Morgunblaðið - 30.09.1927, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.09.1927, Blaðsíða 2
 MORGUNBLA0IÖ Rlroaa & Qlseini ((M Höfum fyrirliggjandi: Rio- Sömu góðu tegund og áður. Efnarannsókn hefir sannað að hann stendur«í engu að baki þeim kaffibæti, sem bestur hefir þótt á landi hjer. — Atvik hafa sýnt að vandlátustu kaffineytendur þekkja ekki tegundirnar í sundur á öðru en umbúðunum. Lýsisftmiiiir. seljum við eif. á allar hafnir, sem skip Bergenskafjelags- ins koma á. —Útgerðarmenn! Talið við okkur í tíma, með Jiví gerið þjer hagkvæmust kaup. Egger*f ICrisfiánssQii & Co. Símar 1317 og 1400. Vel fær stúlka eða piltur, sem gæti tekið að sjer gjald- kerastörf, óskast á bæjarfógetaskrifstofu á Norðurlandi. Umsóknir merktar „Skrifstofustörf“, sendist A. S. í. « Munið hin skýru orð Vestur-Islendingsins Ásnnmdar » Jóhannssonar, á síðasta aðalfundi Eimskipafjelagsins. 1 „Sú króna, sem fer út úr landinu, er kvpdd í síð- | Sasta sinn.“ | Kveðjið þjer ekki yðar krónu í síðasta sinn, þar sein þess þarf ekki með. | Vátryggið alt, á sjó og landi, hjá Sjóvátrygg'ing- i arfjelagi íslands. * 1 Orgel og píanó ð bOðStðlUfll. Hljóðfasrahúsið. NB. Notuð hljóðfæii tekin í skifturn fyrir ný. í VersluiiinnB „Parfis" fást nokkrir sjerlega góöir skinnkragar méð 33% afslætti. Karlmannaföt með 30% afelietti í útsöludeildinni hjá Marteini Efnarssyni S Co. Brat? — HverBlg? ,,Sveitamaður“, sem lætur sjer ant um, að tekið sje eftir því, sem jeg skrifa um búnaðarmál, hefir i gert mjer þann greiða, að nota ! Morgnnbl. i ga-r, til þess að vekja J athygli lesenda jiess á greinum, sem jeg hefi skrifað í Tímann, ! seinnipartinn í smnar. Vænti jeg | að jietta verði til þess að fleiri | lesi greinarnar en ella, og sveita- maðurinn hefir þá unnið þarft verk, því að jeg held, að mar-gir . hafi gott af að lesa þær, og finst ■ mjer' liann hefði heldur . átt að I þakka Tímanum fyrir að flytja ! þær, en að vorkenna honum, hvað J jeg hafi orðið þar rúmfrekur í sumar, enda mun jeg ekki hafa , setið í rvími fyrir honum. Það i sýnir bara livað sveitamaðurinn er sólginn í meira en hann lætur í Ijósi, að jeg ætti að skrifa um ! flestar greinar búskaparins fuli- ; komna lcenslubók. Það eru ekki I , bráðónýtar greinar, sem vekja ! slíkan þorsta hjá sveitamönnum,' því að vissulega er sú fræðsla , þarfleg. En það er ekki svo þægi-® legt að koma henni fyrir í stutt- um blaðagreinum, og lieldur ekki mjög venjulegt. j j Sveitamaðurinn segir, að grein- • ar mínar fjallli um það, hvað hjeK ! þarf* að gera landbvmaðinum tilj i eflingar, en það sje ekki sagt j í hvernig* á. að gera það, og umi , þessar þarfir þykir honum óþarft ! að tal'a lengur en gert iiefir verið, | því að búnaðarfrömuðir okkar hafi I uú, fleiri tugi ára, bæði í ræðnm j og ritum brýnt fyrir bændum j hvað* þeir þurfa* að gera. Þess : vegna sje það spor aft.ur í tímann, j að halda „þvílíku hjali“ á.fram, og það er svo sem auðfundið, að sveitamanni finst ]>að síst samboð- I ið mjer að sitja á Jieirri lágu skör. Ilingað tikliafa búnaðarfrömuð- i ! ir okkar sagt hvað, en nú eiga ! ]>eir að segja hvernig. Þessi tvö orð eiga að sýna það, að nú sjeum I við komnir yfir jiröskuld þeirra j miklu tímamóta, sem okkar mestu húnaðarfrömuðir hafa svo oft tal- að um undanfarna áratugi, að við stæðum á. Og sveitamaður sýnir mjer það traust, að ætlast til þess, að jeg stigi fyrstur yfin þröskúld- inn, inn í nýja tímann. En því miður er nú ekki þetta „hvernig“ a.lveg í sínum fulla jómfrúblóma, því að bæði jeg og aðrir hafaj þó nokkuð talað um það og skrifað, hvemig flest það mætti verða, sem sveitamaður spyr um í sakleysi sínu og fáfræði, sem e. t. v. er hippgerð hvorttveggja. En jeg er ekki þeirrar skoðun- a r,, að það sje orðið úrelt að tala um hvað þarf að gera fyrir land- búnaðinn, meðan sú skoðun er þó nokkuð almenn, að hann lifi nú á ölmusum frá öðrmn atvinnuveg- um, og ofast er um tilverurjett hans. Annars verð jeg að leið- rjetta þá missögn sveitam., að greinar mínar fjalli eingöngu um hvað þarf að gera, því að aðalefni þeirra og tilgangur er að sýna fram á hverjir náttúrlegir mögu- leikar og aðrir eru hjer fvrir framþróun landbúnaðarins, og jeg .