð þið viljifi ekki segja tnjer trá því, þá verður þar við að sitja. Jeg ætla nú að reyria að kveðja Garnae.be li.ing- að afturgenginn og látn hann skifta hiiggum við yðut', licrrti kapteinn. Svo kallaði hann hátt — Garnae.he ! komifi og veitið mjer lið! pá sáu illræfiismenn.irnir, afi hann var ekki með óráði, «g afi hann haffii ekki gortafi ófyrirsytiju af því, að liafa herf galdur í Italíu. Eða höfðu þeir •sjálfir mist vitið? peir aáu setn sjc að skápur nokkur, innst í herberginu, opnaðist skviidilega og út úr honum stökk Martin Garnaclie, með nakiö sverð í heudi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.