Morgunblaðið - 24.11.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.11.1928, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Rngmjöl. Hálfsigtimjöl. Hveiti. Tllkynning tii nimnnninns. Frá og með deginum í dag fást aftur hin viður- kendu „Parísarbrauð“, „Tebrauð“ og „Hannovei'brauð“. Einnig Tebollur og Rúnnstykki. Viljum líka minna á okkar viðurkendu afmæliskringl- ur og jólakökur. Sent um allan bæinn. Skjaldbreiðar köknbúð. MælikTarflinn. Engnm fsJendingi getur nú kom- ö l>að á óvart lengur, þótt dóms- málaráðherrann okkar komi fram sem opinber ósannindamaður. Svo alþekt er meðferð lians á sann- leikanum. Allir þekkja og nú hina taka- markalausu hlutdrægni hans, ruddalegan geðofsa, sjúklegu hefni girnina. Aliir vita, að maðurinn gerii' sjer engar grillur út af því hve óvönduð og lubbaleg meðul hann notar. Hann hefir fengið al- þjóoarviðurkenningu fyrir flesta þá skaplesti, sem rúmast geta í einum manni. Og á manninn og verk hans er eigi lagður venjulegur mælikvarði lengur. Af honum er ekki annars vænst, en að liann þ.jóni eðli sínu. Hann er að vísu skammaður við og við í ræðu og riti. En skömm- ur.um er í raun og veru ekki leng- ur stefnt til hans, því menn vita sem er, að rjettlætiskendir manns- Hvalir, 73 að tölu, hlupu á land á Akranesi aðfaranótt fimtudags. Þeir, sem vildu kaupa kjöt eða spik, eða heila hvali einn eða fleiri, snúi sjer til kaupmanns ÓLAFS B. BJÖRNS- SONAR frá Akranesi; hittist í síma 1319 hjer í bænum. Safnaðarfundur ■verður í Dómkirkjunni á mánudagskvöldið kemur kl. 8y2. Síra Friðrik Hallgrímsson hefur umræður um að reisa nýja kirkju hjer í bænum. Verða í því sambandi lagðar fyrir fundinn tillögur, er frestað var á næstsíðasta safnaðarfundi. En þar var meðal annars farið fram á, að söfnuðurinn tæki að sjer fjármál Dómkirkjunnar gegn 250 þús. kr. framlagi úr xíkissjóði til nýrrar kirkju handa söfnuðinum. Sigurbjörn Á. Gíslason, (form. sóknarnefndar). Fyrirliggjandi: Vindlar, margar tegundir. Reyktóbak, margar teg- undir. Lakkrís, margar tegundir. Átsúkkulaði í miklu úrvali. Eygert Krisljánsson & Co. Hafnarstræti 15. Símar 1317 og 1400. Skyrtnr h'’itar og m M Hálsbindi, Nál FlÍbbar, allar teg. | \ Vasaklðtar, ‘ Azlábönd, Meccano sem allir ungir drengir hafa þráð, er nú aftur komið í miklu úrvali. Verslnn Ingibj. Johnson. ins eru sofnaðar, sómatilfinning ekki tii. Hann liælir sjer af því að brjóta landslögin, og er upp með sjer þegar hann Itemur sem ruddalegast fram í embættisveit- ingum. En þegar hann er atyrtur er orðunum beint til þeirra manna, sem ábyrgð berá á stjórn landsins. En Jónas dómsmálaráðherra vinnur aftur að því, eftir bestu gotu að svæfa siðferðiskröfur og rjettlætistilfinningu flokksbræðra sinna, og koma því til leiðar að' þeir leggi annan mælikvarða á orð hans og gerðir en orð og at- hafnir annara. Til þess að þeir flokksbræður lians kveinki sjer ekki vfir sam- vískunnar mótmælum og lofi ósóm- arum að viðgangast, hafa þeir sem á þingi sitja og allmargir aðrir fengið töluvert ríflega peninga- borgun úr ríkissjóði. Þeir eru nú sem kunnugt er orðnir æði margir i alt, sem fengið hafa ýmiskonar samviskuplástra í bitlingaformi. En Tíma- og jafnaðarmenn vita sem er, að biltingaausturinn held- ur óhikað áfram meðan nokkuð er í ríkisfjárhirslunni. Með því stjórnarfyrirkomulagi Sem hjer er nú, og með þeim fylg- ismönnum, sem Jónas frá Hriflu hefir aflað sjer, er engin ástæð'a til þess að ætla að hann bæti ráð sitt, þó hann sje atyrtur. Hann þjón ar eðli sínn. og flokksmenn hans hafa sýnt að fyrir peningaborgun út í hönd, þá lofa þeir honum að hnfa frið og næði við þá iðju. Þannig er þá í stuttu máli nm- horfs í stjórnmálaheiminum ís- lenska á 10 ára sjálfsæðisafmæl- inu. Ábyrgðin hvílir ekki á höfuð- paurnum í dómsmálaráðherrasessi. Af honum er