Morgunblaðið - 22.01.1928, Síða 4

Morgunblaðið - 22.01.1928, Síða 4
« MORGUNBLAÐIÐ |Hj íl Gl m i*]< Útsprungnir laukar fást í Hellu- sundi 6, sími 230. □ □nnoDoiziö •jij ViðskiftL Drengjavetrarfrakkaefni og telpukápuefni 10—15% afsláttur. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21. — 8ími 658- Vqruflutning'abifreið óskast til kaups. Tilboð er tiltaki verð, teg- und, aldur og útborgun, sendist A. S. f. fyrir 25. þ. m. merkt: „Bifreið.' ‘ Nýkomið mikið úrval af blað- jdöntum, ódýrt, Amtmannsstíg 5. ygma&c Maður óskftst til að kveikja upp í miðstöð. Upplýsingar á afgreiðslu Morgunblaðsins. Danssýning Sig. Guðmundssonar. verður endurtekin vegna áskorana ma'rgra í dag í Iðnó kl. 4. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 11 í dag, og kosta: Svalir 2 kr.? sæti niðri 1.50, stæði 1 kr. og barnasæti 50 aura.______ KOBiÍ: Gólfmottur, Hitaflöskur, Fægilögur, Gólfklútar, Fiskburstar, Fægikústar, ódýrt. Veiðai"fæi*av. „Geysii*11. Nýkemið s Ágætf nýbrent Mokka-Java kaffi. Áreiðanlega það besta í bænum. IRIHA, Sjerverslun Hainarstræti 22. Reykjavík. í úrvali. Vetrarhúfur á fullorðna og unglinga. Vetrarhanskar, •peysur og -treflar. Guðm. B. Vikas* Laugaveg 21. Sími 658. Annars var á J. J. að heyra, að hann ætti von á að heyra nefnt lögbrot og landsdóm á næstunni. Nýtt stjórnarráðshús við Lindargötu á Arnarhólstúni. Dómsmálaráðherra: — Þetta frv. er ekki eins þýðingarmik- íð og sundhallarfrv., þó samþ. verði að byggja nýtt hús fyrir allar opinberar skrifstofur lands stjóruinni í lcoll. — Flokksmenn stjórnarinnar mundu talca ofan í þessa mislukkuðu verkamenn sína og ' hýða þá 'fyrir frammistöðuna. Enu þá þekkja menii ekki rjett blessaða sauðina. Gömlu klárana þekkjum við. Þeir eru nú orðnir svo bandvanir, að ekki er hætta á öðru en að þeir hlaupi vel fram með. Og nýliðana hafa þeir nú tekið til tamningar. Eldskírn kalla hermenn það, ins, verður ekki ráðist í það fyr þegar nýliðar lenda í fyrsta en fjárhagur batnar. | kúlnaregninu. Þykir hún jafnan En að byggja við hið gamla mikil raun og sýna vel hvern betrunar- og hegningarhús, sem mann nýliðinn hefir að bera. er notað fyrir stjórnarráð erj Strax fyrsta daginn voru Tíma- W ómögulegt. Slík sambygging, nýliðarnir keyrðir í eldskírnina, yrði til óprýðis fyrir bæinn. enda hauðst til þess ágætt tæki- Magnús Guðmundsson. Mjer færi. þætti viðkunnanlegra að ráðh. gæfi mönnum hugmynd um,! inn í Einn glæsilegasti kosningasigur- síðustu Alþingiskosningum hvað hið fyrirhugaða hús á aðjvar sigur Jóns A. Jónssonar í kosta. j Norður-ísafjarðarsýslu. Sótti þar Dómsmálaráðherra: Guðjón á móti honum ein máttarstoð jafn- segir, að húsið kosti 175—200 aðarmanna, Finnur Jónsson, póst- þúsund kr. Þvínæst talaði J. J afgreiðslumaður á Isafirði. En svo fóru leikar að Jón fekk 641 atkv. nokkur | orð um frv., um breytingar á:en Finnur 392. Þótti jafnaðar- hegningarlögunum, og var hann mönnum beldur súrt í brotið, því þá úr sögunni. En fjármálaráðherra M. Kr. að yfirgangur þeirra og offors er orðið svo rammaúkið þar vestra, að þeir telja sjer alla vegu færa. talaði um stj.frv. um lífeyri í*að mun því hafa verið ein fyrsta starfsmanna Búnaðarfjelags ís- krafa þeirra til Tímastjórnarinn- lands. j ar, að liefnast nú á Jóni. Fjármrh. M. Kr.: Lengi var, Hvað sem ofan á kann að verða það eitt aðalmál á þingmála-|um atkvæðafölsunina, er það á fundum, að heimta afnám eftir-; allra manna vitorði, að kosning launa. Nú er öldin önnur. Við- Jóns er tvímælalaus. Fölsunin urkend sanngirniskrafa að getur aðeins snert heimagreidd at- menn sem hafa slitið kröftum kvæði og þau sennilega mjög fá. sínum í þjónustu ríkisins, eiga En jafnvel þó að öll heimagreidd heimtingu á eftirlaunum. Eðli- atlívæði Jóns væru af honum tek- legt að starfsmenn Bún.fjel. ísl. in og þeim bætt við Fínn, gæti vilji njóta sömu kjara og aðrir það ekki bætt