Morgunblaðið - 08.01.1928, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.01.1928, Blaðsíða 6
6 MORGfTN Bl ísafoldarprentsmiðja h. f. hefir ávalt fyrirliggjandi: Leiðarbækur og kladdar. Leiðarbókarliefti. Vjeladagbækur og kladdar. Farmskírteini. Upprunaskirteini. Manifest. Fjárnámsbeiðni. Gestarjettarstefnur. Víxilstefnur. Skuldalýsíng, Sáttakæiur. Umboð. Helgisiðabækur, Prestþjónustubækur. Sóknarmannatal. Fæðingar- og skirnarvottorð. Gestabækur gistihúsa. Avísánahefti. Kvittanahefti. Þinggjaldsseðlar. Reikningsbækur sparisjóða. Lántökueyðublöð sparisjóða. Þerripappir i Viörkum og niðursk. Allskonar pappír og umslög. Einkabrjefsefni í kössum. Nafnspjöld og önnur spjöld. Prentun á allskonar prent- verki hvort helður gull-, silf- ur- eða litprentun, eða með svörtu eingðngu, er hvergi betur nje fljótar af henði leyst — Sími 48. — ísafoldarprentsmiðia h. f. Ltknr Jesn. ar vanþroskunarinnar. Þegar ein vitvera er koinin það áleiðis þroskabraut sinni, að hún er hætt að fylgja. þessari arfþegnu villu, senr fylgt v hefir henni síðan hún bjó í lágreistum kofum og hellr- um og varð að búa saman við cTýr merkurinnar, sem sóttu eftir Annars á H. P. þökk og heiður ,. liti þessarar tilvonandi vitveru, Greiri irieð þessari fyrirsögn birf ist nýlega í Mbl. eftir dr. Helga Pjeturss. Finst mjer hann í grein þeirri hafa komist lengst áleiðis með ráðgátu ráðningar sínar. — skilið fyrir það frá öllum hugs- andi mönnum, hvað mikla alúð hann leggur við ]>að að reyna að leysa hinnar ýinsu ráðgátur til- verunnar. Slíkt verk er samboðið hverri hugsandi og þroskaðri vit- veru á hvaða hnetti sem hún er. Því er ekki að neita, að oft lief- ir H. P. orðið fyrir ómildum og fávíslegum dómum hjá fjöldanum, enda er það ekki nýtt að kalla það vitleysu og fáfengiiegan hug- arburð, sem menn ekki skilja. En er það ekki nokkuð margt, sem menn ekki skilja eða þekkja neitt rct í, og oft eru þeir, sem mest þykjast vita, engu betur staddir í þessum efnum. Jeg vildi minn- ast hjer á fá atriði í grein dr. H. P. Hann minnist á þennan dai- mon, sem fylgt haf’i þeim Sókrates og Plótin. En ætli að það sjeu ekki fleiri en þessir spekingar fornaldarinnar, sem slíkar vitver- ur fylgja, eftir að þeir eru komri- ir á víst þroskastig? Ætli að slík- ur andi fylgi ekki sjálfum H. P. þegar hariri er að kafa eftir ljós- perlum niður í djúp mannlegra fræða? Mjög er það líklegt. Ef við göngum út. frá því, að yið hugsum aldrei einir, þegar hugsanir okkar fara að verða 1900-1928. Fyrsta dansæfing á nokkursvirði og jafnvel þó þær Dansskoli Sig. Guðmundssonar. Danssýning í Iðnó sunnudaginn 15. janúar, sýndir dansar frá ssarar sem átti að verða æðsti stjórnand- inn á jörðuhni. Þegar hún hefir losast undan þeim erfðavillum, sem fylgt hafa henni síðan, þá fyrst má segja, að hún sje komin inn á þroskabrautina og þá fyrst sje tími kominn til að kalla þessa vitveru þroskagæclda vitsmuna- veru. En hvað hefir nú faiúð fram á þessum tæpurn 2000 árum á hinu andlega. sviði? Yitanlega hafa altaf einhverjir verið gæcldir mikl- . um gáfum fram yfir fjöldann, en þegar maður tekur tillit tii fýöld- ans, þá held jeg að munurinn sje harla lítill á jafnlöngum tíma. Hvað á þetta lejigi svona að ganga og hverju er þessi kyrstaða að lcenna? Islendingar sjálfir verða c,ð fara að reyna að leýsa úr þess- um vandamálum, en ekki að vera að bíða eftir því, að aðrar þjóðir segi eitthvað um það, því hætt er við, að sú bið verði löng. Ólafur ísleifsson. Appelsínur Jaffa og Valencia — Epli í kössum, 3 teg. — Laukur — Perur — Mysuostur — Goudaostur — Sar- dínur Fiskabollur — Dósamjólk —- Saltkjöt, mjög ódýrt. Eggert Kristjánsson & Co. Simi 1317 og 1400. Dagbðk. I. O. O. F. 3 = 109198 = E. I. Veðrið (í gær kl.