Morgunblaðið - 07.01.1928, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ
D) Hman & ölsem ((
H v e 11 i:
Glenora,
Onota,
Duffalo,
Cream of íTl^nitcba,
Canadian Maid.
Sömu góðu tegundirnar og aöur.
; (þ. e. jeg) ritar um Guðmund Ara
son.“ Hvað það er, sem hefir vilt
mjer sýn, er mjer ekki almenni-
iega ljóst. En jeg á að saka Guð-
inund ,,hvað éftir annáð um lög-
leysu og rjettinda-afsal vegna
þess, að Guðmundur skaut mál-
um sínum undir erkibiskup, og
segir höf., að höfðingjar hafi ekki
þurft að sinna þessum stefning-
um.“ Jeg skal ekki neita því, að
það er sjerstaklega þessi aðfinsla
sjera Magnúsar vinar míns, sem
gerði mjer lítt mögulegt að leiða
ritdóm hans hjá mjer. Því að það
get jeg með sanni sagt, að mig
langaði síst til þess að gera Góða-
menn fengju rangar hugmyndir
upi þessa ritsmíð mína, sem jeg
hefi árum saman verið að vinna
að í frístundum mínum, og þykir
eðlilega vænt um, þótt mjer dylj-
ist ekki ýms missmíði á verkinu,
sem orsakast af því, að getan hef-
ir einatt reynst minni en góði
viljinn.
Reykjavík, 4. jan. ’28.
Dr. J. H.
Tóulistarrðgnr.
V. G. er enn á ferðinni í Mbl.
22. nóv. Það kemur auðvitað ekki
Guðmundi rangt til eða ófrægja til mála að fara að deila um ein-
Ágæt egg
til suðu og bökunar,
lækkað verð, fást í
Matatöúi Slðturtiel.
Laugaveg 42. Sími 812.
Athngasenid ?ið „Bikariregu
*t
Yinur minn sjera Magnús Jóns-
son dósent hefir í annars mjög
svo vingjarnlegum ritdómi um
Kristnisögu mína hjer í blaðinu
í gær fett fingur út í nokkur, ekki
mikilvæg, atriði í hók minni og
jafnvel eignað mjer ummæli, sem
jeg kannast ekki við að sjeu mín.
Jeg er ekki hörundssár maður að
eðlisfari og get tekið aðfinslum
manna með þökkum, eigi hvað
'SÍst þegar þær eru bersýnilega
stílaðar af velvildarhug (eins og
hjer á sjer stað) og þá jafnframt
á rjettum rökum bygðar. Jeg geng
þess ekki dulinn, að ýmislegt megi
út á þetta ritverk mitt setja, en
því kem jeg fram með þessar at-
hugasemdir, að svo viil til, að jeg
fæ ekki sjeð, að þær aðfinslur,
sem hjer ræðir um, sjeu á rökum
bygðar, enda veit jeg með vissu,
að vinur minn tekur það ekki illa
upp fyrir mjer þó jeg geri at-
hugasemdir við ritdóm hans, ekki
sjálfs mín vegna, heldur vegna
ritsins, sem mjer er eðlilega mjög!
kært og jeg vildi að mætti verða
sem flestum öðrum kært.
Þegar jeg í efnisyfirlitinu við
fyrra bindið hefi til glöggvunar
einkent tvö síðustu tímabilin með
ártölunum „1262—1380“ og „1380
—1524“ (1360 á síðari staðnum er
prentvilla, sem jeg hjelt, að eng-
inn þyrfti að villast á), þá er það
alls ekki gert út í bláinn. Bæði
árin 1262 og 1380 marka tímamót
í sögu þjóðar vorrar, sem eðlilegt
var að láta ráða skiftingunni, þeg-’
ar ekki var til beinna kirkjulegra
atburða að taka, sem miðað yrði
við. Eins og ártalið 1262 lýtur að
því, að þá keinst landið undir
konung, eins er ártalið 1380 val-^
ið með hliðsjón á því, að þá er
lokið hinum norsku yfirráðum og
að vjer þá komumst undir kon-
ung Dana, er ríkin sameinast und-'
ir einum konungi. Jeg fæ því ekkij
sjeð, að rjett sje að segja að ár-
talið 1380 sje „rangt“, þar sem'
það er valið með hliðsjón á nefnd-
um sögulegum atburði. Það mark-
ar sem sje engin tímamót í sögir
vorri, að þeir Danirnir, Pjetur og;
Vilkin verða biskupar, en er hinsv.;
-vafalítið afleiðing þessarar stjórn-,
arfarslegu breytingar. Þegar sjera
M. J. hálf-amast við að láta nýtt
tímabil hefjast með árinu 1262,
þá skil jeg eiginlega ekki hvernig
minn góði vinur getur gert það.
