Morgunblaðið - 13.11.1928, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
Btofnandi: Vllh. Finsen.
tJt»efandi: Fjelag 1 Reykjavik.
RltltJOrar: J6n KJartansson.
ValtÝr Stefánsson.
AuKlýslngastJöri: E. Hafberg.
Bkrlfstofa Austurstrœti 8.
Slml nr. 600.
Auglýsingaskrifstofa nr. 700.
Helmaslmar:
Jðn KJartansson nr. 74i.
Valtýr Stefánsson nr. 18*0.
B. Hafberg nr. 770.
Aakrlftagjald:
Innanlands kr. 8.00 á mánuBI.
Utanlands kr. 2.60 - ---
I lausasölu 10 aura elntaklB.
Haupkrafa siómannanefndar.
í greiniimi „Kauptilboð útgerð-
a-ma-nna o'g luöfur sjómannanefnd
arinnar“, sem birtist hjer í blað-
Crlendar símfregnir.
verja, en það er að'eins lítill híuti
af heildarlaunum liáseta, því sam-
kvæmt kröfum sjómannanefndar-
Khöfn, EB 11. nóv.
Poincaré og radikalir.
Frá París er símað: Poincaré
Mðgaðist í gær við foringja flokk
^iina. Bauð hann radikölu ráðherr-
'Hium Serraut og Queuille sæti í
^tjórninni, eu þeir áttu sæti i frá-
íarandi stjórn. 'Þeir kváðust veéða
ráðgast við radikalaflokkinn,
Sennilega viðvíkjandi skattamál-
Hnum, ef flokkurinn heiti hinni
^ýju stjórn stuðningi. Svar radi-
^alaflokksins er ókomið.
Etnugosin magnast.
Prá Berlín er símað: Etnugosin
aaida áfram. Hraði hraunstraums-
i))s er fjórir metrar á mínútu. All-
«)■ járnbrautarbrýrnar á milli
ilessina og Catiana hafa ej’ðilagst.
borpið Carraba er í yfirvofandi
^ættu. íbúarnir flýja. Stöðugt
úýix’ hliðarstraumar gera erfitt
tyrir að takmarka eyðileggingarn-
ar. Alhnargir bændur hafa neit-
8ð að flytja frá heimilum sínum
hafa þess vegna verið fhittir á
örott frá þeim með valdi.
Prófessor Porte, sem starfar við’
^huganastöðina (observatory) á
í!tnu hefir flogið yfir eldfjallið
svæði þau, þar seni hraunið
veltist fram. Aðalstraumurinn fer
1 áttina til Mascali, en skiftist í
hiargar hliðarálmur, alls hálfa
^ðra enska mílu á breidd. Fjöldi
%rðamanna streymir til eldgoss-
^Væðisins.
ÍJanin myndar stjörn í Rúmeníu.
Frá Búkarest er símað: Bænda-
Qokksmenn liafa myndað stjórn.
Maniu er stjórnarforesti, en pró-
íessor <Mirenesek utanríkismála-
hiðherra. Þingrof fór fram í dag.
í'ingkosuingar fara fram 12. des-
,'H)ber.
^orgarstjórnin í Essen veitir at-
vinnuleysingjum styrk.
Erá Essen er símað: Borgar-
^tjórnin hefir samþykt tillögu frá
'Oiðflokknum, sósíalistum og kom-
fiúnistum, að veita verkamönnum
Peim, sem atvinnulausir eru vegna
V(?rkbannsins í járn og stáliðnað-
'Oum, styrk nokkurn. Borgarstjór-
in« mælti á móti tillögunni og
,ívað hana korna í bága við lögin,
litborgun byrjar samt í þessari
vilm.
