Morgunblaðið - 19.06.1928, Side 1

Morgunblaðið - 19.06.1928, Side 1
Kgl. Kcmsertmeisiað*i Fritz Dietzmann og Fo8mer-Jensen: Síiustu kvsilHhliömleikur I kvöid ki. 7.151 Gumlu Bfi. Aðgöngumiðar kosta kr. 2,00, 2,50 og stúku 3,00. Seldir í Hljóðfærahúsinu, hjá K. Viðar og við innganginn, ef nokkuð verður óselt. Allsherjarmót I. S. I. 1 kuölö kL 8 uerður kept í þessum íþróttum: 800 m. hlaupi og ReipörŒtti. Margir þátttakendur. fiörugur dunsleikur veriurfii kl. 11. Góð músik. Spennanöi keppni Allir út á völl f QAMLA BIÖ Sjónleikur i 7 þátiuin. Aðalhlutverkin leika: iifiac ray, Can«My Tearla. i^oaoBaHnu S. R. F. i. Sálairrannsóknaf jelag Islauds lieldur fund í Iðnó fimtudagskvöld ið 21. júní 1928 kl. 8y2. Hæstarjettardómari PÁLL EINAKSSON I flytur erindi um I : : . • | „Skrif Clocoph,asar“ (Postulasög- una, sem rituð hefir verið ósjálf- rátt). Umræður á eftir. Stjópnin. UNýja Sssfr-eid fypir gamlfl! Ef þjer gljáið bifreiðina ýðar úr „filobo“ hifreiða-gljáa, þá helst hún ávalt sem ný og þær gömlu verða sem nýjar, fæst í Jarðarför konunnar minnar Sigurlínu Pilipusdóttir, fer fram á Evrarbakka miðvikudaginn 20. júní og hefst með húskveðju á æsku- lieimili hennar Einarshöfn ld. 1 e. h. Helgi Ólafs, Grettisgötu 43. Elsk’u litli fóstursonur okkar, Ingi Sigurður Ólafsson, andaðist 17. þ. m. ^ Ingibjörg Magnúsdóttir, Sigurður Halldórsson, Þingholtsstræti 7. Jarðarför mannsins míns, Eyjólfs Pjeturssonar, Tumakoti í Vog- um fer fram. frá Kálfatjörn föstudaginn 22. þessa mánaðar og hefst rneð húskveðju á heimili okkar klukkan 12 á hádegi. — Þeir, er kynnu að viljá minnast hins látna eru beðnir að gera það með minn- ingargjöfum í Vogaslyssjóðinn. Margrjet Helgadóttir. TEOFANI cigarettur fást hvarvetna. Nýja Bíó „Þegar æitjerðin kallar11. (The patent Leather Kid). Stórkostlegur sjónleikur í 12 þáttum eftir sögu Ruperte Hughes, er sýnir, að ættjarðarlausum er engum gott að vera, og að heimsborgarinn á hvergi rætúr. Tekin af First National undir stjórn hins fræga kvik- myndaskapara, Alfreds Samtells. Leikinn af þeim Richard Barthelmess, Molly O’Day og fleiri ágætis leikurum. Sex þúsund Bandajríkjahermenn og sjötíu brynreiðar tóku þátt í orustusýningunni. Mynd þessi skarar langt fram úr flestum þeim mynd- um, er að einhverju leyti byggjast á heimsstyrjöldinni, enda var yfir miljón dollnrmn kostað til að gera hana sem best úr garði. Adrei hefir sjest hjer betri leikur í neinni kvikmynd. Aðgöngumiða má panta í síma 344 frá kl. 1. Fíelag Vestur-íslendinga í Reykfavík Eramhalds Aðalfimdur miðvikudaginn 20. þessa mánaðar kl. 8 siðdegis í Þingholtsstrætí 28, niðri. Áríðandi að fjelagsmenn fjölmenni. Stjó * nin. Tnnilegustu hjartans þaTckir fœrum við vinum og Jcumi• ingjum fjær og nœr, sem glöddu oklcur á sjötugsafnneJi okkar með nœrveru sinni, gjöfum og símskeytum. En vindttuf>elid og hjartáhlýjuna, sem tiJ okkar streymdi, geta engin orð þaJckað. Guð launi ykkur öJlum, Herdis og ÓUva Andrjesdcetur é

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.