Morgunblaðið - 08.01.1928, Blaðsíða 5
'unnudaginn 8. janúar 1928.
MORGUNBLAÐIÐ
Tónlist 1927.
Eftir Sigfús Einarsson.
Sönglífið í Reykjavík hefir
óneitanlega tekið miklum og skjót
nm stakkaskiftum. Ymsar tegtmd-
ir hljómlistar eru iðkaðar nú, þær,
er voru með öllu ókunnar um
síðastliðin aldamót. Hljómleikar
hafa tífaldast á þessum 20—30
árum. Við erum teknir að fá hlut-
deild í þeim sameiginlega auði
allra menningarþjóða, sem fólg-
inn er í sígildum tónsmíðum gam-
alla og nýrra meistara. Við erum
farnir að kynnast dásamlegui*
hókmentum, sem aðrar þjóðir hafa
gætt sjer á lengi, en við ekki þekt
nema af afspum. í sönglífi okkar
er vorgróðitr. Það er nærri því
■sama, hvert litið er.
Á undanfömum fjórum eða
fimm árum hafa útlendir tónlista-
menn komið hingað, þó nokkrir,
og hafa fáeinir þeirra verið af-
bragðsmenn. Dálítinn kurr liefir
mátt heyra í sumum út af þeirti
lieimsóknum. Óttinn só, að menn
þessir færu hjeðan með of marg-
ar krónur „upp á vasann.“ Jeg
hefi átt bágt með að átta mig á Markús
Páll ísólfsson heldur áfram org-
anhljómleikum sínum í Fríkirkj-
unni af miklum dugnaði og leggur
með þeim drjúgan skerf til auk-
innar menningar áheyrenda. Til
hljómleika þessara er vandað jafn
an, eins og best má verða.. Páll
nýtur aðstoðar ýmissa söngmanna
og hljóðfæraleikara eins og Hljóm
sveitin. Það var t. d. á síðustu
hljómleikum hennar, að þeir Þór-
arinn Guðmundsson, G. Takács,
Hörting og A. Berger fóru með
strokkvartett eftir Haydn. Er það
cml af þeim tegundum hljómlistar,
sem hjer hefir verið lítt kunn.
Af pianohljómleikum vérður að
nefna konserta Haralds Sigurðs-
sonar, fyrst og fremst. Þótti
mönnum svo, sem list hans hefði
ekki verið ágætari í annan tíma,
enda var honum fagnað lijartan-
lega. Anna Pjetru’ss (dóttir dr.
Helga lauk námi við kgl. tónlista-
skólann í Kaupmannahiifn. Er
hún nemandi Haralds. Hún ljek
hjer opinberlega í eitt skifti við
besta orðstír. Hið sama gerði
Kristjánsson. Stundar
yngstur allra. — — Söng hann
opinbei'lega í’fyrsta skifti við fuli-
veldis-hátíðahöld stúdenta. — Nú
verða þeir að sjá fyrir því, stúd-
entarnir, að flokkurinn dafni og|
verði síst eftirbá.tur liinna „bræðr-
anna“, þegar fram í sækir.
1 öllum þessum kórsöng okkar
er glompa og hún stór: Blandað-
ur kór „fyrirfinst“ enginn í borg-
inni, svo kunnugt sje. Renna. má
grun í, hvernig á þessu standi, en
staðreyndin er jafnraunaleg fyrir
því, þó að liægt sje að gera sjer
grein fyrir ástæðum. — Oflugan
blandaðan kór verður að stofna,
hvað sem öllum vandkvæð-
um líður, og það sem fyrst —
ekki til þess að fara með smælki'
—• einhverja gagnslitla smábúta
heldur til stórræða, til þess að
flytja mikil og sígild verk, kirkju-
leg og veraldleg.
Saltfisksmarkaður
á Kúba.
þessari hræðslu. Fullgild list er
mikilla launa verð. Og þótt ein-
hver liðljettingur eða loddari
kunni að hafa aflað betur en liaun
átti skilið, þá er ólánið ekki meira
en svo, að það ætti að vera þol-
andi. Annað eins hefir fyrir kom-
ið. Hve mikið fje er t. d. goldið
árlega fyrir útlent bókarusl? Hvað
kostar alt það glingur, sem sjá
má í annari hverri búð ?
