Morgunblaðið - 31.12.1927, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Viðskifti.
Lákerol og Delfa-kvefpillurnar
m argeftirspurðu eru komnar aft-
ur. Haldór R. Gunnarsson, Aðal-
stræti 6.
Blóm til nýársins er best að
kaupa á Vesturgötu 19, sími 19 og
á Amtmannsstíg 5, sími 141. Verð-
ið lækkað. Altaf fj'rsta floklcs
blóm.
Loksins er plássið nóg. Alla
mögulega nothæfa muni get jeg
nú tekið til að selja. Hefi nú þeg-
a4- alskonar vörur fyrirliggjandi.
' Fornsalan, Vatnsstíg 3, sími 1738.
Nokkrar tunnur af úrvals dilka-
*».
;*kjöti frá Hvammstanga, hefi jeg
til sölu. Halldór R. Gunnarsson,
Aðalstræti 6. Sími 1318.
, - Útsprungnir laukar fást í Hellu-
sundi 6, sími 230.
Éf þlð viljfö eignast
góöa og fallega sögu,
pá kaupið 01 a t a ð a
s o n i n n eftir H. Caine
Sagan er heimsfræg,
’|y Kaupið „Orð úr viðskifta-
máli". Fæst hjá bóksölum og ^
afgreiðslu Morgunblaðsins. Kostar
50 aura.
Eg-Gii-vörur eru alþektar fyrir
gæði. Skóáburður í túbum, dósum
og glösum. Rúskins- og Brocade
áburður, Blettavatn. Gólf- og hús
gagnaáburður (Bonevax). í heild-
Og smásölu hjá Stefáni Gunnars-
svni, Skóverslun, Austurstræti 3
Á Laugaveg 8 B er selt ágætis
fæði. Verðið 80 kr. mánaðarl. •—
Ábyggilega gott fæði eftir verð-
iuu. Katrín Bjömsdóttir.
Nýkominn á markaðinn
Super-Skandia,
afar sparsöm og ódýr vjel.
Allar nánari upplýsingar hjá
umboðsmönnum út um land og að-
alumboðsmanni
C. Proppé.
Trjevöa*iir>,
aiskonar seljast með lægsta mark-
aðsverði eif. á allar íslenskar hafn-
ir, af fjölskrúðugum birgðum í
Halmstað í Svíþjóð. — Biðjið um
tilboð.
A.B. GUNNAR PERSSON,
Halmstad, Sverige.
Plasmon hafra-
mjöl 70% meira
næringargildi
en í venjulegu
haframjöli. Ráð-
lagt af læknum.
Nokkrir
Kven-
Regnfrakkar
seljast fyrír 1/2 virði.
Verslun
Egill lacobsen.
Ilan Houtens
konfekt oj? átsúkkulaði
er annálað um allan heiir
fyrir gæði.
í heildsölu hjá
Tóbaksverjfun Islandsh.F.
Einkasalar á Islandi.
fiugelda
ýmiskonar, seljum við
mjög ódýrt
f ■
looaKsnusti
Austurstræti 17.
Til lfifilsstaða
fer blfrelö alla vlrka daga kl. I ed.
Alla lunnudaga kl. 12 á háá.
ng kl. S aföd.
frá BlfrelVaitDt SteliMn.
StaölB Tlö heimsöknartlmann.
Slml 581.
Morgan's Oouble
Oiamond
Portvín er
viðurkent best.
Ungur, efnilégur og reglusam-
ur piltur, sem áhuga hefir fyrir
yerslunarstörfum, getur fengið at
vinnu við afgreiðslu í tóbaks- og
sælgætisbúð.
Eiginhandar umsókn með með-
iníelum, ef til eru, tilgreindri
launakröfu og mynd, sendist A.
<S. L, merkt: „ÁreiðanlegTir“.
0>000000000<X>000000
Brunatryggrngar
Sími 254
Sjóvátryggingar
Sími 542
oooooooooooooooooo
Knattspyrnuf jelagið Víking-
ur heldur aðaldansleik sinn á
Hótel ísland 7. janúar. Sjá nán-
ar í auglýsingu í blaðinu í dag.
Trúlofun sína opinberuðu 30.
þ. m. ungfrú Kristensa Sigur-
geirsdóttir í Reykjavík og Vil-
helm Steinsson, bankaritari, son
íur Halldórs Steinssonar læknis í
Ólafsvík.
Bistrup sjóliðskapteinn, sem
verið hefir varðskipsforingi hjer
við land, ritaði nýlega grein í
,,Politiken“, þar sem hann seg-
ir skýrt og skorinort að danskur
ítogaraútvegur eigi hjer enga
framtíð. Danir sjeu menn lítt
færir til fiskveiða á togurum,
það hafi reynslan sýnt, og væri
rjett að láta hana sjer að kenn-
ingu verða.
Skemtifjelag Goodtemplara
heldur áramótadansleik í kvöld
Sjá auglýsingu í blaðinu í dag.
ÖH börn á skólaaldri, sem
ekki hafa fengið „Jólakveðjuna*
(jólaritið frá dönskum sunnu-
dagaskólabörnum), eins og t.
d. börnin í Landakotsskóla,
geta fengið hana ókeypis í dag
lcl. 2—4 með því að vitja henn-
ar að Ási til Sigbj. Ástv. Gísla-
sonar (sími 236).
