Morgunblaðið - 19.06.1928, Síða 4

Morgunblaðið - 19.06.1928, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ Sókknlaði, Mungsti (konfekt) og margar tegundir af brauði i Heildverslun Garöars Gíslasonar. Viðskifti. Einhvep: skemtilegasta húseign þessa bæjar er til sölu ásamt stórri eignarlóð, umgirtri. Sanngjarnt verð — góðir skilmálar. Upplýs- ingar í síma 580 frá kl. 11—12 f.h. Munið eftir hinu fjölbreytta úr- rali af fallegum og ódýmm vegg- myndnm. — Sporöskjurammar af flestum stærðum á Freyjugötu 11, •ími 2105. Innrömmnn á sama stað Notuð húsgögn og peningaskáp- ar, stærstu birgðir í Kaupmanna- möfn hjá N. C. Dobel, Kronprins- essegade 46, inngangur E. Kbh. Sokkar, sokkar, sokkar, frá prjónastofunni „Malin“ eru ís- lenskir, endingarbestir og hlýj- astir. Nýr fisknr fæst daglega í fisk- búðinni Óðinsgötu 12. Sími 2395. Bjúgaldin, glóaldin og alskonar sælgæti fæst í Tóbakshúsinu, — Austurstræti 17. Upphlutasilki hveírgi betra nje ódýrara en í hanyrðaverslun Þur- íðar Sigurjónsdóttur, Skólavörðu- stíg 14. Bammalistar, fjðlbreyttast úr- val, lægst verð. Innrömmun fljótt og vel af hendi leyst. öuðmundur Ásbjörnsson, Langaveg 1, sími 1700. Baldíringarefni fæst í hannyrða verslun Þuríðar Sigurjónsdóttnr, Skólavörðustíg 14. Sumarblóm (plöntur) til sölu næstu daga í Hellusundi 6, sími 230. Tækifæri að fá ódýr föt og manchetskyrtur, falleg og sterk karlmannaföt á 85 krónur. Drengjaföt 50 krónur. Fötin eru nýsaumuð hjer. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. Buick bifreið fer frá Litlu bif- reiðastöðinni kl. 5, til Eyrarbakka og Stokkseyrar, á þriðjudögum, fimtudögum og laugardögum. Ól- afur Helgason, Eyrarbakka. j|j Tapað. — Fundið. fjjj Tapast hefir kvenfatnaður, silki- svunta, skór o. fl. af fatnaði á veginum milli Hafnarfjarðar og Voga. Skilist í versl. „Þjóðbraut“, Hafnarfirði gegn fundarlaunum. BT“ (ILsmh Vinna “H JM Duglegur lax- og selveiðimaður getur fengið atvinnu nú þegar. Tilboð um kaupkröfu sendist A. S. L, merkt: „Laxveiðimaður" fifTÍr 20. þ. m. Nýtt! Nýr ítalskur laukur í poltum, sjerstaklega ódýr. ítalskar kar- töflur í 30 kg. pokum koma 24. þ. m. Lægsta verð á Islandi. Von. Stúlka, vön afgreiðslu í vefnaðarvöru- ver^lun og sem hefir góða vöru- þekkingu, getur fengið atvinnu við vefnaðarvöruverslun í mið- bænum frá 1. okt. n. k. Umsóknir með upplýsingum og kaupkröfu, sendist A. S. f. fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „100“. MICHELIN dekk og slöngur fást hjá Agli Vilhjálmssyni, B. S. R., Þórarni Kjartanssyni, Lvg, 76 Tryggvagötu (beint á móti Liver- pool) opin frá 6 f. h. til 8 e. h. hefir sítna I O O 6. Meyvant Sigupdsson. Rauðaldin (tomater), Tröllssúra (rabarbari) Hreðkur. Matarbúð Státurfjeiagsiris. Laugaveg 42. Sími 812. Silkislifsi hvit og mislit. Silkisokksv* frá 1.85 parid. Verslun Torfa G. Oðrðarsonar Laugaveg. mt Nýkomið: ZEISS-IKON: Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). ríku. Til Vestmannaeyja : Þorlákur Sverrisson, Jón Sverrisson, Daníel Ólafsson Dan., frú Matta Björns- son, frú Bemme, Magnús Bergsson og frú o. fl. G-eir Zoega, vegamálastjór'i, fór í fyrradag austur í Bangárvalla- og Skaftafellssýslur til þess að gera( ýmsar athuganir viðvíkjandi hrúa- og- vegagerðum. Loftux Guðmundsson Ijósmynd- ari sýnir þessa daga ljósmyndir í gluggum verslunar Egils Jakobsen. Hefir vegfarendum orðið starsýnt á sýningu þessa. Embættisprófi liafa þessir nía kandídatar lokið í guðfræði: Benja mín Kristjánsson með I. eink., 115 stig, Jakob Jónsson I. eink., 114 stig, Jón Ólafsson I. eink., 105% stig, Knútur Arngrímsson I. eink. j' 120 stig, Kristinn Stefánsson I. j eink., 126% stig, Sigfús Sigur- j hjartarson II. eink. betri 99% stig, Sigurður S. Haukdal II. eink. betri 102% stig, Þórarinn Þórarinsson I. eink., 109% stig og Þormóður Sigurðsson II. eink. betri 88% st. 3 af kandídötunum, Jakob Jóns- 