Morgunblaðið - 05.02.1928, Side 3

Morgunblaðið - 05.02.1928, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ M0R6UNBLAÐSÐ RtofEandi: Vilh. Flncen. Útarefandi: Fjeiag í Reykjavlt. Hitctjórar: Jðn Kjartansson, Valtýr Stefánsson. *.aFlý»ingastjðri: E. Hafberg. Bkrlfstofa Austurstræti 8. Blssi nr. 500 Auglýsingaskrifst. nr. 780. Helmasímar: J. KJ nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áakriftagjalð lnnanlande kr. 1.00 á máuubl. Utanlands kr. 2.50. f lausasölu 10 aura eintak!>J. Erlendar sírnfregnir. Khöfn FB. 4. febr. .Bretar mótfallnir 8 stunda samþyktinni. Frá Genf er símað: Fulltrúi Breta á stjórnarfundi alþjóða- vinnumálastofunnar hefir’ til kynt, að Englendingar vilji ekki samþykkja Washington-samn- inginn um átta stunda vinnu- dag, og muni bera fram óskir ÞINGTÍÐINDI í gær. Stjénia?skrárfereytingi]i drepln i Riri deild. Jafnaðarmenn og Framsóknarmenn hjálpast að því að koma í veg fyrir^fyrirhugaðan sparnað. Ráðherrarnir ósammáfa eins og fyrri daginn. Eins og getið hefir verið hjer í blaðinu, klofnaði stjórnarskrár- nefndin í Ed. um frumv. það til stj órnarskrárbreytingar, sem sam- þykt var í þing'inu í' fyrra, og' stjórnin hafði lagt óbreytt fyrir þingið nú. Ingvag Pálmason var framsögu- maður meiri hlntans. Hann var á móti breytingunni í fyrra. — Hjelt. hann því fram sem fyrri, að það mundi verða vafasamur sparn- aður að því að liafa þing aðeins Stórbruni í Bandaríkjunum. 'Tuttugu stórar byggingar í varpinu væri neitt breytt síðan í fyrra, því að þótt nokkrir nýir menn væri á þessu þingi, hefði frumvarpið verið samþýkt með svo miklum atkvæðamun í fyrra, að það ætti nu að fljúga í gegn, nema því aðeins að þingmenn hefði skift skoðun. TJm vilja kjósenda væri ekkert liægt að ráða af 19 þing- málafundargerðum, og fullyrti að mikill meiri hluti þjóðarinnar væri enn breytingunni/fvlgjandi. Þetta eru höfiiðdrgpttirnh' tw ræðum framsögumanna. Næstur þeim talaði Jón Þorláksson: Mál þetta var í fyrra mál fráfarandi stjórnar, um, aðsamningnum verði breytt.jannaðhvort ár, en það væri talið Ólíklegt er .talið, að hin stor- frv mest til gildis, og að meiri ■veldin samþykki samninginn, j hiuti þjóðarinnar væri því íylgj- íþar eð England neitaði samþykt. all(ji af þeirri ástæðu. Þótti þó vafasamt hvort rjett væ:ri, að það j en er mi íiiál núvetandi stjórnar liefði fylgi hjá þjóðinni, því að þar sem hún hefir lagt það fyrir undirtektir hefðu verið daufar á jiingið. Því að engin stjórn leggur bænum Fall River hafa brunn- þingmálafundum. Af 19 þingmála-* önnur mál fyrir þingið en þau, ið, þar á meðal gistihús, leikhús (fundargerðum, sem 'sendar hefði j sem hún vill að nái fram að ganga. «g verksmiðjur. Fimm bruna- liðsmenn ljetu líf sitt í brunan- um. Eignatjón' er talið nema 10 miljónum dollara. - (Fall RTver er borg í Bristol county í ríkínu Massachusetts. Stendur borgin við Narragan- sett-víkina. íbúatalan ca. 140 Þús. Pali River er mikil iðnaðar- ve’rið Alþingi, hefði fimm fundir samþykt breytinguna, 10 verið á móti henni og á fjórum fundum hefði málinu ekki verið hreyft. Væri á þessu sýnt að méiri hluti þjóðarinnar vildi ekki hreyting- una og þá væri aðalástæðan fyrir framgangi liennar fallin. Það væri líka eðlilegt, ]iví að það væri .spor aftur á bak að hafa þing annað borg 0g eru verksmiðjurnar þar hvort ár, og reynslan hefði sýnt, allflestar reknar með vatnsafli. j að óheppilegt. væri að semja fjár- I Fall River eru stærstu baðm-jlög til tveggja ára j seim. Það ullarvefnaðarverksmiðjur Banda væri fullerfftt að semja fjárlög tih