Morgunblaðið - 04.10.1927, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 04.10.1927, Qupperneq 3
MtO:*GUNBLAÐIÐ 3 MÖKGUNBLAÐiÐ Stofnandi: Vilh. Fínsen. Útgefandi: Fjelag í Reykjavlk. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: K. Hafberg. Skrifstofa Austur,stræti 8. Slmi nr. 500 Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasíinar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanlands kr. 2.00 á mánuði. Utanlands kr. 2.50. t lausasölu 10 aura eintakiO. ErlEndar símfregnir. Kliöfn, FB 2. olct. Undirróður Bolsa í Frakklandi. Gryimist á því gó8a milli Frakka og Rússa. Símað ov frá París um tvo viö- bur.ði, sem vaki^ hafa feikna eft- irtekt, og búast má við, að muni hafa áhrif á stefnu stjórnarinnar gagnvart ráðstjórninni rússnesku, því talið er víst, að undirróður af liálfu kommúnista liafi lirundið báðuín viðburðunum af stað. í Toulon-fangelsinu voru all- margir sjóliðsmenn fangar. Gerðu ]>eir uppreist, rifu niður veggina milli fangaklefanna o. s. frv. — fTppreistin var bæld niður. Hinn viðburðurinn gerðist á frakkneskum bryndreka. — Voru fimmtíu og fjórir sjóðliðsmenn handteknir vegna samblásturs. Trotsky ekki nógu vikaliðugur. Símað er frá Moskva, að sam- jjykt hafi verið einum rómi, að úti- loka Trotsky frá framkvæmda- nefnd þriðja internationale, vegna tilrauna iians til þess að mynda sjerstakan flol<lc, þar sem hann væri foringi. Mý Isék. Anna Fía lieitir bók, sem nýlega <er komin lijer í bókaverslanir. Ér hún þýdd úr dönsku, og liefir Freysteinn Gunnarsson gert þýð- inguna. Freysteinn er smekkmað- ur á mál, og fróður úm margt, er hð íslenskri tungu lýtur, og er þýð- ingin því, eins og vænta mátti, prýðilega af hendi leyst. Bólcin er ætluð ungum stúlkum, um og yfir fermingaraldur — er beinlínis skrifuð fyrir þær. Hún iýsir hugsana- og tilfinningalífi þeirra, leggur ekki mikil eða þung vandamál fyrir lesendurna, en bregður upp spegilmynd af liugs- unanhætti og framlcomu iuigra stúlkna — og jafnvel pilta — bæði í hóp jafnaldranna og á lieim- ilinu. En þó er ofið inn í frásögn- ina hugsjón, fyrirmynd, sem ung- ar stúlkur og drengir eiga að keppa að. Þessi saga er bæði skemtilestur *og liollur lestur fyrir unglinga, og mun mikið verða keypt og lesin. Landlæknir, Guðmundur Björn- tson, fer bráðlega norður í land. •ásamt húsameistara rílcisins, Guð- jóni Samúelssyni; fara þeir m. a. norður í Eyjafjörð þeirra erinda, að taka á móti Kristneshæli fyrir ríkisins hönd, en það á að taka til starfa 1. nóvember eins og ’kunnugt er. Mun þá jafnframt ut- t.ektinni fara fram vígsla á hælino. Landlæknir fer landveg norður í 'Skagafjörð, og býst við að verða uim 3 vikur í ferðinni. Magnús Einarson dýralæknir. Magnús Einarson dýralæknir ljest að heimili sínu lijer í bæn- um á sunnudágskvöldið kl. 8y^. Vinir hans vissu, að heilsa hans var ekki örugg frá því er hann kendi bilunar í liöfði fyrir áramót- in síðustu, en samt mun andlát lians er svo brátt liefir að borið. koma þeim á óvart, því að hann virtist hafa náð goðri heilbrigði aftur, og gekk að venjulegum etörfum sínum að því er virtist með nýjiun kröftum. Magnús Einarson var fæddur að Höskuldsstöðum í Breiðdal liinn 16. apríl 1870. Foreldrar hanc voru Éinar Gíslason bóndi þar og kona lians Guðrún Jónsdóttir. — Magnús gekk í Latínuskóla Rvik- ur og útskrifaðist árið 1891. Fór •hann þá samsumars utan til dýra- læknisnáms og t.