Morgunblaðið - 31.12.1927, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.12.1927, Blaðsíða 5
31. desember 1927. MQRGUNBUÐXS MORGUNBL A iU u Btofnandl: Vllh. Flnsen. Útsrefandl: FJelag 1 Reykjavlk. Rltstjörar: Jön KJartansson, Valtýr Stefánsson. kUFlýslngastJðri: E. Hafber*. Skrlfstofa Austurstræti 8. Sisal nr. 600 AuKlýslngaskrifst. nr. 700. Helmaslmar: J. KJ nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskrlftagjald lnnanlands kr. 1.00 á mánuöl. Utanlands kr. 2.60. í iausasölu 10 aura eintaklC. vinnur mál í Danmörku. ErlEndar símfrEgnir. j Haustið 1925 gerði Óskar Hall- dórsson útgerðarmaður samning jvið fjelag' í Kaupm.li. er nefnist í „Islands Kompani A.s.‘ ‘ um áð )selja því á næsta sumri nokkuð af • síld. alt að 600 tunnum fyrir á- (kveðið verð, en fjelagið átti sjálft teð leggja til tunnurnar. Sumarið Vftir komu tunnurnar að vísu, en reyndust vera gamlar og notaðar og neitaði Óskar að taka á móti þeim. Nýjar tunnur voru þá boðn- ar, en svo seint, að Óskar þóttist Khöfn 30. des. FB. laus allra mála og riftaði samn- Frá Kína. ingum. Frá Hong-kong' er símað, að Háustið 1926 er Óskar á ferð í nokkrir prestar frá Evrópu, sem • Kliöfn og stefnir fjelagið honuni tókst að fá lausa úr fangelsum þá fyrir „Sö- og Handelsretten", kommúnista, haldi því fram, að og krefst þess að fá sjer tildæmd- kommúnistar í Hoifunghjeraði, ar hátt á 8. þús. kr. skaðabætur, 'hafi líflátið að minsta kosti hundr en það mun hafa verið verðmis- að ög fimtíu manns daglega síð- munur sá, er var á söluverði síld- ustu tvo mánuði. ' ar það haust og' verðs þess, sem tiltekið var í Samgönguvandræðin í Englandi. óskar. Frá London er símað: Matvæla-. Xú eru það lög í Danmörku, að forði í ýmsum smábæjum í sunn- ^,útlendum“ manni, sem þar er anverðu Englandi, sem eruánsam- staddur, má stefna til að svara til bands við umheiminn vegna fann- sakar með stuttum fyrirvara, eðá fergis, er að þrotum kominn. — miklu styttri en þegar um „inn- Flugvjelar hafa verið sendar til lendan“ mann er að ræða, Lög- bæja þessara með matvælabirgðir.! fræðingur Óskars lcrafðist þess að Mikið vatnsflóð hefir lcomið málinu væri vísað frá og dæmt í nálægt Canterbury og flætt yfirj j)Ví á íslandi, vegna þess að stefndi götur borgarinnar. Hafa margir, væri ekki „útlendur“, eftir sínum íbúanna neyðst til þess að flýja jskilningi á sambandslögunum. — frá heimilum sínum. ^En þeirri kröfu sinti rjetturinn (Canterbury er í Kent á Eng-.j ekki og taldi Óskar „útlending“ landi, 60 m. frá London. íbúatala / samkvæmt dönskum lögum. samningnum við liðlega 20.000). Að vestan. Frá Isajirði. ísafirði 30. des. FB.. Þingmálafundur ísafjarðar var haldinn í gærkvöldi. Tuttugu og ejn tillaga var samþykt, þar á meðal að fella stjórnarskrárfrum- varp síðasta þings. Þjóðnýtingarmál: Samþykt að skipuleggja framleiðsluna, taka upp einkasölu, s.jerstaklega á olíu, ltolum, salti, síld, tóbaki og korn- vöru. Meðan ríkið ekki tekur slíkt að sjer, skuli bæjum veitt einka- sala og sjerstaklega á brauðum. Skattamál. Ríkið fái tekjur af beinum sköttum og ríkisfyrirtækj- um. Verslun. Afnám tolla á nauð- synjavörum. — Skorað á þingið, að halda, áfram stefnu stjórnar- innar í löggæslumálum, efla land- helgisgæslu, auka styrk til Fiski- fjelags. Viðvíkjandi gagufræða- ,skóla, sjómannaskóla, efla bólca- safnið, breyta bæjarstjórnarlögun- um? Flestar tillögur samþyktar mót- atkvæðalaust. — íhaldsmenn tóku ekki þátt í atkvæðagreiðslunni. Stórveður og rigning undanfar- ið. Snjólaust. ( Hefir málið síðan verið til með- | ferðar hjá „Sö- og Handelsretten“ jþangað til nú nýlega, að dómur íer fallinn í málinu. Varð hann á tþá leið, að Óskar var dæmdur al- sýkn af öllum kröfum stefnenda. Að anstan. Minningarrit gefur ísafoldar- prentsmiðja út í tilefni af 50 ára starfsafmæli prentsmiðjunn ar. Er minningarrit þetta hið ! prýðilegasta, prentun sjerlega jgóð og ber ritið ljósan vott um, hve vinna og frágangur er vand aður á því, er prentsmiðjan læt- ur frá sjer fara. Er einkum eft- irtektavert, hve myndaprentun er ágæt. Jafnhliða