nkjanna). i eins árs, eins og sjáist á fjárauka- _______ _ _______ j lögum fyrir 1926 sem liggja nú ! fyrir þinginu og nema IJ/t miijón Forsætisráðherra ér óg* i þessu samkvæmur sjálfum sjei', því að bæði hefir hann í greinum í blaði því, ef hann var ritstjóri að,- og' á ræðum í þinginu í fyrra fylgt fast fram þessari sparnaðartilraun. Ástæður þær er bornár voru fram gegn frv. í fýrra, eru allar niarghraktar. — Forsætisráðherra hefir manna best. sýnt fram á livern sparnað það hefir í för með sjer, og jeg er ekki í neiimm efa um að með þessu má spara nær helming alþingislcostnaðar. Og frá mínu sjónarmiði er það lítið minni vandi að semja fjárlög fyrir tvö ár heldur en eitt — eins og nú er háttað samningu fjárlaga. Þau eru samin í árshyrjun (ári áður en þau eiga að koma í gildi) áður en króna. Fiskmatreiðslunámskeið það, er Um breytingu á landkjöri, að fik. Plelga Phorlacius byrjaði á þag gllti tll fjggra ára og þingrof npp xir nýárinu, hefir verið agæt- uæði til landkjörinna þingmanna,! menn vita neitt um afkomu þess lega sótt. Hafa þegar 60 konur saggj tann, að það væri spor íjárs, Sem er að hyrja, og varla um verið á námskeiðinu, en eftir eru þjóðræðisátt, og ef þeir þingmenn af'komu ársins á undan. ,— Þessi um 40. Stendur námskeiðið því væri skoðaðir sem uppbót fyr- í liálfan mánuð enn. Sýnir aðsókn ’ ir misrjetti, er kæmi fram Lessi g'lögt, að full þörf er á slík-;vegna kjördæmaskipunar, þá ætti um ódýrum námskeiðum hjer, þar þpssi breyting rjett á sjer. •sem konum er kent að matbúa ( Halldój’r Steinsson var framsögu- rjetti úr íslensltum fæðutegund- iuaður minni hluta nefndarinnar. Um. íslenskar konur vilja læra að jfvaðst hann ekki hafa verið á- Uota íslenskan mat á sem breyti- ^ uæo-gur 1Ueð frumvarpið, eins og legastan hátt og færa sjer í nyt það var samþykt í fyrra, því að þær fæðutegundir sem eru kjarn- kipt jiefgi verið úr því þýðingar- 'góðar og ódýrar. Það verður að j miklu atrigi _ afnámi landkjöh- uiuna-eftir því framvegis að hjálpa inna þiugmauna) en kvaðst þó þeim til þess sem víðast um land j hafa greitt því atkvægi af sparn- uieð slíkum námskeiðmn. Konur aðarástæðum og sama mundi hann bær, sem hafa lært að matbúa fiskjgera enn yar ekki j vafa um, að hjá frk. Thorlacius hafa skorað á þag yrgi milcill sparnaður að því uana, margar hverja'r, að halda' 1 Braaias-Versl ■___________ Hjúkrunarvðrur hvergi betri en i Versluninnj „PARÍS11 og mun édýrari en annarsstadar. Hýkominii vinnufatna^ur s T. d. hvítir jakkar fyrir bakara og verslunarm., hvít- ar buxur fyrir bakara, hvítir sloppar fyrir karlm., hvítir sloppar fyrir kvenfólk, hvítar buxur molskinn fyrir múr- ara, brúnir sloppar karlm., röndóttar molskinnsbuxur 6 teg., þar á meðal hinar járnsterku. Nankinsfötin þektu. Ásg* G. Gunniaugsson A Co. BorgSirðlugar og Mýrameuu I Munið að liafa skrifað yður á listann að mótinu í síðasta lagi fyrir liádegi á miðvikudag 8. þessa mánaðar. Listinn liggur frammi hjá Árna B. Björnssyni. Lækjargötu 2. :flUnað námskeið í því að búa til s- ao hafa þing aðeins annað hvort j ár. Þinghald væri nú þungur súpur og eftirmat (dessert). Hafa baggi á þjóginui _ um 200 þxis. Þimlega 40 gefið sig fram til þess kr & ári _ Qg þegar verið væri ag Uams, og hefst. námskeið í þeim tala um Sparnað á öllum sviðum. Uiatartilbúningi þriðja þriðjudag g jafnvel dregið lir verklegum ujeðan í frá og stendur í hálfan1 uiánnð. Þá á eftir verður haldið ufram námslteiði í fiskmatreiðslu (sjerstaklega matreiðslu saltfiskj- ur) ef hógu margar konur vilja ^kja það. *®°rgunblaðið