Morgunblaðið - 08.01.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
0R61NBLAÐIB
■toínandi: Vllh. Flnsen.
Útcefandl: Fjelag 1 Reykjavlk.
Rltatjörar: Jön KJartanseon,
Valtjr Stefánsson.
kUKlýslngastjörl: E. Hafberg.
Skrlfstofa Austurstrætl 8.
Slatl nr. 500
Auglýslngaskrifst. nr. 700.
Helmastmar: J. Kj nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Áskrlftagjald Innanlands kr. 2.00
á mánubi.
TJtanlands kr. 2.60.
\ f lausasöiu 10 aura elntaklb.
'skapar horfði milli þessara tveggja
nýju ríkja. En nú hafði þó tekist
að afstýra ófriðarhættunni þar á
fundi Þjóðabandalagsins í Genf.
Hinn 10. desember hittust þeir
Að vestan.
Isafirði, 7. jan.
Áfengismál.
A nýársdagsmorgun í býtið kom
Erlendar símfrEgnlr.
Khöfn 6. jan. FB.
Friðarskraf Bandaríkja.
Frá París er símað: Afoi*m
þar Pilsudski og Woldemaras. ^ kæra til bæjarfógetans hjer frá
Spurði Pilsudski þá og bað hann G T stúkunni í Bolungarvík á
að segja hreint og beint hvort mami nokkurn þar ytra fyrir það
Lithauen vildi heldur etríð eða ag iienni seldi áfengi. Bæjarfó-
frið. Sagði Woldemaras þá, að geti úrsknrðaði þegar að gera
, þeir Lithauensmenn vildu um fram skyldi húsrannsókn hjá manninum
alt frið. Lýsti Pilsudski þá yfir, og var tollv'örðurinn nýi og tveir
‘ að hann ljeti sjer þetta nægja og |menn með honum sendir út í Bol-
/að þeir þyrfti ekki að tala meira nngarvík. Gerðu þeir húsrannsólm,
J saman, því að Zaleski forsætisráð- en fmuiu ekkert, nema eitthvað af
jjherra Póllands mundi geta komið tómum ílátum.
j orðum að samkomulagssamningi \
! landanna. Á fundi Þjóðabanda- ( Þingmálafundurinn
lagsins seinna um daginn, náðist ]jjer a fsafirði var mjög daufur.
Bandaríkjanna um Ilþjóð^^ “mk°n™la8de'ilumál ^j^jVóru tillögurnar samþyktar með
ing til þess að lýsa styrjaldir ólög-rT°gJ°faðl WoWenwas þvi þa að ,6_10 atkv. og umræður daufar,
mætar, fá daufar viðtökur. - j Lithaueu skyidt ekk1 tel3a, því að enginn neitt ^ fyrir..
frakknesku blöðunum er því liald- ofrlðarastand mdli sm og 1[oIlands,j ætiamr stjórnarinnar, eða hvaða
j. ... . gegn þvi að Pilsudski \iöurkendi frv hún ber fram
ið fram, að slikur samnmgur , „ . . • - * i, , ' *
t i i i ' fullveldi Lithauens. Þjoðabanda-i
myndi bmda Frakkland a vmsan . . . * , , « . 1
hátt rneir en Bandaríkin, sem hafa laglð ,mæltl “f að rlk*iunum( Samvinnufjelag ísfirðinga,
tekið ýmsa fyrirvara yrðl 1>etta að sætt,lm synu' sem stofnað var seint í desember,
Frá London er símað: Bresk Þetta skeytii að ófnðarbhkunni þar og á að vera samvinnufjelag sjó-
blöð gera tillögu Bandaríkjanna ler nU afstyrt’ að mmsta kostl ^manna og verkamanna, á heldur:
um alþjóðasamning til þess að U ‘‘ |litlum vinsældum að íagna hjáj
lýsa styrjaldir ólögmætar, að * * * |Þeim, ÞV1 að 1 íjelagið hefir geng-;
umtalsefni. Líta blöðin svo á, að B ' U I •- *- )*ð einn sjómaður og enginn verka-J
tillagan muni hafa litla þýð- rffl tlðf^311 llðl. /maður. Hinir fjelagsmenn eru
ingu. Samningurinn mundi ekki ------ („leiðtogarnir hjer.
draga úr ófriðarhættú. Ætla Hafnfirðingar koma sjer saman ' (
sum blöðin, að tillagan sje fram um að komast hjá kosningum í Botnvörpungamir
borin í þeim tilgangi að auka baejarstjóm — en Davíð Krist- ísfirsku, Hafsteinn og Hávarður
fylgi lýðveldissinna við næstu for- jánsson fulltrúi kommúnista í Isfirðingur, eru nú báðir á leið
setakosningar. - bæjarstjórninni reiðist svo sam- til Englands og ganga þar undir
komulaginu, að hann segir sig 8 ara skipaskoðun.
