Morgunblaðið - 24.11.1928, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.11.1928, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Sy. Júusson & Co. KirkjuBtreti 8 b. Bimi 429 Munið eftir nýja veggfóðrinu. ™Vffilsstada, Hafnarfjarðar, Keflavikur og austur ýfir fjall daglega frá Steindópi. Sfmi 581. Hýkomið ýmsir áveztir afar ðdýrir. Filllnn, Laupaveg 79, sími 1551. Vjelareimar, flelmaláaar og allskonar Reimaéburður. Vald. Ponlsen. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm llan Boutens konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. í heildsölu hjá 'lHbaksverjlun ísfandskl S'imi 27 heima 2127 laihi-oifltirl. „Drabbari'*. menn, og bað' Cromwell að dæma' bann eftir verðleikum. Svar Cromwells var vaíla sam- boðið puritana, en svo mælti hann ■að Jokum. — Fyrir 10 mínútum var kómið með annan mann, sem er ákærður fvrir hið sama. Það er ungur glóp- nr, sem hafði ljeð Karli Stúart ’hest sinn hjá St. Martins hliði. Að öðrum kosti væri Stúart nú 'fangi. — Hann hefir þá komist undan! hrópaði Crispin. Guði sje lof! Cromwell hvesti augun á hann um stund og mælti svo: — Þjer ættnð heldur að ákalla guðs miskun yfir sjálfan yður. Og það er of snemt að fagna flótta herra yðar! Guð, sem gaf oss sigur í dag, mun einnig láta okkur tak- íist að handsama konung yfar. En vegna þess að þjer hjálpuðuð hon- um til að flýja, skuluð' þjer missa lífið. Þegar dagur rennur skuluð Þjer hengdur á gálga ásamt hinum þorparanum, sem hjálpaði Karli Mynd fyrir og eftir notkun Hebe Haaressens. — Þessi maður hafði verið skÖllóttur í 10 ár þegar hann var 57 ára, en eftir að liafa notað „Hebe Haaressens" um stuttan tíma,. fjekk hann nýtt þjétt hár óhæruskotið. Ábyrgðarskja'l fylgir hveri-i flösku. —- „Hebe Haares- sens“ ver flösu og hárroti og rækt- ar nýtt og hraust hár. — Stórar flöskur á 6 krónur flaskan, 4 flösk ur sendar burðargjaldsfrítt. Skrif- ið til Hebe Fabrikker, Köbenhavn K. mann eða menn til þess að rann- saka skilyrði fyrir rafvirkjun á sveitabæjum. Morgunblaðið og síðan ísafold fullyrða að jeg hafi hlotið allan þenna styrk. En svo er ekki. En jeg tókst á hendur að vinna að þessum málum fyrir Búnaðarfje- lagið fyrir 12 króna kaup á dag auk ferðakostnaðar. Hefi jeg nú unnið hluta úr tveimur ár’um að ]>essu verki. Og með því hve verkefni voru mikil liafði jeg með mjer mann síðara árið, sem um alllangan tíma hefir verið samverkamaður minn. Vinnulaun mín, sem - Búnaðar- fjelag Tslands liefir samtals bæði árin borgað nema kr. 1582.00 og ferðakostnaður samtals kr. 1146.00 og er í þessum tölum einnig fólgin laun og ferðakostnaður aðstoðar- manns síns. Á þessum ferðum okkar höfum við mælt fyrir og gert áætlanir um kostnað á 150 rafstöðvum fyrir samtals á að giska 170 sveitaheim- ili og auk þess tvö allfjölmenn þorp. Fyrir þessi vinnulaun, sem að framan greinir, hefi jeg einnig leitað tilboða frá erlendum verk- smiðjum um efni til stöðvanna og úthyggingu hinna stærri stöðva í þorpunum og með góðum áiangri. Hefi jeg athugað að út- lagður símakostnaður í vorferð- inni síðustu nam 160 krónum og er það skiljanlega ekki nema nokk ur hluti þess kostnaðar sem á mig liefir komið. Stúart að flvja hjá St. Martins liliði. — Jeg verð þá að minsta kosti í góðum fjelagssakp, mælti Cris- pin djarflega. Og fyrir það þakka jeg yður hjartanlega herra. — Það er best að þeir verði saman í nótt, mælti Cromwell án þess, að gefa orðum Crispins neinn gaum. Og jeg vona að þcir eyði nóttinni í þær hugleiðingar, er