Morgunblaðið - 22.01.1928, Side 8

Morgunblaðið - 22.01.1928, Side 8
MQRGUNBLAÐIÐ ' 8 ÍDeð e.s. Gullfossi komu miklar birgðir af allskonar vefnaðar og prjónavörum. fieildu. Garðais Gfslasonar. Myndarammar nýjasta tiska H. Einarsson & Bjðrnsson. Bankastrœti 114 I 1. Vlelsfióri iakast A linuweiðara Úskar Halldórssou, Okkar ljúffenga iDlasmiOr sem er bæði lxolt og nærandi, er nýkomið og kostar aðeins SO aura. IBHA, sjerrerslnn. Hafnarstræti 22. Eeykjavík. • ••••• *••••• •« ••••••••• i heildsðlu Fiskilínur 1—6 lbs. Lóðaöngla nr. 7 og 8. Lóðabelgi nr. 0, 1, 2. Lóðatauma 16 til 20” Manilla, enska og belgíska. Grastóverk, Netagarn, ítalskt Trollgarn 3 og 4 þætt. Seglgarn í hnotum. Nr. Ó. Skagfjörð, Sími 647. Gs. Island fór frá Leih í fyrri- nótt, áleiðis hingað. Kemur við í Pæreyjum. Kosningaskrifstofa C-listans, — (listi íhaldsmanna við bæjarstjórn- arkosninguna) hefir verið opnuð á Hverfisgötu 4 (í verslunarhúsi Garðars Gíslasonar, niðri). Þar er kjörskrá til sýnis, og ættu menn að athuga í tíma hvort þeir eru á kjörskrá. Þeir kjósendur, sem fara burt úr bænum, muni að kjósa hjá bæjarfógeta, áður en þeir fara. Einnig geta þeir kjós- endur, sem fjarverandi eru, kosið hjá valdsmanni (hreppstjóra eða bæjarfógeta), þar sem þeir eru staddir, og sjómenn um borð í skipum, og senda síðan atkvæðin hingað fyrir kjördag. Skrifstofa C-listans er opin allan daginn, og eru þar gefnar allar upplýsingar viðvíkjandi kosningunni. Sími 2200 Sjómannastofan í Sandgerði. — Eins og að undanförnu hefir Har- aldur Böðvarsson sjerstakan sam- komustað fyrir sjómenn í Sand- gerði í vetur, þar sem þeir geta stytt sjcr stundir á landlegudög- um með lestri blaða og hóka. —• Hafa bóka- og blaðaútgefendur sent sjómanna stofunni áður, það sem þeir hafa gefið út, og væri vel ef þeir vildu enn minnast hennar og sjómannanna, sem hafa við fátt að nna þær stundir, sem þeir fá að vera í landi. Útgefend- um er þetta útdráttarlítið, en með þessu móti geta þeir skapað mörg- um þ'reyttum sjómanni ánægjn- stund og gert þeim'mikið gagn. ntr kiördæmaskipim í Danmörku. Innanríkisráðherrann í Dan- mörku hefir lagt fýrir þingið frumvarp til laga um kosningar til ríkisdagsins. Frumvarpið geng- ur í þá átt, að fækka þingmönn- um frá 149 ni&ur í 121, en auk þess að koma nýju fyrirkomulagi á kosningar til þingsins. Er til- ætlunin að skifta landinu niðúr flutningabifreiðar 4 og 6 cylinder. ryðja sjer nú óðum til rúms í öllum löndum. Vjelarnar em mjög bensínsparar en þó aflmiklar. Grindin sjerstaklega sterkbygð og frágangur allur hinn vandaðasti. — 6 Cyl- inder vörubifreiðarnar eru með 4 „gearum“, og sparast því 25 prósent af bensíni. Hæfileg keyrsla á þeim er i eins manns kjördæmi. Auk Fær- eyja, sem kjósa einn þingmann eiga að vera 80 kjördæmi í Dan- mörku. Ennfremur er stungið upp á því að skifta íandinu í 7 um- íerða sem völ er á nú. Lengd á milli hjólkoppa er 3,251 m. dæmi með ca. 43000 íbúum í hverju eða 128 þumlungar, (4 þml. lengra en á 4-cyl, vörubifreið- einstöku kjördæmi. Síðan á að unum). 