Morgunblaðið - 11.10.1927, Page 5

Morgunblaðið - 11.10.1927, Page 5
Þriðjudaginn 11. október 1927 „Ahætta uerkalíðsins" Blekkingar og ósannindi Sigurjóns A. Ólafssonar. Út af grein í Morgunblaðinu fyrra sunnudag, um það livö Sig- urjón A. Olafsson væri gersam- lega óhæfur til þess að vera full- trúi sjómanna, fer liann á stað í Alþýðublaðinu 5. þ. m. til þess að reyna að verja sig. Tekst honum það eins og málstaðurinn er til. lFer hann þar með blekkingar og ósannindi, en þorir þó ekki að bera á móti því, að hásetar hafi tapað stórfje á þrákelkni hans og þvergirðingskap. Mikið var! Ekki vill hann ]jó kannast við að tapið sje) svo mikið, sem Mbl. sagði. — Hann segir það vera kr. 13.580.79 „nákvæmlega reiknað“. — Yegna þess livernig talan er, munu ýms- ir ef til vill freistast til að trúa honum, en fróðlegt væri að vita hvernig hann fer a<ð því að reikna svona nákvæmlega! Meðan liann sýnir ekki sinn nákvæma útreikn- ing, heldur Mbl. fast við það, að liann liafi haft um 20 þús. kr. af sjómönnum á 11 togurum (þar af er einn eltki í F. í. B., en rjeði liáseta samkvæmt samningi Sjó- mannafjel. við F. í. B. Það var Hávarður ísfirðingur. Er það eitt til dæmis um sannleiksást S. A. 0. og livað hann fylgist vel með, að hann segir þetta skip vera í F. í. B.). Sigurjón Ólafsson segir í grein siniii: — „Síldarkaupssamningar stóðu alllengi yfir í sumar. Buðu útgerðarmenn livert smánarboðið* á fætur öðru: 180 kr. á mán. og 5 aura, 200 kr. og 5 aura og í báð- um tilfellum áttu skipverjar að fæða sig, en það invndi hafa koá- að 70—75 kr. á mánuði minst. — Ennfremur gáfu þeir kost, á hlut, 30% af afia, sem átti að skiftast á alla skipverja, minst 23.“ Mbl. liefir spurt skrifstofu F. í. B. um það hvort þetta væri satt, því að vitanlega hefði það gert allmikið stryk í reikninginn ef til- boð útgerðarnuinna liefði verið bundið við það, að skipverjar ætti að fæða sig sjálfir. Skrifstofan ljet þá blaðinu í tje samningatil- boð útgerðarmanna og birtum vjer lijer brjef þeirra úm það: Reykjavík, 25. júní 1927. Vjer staðfestum hjer með munn- legt samtal vort við hr. Sigurjón ■Ólafsson form. Sjómannaf jelags Reykjavíkur á þá leið, að þar sein samningaumleitanir þær, sem nú hafa staðið yfir alllengi um launa- kjör háseta á togurum við síld- veiðarnar á yfirstandandi sumri ekki hafa borið neinn árangur og ekki fyrirsjáanlegt, eftir hin- um ósveigjanlegu kröfúm samn- inganefndar Sjómannaf jelagsins, að samningar geti tekist, en vjer hinsvegar liöfum fullar sannanir fyrir því, að liásetar eru fúsir t’l að ganga að tilboðum vorum, þá tilkynnum vjer yður hjer með, að vjer höfum ákveðið að byrja að ráða háseta til síldveiða með eft,- irgreindum kjörum: I. a. Mánaðarkaup háseta krónur 180.00. b. Okeypis fæði. c. 5 aura premia af tunnu til söltunar eða máli í bræðslu. * Auðkent hjer. mmsmtmm Blaðsíða 5 II. a. 33% af andvirði allrar síld- ar, sem skipið véiðir, sem skiftist í 23 staði. b. Skipverjar kosti fæði sitt sjálfir. Ef þjer óskið að gera samning um framanskráð launakjör, þá er- um vjer reiðubúnir til þess, og imunum með tilliti til þess ekki byrja ráðningu sjómanna fyr en eftir kl. 7 í kvöld. Virðingarfyllst, 1 samninganefnd Fjelags Isl. Botnvörpuskipaeigenda Kjartan Thors, Páll Ólafsson, Ólafur Gíslason. Til samninganef nda S j óinannaf j elag Reykjavíkur og’ Hafnarfjarðar. Brjef þetta hefir lir. S. A. O. höndum, og því fer hann með vísvitandi ósannindi, þar sem hann segir í grein sinni: 1. að skipverjar hafi átt að fæða sig sjálfir af 180 kr. kaupi, og 5 aura