útgáfu rits- ins, kemur út í dag (31. des.) aukablað af Morgunblaðinu með söguágripi prentsmiðjunnar og' nokkrum myndum. Kepni um smíðateikningar fyr ir húsgögn í baðstofu hefir Heimilisiðnaðarfjelag Islands 'efnt til, eins og kunnugt er, með tilstyrk frá Sambandi norð- lenskra kvenna og ársritiuu Hlín. Var í upphafi ætlast til að teikningar þessar ættu að \vera tilbúnar nú um áramótin. En nú hefir verið ákveðið að lengja frestinn til 1. apríl. Hjónaband. Gefin voru sam- an í borgaralegt hjónaband í fyrrakvöld ungfrú Gunnfríður Lára Gístadóttir og Thorkild Sylvést Johansen til heimilis í Þórshamri. Þjórsá, FB. 30. des. Tíðarfar gott. Um jólin var nokkur snjókoma, en jörð er nu alauð aftnr. — Skepnur voru ‘d- nient teknar á gjöf laust fyrir pólin. — Cott heilsufar. Málaflutningsskrifstofa Eunnars l Benedlktsssnar lögfræðings Hafnarstræti 16. Viðtalstlmi 11—12 og 2—4 Simar-I Heíma ... 853 ‘,u a 'l Skrifstofan 1033. Síðustu dagar Pompeji, kvik- myndin sem gerð er eftir skáld- sögu E. B. Lytton, og er ára- mótamyndin í Nýja Bíó, hefir.. alla kosti mikils listaverks. Efn- ið er stórkostlegt og hrífau i. I henni er brugðið upp mikilfeng- legum lýsingum af lífinu i ríki Rómverja fyrir 2000 árum, þegar hrun hins mikla keis- aradæmis var í aðsígi. Eðlilega slæðist mörg myndin með, serp er ófögur, en hreinleikur og hugsanagöfgi gnæfir þó háA yf- ir hið lága, sem lýst er, bæðl í skáldsögunni og kvikmyndinr.i. Mikilfenglegt er að sjá hn - ar miklu hallir þeirra tíma, hvít- ar og fagrar, marmaralíkneskin og leiksviðin. — Skemtdegum myndum af gatnalífi þeirra tíma er brugðið upp. Ennfrem- ur sjá menn maramarasundlaug ar baðstöðvanna, myndir úr líf- inu í Cirkus o. s. frv. En mikií- fenglegast af öllu er þó að sjá Vesúvius spú eimyrju yfir borg- ina, þegar landsskjálftinn kem- ur og borgin hrynur. Sjerstaklega hefir vei’ið vand að til leikara í öll aðalhlutverk. Mun eins dæmi að jafnmargir fagrir og vel skapaðir leikarar, karlar og konur, leiki í sömu kvikmynd. Sjerstaka eftirtekt mun leikur þeirra vekja, er leika Glaucus, gríska skáldið, lone unnustu hans, og Lydiu, blindu stúlkuna (Maria Corda). Edward Buölwer Lytton, ensk ur lávarður og skáldsagnahöÞ undur, var fæddur 1803, dáinn 1873. Frægastur er hann fyrir skáldsögur sínar, fyrst og fremst „The last days of Pom- peji“, ,,Rienzi“, „Harold, the last of the Saxon Kings“ o. fl. skáldsögur frá fyrri tímum. En hann hefir einnig skrifað sög- ur frá sámtíð sinni. — Sögur Buölwers lávarðar, einkum hrun Pompejiborgar, hafa átt mikl- pm vinsældum að fagna á Norð- urlöndum. í Herferðin mikla heitir nýárs- myndin í Gamla Bíó. Er hún gerð eftir leikriti í 12 þáttum eftir Laurenze Stallings. Höf- undurinn var áður í stríðinu mikla. Hann særðist í Bellau skógi og var sendur til Ameríku ásamt öðrum örkumlamönnum. Árið 1919 varð hann starfsmað- ur hjá stórblaðinu „New York World“ og síðan hefir hann gefið út nokkrar skáldsögur, sem lýsa vel kjörum þeirra, sem voru í stríðinu. — í samráði við filmsnillinginn King Vedor, ljet hann taka þessa mynd eft- ir einni sögu sinni, og hefir hún hvarvetna fengið mesta lof. — Höfum vjer sjeð umsagnir danskra blaða, um þær mundir er myndin var sýnd þar, og hrósa þau henni öll, svo sem „Berlingske Tidende“, „B. T.“ „Folkets Avis“, „Köbenhavn“, ,.Nationaltidende“, „Politiken“ ,,Ekstrabladet“, „Aftenbladet“ og „Klokken 5“. Ber þeim sam- an um, að af öllum þeim mynd- m, sem gerðar hafa verið af heimsstyrjöldinni miklu. sje engin er þessari nái í því hvað "hún sje eðlileg. ca- GLEÐILEGT NÝÁR! pökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Jón Björnsson & Co. GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum Torfi G. Þórðarson. GLEÐILEGT NÝÁR! pökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Vigfús Guðbrandsson, klæðskeri. GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðAiftavinum sínum Júlíus Björnsson. GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum Veiðafæraverslunin Geysir. Ll rf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.