ólc embættispróf á dýralælcnaslcólanum í Kaupmanna höfn í júnímánuði 1896 með fyrstu einlcunn. Kom hann hingað til Keykjavíkur um sumarið og var slcipaður dýralæknir í Suður- og Vesturamtinu hinn 27. nóv. þess árs frá 1. s. m. að teLja. Var liann jafnframt ráðunautur þings og stjórnar um þau atriði í löggjöf og framkvæmd laga, er snertu fræðigrein hans. Auk embættisstarfa sinna hefir Magnús Einarson gegnt mörgum trúnaðarstörfum i bæjarfjelagi voru. Þannig átti hann sæti í bæj- arstjórn Reykjavíkur kjörtíma- bilið 1903—1907; í niðurjöfnunar- nefnd bæjarins átti hann sæti um imörg ár, og var hin síðari ár for- maður nefndarinnar, þar til skip- hin þeirrar stofnunar var breytt með lögum fyrir noklcrum árum. Fyrir Búnaðarfjel. fslands gegndi hann um tíma trúnaðarstörfum, sem og fyrir Oddfellow-fjelagið 'og mörg einkafyrirtæki þessa b:e i- ar nutu starfskrafta Jians. ‘Magnús Einarson var liinn inesti Jiæfileilcamaður. Á námsárunum var hann talinn einn með hinum bestu námsmönnum, jafnvígur á alt nám og lá honum flest í aug- um uppi í námsgreinunum. Þar sem hann beit.ti lcröftum sínum i borgaralegu fjelagi, var hann ta 1 - inn tillögugóður og ráðhollur; og þar sem hann var áliugamaður um öll þau máJ er hann taldi horfa til lieilla var það að vonum, að 4 liann hlæðust störf í þágu margra málefna. En eitt var það umfram alt ann- að, er einlcendi dagfar lians, bæði í opinberu lífi lians og einlcalífi; það var hið einstalca lireinlyndi og fágætt rjettlæti hans og dreng- slcapur. Hinn 2. maí 1901 lcvæntist Magn ús eftirlifandi eiginlconu smm, Ástn, dóttur Lárusar Sveinbjörn- son háyfirdómara. Eru.börn þeirra öll í föðurgarði. Lárus stud. med., Guðrún, Helga og- Birgir; eru þau uppkomin nema Birgir. Og elclci mun Lárus Sveinbjörnson, sem ver ið liefir á heimili þeirra lijóna frá barnsaldri og notið hefir sama at- Lætis sem þeirra eigin börn síður salcna vinar í stað, við fráfall Magnúsar Einarsonar en börnin hans. Magnús dýralaúcnir var maður fríður sýnum. Hann var meðal- maður vexti, eða rúmlega það, beinvaxinn, grannur og svaraði sjer vel, Ijettur 1 lireyfingum og hvatlegur. — OJl framkoma hans lýsti því, að hann var göfugur maður. Þó vann hann enn meir við nánari lcynni eins og allir lians líkar, — þeir sem geyma barns- lega lireint lijarta eins og liann í brothættu keri. Vinir hans munu minnast httns sem eins hins besta drengs er þeir mættu á æfileiðinni. P. H. Ffe úr Fljótshlíðiiml verdur slátrad í D A G H. i. ísbfðrniiin. HJL IrðUStí sem undanfarið hefir gengið milli Kjalarness og Reylcjavíkur, er íil sölu. Báturinn er 6—7 tonn að stærð með 10 hestafla Scandiavjel. — Bátur og vjel í góðu standi. Nánari upplýsingar gefur Páll Ólafsson, sími 1799. Hlýir vetrarfrakkar hjá Árna 3 Ðjarna. fiarnr bor|aðai* best i hesldverslun Garðars Bíslasonar. Mjer