upp aumleik hans. starfsm^nn ríkisins. Má vera að Jón hefði samt 135 atkvæða meiri fleiri komi á eftir. Litlar umræður urðu um máj- ið. — hluta. Engum hefir auðvitað dott- ið í hug að bendla Jón sjálfan við neitt misjafnt í sambandi við Forsrh. skýrði frá, að ráðu- kosninguna, og þá sýnist það einn- neytið hefði spurt Fiskifjelagið ig heldur hart, að láta alla þá að því, hvort það fjelag vildi fá kjósendur, sem kusu Jón, gjalda sömu tilhögun og Búnf. ísl., en þess, þó það sannaðist, að einhver því var neitað. j einn maður hefði liaft rangt við Sagði Magnús Jónsson, að í kosningunum. gæta þyrfti þess, að bæta þyrfti j j.]u hefndarhugur jafnaðar manna við lífeyrissjóðinn, ef nýir starfs uj- aj óförunum var óslökkvandi. menn ættu að njóta styrks. Síðasta málið var ' j Stjórniu varð að láta undan og ! skipa iilhim sínum mönnum, að ! fremja þá fáheyrðu óhæfu, ’ að Framlenging á dýrtíðaruppbót bægja þingmanninum frá rjetti sín starfsmanna ríkisins. j um tjj • Stjórnarfrv. segir svo, að frámlengja skuli ákvæðin um dýrtíðaruppbótina til ársloka 1930. Fjármálarh. M. Kr.: Hier var um tvær leiðir að velja; skipa milliþinganefnd til að at- huga launamálið gagngert °ða íramlengja núverandi ástand. Magnús Jónsson: — Ætlar stjórnin að skipa milliþinga- nefnd. Fjármálarh.: Svara því ekki að svo stöddu. Öll stj.frv. 5 fóru í nefndir. Eldskírnin. Þá stuttu stund sem Tímastjórn- in er búin að sitja að völdum af náð jafnaðarinanna, hefir henni tekist að færa ótrúlega sterk rök fyrir því, að hún hefði aldrei átt að setjast á laggirnar. Margir hafa nú verið svo ein- faldir að halda, að þegar þing kæmi saman myndi þetta koma virðing sinni aftur. less að þóknast jafnaðar- i mönnum. Það er ekki amalegt fyr- ir bændur og búalið að eiga þessa fágætu stjórn. , Þetta var eldskírnin, sem nýlið- arnir áttu að gegnumganga á fyrsta degi sínum á þingi. Þetta var þeirra fyrsta frægðarverk á Alþingi eftir að kosning þeirra hafði verið tekin gild og eftir að þeir höfðu heyrt prestinn í kirkj- unni brýna fyrir þeim að leita fyrst guðs rjettlætis, og eftir að þeir höfðu sungið sálma um sann- girni og rjettlæti í öllum lilutum. Þeir komu með heiðurinn af ný- unnum kosningasigri, talsvert mikl- ir menn. Nú var heimt^ð að þeir fórnuðu sjálfsvirðingu sinni á alt- ari jafnaðarmanna og leituðu fyrst að svala hefnigirni þeirra. Og það var ekki svo mikið við haft, að færa nokkur tyllirök fyr- ir ályktaninni, ekki einu sinni leitað skálkaskjóls fyrir þessa vesalings nýliða. En þeir stóðust eldskírnina. — Þeir frömdu verkið og ná aldrei Þessi varl Vigfús Gnðbrandsson klæðskeri. Aðalstræti 8 Avalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni rneð hverri ferð AV. Saumastofunní er lokað M. 4 e. m. alla laugaririaga. Fáum með e.s. Islanð: Appelsinur Jaffa 144 stk., do. Valencáa 300, 360 og 504 stk. Epli i kSssum 3 teg. Xarföflur góðar og ódýrar. ICrástjáCTSS©#! & Simi 1357 og 1400 Uppbo Opinbert uppboð verður haldið mánudaginn 30. jan... við húsið Skólavörðustíg 11 og hefst kl. 1 e. h. Verður þar selt samkvæmt kröfu hr. Guðmundar Ól- afssonar að undangengnu fjárnámi; hestur, aktýgi og; kerra, eign Árna Gíslasonar. Bæjarfógetinn í Reykjavík 21. jan. 1928. Jóh fyrsta gangan og munu margar á eftir fara. — Og tilgangurinn? Og árangur- inn? Hefnóarhugur j afnaðar manna liefir fengið einn teig. Þeir munu heimta fleiri. Þeir heimta sjálfsagt Jón heim af þingi. Og ef þeir sleppa stjórninni við það, þá er það vegna þess að þeir óttast að Jóhanr»e8Son. sjá framan í ný lcosningaúrsiit V N orður-í saf j ar ð arsýslu. Og svo einn sigur. Með þessu gerræði vinna þeir eitt sæti í fjár- veitinganefnd, af því að 'Jón er- sviftur þingmannsrjetti meðan, kosningar í nefndir fara fram. Eitt sæti í einni hefnd! Það ei" smátt, sein hundstungan finnui' ekki.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.