*5): Djúp lægð suðaustur af Vestmannaeyjum og stefnir austur um Færeyjar. Anst- an hvassviðri og snjókoma um alt and. Norðaustan rok á Halanum.' Veðurútlit: Minkandi norðaust Sennilega úrkomulaust. Mál af 1 utn i ngsskrí f stof a Bunnars E. Benediktssonar lögfræðings Hafnarstræti 16. Viötalstími 11—12 og 2—4 Simar-I Heima ... 853 . j skrifstofan 1033 , an Næturlæknir er Hansen, sími 256. nótt Halldór þessu ári verður á fimtudagiun 19. janúar kl. 9 í Hótel Heklu. Kenslugjald fyrir hálfan mánuð 3 krónur. — Grímudansleilcur síð- ast í febrúar í Hótel Hekla. Upplýsingar í síma 1278. Kosning. .Jafnframt bæjarstjórnarkosn- ingunni 28. janúar næstkomandi fer fram kosning á tveimur endur- skoðendum bæjarreikninganna, er lcjósa ber til sex ára. Framboðslistar skulu vera sjeu ekki mikils virði — þegar hugsanirnar ganga út fyrir bin daglegri umsvif, þá förum við að skilja betur þessa fyrnefndu dai- mona. Hvað Krishnamurti viðvíkur, þá getum við eklci skoðað hann sem mannkynsfræðara, fyr en hann kemur með einhver ný sann- indi, sem mannkyninu eru enn ekki augljós. Jeg skal játa það, að mikil þörf væri á mannkyns- fræðara nú á dögum, en ef þessil mannkynsfræðari kemur frá Kristi, þá mun hann verða óháð- ur öllum trúarbrögðum heimsins nú á dögum. Það er svo langt Fiskbirgðlr 1. ian. 1928 (Slcýrsla frá tíengisnefndinni.) Verkaður fiskur: næstkomandi. Borgarstjórinn í Reykjavík, 7. janúar 1928. Guðm. Ásbjörnsson settur. komnir í hendur kjörstjórnar fyr- síðan Kristur var lijer á jörðu, ir kl. 10 árdegis, þann 14. janúar að margt hefir breyst siðall í hin- um starfandi andlega heimi. Eins og allir vita hefir lítil breyting orðið á trúarbrögðum síðan á Krists clöguui, enda þótt þeim hafi f jölgað* að miklum mun. Aliir hafa þeir stuðst við gamlar sagnir forn- ^ijóðanna og svo Nýja testament- ið. H. P. minnist á boðorð Krists, sem hann kallar: höggva af sjer hönd eða stinga úr sjer auga, ef það valdi hneyksli. En er nú H. P. viss ujn, að hjer sje ekki um ein- hvern misskilning að ræða. Væri ekki eins líklegt, að hann hafi meint, að hver sá, sem elcki gæti haft stjórn á sjálfum sjer, skyldi gæta handar og augna, því í þá daga voru það álitnir stórglæpir að stela og drýgja hór. Hver sá, sem slíkt framdi var álitinn úlfur í sauðahjörð. Syndir mannanna og afbrot þeirra hafa sem vonlegt er mætt hörðum dómum hjá lítt þroskuð- um þjóðum. Þá var ekki tekið til- Linoleum fyrir- miklar birgðir liggjandi. H. Einarsson 8 Funk Til Vífilsstaða fer blfrelö alla vlrka daga kL I að. Alla eunnudasa kl. 12 & hád. og kL 2 alfld. fri. BifrdÖMMV Bteladdrs. Staölö vlö helmiöknartlmann. Slml 581. Stórfiskur 37.377 skpd. Langa 53 — Smáfiskur 327 — Ýsa 381 — Ufsi 605 — Keila 59 — Labri 5.534 — Labraýsa 547 — Samtals 44.883 — Saltað og pressað: Stórfiskur 792 þnr. skpd. Smáfiskur 890 — — Ýsa 107 — — Upsi og keila 11 — — Labri og l.