Hoover fer til Suður-Ameríku.
i?1'á Nevv York borg er símað:
^ierbert Hoover ætlar í heimsókn
1 llæstu viku til ýmissa ríkja í Snð-
'h-Ameríku (hann tekur ekki við
'rsetastöðunni fyr en í mars
^æsta ár), til þess að kynnast ýms-
málum, sem snerta bæði Banda
^kin og rikin í Suður-Ameríku, og
þesfe að vinna að' ýmiskonar
'’ainvinnu á milli Suður-Ameríku-
rikjanna og Bandaríkjanna. Hoo-
inu á sunnudaginn, varð línu- innar, er farið fram á 57%%
brengl í töflunni á bls. 5, í nokkru launahækkun alls, ef allir launa-
a“ upplagi blaðsins. liðir eru meðtaldir.
Tafla þessi nær aðeins yfir fast Taflan birtist hjer eins og hún
mánaðarkaup viðkomandi skip- er rjett:
Núverandi Tilboð Kröfur
kaup útg.manna sjóm.n.
Lágmarkskaup liáseta .... 196.70 200.00 230.00
Kaup matsveina 258.64 263.00 300.00
— aðstoðarmanna í vjel. . 301.32 306.00 360.00
— kyndara (vanra) ...... 281.24 285.00 350.00
— — (óvanra) 251.10 255.00 320.00
Þá stóð einnig á bls. 7 í sömu
grein, að krafa sjómannanefndar
um %% af „brútto“ söluverði ís-
fiskjar handa hverjum einstökum,
nemi 6—-8% af nettó verði aflaús;
ei átti að vera af „brúttó“-verði
—- því að 12—16 menn eru
hverju skipi og samanlögð „prem-
ia“ þeirra verður því 6—8% af
„brutto“-verði aflans.
ver hefir beðið um leyfi Coolidge's
forseta til þess að nota herskipið
Maryland til ferðarinnar.
Demokratinn Franklin R. Roose-
velt hefir verið kosinn landstjóri
í New York ríki.
f
P$ska stiörnarbyltingin
Hinn 9. þ. m. (á föstudaginn
var) voru liðin 10 ár síðan stjórn-
arbyltingin liófst í Berlín og
Þýskaland var lýst lýðveldi.
Margt bar til þess að þannig
fór, fyrst og fremst hin hræðilega
eymd, sem hafði verið í Þýska-
landi seinustu stríðsárin, rússneska
byltingin 1917 og að lokum mis-
tök hinnar seinustu miklu sóknar
Þjóðverja 1918. Stjómarskrá
Þýskalands, og l)ó sjerstaklega
Prússa, var eltki sniðin eftir þess-
um kringumstæðum og því fór
það svo, þveröfugt við það sem
einkent hefir fyrri stjórnarbylting-
ar, og þó sjerstaklega rússnesku
byltinguna, að þýska stjórnarbylt-
mgin komst á án nokkurra veru-
legra blóðsúthellinga; það var
miklu líkara því sem ein stjórn
tæki við af annari.
Fyrverandi mótherjar Þjóð-
verja bjuggust sumir hverjir við
þvá. að með býltingunni mundi
ríkið', koílvarpast og uppleysast,
eu sú hefir ekkí orðið raunín a. Að
vísu voru fyrstu friðarárin sann
kölluð hörmungaár fvrir þýsku
þjóðina og bættist það nú við, að
kommúnisminn, er Rússar studdu,
kcm af stað nýrri byltingu, sem
víða leiddi til blóðugra bardaga
áður en hún var kveðin nið'ur. Um
þetta leyti misti og þýsk mynt
gildi sitt og með henni fór mest-
ur þjóðarauður Þjóðverja forgiirð-
um, en í hinum herteknu hlutum
landsins fóru óvinirnir fram með
mestu harðneskju. — Þrátt fyrir
þetta hefir þýska þjóðin smám
saman og með ó])reytandi elju,
unnið sig aftur upp, og má svo
telja að árið' 1924 liafi hún verið
komin yfir það versta. Þá var
þýsk mynt verðfest og þar með
komið fótum undir reglulegt við-
skiftalíf. Þó hafði verðfesting
myntarinnar marga truflun í lífi
þjóðarinnar í för með sjer, en
þrátt fyrir það tókst nú utanrík-
isverslun bráðlega og liefir síð-
an auki§t. ár frá ári. Og þegar
Þýskaland geklt síðar í alþjóða-
baúdalagið, gafst þjóðinni tæki
færi til þess að taka að nýju öflu£
an þátt í heimspólitíkinni og vinna
kröftuglega að • hinum helstu
vandamálum heimspólitíkurinnar
Nú er svo komið að friður og
eining' er um alt Þýskaland, og
þýska þjóðín, sem hefir óbifanlegt
traust á framtíð sinni, vinnur nú
friðsamlega að framfaramálum
mannkynsins.