Mjer finst það vera hjer um bil
sjálfsagður hlutur, að láta annan
eins viðburð og þann, og landið
gengur undir konung, ráða kafla-
skiftingunni.
Þegar sjera M. J. telur mig lýsa
of lítið „áhrifum þeim, sem stofn-
un erkistóls í Niðarósi hafði á
^ang kirkjumála hjer,“ þá þyk-
ist jeg skilja að hann sakni þar
sjerstaks yfirlitskafla um þetta
atriði. Má vel vera að betur hefði
farið á því. En mjer hefir senni-
lega þótt'þess minni þörf, þar sein
allur fjórði kafli þessa bindis með
yfirskriftinni „Þjóðlegt kristni-
hald gegn erlendu kirkjuvaldi' ‘
einmitt hljóðar um álirif erkibisk-
upsvaldsins á gang kirkjumálanna
úti hjer. Jeg hefi yfirleitt ímigust
á öllum „skraddara-þönkum“ um
söguleg efni, en það vilja slík yf-
irlit einatt verða. Hjer þótti mjer
því nægja að láta staðreyndirnar
tala. Og það gera þær sannarlega
alt þetta tímabil, svo enginn þarf
að vera í efa um áhrifin, auk þess
sem vikið er að sama efni, þar
sem lýst er erkibiskupsdómi Ey-
1 steins (bls. 76-—77) og áhrifum
hans á Þorlák helga.
| Mínum mæta vini hefir þá líka
alveg skotist yfir síðastnefnt at-
riði, er hann í Bókafregn sinni
kemst svo að orjþ: „Þá mun og
mörgum finnast svo sem heilagur
Þorlákur hefði átt að lenda í lióp
þeirra, sem hingað komu með er-
lendu kirkju-áhrifin.“ Sje þetta
svo að Skilja, sem mjer hafi láðst
að geta þessa, þá vil jeg benda
vini mínum á þessi orð mín í kafl-
anum um þann stórmerka mann,
Evstein erkibiskup (bls. 76 neðst):
„Og í krafti þeirra laga (þ. e.
decretum Gratiani, sem átt er við)
gat nú kirltjuvaldið rómverska
tekið að teygja arma sína út yfir
íslandsála., um hendur erkistóls-
ins í Niðarósi. En Þorlákur helgi
verður fyrstur manna til að beita
því hjer á landi.“ Og neðst á
sömu bls. (77) er svo til orða tek-
ið: „Brátt komuíljós hjá Þorláki
biskupi áhrifin frá Eysteini erki-
biskupi. Þegar á öðru ári biskups-
dóms síns tekur hann að heimta
kirknaforráð úr hendi leikmanna,
eins og Eysteinn hafði gert í Nor-
egi og við það hefst glíman milli
páfakirkju miðaldanna og ísl. j
kirkjunnar. Mætti því segja, að’
Þorlákur biskup verði fyrstur
hjerlendra manna til þess að vega
að hinu þjóðlega kristnihaldi voru,
því að væri kröfunum um kirkna-
forráðin fylgt fram út í æsar,
hlaut það að verða afdrifaríkt
fyrir kristnihaldið í landinu eins
og það hafði þróast hingað til.“
Loks talar sjera M. J. um eitt-
hvað sem hafi „vilt mjer sýn,“
„eins og sjá má af því, sem hann
hann á nokkurn hátt, eins og all-
ur kaflinn unx „eðlishætti Guð-
mundar Arasonar11 ber með sjer
(bls. 125—129). En af orðum sr.