Leikhúsið. Á nýársdagskvöld
verður „Skuggsjá" (Ouverture)
eftir Sutton Vane leikin.
Áheit og gjafir til Elliheim-
ilLsins. Frá sjómanni 5 kr„ Ö.
5 kr„ Klaufi 20 kr„ X. X. 100
kr„ Ónefndur 100 kr„ H. B. Co.
100 kr„ R. 50 kr„ V. J. G. 20
kr„ Kona 5 kr. — I byggingar-
sjóðinn G. J. 50 kr„ Ónefndur
5 kr. 1 Oddnýjarstofu 100 kr.
frá Vesturbæing. Skipasmíða-
stöðin gaf hlaðinn bíl af eldivið.
Eftirtaldar verslanir sáu um
jólaglaðninginn: Bjöm Krist-
jánssom Edinborg, E. Jacobsen,
Ölgerðin* Egill Skallagrímsson,
Guðbjörg Bergþórsdóttir, Har-
bldur Árnason, H.f. Hreinn,
Johnson & Kaaber, Ishús Nor-
dals, Lárus G. Lúðvígsson, Mar-
teinn Einarsson, Mjólkurfjelag
Reykjavíkur, Sóley, Guðm. B.
Vikar, Vöruhúsið. (Bið afsökun
ar, ef jeg hefi gleymt einhverj-
um). Þessum og öllum þeim sem
gefið hafa á umliðnu ári færi
jeg alúðarþakkir og flyt þeim,
fyrir hönd Elliheimilisins bestu
óskir um gott og gleðiríkt nýár.
Har. Sigurðsson.
vátryggjá alskonar vörur og innbú gegn eldi með bestu kjömm.
Aðalumboðsimaður
Garðar Gislason.
SÍMI 281.
Tnxham
báta- og landmótoran
eru ðbyggilegustu, sterkustu og sparneytnustu
mótorar, sem hægt er að fá, og mjög auðvelt að hirða þá
og stjórna þeim. Hinir endurbættu Tuxham mótorar, með
„rúllulegum“, nota mjög litla áburðarolíu og ekki nema ca.
220 gr. sólarolíu á hvern hestaflstíma, og er það minna en.
nokkur annar bátamótor Hotar.
Tuxham bátamótor endurborgar andvirði sitt með olíu-
sparnaði á örstuttum tíma, borið saman við olíueyðslu
annara mótora. — Varastykki jafnan fáanleg með litlum
fyrirvara.
Leitið upplýsinga hjá umboðsmanni verksmiðjunnar^
G. J. Johnsen.
Reykjavík og Vestmannaeyjum.
Meira og betra
úrval íslenskra, danskra og enslcra
bóka en nokkru sinni fyr í
Bókav. Sígf. Eymundssonar.
Hfvopn'inarmálið-
Raunalegt er að ísland skuli ekki
vera í Þjóðabandalaginu, segir
Knútur Berlín, — svo íslendingar
geti tekið þátt í afvopnunarmál-
inu.
Þótt um enga þátttöku geti ver-
ið að ræða í þessu merkilega máli,
hefir núverandi landsstjórn að
sögn, fullan vilja á að sýna hug
sinn í þessu efni, með því að reyna
að flæma foringja varðskipanna
úr stöðum sínum, svo varðliðið
getið að minsta kosti verið „höf-
uðlaus her.“!!!
Bengið.
Sterlingspund .. 22.15
Danskar kr .. 121.70
Norskar kr .. 120.91
Sænskar kr .. 122.62
Dollar .. 4.541Í
Frankar .. .. 18.01
Gyllini .. 183.83
Mörk .. 108.50
bANDERS.
—A-ha! hrópaði Sanders og
sperti brýrnar.
— „Kabinda frá Machemhi."
— Hamingjan góða! mælti
Sanders.
George las upp sex nöfn önnur
og við livert nafn sljettist úr
hrukkunum á enni Sanders. Og
er lestrinum var lokið mælti hann
með hægð:
■— Jeg get gefið yður upplýs-
ingar, sem munu spara yður mörg
óþægindi.
— Jeg vi! heldur að þjer látið
það vera, mælti George vald-
mannslega.
— Eins og yður þóknast, mælti
Sanders og fór til þess að sldpa
að bera á borð.
Meðan þeir sátu að snæðingi,
mælti Sanders: — Jeg vil ekki
leyna yður því, að hjer eru marg-
ir gúðir vinir mínir. Það er t. d.
Houssaforinginn O’Neill, læknir-
inn dr. Kennedy, landmælinga-
'jnaðurinn og fimm eða sex aðrir.,
Vilduð þjer ekki tala við þá.
— Eru þeir vinir yðar?
— Já, góðir vinir mínir.
— Þá vil jeg ekki tala við þá,.
mælti George alvarlega.
— Eins og yður þóknast, mælti-
Sanders aftur.
Hinn liávelborni George Takle
lagði á stað inn í landið, ásamt
fjórum Houssamönnum og 50’
burðarkörlum, sem safnað var
saman í nágrenni við stöðvarnar.
Sanders fylgdi honum áleiðis.
— Jeg get auðvitað ekki ábyrgst
líf yðar, mælti hann er þeir skildn,.
og jeg vil minna yður á, að stjórn-
in ber heldur enga ábyrgð á neinu
því, sem fyrir yður kann að koma.
— Jeg skil það, msfelti George.,.
en jeg læt það ekki aftra mjer.
Jeg er kominn af ætt, sem----------