Morgunblaðið - 22.01.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.01.1928, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 15. árg., 18. tbl. — Sunnudaginn 22. j'anúar 1928. Isafoldarprentsmiðja h.f. WSQSBB. bío llidiF íiPJ! SÍIFSIillil. Kvikmynd í 8 þáttum, eftir sjóræningjasögu „Kaptajn Sazarac' ‘, eftir Cliarles Tenny Jacksou. Aðalhlutverkin leika í þessari afarspennandi mynd Florance Vidor — Richardo Cortez. Sýning í dag kl. 5 fyrir börn. Kl. 7 og 9 fyrir fullorðna. Sýningin kl. 7, alþýðusýning. Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bíó frá kl. 1. Jarðaríör húsfrú Guðnýjar Bjarnadóttur á Syðri-Rauðalæk í Holta- hreppi í Rangárvallasýslu fer frarn næstkomandi þriðjudag 24. þ. m. Reykjavík, 21. jan. 1928. F. h. aðstandenda, Jón Ólafsson. Hjærtelig Talc for udvist Deltagelse ved min Broder Johannes f Boeskovs Sygdom. Död og Hjemsendelse. Paa Forældre og Söskendes vegne, Laurids Boeskov. Kariakór K F. U. Elcar: Allir þeir, sem sjeð hafa Elcar játa að það sje fallegasti bíllinn sem hjer hefir sjest, en þeir sem hafa keyrt í honurn ljúka allir upp ein- um rnunni um að jafn góðan og þægilegan bil hafi þeir aldrei sest upp í. Allir þeir sem vilja eignast vandaðan fallegan og vel bygð- an bíl ættu nú þegar að ákveða sig og panta Elcar Allar upplýsingar gefur undirritaður. Lækjartorgi 1 22/, ’28 P. Stefánsson. Til að rýma fyrir nýjum vörum, seljum við þessa viku nokkur stykki af Kven-vefpapfeápum - negnkápum og kjólum, Teipukópum og dpenpjape^sum iyrlr hálfvirði. Af drengjaföfum og frökkum gefum við 10% afsl. Kven-vetrarkápur, sem kosta kr. 85 seljast fyrir kr. 43 _ - — — — 74 — — — 37 _ - _ _ _ 54 _ — — 27 _ -- _ _ _ 33 _ — 17 Allar aðrar vetrarkápur með 25% afslætti. — -regnkápur, sem kosta kr. 48 seljast fyrir kr. 24 — -- _ _ _ 50 — _ — 25 — --- _ _ _ 43 _ _ _ 22 — --- _ _ _ 38 _ _ — 19 Einnig seljast allar telpukápur með 25—50% afslætti. — Einstaka kjóktr seljast fvrir hálfvirði, allir hinir með 10 *—20% afslætti. — 400 drengjapeysur, í öllum stærðum, seljum við afar ódýrt. Notið taekifæpið. Brauns-Verslnn. Samsöngur V í Gamla Bíó miðvikudag 25. þ. m. kl. 7%. Söngstjóri Jón Halldórsson Einsöngvarar Óskar Norðmann og Símon Þórðarson. ;Við hljóðfærið Emil Thoroddsen. Aðgöngumiðar eru seldir í bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar og hljóðfæraverslun Katrínar Viðar. Hyja Bíó Döttlr konunnar hans. Gamanleikuir í 6 stórum þáttum. Aðalhlutverk leikur hin óvið- jafnanlega Lilian Harvey o. fl. Nafn hennalr hefir sjaldan sjest hjér í auglýsingum, en hún er mjög þekt erlendis, og alstað- ar talin með allra bestu leik- konum, sjerstaklega er hún þekt sem skopleikari, og er mynd þessi full sönnun þess að svo er, því sjaldan hefir sjest hjer skemtilegri gaman- $ mynd. ISýningar kl. 6, 7^ og 9. Börn fá aðg*. að sýningunni kl. 6. , Alþýðusýning kl. 7y2. Aðgöngum. seldar frá kl. 1. Aukamynd: Niels Bukh leikfimi. Skuggsjá verður leikinn s unnudag 22. kl. 8. Lækkað verð. Síðasta sinn, Aðgöngumiðar seldir í clag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 191. Eli, l\« « 8 \ ▼átryggja alskonar vðrur og innbú gegn eldi með bestu kjörum. Aðalumboðsmaður Gopóop GísKasoBia SÍMI 281. Fielao lóðarieigjenda heldur fund í dag kl. 2 e. h. í Kaupþingssalnum. Frambjóðend- um af öllum listum bæjarstjórn- arkosningarinnar boðið á fund- inn. Stjómin. Luanetia Seianetjagarn, Þorskanetjagarn,, Silunganet j agarn, Síldarnetjagarn, Hrognkelsanetjagarn, Kolanetjagarn, Trawlgarn, Skógarn, Umbúðagarn, Seglasaumagarn. Allar þessar tegundir kaupa roenn í stærstu úrvali og með lægsta verði hjá okkur. lfeiðarfæpaif. 99 IC

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.