þykist liafa. gert þetta með töln- verðum rökum, en fyrir þeiro vill ölmusuhugsunarhátturinn loka, öll * Sveitamaður auðkennir þessi orð. um vitum. Hann lætur vel yfir imnmtómum oi;ðmn mn þýðingu landbúnaðarins, en rökin er hon- um ver við, því að þegar sýnt hef- ir verið fram á jiað, að lijer sjeu miklir möguleikar fyrir landbún- aðinn, þá skilja menn til fulls, hvað þarf að gera' og byggja kriif- ur sínar fyrir hönd landbúnaðar- ins á jieim skilningi, og ]iá er von að ölmusuhugsunarhættinun þrengist um andrúmið. Þá mimiist sveitamaður á jiað, að jeg hafi veitt forstöðu Gróðr- arstöðinni í Reykjavík, síðan 1920, og ætti jeg því að „standa manna hest að vígi, til þess nð svara þess- um mörgu spumingum,“ þ. e. hvernig á að hlrða búfjáráburð- inn, ræsa fram jörðina, auka töðu- fenginn, fóðra kýrnar o. s. frv. •Teg tek ekki hart á því, þótt sveitamenn álíti, að mörgúm spurn Ingum rnegi svara eftir 6 ára til- raunastarf, en mjer þætti líklegt, að „sveitamaður“ sje svo fróður mu tilraunastarfsemi, að hann viti, að fyrir hana eru 6 ár stuttur tími. Og jeg býst við, að hann sje svo kunnugur að hann viti. að hvorki er áburðarframleiðsla eða áburðargeymsla ’ í Gróðrarstöðinni og engar kýr á fóðri, og ennfrem- ur, að landið var framræst og ftill- ræktað, þegar jeg tók viðf því. Hit.t veit hver maður, að jiað er lagður jxi nokkur þekkingar- og fræðslugrundvöllur fyrir. ís- lenskan landbúnað. Sú stárfsemi heldur áfram, og jeg hefi átt. dá- Íít.inn þátt í þessti starfi, þótt „sveitamanni“ sje ókunnugt um það. 21. sept. '27. M. St. er opnuö aftur. Gengiö inn frá Lokastíg. Sími 2051. i er slátraö fje úr Deilu þessari er lokið lijer í biað- inu. Fer hjer sem oftar, a.ð báðir hafa nokkuð til síns máls, „sveitn- ma.ður“, sá er skrifaði hina fyrri grein og M. St. En grein „sveitamanns“ var ekki leyft rúm hjer í blaðinu til þess að ráðast að M. St.’ sjerstak- lega; heldur frekar til liins, að vekja máls á þessu umræðuefni al- ment. Því Mbl. lítur svo á, að þó hvatningargreinar, til bænda sjeu góðar, er fjalla um það, livað þurfi að gera, hefir of mikið borið á því, að ýmsir menn, sem urn búnaðar- mál rita, ekki frekar M. St. en aðrir, hafa árum saman látið stað- ar nema við það, að rifja upp hvað væri nauðsynlegt, án þess að knýja á hina Iilið málsins, hvernig á að koma, umbotunum í framkvæmd. Þetta getur orðið þreytandi til lengdar ,en uppörfunin ennþá rneiri fyrir almenning, þegar um- bótaaðferðum er lýst. Það er á biiin bóginn rjett lijá M. St., að varlega verður að fara í því efni, að benda á árangur til ratina, sem vísindalegar sannanir, meðan tilraunir hafa ekki far- ið fram nema stut.t árabil. En brg- ar þess er gætt, live umbótaþörf- in hjer er mikil, er hætt við, að við megum illa við þvi, að bíðu eft.ir vísindalegunt staðreyndum sem lijer eru fengnar, að við verð- um a,ð nota okkur sem best bend- ingar glöggra manna, hvort heldur sem ]iær eiga rót sína að rekja til hinnar ungu tilraunastarfsemi hjer, ellegar þær eru sprottnar af reynslu bænda sjálfra. og a morgun úr Landsvelt. Sláturfjelag Sgjðariands. Hiálpræðistierina. heldur foreldrasamkomu í sam- komusalnum, Kirkjustr. 2, föstu- daginn 30. sept. kl. 8 síðd. Adjutant Jóhannesson taiar. Allir foreldrar velkomnir. Nýkomið: Gummíreimar, samsettar og ósam- settar, ennfremur reimalásar. Ludvig Stopp, Simi 333 '>',/////'"•//?* Nýkomnar góðar W'/ffl/í ® ullarvörur \'///'v' ,}VW/á fvrir konur, karla S/' ' ogbörn. Peysur fallegar Sofckar Treflar Vetlingar Nærfatnaður. Ennfremur Prjónagam og Stoppugam.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.