'son, Knútur Arngrímsson og Þor- móður Sigurðsson fóru norður með Esju, á laugardaginn. Sækja þeir allir um Húsavíkurprestakall. Hjúskapur. Síðastliðinn laugar- dag voru gefin saman í hjónaband af sjera Bjarna Jónssyni, ungfrú Þuríður Hallbjarnardóttir og Jó- liann Jónsson 1. vjelstjóri á tog- aranum Þórólfi. Er heimili þeirra í Þingholtsstræti 24. Bílvegur í Þjórsárdal. Síðastlið- inn sunnudag fór Gunnlaugur Ein- arsson læknir í bíl alla leið austur 'að Ásólfsstöðum í Þjórsárdal. — Gekk ferðin vel, var 4% klst. hvora leið. Vegurinn var lagfærð- ur nú í sumar svo nú má heita að góður bílvegur sje alla leið (nema heist Skeiðavegurinn). Gunnlaug- ur fór þessa sömu leið á bíl 1920 en þá var veguriitn illfær, enda enginn bíll farið síðan, fyr en í vor. Páll Stefánsson bóndi á Ás- ólfsstöðum er nú að byggja vand- að gistihús, með 22 rúmum, svo að hann eigi hægara með að taka á móti gestum. Ætlar hann að hafa stórt tjald þar til húsbyggingunni er lokið, svo að næturgestir hafi eitthvert afdrep þangað til. Þarf ■ekki að efa, áð ferðamannastraum- urinn eykst mjög þangað austur nú, þegar hægt er að komast á bíl állk íeið. Gs. ísland kom hingað frá Norð- urlandi á sunnudagskvöld. Meðal farþega v.oru: Frú Kristín Bjark- an, frú Fríða Sigurjónsson, frú Anna Briem og dóttir, frú Soffía Kvaran og dóttir, O. Malmberg kaupm., Kristján Karlsson og frú, Hallgrímúr Hallgrímsson mag., Guðm. Thoroddsen próf., Guðm. Olafsson, Magnús Thorsteinsson útib.stj., G. Juul lyfsali og frú, Jóhann Þorsteinsson kaupmaðúr, Sveinbjörn Arnljótsson, Gísli Sig- urbjörnsson, sjera Stanley Melax, Sigurður Runólfsson kaupm., Ösk- ar Sæmundsson, Ólafur Ólafsson, Hilmar Norðfjörð o. fl. Trúlofun. Nýlega hafa birt trú- lofun sína ungfrú Jósefína G. Isáksdóttir og Hringur Vigfússon verslunarmaður. í dag er 19. júní — óg munu margir bæjarbúar sakna þess, að ‘lians 'er að litlu minst í þetta sinn. En eitt geta þeir þó gert til þess jað minnast dagsins,. sem svo oft hefir haft upp á margar góðar skeint.anir að bjóða. Það er að kaupa merki Landsspítalasjóðsins. I dag' ætti' hver einn og einasti Reykvíkingur, karl og kona, að sýna góðan hug sinn til þess, sem konur eTu húnar að vinna fyrir Landsspítalann, með því að bera merki hans. Morgunblaöið er 6 síður í dag. Guðmundur G. Dárðarson: JARÐFRÆÐI (2. útgáfa) með fjölda mynda, nýkomin út. Verð kr. 7.50. — Fæst hjá bóksölum. Bókv. Sigf. Eymundsson, Hovedstadens studenterkursus. Teknologisk Inatitut. — G. A. Hagemannsgade 2. Köbenhavu — 1 og 2 aarige Dag og Aftenhold til Studentereksamen. Knn Lærere med fuld Universitetauddaxmelse. Program sende* paa Forlangende. TIRE ék RVBBElt EIPUItT CO., Akran, Oklo, IX. S. A. Gleymið aldrei, að Gooðyear bílaðekk oq slöngur eru óðýrusl og enðingar best og fást hiá einkasalanum hjer á lanði P. StefAnsson. 5ími 27 heima 2127 Vjelareimar. Údýpastip Barnahattar i l Verslun igiil lacobsen. Niðnrsoðið: Kíndakpt, Kœfa, Lax, Ffnkabollur ödýraat I Verslnnin Fram. Laugaveg 12. Sími 2296. Rowntrees Coco er ljúffengast og heilnæmast. HankinsfSt nýkomin. Jakkar, Smekkbuxur og buxur án Smekks fyrir fullorðna. - Einnig allaí barnastærðir af smekkbuxum. ÍMAR 158-1958 25 KTÍittH samtals 1200 krónur, verSa veitt þeim, er kaupa Fjallkonu-skó- svertuna, sem er langbesta skó- svertan. Sjálfsagt er að allir taki þátt í samkepninni, það er engin fyrir- höfn, aðeins dálítil hirðusemi. Lesið verðlaunæreglurnar, sent eru til sýnis í sjerhverri verslnn. I.f. r Kelllier’s County Caramels eru mest eftirspurðar og besto Karamellurnar í heildsölu hjá Tóbaksverjlun Islandsh.f. Einkasalar á íslandi. •! •, <* T óf uskínit og tófuyrðlinga kaupir ísl. refaræktarfjel. h.f., Laugaveg 10, sími 1221. K. Stefánsson. Hreins vðror fðst allstaðsr. * • « •• * • * •- «ft «• • ■w tt b • • •' • • * •' a • tf • • •■■ • • • •- I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.