Nei — liættan er engin. Við vís-
um skussum og' miðlungsmönnum
á bug (og jeg sje ekki betur, en
að við sjeum að komast á lagið),
hann pianoleik og tónfræði í Leip-
zig og er talinn mesti efnismaður.
Emil Thoroddsen hjelt minninar-
hljómleika um Beethoven. Áður
hafði aldarafmælisans verið minst
af Hijómsveit Reykjavíkur og
Páli ísólfssyni.
Hjer var í sumar all-fjölmenn-
ur ihópur íslenskra söngvara. Voru
menn farnir að búast við kapp-
söng, hálft í hvoru — líkum þeim,
er Wagner stofnar til í ,Meistara-
söngunum1, en úr honum varð þó
ekki. Pjetur Á. Jónsson bar af
öðrum með stórfeldum óperusöng.
Ekki er mjer fullkunnugt um
þá íslensku tónlistamenn, er
stunda nám í öðrum löndum. Auk
Markúsar Kristjánssonar, sem fyr
er getið, lcann jeg þó að nefna
Björgvin Guðmundsson (í Lond-
on), er Vestur-íslendingar gera
sjer vonir um að verða nrani at-
kvæðamikið tónskáld. Annar er
Þórarinn Jónsson (í Berlín). —
Hyggja kunnugir gott til hans og
búast við því sama af honum eins
og Vestur-íslendingar af Björg-
vin.
Fátt liefir birst af söngbókum
og nýjum tónsmíðum. Menn eru
e t. v. að sækja í sig veðrið fyr-!
ir 1930. Verið getur og, að eldri;
liöfundar safni í sarpinn, þótt
leynt fari. Þeir yngstu teyga af
mentabrunuum stórþjóðanna. Og,
þegar þeir eru fullir orðnir af vís-
dómi og andagift, hefja þeii' upp
raustina og flytja. ný Bjarkamál.
en snillingum tökum við fagnandi, Er síst furða, þo að Bremen-búar
hvaðan sem þeir koma. Án þeirra | liafi dálæti á slíkum raddmanni.
getum við ekki verið, því að þcir Hjer voru menn ólmir í að hlusta
eru eins og blærinn, sem lyftir
undir vængina eða gróðrarskúrm,
sem reisir við nýgræðinginn.
Árið 1927 komu hingað tveir
útlendir tónlistamenn, sem áttu
óvenjulega goðum viðtökum að
fagna. Það voru þeir Issay Mit-
nitzky og Wolfi litli. Var hinn
fyrri einhver sá glæsilegasti lista-
maður, sem hingað hefir komið,
en hinn síðari undrabarn, sem
allir vildu sjá og heyra. Ennfrem-
á söng Pjeturs, svo að húsfylli
var kvöld eftir kvöld- Ungum
manni og lijer ókunnum skaut
upp í þessum söngmannahóp —
Kristjáni Kristjánssyni Seyðfirð-
ingi. Hefir hann fagra rödd (ljóð-
rænan tenór) og er söngvinn í
besta lag'i. Af mestri kunnáttu og
viti söng þó Dóra Sigurðsson. —
Ljóðasöngur liennar var óvenju-
listfengur og þrautfágaður.
Á öndverðu ári kom Sigurður
nr voru þeir á ferðinni, Áke Clae- ^ Birkis sunnan úr löndum (frá Ital-
íu) og er nú önnum kafinn við
scngkenslu. Er vel farið, að lijer
skuli vera maður til þeirra hluta,
son, hinn sænski (Bellmanssöngv-
ari) og H. Dahl, norskur vísna-
söngvari. Þótti góð skemtun að
Mikið skarð var höggvið í hóp
íslenska tónlistamanna á öndverðu
þessu ári. Þ. 23. febr. dó í Kaup-
mannahöfn prófessor Sveinbjöm
Sveinbjörnsson, tæpra 80 ára að
aldri. Var liann jarðsunginn hjer
að viðstöddu afarmiklu fjölmenni.
Sveinbjörn var brautryðjandi og
sjálflcjörinn merkisberi íslenskra
tónlistarmanna um áratugi, elstur
og að ýmsu leyti mikilhæfastur
þoirra allra, virtur og elskaður. j
Læt.ur hann eftir sig fjölda marg- j
háttaðra verka. Allmörg eru prent
uð, en þó munu liin fleiri, sem al-
drei hafa verið gefin út. Eru nú
handritin geymd í»Landsbókasafn-
inú. Þyrfti ríkið að eignast þau
og gefa síðan út hin markverð-
söng hvorstveggja, en aðsóknin ekki síst vegna kórsöngvara vorra. US(;U
var þó í daufara lagi.