M. J. verður ekki annað ráðið,
en að jeg hafi verið slæmur við
þann góða mann. Að jeg saki
stök atriði tónlistarinnar við
menn, sem auðsjáanlega ekki
þekkja einu sinni stafrófið íþeirri
listgrein, enda sjer hver lesandi
á skrifum V. G. að þar er aðeins
um sjúka persónulega óvild að
ræða, sem hefir verið landlæg eins
Guðmund Arason um lögleysur, og farsótt frá því að undirritað-
kannast jeg við, enda erfitt að ui stakk fyrst. á kýlum íslensks
komast hjá því, þegar rakin er tónlistarlífs með greinum í Mbl.
saga hans. Hafi jeg syndgað með sumarið 1921. En viðvaningarnir,
því, þá syndga jeg þar í virðu-' sem áður lágu hver í hárinu á
legum hóp. Jón Sigurðsson segir öðrum, hafa sameinast gegn sam-
um Guðmund: „Guðmundur mat eiginlegri hættu heinxsgildra og
að engu skynsamlega stjórn eða cðlilegra tónlistarframfara. Slík
ráðvísi eða eignir á veraldlegum framþróun er auðvitað algerlega
efnum, landslög og rjettindi ópersónulegt mál, þó að óvildin
manna voru fyrir honum einkis og rógurinn lendi aðallega á und-
verð, ef þau sýndust konxa í bága! irrituðum.
við það, sem hann vildi vera láta; XJm íslensku þjóðlögin, þjóð-
í stóru og smáu“ (ísl. fornbrjefas. lagasöng og þjóðlega list hefi jeg
I, bls. 424). Um „rjettinda-afsal“ í seinni tíð ritað svo margar grein
af hans hendi veit jeg ekki til að í íslensk blöð, að engin nauð-
jeg hafi talað nokkursstaðar í bók syn mun vera á að skýra nánar
minni. Jeg kannast ekki heldur frá þeim málum í bili. Skoðanir
við, að jeg hafi nokkurstaðar sagt, mínar í þeim efnuni og í þjóðern-
að „höfðingjarnir hafi ekki þurft isnxálum eru svo kunnar, að óvið-
að sinna þessum stefningum“ erki eigandi er að fara hjer nánar út
biskups. Aftur hefi jeg sagt, að \ þær sakir. En það er ekki ein-
höfðingjimum úti lijer „hafi veitt göngu mín persónulega skoðun
erfitt að sjá hvaðan erkibiskupi heldur algild krafa heimsálitsins,
kæmi heimild til slíks, þar sem í a$ opinber hátíðaframkoma menn-
hlut áttu leikmenn úr öðru ríki“ ingarríkis skuli vera bæði listræn
(bls. 117). Og það vil jeg nxega 0g þjóðleg í ríkasta mæli, enda
ráða af þeirri staðreynd hve treg- fer þag tvent saman þegar vissu
ir höfðingjarnir voru til að gefa menningarstigi er náð. Það er
þessum, utanstefningum nokkurn náttúrlega engin furða þó að við-
gaum. Og í því efni verð jeg aft- vaningarnir, vinir þeirra og and-
ur að skjóta mjer inn xmdir klæða stæðingar þjóðlaganna umhverfist,
fald Jóns Sigurðssonar (sbr. ísl. breyti um „skoðun“ þegar þeir
fornbrjefasafn T, bls. 426), þar sjá að nokkurnveginn almennur
sem liann nefnir sem sennileg til- þjóðarvilji er að baki þessarar
drög þess, að konungur 1230 send- stefnu. En þá er reynt að nota
ir fyrstu utanstefningu sína út þjóðernisyfirskin til þess að tefja
hingað, að Magnús biskup muni sjálfsagða listframþróun, sem að-
hafa sagt þeim í Noregi, „að höfð- eins vergur til fyrir aukna þekk-
ingjar á íslandi mundu eigi þykj- iUgU heimsgildrar listmentunar. i
ast skyldir til að meta að neinu ]>etta eru alt alkunn fyrirbrigði
stefnur erkibiskups og kórs- x<r SOgu og listalífi allra þjóða.