-ýsa 871 — — Samtals 2671 — — 1 Blautsaltað: Stórfiskur 4545 þur. skp. Langa 15 — — Smáfiskur 3370 — — Ýsa 67 — — Upsi « 973 — — Labri og l.-ýsa 275 — — Samtals 9245 — — i 'ðir samtals 56.799 þuv skpd. Fríkirkjan. Sjera Árni Signrðs- son messar kl. 5 í dag, en ekki kl. 2, eins og sagt var í blaðinu í gær. Sjómannastofan. Guðsþjúnusta í lcvöld kl. 6. Allir velkomnír. Hjálpræðisherinn. Bænavika hersins hefst í dag og verða sam- komur eins pg hjer segir: kl. 11 opinber samkoma, kl. 2 sunnu- dagaskóii, kl. 4 lofsöngssamboma', kl. 6 opinber samkoma (umraiðn- efni ,,Nei“), kl. 8 opinber sam- lcoma (umræðuefni kærleiki og hatur). Adj. Árni Jóhannesson eg frú hans stjórna samkomumim. . ‘ . 1 Kvenf jelagið helclur fnntl á mánudagskvöld kl. 9 í Kirkju- torgi 4 hjá Theódórn Sveinsdótt- ur. Rætt verður um bæjarstjórnar- kosningarnar og er því áriðandi að konur fjölmenni. t Trjesmiðafjelag Reykjavikur heldur árshátíð sína í Hótel Hekla, í kvöld kl. 6. Verður þar jólatrje fyrir börn fjeiagsmanna. Auk þess verða. sungnar gamanvísur og stig- inn dans. Opinbert hnefaleikamót verður háð hjer á landi í fyrsta sinni um mánaðamótin febr.—mars. Verður kept í 8 þyngdarflokkum, og munu vera fjórir keppendur minst í hverjum flokki. Blunaregg 17 au. stk. Smiörhúsið Irma, Hafnarstræti 22. Málaferli í ísafirði. Eigandi Kirkjubóls hefir stefnt bæjar- stjorn út af því að láðst hafð> áð bjóða honum forkaupsrjett á Bkip- eyri og annari landareign á Kirkjii bólshlíð, er bærinn keypti Neðsta- kaupstað. Þá hefir og timbur- verslunin „Björk“ stefn ba\ja»- Ef miðað er við birgðatfflning-1 stjórn til greiðslu á timbri ðnm Hunang er ttllum holt, einkanlega þó nauðsyn- legt fyrir bttrn. í heildsttlu hjó C. Behrens. Hafnarstrœti 21. Sfmi 21. Húfur, hattar, flibbar, manc- hetskyrtur, al- fatnaður og- vetrarfrakkar. Mikið úrval. 5IMAR 158-1958 una 1. nóv. f. á. og lagður við 6000 kr. virði) sem búnefntT bæj- aflinn í nóv. og des. og dreginn. arstjórnar hafði tekið í . . „ .. í _____ x- _ ' n c fii t’rá útfluttur fiskur á sama tíma þá reiknast birgðirnar' 1. jan. 1928 52.508 þur skp. Morgunblaðið er 8 síður í dag. Seljalandi bæjarins. leyfwleysi fjósbygging? Skjaldarglíma Ármanns ier fram snemma í næsta mánuði #g verður háð í íðnó. Keppendur eiga að gefa sig fram fyrir 25. jan. við Jörgen Þorbergsson. Haraldur Bjömsson leikari kem- ur til Isafjarðar í þessum mánuði og æfir með leikfjelaginn „Ljen- lit til þess á hvaða þroskastigi harð fógeta“ eftir Einar H. Kvar- einstaklingurhm stóð, því öllum'an. Leikur hann sjálfur aðalhlut- | uðu trúlofun sína ungfrú Þnríður gengur illa að koma auga á sína eigin vanþroskun. Syndir og glæp ir, sem kallaðir eru, ern fylgiskugg Trúlofun. Á nýársdag opinber- verkið. Ennfremur leiðbeinir hann Helgadóttir, Njálsgötu 26, og Sig- um annan sjónleik áður en hann urður Jónsson, skólastjóri Mýrar- fer. í húsaskólans á Seltjarnamesi. Nýkominn á markaðinn Super-Skandia, afar sparsöm og ódýr vjel. Allar nánari upplýsingar hjá umboðsmönnum út um land og að- alumboðsmanni C. Proppé. Belgaum seldi í gær það sem hann átti eftir af fiski sínum. Alls 'feklc hann fyrir farminn 1622 stpd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.