Morgunblaðið - 05.02.1928, Side 1
VikublaS: Iaafold.
15. árg., 30. tbl. — Sunnudaginn 5. febrúar 1928.
Isafoldarprentsmiðja h.f.
0H^} Stúlkan írá Flórida 0jjj^ A k Q min+Tror.l, ililnij. uðiiiðUiiyur Karlðkórs K.F.U.M.
Bebe Danieðs. Bebe Daniels er áreiðanlega ein af bestu leikkonum Para- mountfjelagsins, og nafn hennar er fyrir löngu kunnugt hjer heima. Hún er fjölhæf leikkona og leikur með lífi og fjöri — þessvegna er mynd þessi bráðskemtileg. Sýning í dag kl. 5)4 íyrir börn kl. 7 og 9 fyrir fulorðna. Kl. 7 alþýðusýning.- ■ Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1, en eklti tekið á móti pöntunUm. verður endurtekinn í Gamla Bíó í dag kl. 37s e h. í siðasta sinn. Aðgöngumiðar eru seldir í Gamla Bíó frá kl. 1 e. h.
TdiiklDir
Leikflelao Reyfeiavíkur. Schimeksfliiskyldan verða s jldar með miklum afsiœtti næstu daga i Verslun
Gamanleikur í 3 þáttum. eftir GUSTAV KADELBURG, verður leikinn í dag kl. 8 síðdegis í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10—-12 og eftir kl. 2. * Siml 191. 9 Rrnunda Arnasouar.
1. O. G. T. st. Heklfl nr. 219 heldur kvöldskemtun í Goodtemplarahúsinu i kvöld.
• • • • * Innilegar þaklcir votta jeg öllum þeim, sem syndu mjer J J vinsemd á áttrœðisafmceli mínu. • • • 2 Margrjet Dalhoff. • / ®
Hjðlparstöð LÍHHHR fyrir berkiavalka er Ilutt úr Sambandshúsinu í Bárugötu 2. Gengið inn úr Garðastræti.
Hjer með tilkynnist ættingjum og vinum, að mín hjartkæra móð- ir, Valgerður Pálsdóttir, andaðist að heimili sínu, Vesturgötu 50 A þann 4. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. P-álína S. Árnadóttir.
5 tll 6 herbergja sólrik íhúð með öllum þægindum á besta stað í bænum, til leigu frá 14 maí. Sömuleiðis 2—3 herbergja íbúð, einnig- á móti sól. A. S. í. AÚsar á.
Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð í-veikindum og við útför litla drengsins okkar, Steingríms Gunnars Þórðarsonar. Sigríður Grímsdóttir og böm. Hafnarfirði.
V Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við jarðarför móður okkar Önnu Jónsdóttur. Helga Kristjánsdóttir. Guðlaug Kristjánsdóttir. Sólmundur Kristjánsson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samxíð og vinarþel við jarðarför tengdamóður okkar og móður, Þorbjargar Sighvatsdóttur. Fallepr
Ágústa Sigfúsdóttir. Sighvatur Bjarnason. Halia* Bjarnadóttir. Þórður Guðmundsson. hendur er allra ósk. Gefum naglasnyrtingu (Mani- cure). — Höfum alt sem heldui’ höndunum hvítum og mjúkum. Hárgreiðslustofa Reykjavíkur (J. A. Hobbs.) Aðalstræti 10. Sími 1045.
Jarðarför Jóhannesar Kjartanssonar frá Hruna fer fram frá Dómltirkjunni þriðjudaginn 7. þessa mánaðar, og hefst klukkan iy2 eftir hádegi, með húskveðju á heimili bæjarfógeta, Suðurgötu 4. Aðstandendur.
*
NÝJA Bló
Leynilagaif Syrirskipanir
<
Sjónleikur í 7 þáttuin.
Aðalhlutverk leika.
Ben Lyon,
Aileen Pringle o. fl.
Efni myndarinnar er um
ungan Englending, sem upp-
alinn er í Þýskalandi. Á stríðs-
árunum fjell það í hans hlut
að fara með mjög mikilsvarð-
andi skjöl í gegnum óvinaher-
sveitirnar. Myndin sýnir þessa
svaðilför, sem er afskaplega
spennandi á að horfa.
Sýningar kl. 6, 7y2 og 9. — Börn fá aðgang kl. 6.
Alþýðusýning kl. T1/^
Aðgöngumiðár seldir frá kl. 1.
Hin árlega skemtun
verður haldin í Iðnó þriðjud. 7. febr'. kl. 8y2. Margt til skemtunar.
M. a.: flytur erindi þjóðkunnur fræðimaður, sem um leið er elstur
þeirra, sem bifreiðastjórarjettindi hafa hjer á landi.
/
Aðgöngumiðar seldir á bifreiðastöðvunum.
NEFNDIN.
I. O. G. T.
í v
St. Verðandi no. 9
heldur aukafund í dag (5. febr.) kl. Sy2 á venjulegum stað.
Inntaka nýrra f jelaga.
Fjelagar beðnir mæta,.samkv. ályktun síðasta fundar. •
Páll J. Ólafson,
Æ. t.
Vanir skrifstofimaðir
óskar eftir atvlnnu,
vel fær, bæði í ensku og dönsku. — A. S. í. vísar á.
HstttM í Holasunði.
. Ný reykt ýsa með lækkuðu verði. Sölt skata, saltfisk-
or, fiskabollur, hvergi jafn ódýrar. Nýr fiskur á 7—10
aura y2 kg., frítt heimsendur ef pantað er með nægum
fyrirvara.
6. Benénýss^v).
Sími 655 og 1610.
/