Togari straudar
á Mýrdalssandi.
Skipverjar, tólf menn, komast
allir á land, en einn deyr á leiðinni
til bygða.
□ýrtíðarnppbótiu.
lækkar úr 40% í 34%.
Hagstofan hefir nú lokið út-
reikningi sínum á verðlagi þeirrar
nauðsynjavöru, sem lögð er til
grundvallar fyrir dýrtíðaruppbót
starfsmanna ríkisins á næsta ári.
Vörutegundir þær, sem lögum sam
kvæmt koma hjer til greina, eru
taldar hjer á eftir, og verð þeirra
ilfært eins og það var í fyrra
og nú. Er það verð vörutegund-
anna í lausasölu í októbermánuði,
sem Hagstofan fer eftir:
]
1927 1928
| aur. aur.
Rúgmjöl 42 42
Hveit.i (besta teg.) .. 61 58
Smjör (íslenskt) 492 429
Nýmjólk 50 44
Kindakjöt (dilkakjöt í
heilum kroppum) .. 123 125
Saltfiskur 58 74
Kaffi (óbrent) 319 319
Sykur (höggv. melis).. 87 81
,.Með tilliti til þessara verðbreyt
inga, lækkar vísitalan úr 160 (en
svo var liún í fj’rra), niður í 151
Dýrtíðaruppbótin er samkvæmt
þessu 3‘4% af öllum launum upp
að 4500 kr. En ef launin fara
fram úr 4500 kr. veitist engin
dýrtíðaruppbot af því, sem þar er
fram yfir
Hverju nemur lækkunin fyrir
starfsmenn ríkisins.
Til fróðleiks fyrir starfsmenn
ríkisins skal hjer sýnt hverju
lækkunin nemur fyrir þá. Er gerð
ur samanburður á dýrtíðaruppbót
inni í ár og næsta ár, eins og hún
er á mismunandi launaupphæðum
Námskeið
veggfóðrun og dúkalagningu
verður haldið í vetur. Byrjar um
næstu mánaðamót. — Agætt tæki-
færi fyrir laghenta menn aðtryggja
sjer góða atvinnu. — Talið sem
fyrst við Bertel Sigurgeirsson
htisasmið, Bergstaðastræti 54. —
Sími: 2175.
H9komlð:
HvitkAI,
Rauðkál,
Gulrcatur,
Rauðbeður,
Purrur,
Laukur,
Uersl. Vislr.
ir að Fagradal í Mýrdal. Þeir höfðu
neyðst til þess að skilja einn fje-
lagann eftir, sem var orðinn ör-
magna af ])revtu og kulda, en
hvar hann varð eftir vissu þeir
ekki. f gær var leitað að mannin-
um og fanst liann örendur fyrir
austan Múlakvísl.
Þegar Morgunblaðið átti tal við
Vík í gærkvöldi var skipið ðkki
fundið og skipverjar munu ekki
vita með vissu hvar skipið strand-
aði. En menn giska á, að það liafi
verið austarlega á sandinum, ná-
lægt Alftaveri.
Skipstjórinn á togaranum heitir
Collins. Skipið kom beina leið
frá Grimby.Strandmennirnir koma
til Víkur í dag.
60 ára afmæli á /hinn kunni for-
maður og hafnsögumaður Jón Stur
laugsson á Stokkseyri í dag.
Hjónaband. Siðastliðinn laugar-
dag voru gefin saman í hjónaband
af sjera Árna Sigurðssýni ungfrú
Guðrún Ólafsdóttir frá Vest-
mannaeyjum og Lárus Guðnason
sjómaður.