80 kilometrar. Þetta verða hentugustu flutningabifreiðarnar til lang- kjósa 25 þingmeun, sem er jafnað . niður á þessi 7 umdæmi. Loks á Þeir sem hafa í hyggju að kaupa góðar flutninga-bif- að kjósa 15 þingmenn fyrir ait reiðar, ættu að tala við oss og leita sjer nánari upplýsinga íandið í einu tii þess að gera kosn- um hinar ágætu Rugby-bifreiðar. ingarnar sem 'rjettlátastar fvrir . .... , , * a’da fiokka. Varahlutir fynrliggjandi hjer a staðnum. Skilyrðin til þess að flokkur fái að koma með þingm.efni við hin- ar almennu kosningar ern fyrst og fremst þau, að hann hafi átt sæti á þingi næst á undan eða hafi fengið að minsta kosti 10.000 atkv. við kjördæmakosningarnar. En auk þess á flokkurínn að hafa fengið að minsta kosti 1 sæti ,af þessum 80 og loks á hann að fá minsta kosti helming greiddra at- kvæða í eimi umdæmi. Ekki er víst, að frumvatp þetta nái fram aí ganga. Stjórnin hefir athugað þá hlið þess, sem snertir fækkun þingmanna. Sá spamaður, sem leiðir af henni er hverfandi lítill úr því að þingmönnum er ekki fælekað verulegar en gert er ráð fýrir í frumvarpinu Upplestri Friðfinns Guðjóns- sonar, sem átti að vera í Nýja Bíó í dag, er frestað. Hialtl BíOrnsson fi Go. Simi 720. Tnxham Berigiö. báta- og landmótorar eru ábyggilegustu, sterkuetu og sparneytnustu mótorar, sem hægt er að fá, og mjög auðvelt að hirða þá og stjórna þeim. Hinir endurbættu Tuxham mótorar, með) „rúllulegum“, nota mjög litla áburðarolíu og ekki nema ca., 220 gr. sólarolíu á hvern hestaflstíma, og er það minna en> nokkur annar bátamótor notar. Tuxham bátamótor endurborgar andvirði sitt með olíu- sparnaði á örstuttum tíma, borið saman við olíueyðsla annará mótora. — Varastykki jafnan fáanleg með litlum fyrirvara. Leitið upplýsinga hjá umboðsmanni verksmiðjunnar,, G. J. John^ei^. Reykjavík og Vestmannaeyjum. Sterlingspnnd............ Danskar kír. .. ......... Norskar kr............... Sænskar kr............... Dollar .................. Frankar......... .. .. .. Gyllini.................. Mörk..................... 22.15 121.70 121.09 122.13 4.5434 18.01 183.59 108.38 Efnalaug Reykjavikur. Langaveg 32 B. — Súni 1300. — Simnefni: Eísalatig. Hremaar með nýtísku áhðldum og aðferðum allan óhreinan fatuft® og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð fðt, og breytir im lit eftir óskum. JEykur þægindil Sparar fjel & A N D E R S. — Og þó sögðuð þjer, að þjer vilduð fyr sjá mig í gapa---------- — Jeg veit það, jeg veit það, greip Venn fram í, en það var áð- ur en hlutahrjefin í afríkönsku námunum hækkuðu svo stórkost- hga. Gamli vinur, þjer getið feng- iö peningana nú þegar! TTann sagði þetta með miklum ákafa, en Mainward skellihló. ■ —• Sextán þúsund? spurði hann, — Eða tuttugu, mælti hinn með ákefð, mig langar til að sýna yð- ur — — — En nú lcallaði einhver á hann og bað hann Mainward því að af- saka sig og trítlaði svo niður brekkuna. A miðri leið sneri