er 8 síður í dag. Lesbók að auki. framkvæmdum, þá eigi að reyna að spaíra þingkostnað eins og annað. Það væri víst, að þótt aukaþing yrði háð, yrði það ekki nema stöku sinnum. Mætti ekki í þessu efni dæma eftir rejuislnnni frá 1914— 1920, því að árlegt þinghald á þeim árum liefði verið stríðinu að kenna. Hann kvaðst ekki geta sjeð, að afstaða þingsins gagnvart frum óvissa um afkomu þjóðarinnar verð.ur ekki meiri þótt fjárlögin eigi að gilda til tveggja ára. Hitt etur hent sig, að áætlanir allar verði vissari, því að árin geta bætt hvort annað upp. Meiri lil. stjórnarskrárnefndar vísai- í fjáraukalög fyrir 1926 máli sínu til stuðnings. En það stendur alveg sj'erstaklega á 'nieð árið 1926. FjárlÖg þess voru sett í ársbyrjun 1925, og þá var húist við að verja öllum kröftum ríkis- sjóðs til þess að losna við lausa- skuldirnar. Þar var því lilipið við neglur sjer, eins og unt var. En árinu 1925 voru lausaskuldirnar greiddar, svo að stjórnin tók á sig, að vera rífari á fjárfram lög til verklegra framkvæmda i árinu 1926 heldur en þingið hafði búist við að hægt væri. Ef þetta frv. á ekki að ná fram að ganga nú, þá getur ekki verið jiema ein ástæða til þess að þing mönnum hefir snúist hugur síðan í fyrra, og hún er sú, að þeir líti bjartari augum á fjárhag ríkisins nú en þá. Og þann dóm'um hætt- an fjárhag getur hin fráfarandi stjórn látið sjer vel líka. Þessu næst tók dómsmálaráð- herra til máls og vissu menn lengi vel ekki hvort Jiann var að tala með eða móti frv. En þó kom að iví, að hann tók þar af öll tví- mæli og hafði fundið upp nýtt ráð til að afsaka það að hann var nú móti frv. Hann sagði, að það væri kænlega úthugsuð brella hjá J. Þ. er hann hefði smeygt þeirri brtt. inn að allir lahdkjörnir þing- menn skyldi jafnan kosnir um leið og kjördæmaþingmenn. Með þessu ætlaði hann að auka flokk sinn á þingi. Ef eliki væri kosnir nema þrír, gæti svo farið að íhaldsmenn fengi ekki nema einn af þeim, en ef kosnir væri sex'í einu, mundu þeir geta fengið þrjá. En þeir Framsóknarmenn, sem hefði sjeð þennan hrekk (þar á meðal hann sjálfur) hefði ekkert viljað um hann tala fyr en eftir kosningar. „Jeg liefi biðið með mikilli þolin- mæði þar til nú' að fletta ofan af þcssu, vildi gefa fráfarandi stjórn ástæðu til að rjúfa þing og það var gott. fyrir bændur að kosning- ar fóru fram í sumar,“ sagðihann. Jón Baldvinsson: Það hefir þá verið þegjandi samkomnlag milli Framsóknar og thaldsins að gera verkamönnum þá brellu, að hafa kosningar í sumar. Jón Þorláksson: Jeg liefi aldrei verið með þann útreikning, sem dómsmálaráðherra talar um, enda er dæmið ekki rjett lijá honum. Með því að kjósa 6 menn í einu, getur lítill flokkur komið að manui, þótt hann geti það ekki, ef aðeins eru kosnir þrír. Mið- floklri sem Framsókn, er enginn ógreiði með brtt. ger, og íhalds- mönnum, sem eru langflestir, er énginn greiði með henni ger. Jeg heyri á dómsmálaráðherra að hann ætlar að vera á móti frv. nú, þótt hann' veitti því lið í fyrra, en þessar vífilengjur kemur hann fram með til þess að reyna að breiða yfir sinnaskifti sín. Nokkrir fleiri tóku til máls, þar á meðal hinir ráðherrarnir báðir. Lýsti Tr. Þ. sig fylgjandi frv., en Magnús var eindreginn á móti því. Síðan var gengið til at-kvæða um 1. gr. frv. og var hún feld með 7 : 6 atkv. (Ingibjörg greiddi ekki atkv.) og var frv. þar með fallið. Þeir sem greiddu því atkvæði voru 5 Íhaldsmenn, og Guðm. Ól- afsson. En á móti voru 5 Fram- sóknarmenn og jafnaðarmennirn- ir 2.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.