Vík í Mýrdal í gær. Ofsaveður var í Mýrdal á sunnu- og sýnt hverju lækkvyiin nemur. i
daginn var. í veðrinu strandaði enskur togari, Solon frá Grimsby, Laun Dýrtíðaruppbót 1928 1929 Lækkun
á Mvrdalssandi, en livar vita menn kr. kr. kr/ kr.
ekki með vissu ennþá. Sennilegt 1500 600 510 90
er að slripið hafi strandað nálægt 2000 800 680 120
Álftaveri á sunnudagsmorgun. 3000 1200 1020 180
Voru tólf skipverjar á togar- 3500 1400 1190 210
anum, og björguðust. þeir allir á 4000 1600 1360 240
land. En á leiðinni til bygða dó einn maðurinn úr vosbiið og kulda. 4500 1800 1530 270
Hinir ellefu komu kaldir og hrakt- Ekki verður sagt um það með
vissu hverju lækkun þessi nemur
á launaútgjöld ríkissjóðs næsta ár,
crt sennilega nemur lækkunin rúm-
um hundrað þúsund krónum.
Útfttr
Jakobs Möller.
Með fálmi sínu í „Vísi“ 7. þ.
m. hefir Jakob Möller „lagt sig
til“ á eftirminnilegri liátt, en títt
er í ritdeilum.
Tel jeg mjer skilt að kasta rek-
urum. Þær eru þrjár:
1. Enn eru Dómar eitt hálm-
stráið, og röksemdaleiðslan út af
þum, ritvaðli hans samboðin.
Jeg gríp aðeins tækifærið og
þckka Vísi fyrir ágæta og ódýra
auglýsingu. Því að öll viðleitni
Jakobs Möller til að draga þessa
frumsmíð mína inn í deilurnar
mjer til minkunar, verður ein-
göngu til að rifja það upp, að
Fjalla-Eyvindur einn hafði fram
að s.l. ári fengið betri viðtökur og
meiri aðsókn en Dómar, í meðferð
leikfjelags, er stendur á hærra
menningarstigi en Leikfjel. Reykja
víkur.
2. Möller lolrar augunum fyrir
því, að það hefir farið um leið-
beinara fjel., sem um ýmsa dauð-
lcga menn. Vonir manna um
hæfileika hans hafa brugðist fyrir
Hornstrandabraginn, sem einkent
hefir leiksýningar undanfarið.
Um það atriði þýðir ekki að
deila við blinda.
3. Þá eru leikendurnir, sem Möll-
e>- hangir í: Frú^Kvaran, ungfrú
Svanhildur, Óskar Borg o. fl. ljeku
með Kamban í andstöðú við Leik-
fjelagið, og sýnir það hug þeirra
til þess.
Óskar og Svanhildur hafa leyft
mjer að geta þess, að þau liti
þann veg á núverandi leikstjórn
hjer, að' þau myndi undir engum
kringumstæðum leika meðan svo
væri skipað.
Og aðeins einu sinni hefir nú-
verandi formaður beðið Svanhildi
m
að leika (síðastl. vor), en hún
vildi ekki gera það, af framan-
greindum ástæðum.
Frú Kvaran hefir gefið mjer
þær upplýsingar, að hún hafi fyrst
og fremst af fjárhagsástæðum orð-
i' við bón fjelagsins um að leika
með því, — og vegna þess, að hún
hafi tæplega talið sig geta neitað
því, eftir að hafa þegið opinberan
styrk til utanfarar. En mjer skilst,
að hún hafi verið sett í hlutverk
í því „Vatnsglasi“, er næst verður
rjett leikhúsgestum, þar sem hættu
lítið er, að aðrar leikkonur hverfi
í skuggann.
Friðfinnur kveðst, ’ liafa dregið
síg í hlje í fyrrayetur' vegna óverð
skxddaðrar framkomu form. við
sig.
Mjer skilst því, að afstaða þess-
ara leikenda bendi ótvírætt
á það, að ekki sje alment
litið of dökkum augum á vesal-
dóm klíku þeirrar, sem telur sig