premíu, 2. að útgerðarmenn liafi boðið aðeins 30% af afla. Þetta gerir hann til þess að slá ryki í augu sjómanna. En svó, þeg ar hann reiknar mismuninn, samningakaupi og tilboði útgerð armanna og dregur frá 70—75 krónur á mánuði fyrir fæði handa hverjum manni, kemst hann þó að þeirri niðurstöðu að sjómenn hafi tapað kr. 13.580.79! Sjáum til! Ut- reikningur hans fer þá að nálgast það, sem Morgunblaðið sagði ta])- ið vera,þegar maðurbætir við þessá upphæð kr. 150.00 fæði handa hverjum manni á skipunum. Það verða hartnær 3000 krónur og kr 13.580.79 + ca. 3000.00 — þá fer ekki að skakka mjo'g miklu frá því sem Mbl. sagði tapið vera. Nei, svona blekkingavefur dugú ekki Sigurjón! Verri verður þó útkoman og meiri munurinn, ef maður tekur hitt tilboð útgerðarmanna, Vs «f afla, en það skulum vjer láta Sig- urjóni eftir að reikna. Sigurjón viðurkennir þetta líka í grein sinni. Hann segir: „Tveir af þess- um togurum voru ekki í Fjelagi íslenskra botnvörpuskipaeigenda og því ekki liáðir kanppíningi* þess. Rjeðu þeir hásetana fyrir ],]ut — — — varð útkomau góð hjá hásetunum, því að á öðru skip- inu höfðu þeir 1500 kr., en á hinu nálægt 1400 kr. fyrir sumarið.“ Þarna gefur hann sjálfum sjer rækilega ráðningu —• en auðvitað öldungis óvart! Sigurjón reynir að koma því á sjómenn, að þeir hafi endilega vilj- að hafa samningana eins og þeir -voru. En það er,vitanlegt að sjó- menn vildu ganga að tilboðunt út gerðarmanna, og það var Sigur jón, sem hafði það fram með þver móðsku sinni að þeim var hafnað Þá fer hann að tala um „stefnu- mál“ í sambandi við kaupsamn- inga og verða ummæli hans ekki skilin á annan veg, en að „stefn- an“ sje si'i að láta fast kaup liald- ast sem hæst, en gefa ekkert fyr- ir hlutdeild í afla og ágóðavon. Hjer skýtur nokkuð skökku við um kenningar jafnaðarmanna, sem hamra sífelt á ]>ví, að verkamenn eigi að fá hlutdeild í því sem at,- vinnufyrirtækin bera iir býtum, og er S. A. Ó. hjer komin í mótsögn ýið sig sem jafnaðarmann. Án þess að það skifti nokkru máli hjer, það sem S. A. Ó. talar um, að það sje „gömul regla“ að kaup á togurum sje sama á síld- veiðum og fiskveiðum, má geta iess, að þetta er rangt hjá honum eins og annað. 1924 var samnings- bundið hásetakaup á síldveiðum kr. 250, en kr. 220 á þorskveiðum (og þar að auki lifrarhlutur, sem er sama og premia). Að lokum: Það er gaman að heyra Sigurjón tala um „smán- arboð“ og „kauppíning“ útgerð- armanna, í sömu andránni seiu hann kannast við það, að þessi smánarboð hafi verið svo miklu betri heldur en „sigur“-samning- Ur lians, að nema mun nm 20 þús. kr. á kaupi háseta á 11 skipum um tveggja mánaða skeið! * Auðkent hjer. jlitla hugmynd um ýmsa staði sem Við fórum um. En við, sem sjálfir höfum sjeð staðina, þar sem mynd- irnar eru teknar, finnum mest til þess hve mikið vantar þegar við sjáum gráan pappírinn fyrir fram- an okkur í staðinn fyrir lieiðblá- an himinn, sólskinið verða að engu nema skuggum og fjallablámann úti við sjónbaug hverfa og verða að engu á myndunum. Það er hæg- ara fyrir okkur að bæta úr brest- inum, sem höfum endurminning- arnar um það sem myndirnar eiga að sýna, heldur en fyrir þá, sem verða að láta hugmyndaflug sitjt fylla upp í skörðin. Fyrir menn, sem eru orðnir vau- ir bæjarlífinu með öllu þess ardi og ónæði, er dásamlegur ljettir ao komast upp í óbygðir þar sem en^- ínn ruklcari getur náð í mann, erig inn sími truflað mann, þar seip giftur maður losnar við konuná sína og ógiftur við konuþankaí, þar sem maður getur gert hva| sem manni sýnist, án