Mætti og vænta þess, að þeir, sem
liefði í liyggju að leggja fyrir sig
Innlend tónlistarstarfsemi fer sí- sönglist, leituðu til hans, áður en
vaxandi — 0g liún varðar mestu. ,}>eir rjeðust til utanfárar. Væri
Hljómsveít Reykjavíkur færir út þá mimri hætta á vonbrigðum og
kyíarhar á hverju ári. Er hún nú basli siðar.
stórum betur skipuð en verið hef-1 Karlakór K. F. U. M. þótti væru-
ir og hljóðfæraleikararnir orðnir.kær í fpekara lagi þetta árið. En
25 að tölu. Þó eru hljómleikar nválsbætur eru þær, að hann hafði
hennar öllu lakar sóttir en í byrj- j lagt hart að sjer fyrir skömmu um
un. Hún er ekki ný af nálinni undirbúning Noregs-fararinnar og
lengur. Forvitni fólksins er svalað. þurfti nú hvíldar vio, og eins hitt,
Söngmenning fjöldans er ekki svo ;lð til þessa eina samsöngs, erliann
mikil, enn sem komið er, að hann hjelt, var mjög vandað, svo að
sækist eftir meirikáttar tónsmíðum ftokkurinn hefir tæplega sungið
(symfonium — sónötum). Það er betur í annað skifti.
að vísu leitt, en skiljanlegt, ef lit- Karlakór Reykjavíkur var stór-
ur athafnameiri, en söngurinn
hnökróttari, eins og við er að bú-
ast af jafnungum kór. Stúdenta-
kórinn er þriðji „bróðirinn“ —
ið er til annara þjóða. Þeirra söngr
menning er gömul og rótgróin. —
Tónlistar-uppeldi þeirra hófst fyr-
ir öldum ___okkar er að byrja.
Það, sem ritað er að framan,
er lífið annað en stutt og glompótt |
yfirlit um tónlistarstarfsemi íi
Reykjavík. Mig' brestur kunnug-,
leika til þess að skýra frá því,
sem gerst liefir í öðrúm landshlut-
um í sönglegum efnum.
Um árið, sem er að byrja, skal
jeg engu spá. En jeg get ekki
bundið enda á þenna pistil minn,
án þess að láta í ljósi ánægju ýfir,
þeim vilja til samtaka meðal hjer-1
lendra tónlistariðkenda, sem nú
bólar á, venju fremur, í ýmsum
áttum. Ilann er áreiðanlega góðs
viti.
Sverre Frederikscn, sonur T.
Frederiksen eiganda Timbur-
og Kolaverslunarinnar Rvík,
dvelur í Havana á Kúba og
hefir sent Morgunblaðinu eft-
irfarandi grein um saltfisk-
markaðinn þar. Hann mun
vera fús til þess að gefa út-
gerðarmönnum frekari upplýs-
ingar. Utanásrift hans er:
Oficios 18, Departemento 710,
Havana, Cuba.
Yegna þess að vaxandi áhugi er
nú meðal íslendinga um að fá
nýja markaði fyrir íslenskan salt-
fisk, þá áiít jeg, að það geti haft
þýðingu fyrir þá að fræðast um
saltfiskmarkaðinn á Kúba og þá
sjerstaklega hvað Norðmenn gera
til þess að selja sinn fisk hjer
o. s. frv.
Það skal þegar tekið fram, að
norski fiskurinn hefir mjög gott
álit á sjer hjer. Meira en helm-
ingur af þeim saltfiski, sem kemur
til Kúba, er frá Noregi. En þó
nokkuð af saltfiski kemur frá
New Foundland. Sá fisknr er
ekki í eins háu verði og norski
fiskurinn.
Saltfiskur, sem á að fara til
Kúba, verður að vera mikið harð-
þurkaðri heldur en sá fiskur, sena
fer til Spánar. Auk þess þurfa
umbúðir að vera sjerlega góðar.