Flugferðir yfir Atlantshaf. úr bæjarstjórninni.
Frá London er símað: Bretar ------ Ritstjóraskifti
starfa nú að því að rannsaka I gærkvöldi barst Morgunbl. liafa orðlð Vlð Skutul. Hefir sjera
möguleikana fyrir því, að koma eftirfarandi frjettapistill úr Guðmundur frá Gufudal látið af
á reglubundnum loftskipaferðum Hafnarfirði: í itstjóm, en \ið tekui Ilalido.
yfir Atlantshafið * Þ. 21. þ. m. átti að kjósa hjer Glafsson frá Gjögri. Yar hann
í Bretlandi er nú starfað að tvo menn í bæjarstjórn til 4 ára. sendur liingað gagúgert til að
smíði loftskips, sem rúmar eitt Undanfarna daga hafa verið taka við ritstjórninni, en ókunn-
hundrað farþega. — Reynsluferð haldnir undirbúningsfundir í uB-t hverjir þvi hafa raðið.
skipsins verður farin, að því er báðum flokkum. Varð það að _________________
ráðgert er, í aprílmánuði betta samkomulagi milli íhaldsmanna:
ár. og* jafnaðarmanna að leggja að-1
eins fram einn lista. Á listanum' lOTolfflif*
íbúðarhús hrynur. voru þeir Helgi Guðmundsson
Frá Berlín er símað: íbúðarhús5 kaupm. og Gunnlaugur Krist- ~~ ' .
í norðurhluta Berlínarborgar mundsson sandgræðslustjóri. —•' ° 11,1 url lr nmngur ci yrj
hrundi af gassprengingu. - Að Hefir hann áður verið í bæjar- aður undir bæjarstjornarkosmng-
minsta kosti fimtán menn biðu fitjörn. Aðrir listar komu ekki ar .jer’ 01 iam eiga a ara Þ‘
bana, en tugir meiddust. fram, og getum við Hafnfirðing-
lampar skara framúr að
gæöum, endingu og
útliti.
Notið
eingöngu Philips
Iampa.
Umboðsmaður fyrir ísland
lúiíus Biðrnsson,
raftœkjaverslun — simi 837 — rafvirkjun.
Reykjavik.
28. þ. m.
'Coolidge Bandaríkjaforseti
|ar bví komist hjá kosningu í! AlþýðublaSsmenn auðsjáonlega
þetta sinn. Abyegilegar heim- . 'f“' ”sprew
riV. , ^ , r íiA. " lista. Flokkáskiitinff bæiarms
tilkynti raði lyðveldissinna þann íldir eru fyrir þvi, að fulltrui .
1 þessi sem kunnugt er, að verði
■€. desember, að hann ætli ekki að kommúnista í bæjarstjommni, . •.
_ , , . listarmr tveir og standi andstæð-
gefa kost á sjer sem forsetaefni Davíð Kristjansson trjesmiður.
við næstu forsetakosningar. fann sig svo móðgaðan af því að
Ákveðið hefir verið að sam- jafnaðarmenn tilnefndu Gunn-
Ivunda fulltrúa lýðveldissinna til laug Kristmundsson sem full-
þess að kjósa forsetaefni við næstu trúa sinn eða jafnvel — þó síð-
forsetakosningar í Bandaríkjnn- ur — af samkomulaginu milli
um skuli sett þ. 12. júní í sumar í flokkanna, að hann hefir nú
Kansas City.
Khöfn, FB. 7. janúar.
Woldemaras stífur.
úagt sig úr bæjarstjórninni. —
Vonandi fær hann fararleyfi
frá bæjarstjórninni. En yrði ein-
hver tregða á því, er talið lík-
Frá Berlín er símað: Wolde-|leet, að hægt verði að útvega
maras virðist vera þess lítt fús Davíð vottorð (læknisvottorð)
að hefja tilraun til samninga
við Pólverja, eins og Þjóða-
bandalagið lagði til. Heimtar
hann, að Pólverjar hafi ^ig á
brott úr Vilnu og svæðinu um-
hverfis þá borg, áður en samn-
ingatilraunin hefjist.
um það að hann hafi eigi átt þar
heima nú um skeið.
Hafnfirðingur.