þess að þurfá að heyra gerðir sínar færðar til betri vegar af tungumjúkum sagna ltonum, sem af stakri ósjerplægni lialda vörð um mannorð saniborg- ara sinna. Hjer er fult frelsi, engin Öbygðafetð. Við lögðum 4 saman af stað upi í Borgarnes 16. júlí í sumar oj. lijeldum samdægurs með bíl up; að Síðumúla og þaðan á hestuir að Gilsbakka. Þaðan var svo lagt upp í óbygðirnar daginn eftir. — lög nje lögregla til að banna neitt, Hlöðuvellir mega gjarnan teljast með. Hvítárvatn er sennilega ein- liver fegursti staðurinn á þesssu landi. Langjökull (Skriðufell) gengur ofan í það á 2 stöðum, brýtur þar af sjer ísjaka sem fljóta út á vatn, þar sem fult er fyrir af svönum, öndum og gæs- úm. Útsýnið er fallegt í allar átt- ir. Strýtur Kerlingarfjallanna í austri, Kjalfjöllin í norðri, og Blá- fell eins og málverk eftir Asgrím suðri. Grasbreiðurnar, Skriðufell og Hvítárvatn, með tilheyrandi ám taka sig vel út í þessari umgjörö. En það væri ofætlun fyrir mann, sem ekki er skáld, að ætla sjer að lýsa fegurð náttúrunnar í stuttri blaðagrein. Myndirnar segja mönn um rniklu meira en langar lýsing- ar í orðum, en þó segja þær alt of lítið, svo að sá, sem vill fá rjetta liugmynd um fegurð íslenslira óbygða verður sjálfur að fara og sjá. Niels Dungal. Samferðamennirnir voru Ölafui kollega Jónsson, Þorsteinn Jóns son exam. phann. og Þorvaldui Þórarinsson bókari. — Fyrir ölla hafði verið hugsað, langur listi verið saminn yfir alt sem komið gat til mála að við þyrftum að nota, og það var ótrúlega margt Það var ekkert tiltökumál þó að 4 sterkir menn þyrftu nokkura hestburði af mat í hálfsmánaðar útilegu, lieldur ekki þótt farið væri með 15 potta af steinolíu og nokkurar flöskur af spiritus (auð- vitað aðeins til að kveikja á prim us með), en sumum myndi hafa fundist óþarfi að fara að taka með sjer járnsmíðaverkfæri og beygi töng’. Mjer fanst við gætum alt eins vel tekið serviettur, borðdúkf og sykurtengur. En það kom í daginn að fjelagar mínir höfði vitað hvað þeir voru að gera. Þeir voru vanir að ferðast í óbygðum en jeg ekki, og jeg átti eftir að komast að raun um, að enginn hlutur sem við liöfðum með okkur var jafnnauðsynlegur og beygi töngin, sem við Þorvaldur þurft- um altaf að brúka á hverjum morgni, þegar við vorum að píná töskulokin saman utan um svefn pokana. Og ef við liefðum ekki liaft járnsmíðaverkfærin, hefðum við staðið uppi ráðalausir þegar koffortskrókur bilaði lijá okkui á Kjalveginum. Það yrði of langt mál, að fara að rekja alt ferðalag okkar í einni smágrein. Við munum sennilege birta nánari frásögn um það á öðruin stað. í fám orðiuu sagt fór um við frá Gilsbakka norður .að Arnarvatni, þaðan ofan á Hvera velli og síðan norður um og : kring um Hofsjökul, meðfram hon- um sunnanverðum og að Hvítár- vatni, þaðan meðfram Langjökli að Hagavatni og ofan á Hlöðu- velli, síðan Eyfirðingaveg og í gegnum Goðaskarð niður á Hof- mannaflöt. Við Ólafur Jónsson rið- um síðan norður Kaldadal, eftir að Þorsteinn og Þorvarður höfðu skilið við okkur á Hofmannaflöt til að komast í bíl frá Þingvöllum til Reykjavíkur. engiun lieldur til að leyfa neitt, svo að það eina sem ræður gerð- um manna er liið insta innræti þeirra, m. ö. o. er fyrirkomulagið alveg eins og í Paradís og eins og þar nóg pláss og fagurt — en fátt um fólk. Við vorum 15 daga í óbygðum, og allan þann tíma mátti heita að við liefðuin óslitið sólskin. Undar- leg tilfinning grípur mann, þegar maður er kominn út í öræfin þar sein lífið virðist aldrei hafa farið um. Maður ríður í marga klukku- tíma