Norski fiskurinn, sem hingað
kemur, en x 50 kg. pöltkum og
er pressaður fast saman, svo að
sem minst loft geti leikið um
hann. Síðan er hver pakki lát.inn
í trjekassa, sem er nákvæmlega
sniðinn fyrir pakkastærðma.
Eins og á þessu má sjá, eru um-
búðir ekki eins dýrar fyrir þann
f-islc sem fer til Kúba, og þann
fisk, sem fer til Suður-Ameríku,
því að um þann fisk þarf pjátur-
kassa innan í ti'jekassann. Ástæð-
&n til þess, að einfaldari umbúðir
duga fyrir Kúbamarkaðinn er sú,
að leiðiix þangað liggur að mestu
leyti um norðanvert Atlantshaf.
Það er ekki fyr en fiskflutnings-
skip eru komin í nánd við Hatt-
eras-liöfða, sunnan við New York,
að hitinn byrjar fyrir alvöru, en
þaðan er aðeins fimm daga sigling
til Havana.
|Mest af norska fiskinum kenxur
frá Álasundi og Kristjánssundi.
Frá þessum borgum fara* venju-
lega. nýtísku olíuskip (ca. 7000
smál.) eiixu sinixi á hálfum mánuði
beina leið til Kúba með fiskfarm,
og þessi fiskur er konxinn á mark-
aðinn lijer venjxxlega um 18 dög-
um eftir að hann fer um borð í
skipin í Álasundi og Kristjáns-
sundi. Nokkuð af norska fiskinuin
er þó fyrst sent til Hamborgar
og þaðan með Hamburg-Ameríku-
línuskipunuixx beina leið til Hav-
Stmi 27
heima 2127
Mðlnlnq
Jakkar 4.00
Buxur 5.00
Verslun
g Egill lacobsen.
Van Houtens
konfekt ojf átsúkkulaði
er annálað um allan heiin
fyrir gæði.
í heildsölu hjá
Tóbaksver^lun Islands h.F.
Einkasalar á Islandi.
Bestu kolakaupin gjfira
þeir, lem kaupa þessl
þjóðfrcsgu togarakol hjá
H. P. Duus. Áwait þur úp
húsi. Sfmi 15.
ana.
Ef ísleixskir fiskiútflytjendur
vildu koma vöru sinixi á Kúba-
nxarkaðinn, yx*ði fyrst í stað að
senda hana yfir Bergen eða Ham-
borg. En ef íslenski fiskurinn
ryddi sjer svo til rúms hjer, að
hægt væri að senda stórar send-
ingar í einu, þá er vel líklegt að
skipin, sem taka fisk í Álasxindi
og Kristjánssnndi, væri látin koma
við x Reykjavík, því að þessi skip
sigla hvort senx er noi’ðan við
Færeyjar, er þau fara vestur um
haf, og væri þá ekki mikill krókur
niðxxrsuðxxvörur Slátxxrf jelagsins
Kjöt, Kæfu, Fiskbollur og Lax.
Lækkað verð á kjöti og kæfu.
Matarbúð Sláturfiel.
Laugaveg 42. Sími 812.
fyrir þau að koma við í Reykja-
vík. Með þessu móti gæti og með
tíð og tíma jafnast sá munur á
flutningakostnaði, sem nú er á
norskum fiski og íslenskum. Og
umbúðirnar ætti ekki að verða
íxxikið dýrari í Reykjavík en í
Noregi.
Á hinn bóginn er það rjett, sem
Guixnar Egilson, hinn duglegi
sendimaður íslendinga á Spáni
lxjelt fram, að það borgar sig bet-
ur fyrir íslendinga nú sem stend-
ur að senda fisk sinn til Spáuar,
þar sern hann hefir þegar rutt
sjer svo vel til rúms.
Menn mega ekki gleyma því,
að það kostar altaf tíma og fje
að koma óþektri vöru inn á nýjxim
markaði, og það er ekki fyr en.
seint og síðarmeir sem ágóðinn
kemur. Og stundum getur það
komið fyrir að Spánarmarkaður
sje bestur, og í annan tíma að
Kúbamarkaðurinn sje betri.
En það er altað betra að mega
hafa í fl^iri en eitt hús að venda.
Og íslendingar ætti endilega að
senda til Havana sýnishorn af sín-
xxm fiski og yfirleitt gera alt sem
þeir geta til þess að koma síntun
fiski að hjer, því að með tímannm:
fæst hjer markaður fyrir bann.