er það ljúft að verða við ósk Mbl., að minnast með nolclcr- um orðum liins nýlátna dýralælcn- 'is Magmisar Einarsonar. Er þar slcjótt af að segja, að jeg hefi jafn- an, síðan jeg kyntist honum, talið hann meðal liinúa nýtustu og Samvislcusömustu embættismanna landsins. Haiul var slcipaður dýra- lælcnii' haustið 1896 og Jiafði liaun því verið embættismaður i hjerum bil 31 ár. Allan þennan tíma var liarni ráðunautur landsstjórnarinn- ar í öllum þeim efnum, sem snerta fræðigrein lians og er mjer Lcunnugt um, að tiJlögur hans þóttu jafnan slcýrar, álcveðnar og slcynsamlegar. Mun það hafa verið örsjaldan sem eklci var eftir þeim farið að öllu lejdi. Hann hafði brennandi áhuga á því að verja landið erlendum dýra- sjúkdómum og þótt t.illögur Jians i þeim efnum hafi elclci hlotið ein- í'óma samþyklci þá er það víst, að öll þau ár, sem liann í raun og veru bar aðalábyrgð þessara mála, Liefir elclcert það gerst, er' sýni, að honum Liafi slcjátlast. Hann var uppliafsmaður ýmsra laga mu hann gegu innflutningi dýra frá útlöndum, svo og þeirra vara, sem hætta er á að smitunarhætta fylgi. 'Veit enginn hve milað gagn hami hefir raeð þessu unnið, en benda má á hina stöðugu stórhættu, sem áður vofði yfir vegna miltisbrands. Með ráðstöfunum, sem hann var upphafsmaður að, er að mestu girt fyrir þá hættu. Hann Ijet að vonum mjög til sín taka fjárlcláðamálið. Hjelt hann !því mjög ákveðið fram, að kláðan- um yrði aldrei útrýmt með böðun einni. \rar hann því mótfalliun böðun ^Mylclestads á sínum tíma og reynslan hefir sýnt, að hann hal'ði á rjettu að standa, þótt því hinsvegar verði elclci neitað, að sú böðun gerði milcið gagn. Yfirleitt er elclci 'efi á, því, að íslenskir bændur eiga hinum látna dýralækni milcið gott upp að unna. En í mestri þalckarskuld standa þeir við liann vegna afskifta hans af bólusetningu sauðfjár til varn- ar bráðapest. Það mun enginn efi vera á því, að hann var upphafs- maður þess máls. Fjelclc hann í lið með sjer prófessor C. Jensen í Kaupmannaliöfn, þann er hefir ihaft á hendi tilbúning bóluefnis- ins síðan. Yrði of langt mál að rekja samstarf þeirra hjer, en öll- um sem kunnugir voru þeim geysi- slcaða, sem bráðapestin gerði bænd um hjer á landi áður en bólusetn- ingin hófst, mun vera það ljóst, hvílíkt þjóðþrífaverlc sá maður vann, sem varð þess valdandi, að bólusetningin var tekin upp. Hinn látni dýralæknir hafði frá byrjun > á hendi útvegun og útbýtingu á bóluefninu og var óþreytandi í söfnun slcýrslna um árangurinn og gaf þeirri stofnun, sem bóluefnið þýr til, margar og mikilsverðar upplýsingar um, hvers þyrfti að gæta við tilbúning bóluefnisins.. Á síðari árum var hann oft áhyggju- ifullur yfir því, að honum þótti ár- angur bólusetningarinnar ekki vera eins góður og hann liafði bú- ist við. Ymislegt fleira mætti telja af nytsamlegum embættisstörfuxn ’hans, en þó verður nú við þetta að sitja að sinni, en það er víst, að íslenskir bændur eiga. hjer á bak að sjá hollum vini og velgerða- manni og embættismannastjettin góðum starfsbróður. Magnús Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.