án þess að^%já nokkurt gras- strá, engan fugl nje skepnu, eklc- ert far nje nokkurt hljóð, nema niðinn úr fjarlægri jökulá, eng'in lireyfing nema á hestunum og manni sjálfum, alt umhverfið stendur í sömu skorðum og það hefir staðið þegar forfeður vorir riðu fyrst um Frón. Yfirleitt eru öræfni greið yfir- ferðar. Þótt enginn sje vegurinn nje gatan, má komast' víðast hvar með hesta, því að mestur hluti há lendisins eru sljettir melar, að vísu meira og minna grýttir, en þó yfir leitt svo greiðfærir, að maður get- ur að heita má alstaðar stefnt beint af augum á hvaðá stað sem maður kýs fyrir áfangastað. Aða vandinn er að finna haga handa hestunum. Maður verður að vita livar þeirra er að leita, því að sumstaðar er ærið langt á milli, alt að 10; klukkutíma reið og jafnvel enn meira. Fegurstu staðirnir sein við sá um eru vafalaust sunnan við jökl ana. Við Arnarvatn er að vísu mjög fallegt, en annars er ekki að sama skapi fallegt norðan við jökl ana eins og fyrir sunnan þá. Og austan við Hofsjökul er landið svo nakið og lirjóstrugt, ekkert nema endalausir eyðisandar, að það vek ur óhug í manni, svo að maður iskilur vel að margur Sprengisands farinn, sem sjer myrkrið færast yf ir þessa dauðu auðn, myndi vilja gefa vænsta klárinn til að vera kominn ofaif í Kiðagil. Fyrir sunnan jöklana er aítur móti hver staðurinn öðrum feg j urri: Hvítárvatn, Kerlingarf jöl Myndirnar, sem sýndar eru í Nauthagi og Arnarfell, eru alt glugga Morgunblaðsins, gefa dá- ljómandi staðir, og Hagavatu og Svar. í 26. tbl. blaðsins „lsland“, er rein með yfirskriftinni „Innlent fyrirtæki“, er ræðir um Sjóvá- tryggingarfjelag Islands. Þar sem grein þessari er miiist á samta!, fcr' blaðamaður frá „Mbl.“ átti við mig fyrir nokkru síðan út af grein, 'er staðið hefir í norsltu blaði um hækkun á iðgjöldum fyrir skip, er sigla til íslands og mjer finst kennalnokkurs misskilnings á svari mínu til frjettaritarans, þar sem beint er sagt, að jeg hafi geíið í skyn, að þau þyrftu að hækka, leyfi jeg mjer að benda á, að þar sem jeg hefi sagt, að iðgjöldin jyrftu að hækka, er vitanlega átt við sjóvátryggingariðgjöld yfir- leitt, en ekki sjerstaklega fyrir ísland, því um það atriði get jeg ekki dæmt, þar sem til þess þarf skýrslur allra þeirra fjelaga er taka tryggingar til og frá íslandi, en þær hefi jeg ekki í höndum. Tölur þær er jeg nefndi í svari mínu eru telinar af handahófi iir ársreikningum ýmsra vátrygging- arfjelaga, sem jeg hefi í hönduin og gilda vitanlega viðskifti hlut- iðeigandi fjelaga um allan heim og var álit mitt, eins og svar mitt ber með sjer, bygt á þeim. Það gleður mig, að herra Tulin- íus er ánægður með útkomu Sjó- vátryggingarfjel. íslands og væri óskandi að allir hlutaðeigendur væru jafn ánægðir. Til þess þó að jeg geti orðið aðnjótandi ánægj- unnar, væri mjer og fleiruin kært, að fá að sjá ársreikning Sjóvá- tryggingarfjelagsins og vona jeg að hann verði birtur í blöðunum nú iá næstunni eins og gerist um samskonar réikninga um víða ver- öld. Hvað snertir önnur atriði í nefndri grein, skal jeg leyfa mjer að benda aðallega á tvent, þótt þess utan1 sje margt að athuga. 1. Greinarhöf. telur það hafa ollað hlutaðeigendum mikilla ó- þæginda, er tjón verða, að þurfa að heimta bætur sínar af fjelög- um, sem búsett eru erlendis og segir, að það hafi oft gengið í stappi og ekki ósjaldan komið fyr- ir, að þau hafi komið sjer hjá að greiða tjón o. s. frv. Út af þessu skal jeg benda á, að livað suertir fjelög þau sem

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.