hann sjer við og‘ reyndi að sýna með ýmsum hjákátlegum tilburðum, hvað hann væri fús á að hjálpa Mainward. Mainward hló feginhlátnr. Að hugsa sjer þetta, að Venn skyldi nú koma til lians — Venn, sem aitaf liafði lieinitað meiri og meiri tryggingu! En svo varð Mainward sorgmæddur aftur. Hann fekk hjartslátt og honum leið illa. — Hann sá, að hún kom þarna gang- andi yfir rjóðrið í áttina til hans. En hvað hún var falleg! Hann heyrði skrjáfa í kjól hennar, er hann straukst við grasið. Hún var hvítklædd með grænt belti, gull- saumað og hengu á því gullleúlur. ITm Wiálsinn hafði hún kniplinga- kraga. Hann sá þetta alt saman mjög glögt. Hún flýtti sjer ekki — enda var það aldrei venja hennar. En í aug- um hennar var ósegjanleg blíða — og þegar hún kom að hvílu hans leit hún undan og titringur fór um hana. — Ethel, hvíslaði hann og tólc hönd liennar. — Ertu ekki alveg forviða? spurði hún. — En að þú skulir vera komin Jiingað, Ethel! mælti liann — Jeg — jeg varð að koma til þín. Hún leit ekki á hann, en hann sá að hún roðnaði og hann heyrði að hún var skjálfrödduð. Þá valm- aði ný von í brjósti hans. — Jeg fór illa að ráði mínu gagnvart þjer, vinur minn, ótta- lcga illa. Hún stóð enn kyr og draup liöfði. — Kæra, kæra vina mín, mælti hann og fálmaði eftir lienni eins og blindur maður. Hún fléygði sjer í faðm hans — og þrýsti höfði hans að brjósti sjer. — Jeg varð að ltoma til þín, raælti liún og liann fann tár lienn- ar hrynja ofan á tranga sinn. Jeg elska þið meira en alt annað í heiminum. — Mig' — elskar þú mig? Er það satt ? Hann ætlaði varla að koma npp orðunum fyrir fögnuði. — Elskan mín! Hann fann hvað hjarta hennar harðist ótt við brjóst hans — al- veg eins og hans eigið hjarta. Hún lyfti höfðinu ofurlítið og hann kysti hana hvað eftir annað á munninn,- augun og hárið. — Ó, guð rninn góður, hvað jeg ei* hámingjusamur — ó, svo ósegj- anlega hamingjusamur, mælti hann klökkur. Saliders stökk í land í sama mund 0g sólin kom upp og geklt þögull og hugsandi í gegn um skóginn, þangað sem Mainward liafði sest að. Abibo sat í hnipri hjá rúmi lierra síns, og* hreyfði sig eklci. Sanders gekk að sæng- inni, lyfti tjaldinu frá og laut yfir manninn. Svo dró hann tjöld- in fyrir aftur, kveilcti í pípu sinni og sneri sjer að Abibo. — Hvenær dó hann? mælti hann. — Seint í nótt, svaraði Abibo. Sanders kinkaði kolli. — Hvers vegna gerðir þú ekki boð eftir mjer? Abibo sat hljóður um stund,. svo reis hann á fætur eg rjettí. úr sjer. — Ilerra, mælti liann * á ara- bisku, þessi maður var mjög liam- iugjusamur. Hann dreymdi gleði- drauma. Hvers vegna hefði jeg átt að vekja hann til þess lífs, þar sem livorki er sólskin nje gæfa, en aðeins myrkur, sorgir og þjáningar? — Þú ert heimspekingur, mælti Sanders. —• Jeg er aðeins auðmjúkur þjónn spámannsins, mælti Abibo, og* alt sem slteður, er samkvæmt hinum órannsakanlega vísdómi drottins. Kaupiö Morjfimblaði?i.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.