einskis að' vænta. Híín hvílir á flokksmönnum lians, er hafa verið keyptir til fylgis við ósómann, hún hvílir á nátthúfunni í forsætisráðherra sætinu, og þeim sem af einskærri ómensku kaup- laust styðja að því, að' viðurkent afhrak fær að heita æðsti vörður lega og rjettar í landinu. Xnnbrot. í fyrrakvökl var brotist inn í skrifstofur h/f. Alliance við Tryggvagötu; var komið að mönn- unum þar inni, en þeir sluppu út. En í gær tókst lögreglunni að handsama þá; voru það tveir nng- lingar. I. M. Meulenberg postullegur præfelct kaþólsku kirkjunnar, á íslandi. I dag eru liðin 25 ár síðan hann kom hingað til lands sem prestur að Landakoti. Hann byrjaði þá þegar á því að læra íslensku, og er hann hafði verið hjer í bænum í tvö ár. fór hann að flytja ræður sínar á íslensku, en áður voru ræð- ur í kaþólsbu kirlcjunni flpítar á dönsku. Hann er fyrsti útlendingur, sem befir fengið íslenskan ríkisborgara rjett. Var bonum veittur sá rjett- ur á Alþingi 1921. Sæmdur hefir hann verið stórkrossi Fálkaorð- unnar. Einnig hefir hann Idotið heiðnrsmerkið „Benemerentia“ úr silfri fyrir íslensku sýninguna í Róm 1925. \’ar það hið æðsta heið- ursmerki, sem veitt var á þeirri sýningu. Var sýningin eigi síður íslandi til sóma en honum sjálfum, og var liennar sjerstaklega getið í blöðum þar sj’ðra og einnig í Norðurlandablöðum. Nú nýverið var honum sendur gullkross æðstu gráðu úr páfagarði. Meulenberg præfekt er fæddur í Þýskalandi og stundaði nám sitt ]iar og í Hollandi, síðan var liann 5 ár við háskóla í Algier í Afríku, 2 ár kennari við mentaskólá í Schimmert í Hollandi og síðan 2 ár í Danmörkn áður en liann kom Iirngað 1903. Nú er hann æðsti maður kaþólsku kirkjunnar hjer á landi, og fyrsti eftirmaður Jóns Arasonar Hólabiskups. Hann hef- ir tekið miklu ástfóstri við ísland og íslensku þjóðina og munu fáir íslendingar hafa gert meira en hann til að frægja ísland út á við, hæði með sýningnnni í páfagarði og með ritgerðum í blöðum og tímaritum. í þessi 25 ár, sem hann hefir verið hjer, hefir hann áunnið sjer hyllí og virðingu allra þeirra, sem liann hefir kynst, og ást sóknar- barna sinna. En merkasta minnismerkið hefir Meulenberg reist sjer með því, er hann ljet byggja hina fögru kirkju á Landakotstúni, sem nú er veg- legasta guðshús hjer á landi. Skóhlífar i afar stóru úrvali. Karla frá 4.75. Kvenna — 3.75, Barna — 2.50. Hvanubergsbræðnr. Operuaria o. fl. nýjar plötnr eftir Pjetnr Jónsson. a) Áfram, b) Kirkjuhvoll. | Heimir. Lofsöngur (Beetho- ven). | Ó, guð vors lands. Paradísararían úr „Die Afri- kanerin“. ) Stretta úr „Trú- badúrnum“. Mattinata (Leon cavallo). | For you alone. Serenata (Toselli). | Sol paa Havet(de Curtis). Danagram- nr (Sveinbjömsson). | Sverr- ir konungur. Blóma-aría úr „Carmen“. [ Turnaría úr „Tos ca“. Graalsöngurinn úr „Lo- hengrin“. | Verðlaunasöngur- inn úr „Meistersinger“. Af himnum ofan boðskap ber. | Signuð skín rjettlætissólin. Sólskríkjan | Systkinin. Nýkomin lög, snngin af Signrði Skagfjeld. Vor guð er borg á bjargi traust, | Sönglistin. Skaga- fjörður. | Hlíðin mín fríða. Jeg lifi og jeg veit. | Öxar við ána. Áram. | Harpan mín. Inn við jökla. | Svíalín og hrafn- inn. Á Sprengisandi. | Taktu sorg mína. Biðilsdans. | a) 1 skóginum, b) Hvað dreymir þig. Vögguvísa: Bí, bí og blaka. | Gígjan. Nú lokár nmnni rósin rjóð. | a) Vorvísa b) íslandsvísur. í djúpið í djúpið mig langar. ] Gissur ríður góðum fáki. Sólskins- skúrin. | Þess bera menn sár. 10 plötur íslenskar, eða aðrar eftir vali kaupanda, fyrir aðeins 25 krónur fá allir, sem kaupa fón i dag. 15 teg. borð- og ferða- fóna nú á boðstólum. Vandaðir eikar-, borð- og ferðafónar frá kr.175.00. Biðjið um nýju skrána (fyrir Í929). Hljóðfærahúsið. MorgnnblaCiB fæst & Laugavegi 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.