(Eins og* knnnugt er, hefir verið inn
ófriðarástand milli Lithauens og
Póllands að undanförnu út af því,
að Pólverjar lögðu undir sig borg-
irnar Vilna og Grodno og stóra
sneið af austanverðu Lithauen. — (barnasýning.
Kvikmyndahúsin. Nýja Bíó sýn-
Jir mýnd, Sem heitir „Litli engill-
i
og leikur Mary Pickford
aðalhlutverkið. —• Gamla Bíó sýn-
ijr mynd sem heitir „Stúlkan frá
(ParadísareyjunniV Gerist hún á
Suðurhafseyjum. — Auk þess er
Var svo komið, að til fulls fjand
ingar jafnaðarmanna fast saman,
eta þeir fengið vel helmingi fleiri
atkvæði en jafnaðarniemi og fá
þá fjóra fulltrúa í bæjarstjórn
en jafnaðarmenn aðeins einn. Er
því vonlegt að jafnaðarmenn voni
í lengstu lög, að fram komi þriðji
listinn. Því liversu fylgislítill sem
hann verður, mun liann geta kom-
ið því til leiðar að jafnaðarmenn
fái tvo fnlltrúa í bæjarstjómina.
að verkamannafjelag á Akranesi
semji um kaup við útgerðarmenn.
Gustur miltill hleypur í Alþbl.
nokkra daga. Nú ríður á að verka-
menn hviki ekki, standi sainan,
ráði kaupinu, — segir blaðið.
Verkamannafjelagið samþykkir
livaða kaup útgerðarmenn eigi að
reiða. Eii svo bar til, að útgerð-
armenn buðu sjómönnum hærra
kaup en táktinn var er fjelagið
samþykti. Megnið af sjómönnum
þar á staðnum, kærðu sig hvergi
um aðgerðir fjelagsins nje „leið
toganna" hjer, og* fá nú hærra
kaupið. En gaspur Alþbl. um
samtökin hjaðnaði niður í svip
inn.
Eflið íslenskan iðnað.
Notið íslenskar vörur.
stðr Útsala S Smsum
Fataefnnm
«>g
Tanbntnm
afar ódýrar, en lialdgóðar vörnr.
Iltsala þessi hefst á morgun og
stendur yfir í þrjá daga.
Komið í
Afgr. Álafoss9
Sími 404. Hafnarstræti 17.
Mælt er að jafnaðarmenn sjeu
horfnir frá því að liafa Hjeðinn
í kjöri. Þeim þykir hann ekki „al
þýðlegur“ innanum olínna og tó
bakið. — Annars mun sannast á
þessa jafnaðarmannaforingja lijer,
er á reynir, að þeir sjen margir
„sama tóbakið“ og Hjeðinn —
eíginhagsmnnirnir ráði im.estu,
innannm jafnaðarmenskn- og
bræðralagshjalið.
Spaugileg var hin svo nefnda
vinnudeila á Akranesi, og umtal
Alþbl. uni það efni. — „Leiðtog-
arnir“ hjer í Reykjavík heimta
Mjög eru eftirtektarverð hin
endurteluiu ummæli Tímans nú
undanfarið, um hin „pólitísku
kaupfjelög.“ Sjá þeir Jónasar
sjer ekki annað fært, en stagast
á því að kaupfjelögin á landi
hjer, sjeu ópólitísk orðin. Stinga.
þau ummæli allmjög í stúf idð
fyrri framkomu þeirra.
Árum s,aman hefir Samband ísl.
samvmnnf jelaga styrkt tvö vikn-
blöð landsins, Tíniann og Dag.
Hefir styrkurinn verið veittur í
því skyni, í orði kveðnu, að blöð-
in flyttur fræðandi greinar um
samvinnnmál.
iMest liefir nndanfarið borið á
þeirri „fræðslu“, að telja lands-
mönnum trú um, að pólitísk starf-
semi kaupfjelaga væri þeim nauð-
synleg. Kanpfjelög gætu blátt
áfram ekki þrifist, nema með því
móti að þau hölluðust að álrveðn-
um stjórnmálaflokki.
Almenningur trúði þessn nni
stund. Stjórnmálablöðin, Tíminn
og Dagur hafa kallað sig „sam-
vinnublöðin“. Alið hefir verið á
St. Verðandi
9
Aðgöngumiðar að árshá-
tíðinni afhentir fjelögum
stúkunnar kl. 5—7 í kvöld.
Úrval af hlýjum og góðum
Vetrarfrakbaefomn
Frakkinn saumaður fró
130 krónum.
Gnðm. B. Vikar,
klæðskeri.
Laugaveg 21. — Sím 658.
Kaupið Morgunblaðið.