bræðra,“ en það gat ekki staðið í gn þegar þessi ráð duga ekki
sambandi við neitt annað en vit- ]ongUr; þa er gripið til spamaðar-
und þeirra um að vera borgarar bjalsins, sem er orðið nokkurs-
i öðru ríki. Mjer hefir enda dott- ]ÍOnar „athvarf fáviskunnar“ fyr-
ið í hug, að erkibiskupar hafi und- p. sumnni. Alt slíkt umtal í þessu
ir niðri hallast að sömu skoðim. sambandi er blekking ein, óvilj-
Annars væri mjer óskiljanlegt andi eða vísvitandi. Reynslan hef-
með hve mikilli stillingu þessir ir sýnt ag ólistræn og menningar-
góðu kirkjuhöfðingjar í Noregi ]aus framkoma er síst ódýrari en
gátu tekið jafn mikilli tregðu og ]istrænn flutningur, sbr. fram-j
óhlýðni íslensku höfðingjanna, ]tomu yjg konungsheimsóknir og
sem sakaðir voru um jafn stór- annað j>eir> sem iægst reikna,
vægilegt brot og andblástur þeirra gera rág fyrir að/ ríkisafmælið
var gegn einum af formönnum 1939 muni kosta um eina miljón
kirkjunnar, — einum af lýðbisk- krómir eða lítið meira en líkar há-
upum erkistólsins í Niðarósi. tíðir (konungsheimsókn m. m.)
Jeg vil svo ekki orðlengja frek- hafi kostað áður. Það fje sem
ar um þessi efni og bið minn góða færi þar til lista og menningar,
vin velvirðingar á, að jeg hefi þó að mest væri viðhaft í þeim
metið aðfinslur háns meira en efnum, mundi aldrei verða nema
margra annara, með því að rita örlítið brot af þeirri upphæð, sem
þessar athugasemdir mínar, ekki öll hátíðahöldin kostuðu. Listræn
af því að aðfinslur hans hafi framkoma er alls ekki f járhags-
meitt mig á nokkurn hátt, heldur mál, heldur eingöngm meimingar- j
aðeins til að koma í veg fyrir, að mál, eða öllu heldur sjálfstæðis-1
Regn- rfi
kápuv*
fyrir konur
og karla
mikið úrval.
J—!—L X
5ÍMAR 158-1958
Þakkarávarp.
Hjartanlega þakka jeg öltuin
þeim nær og fjær, sem með gjöf-
um eða á annan hátt auðsýndu
rojer kærleiksríka samúð og hlut-
tekningu við fráfall og jarðarför
míns kæra eiginmanns, Guðjóns
Jónssonar, úrsmiðs, senx andaðist
10. desember síðastliðinn.Sjerstak-
lega vil jeg nefna þau sæmdar-
hjónin Magnús úrsmið Benjamíns-
son og konu hans, Harald Hagan
úrsmið og konu hans, sem öll
reyndust mjer betur en svo að jeg
fái það nokkurn tíma fullþakkað,
einnig Andrjes Andrjesson klæð-
skera, og marga fleiri, þó jeg ekki
nefni þá hjer. Guð þekkir nöfn
þeirra, sem vitja ekkna og mun-
aðarlausra í þeirra þrengingum.
TJm leið og jeg þakka Guði mín-
um fyrir góðvild allra þeirra, sem
á einn eða annan hátt hafa gert
sitt besta til að ljetta mjer sorgina
og §öknuðiixn, bið jeg hann að
blessa þá og launa þeim af náðar-
nægtum sínum.
Guð gleðji þá alla gleðinni sinni,
fyrir mig og aðra ástvini hins
látna.
Reykjavík, 6. janúar 1928.
Þuríður Guðmundsdóttir.
Sími 27
tieima 2127
œðlninn
mál vorrar litlu þjóðar.
V. G. fer enn með róg um hljóm
sveitarheimsókn mína á árinu sem
leið. Margir munu undrast, að
lesa slíkt á ]>renti í íslensku blaði.
Jeg mun í annari grein veita ná-
kvæmar upplýsingar um þá hljðm-
sveitarferð. Það verður að biðja
lesendurnar afsökunar á því, ef
að óþörfu er slcýrt frá algildum
sannindum og alkunnum stað-
reyndum, en það er erfitt að
roynda sjer skoðun um það, að
hve miklu leyti slíkt er nauðsyn-
legt, ekki síst úr fjarlægð.
P.t. Leipzig 12. des. 1927.
Jón Leifs.