stj*rki þá á hanastundinni. Farið með hann. — En, lierra minn....... mælti Pride og gekk nær. — Hvað er nú að? Crispin heyrði ekki hvað Pride sagði, en þó heyrði hann að Pride fór fram á eitthvað í innilegum bænarrómi. Cromwell hristi höf- nðið. — Það get jeg ekki leyft. Látið yður nægja það að liann verður tekinn af lífi. Jeg tek innilega hlutdeild í sorg yðar, en svona er stríðið. Látið yður það huggun vera, að sonur yðar Ijet lífið fyrir heilagt málefni. Og munið eftir því, Pride ofursti, að Abraham ætlaði ekki að hika að fórna syni sínum fyrír drottinn. Að Búnaðarfjelag íslands hafi ið boði dómsmálaráðherra J. J. /erið látið borga mjer fyrir vinnu ;em hændum norður í Þingeyjar- sýslu bar að borga, mun bygt á þeim misskilningi, að þareð hvor- ugur búnaðarinálastjórinn, Metú- salem eða Sigurður voru heima þegar jeg kom hingað á leið norð- ur í vor, og formaður Búnaðar- fjelagsins, Tryggvi Þórhallsson, var þá erlendis, sneri jeg mjer til Jónasar dómsmálaráðherra, sem fyrstur manna hafði farið þess á leit við mig að jeg tækist þessi st-örf á hendur, og með því að jeg vissi að ilt yrði að leggja það nákvæmlega í dagsverk hvað bænd um þeim hæri að greiða sem jeg ynni fyrir og hvað Búnaðarfjelag- inu, með því að jeg vissi það fyrir að til mín mundi verða leitað um ýmsar leiðbeiningar og mælingar meðan á byggingum stöðvanna stæði, varð það sameiginlegt álit okkar Jónasar Jónssonar að hent- ugast mundi að gera Búnaðarfje- laginu reikning að hálfu fyrir þess um dögum, og það gerði jeg með góðri samvisku, ]>ví u])plýsinga og mælingastörfin urðu meiri en jeg hafði búist við, rneðan á stöðva- smíðinni stóð. Þá skal* jeg geta þess, að jeg hefi mörgum mönnum leiðbeint víðsvegar, og ekki síst á Suður- landsundirlendinu, og engan reikn ing gert Búnaðarfjelaginu eða bændunum fyrir það. Þykir mjer eigi líklegt, þegar jeg nú hefi skýrt málið frá minni hlið, að nokkur maður finni á- stæðu til þess að telja eftir þá þóknun sem Búnaðarfjelagið hef- ir greitt mjer, nje lieldur að það þurfi að skapa hættuleg fordæmi. Reykjavík, 13. nóvember 1928. Bjarni Runólfsson, frá Hólmi. Aths. Það er bygt á misskilningi hjá Bjarni í Hólmi, ef hann held- nr að fsafold eða Morgunblaðið hafi verið að ,telja eftir‘ þá þókn- un, sem Búnaðarfjelag fslands hefir greitt honum. Síður en svo; Bjarni er alls góðs maklegur. Hinu hjeldum vjer fram, og erum sömu skoðunar ennþá, að fái þingeyskir hændur styrk af opinberu fje til þess að koma upp rafmagnsstöðv- Það kom þykkjusvipur á Pride ofursta og hann leit heiftaraugum á „drahbarann", en Crispin brá ekki hið minsta. Svo ypti Pride öxlum til merkis um það, að hann Ijeti undan, en varðmenn fóru út með Crispin. Hann var látinn bíða í anddyr- inu um stund. Þá kom þangað liðsforingi og skipaði að fara með hann inn í varðstofuna. Þar rifu þeir af honuin brjósthlíf og bak- hlíf og síðan var farið með hann upp stiga og eftir löngum gangi og að dyrum, þar sem hermaður hjelt vörð. Liðsforingi skipaði varðmanni að opna og dró hann þá frá hurðinni þungan og mikinn slagbrand. Síðan skipaði liðsfor- ingi Crispin í höstum rómi að ganga inn. Crispin hlýddi því þegjandi og gekk inn í myrkt herbergið. — Hurðinni var lokið á hæla honum og slagbrandinum skotið fyrir. Þá fyrst brá Crispin dálítið, er hann hugsaði um að þetta væri merki þess að hann fengi aldrei framar að sjá dagsins ljós. Þá heyrði hann eitthvert þrusk úti í horni og hnykti við. Hann var ekki einn, og nú mundi hann um hjá sjer, eiga aðrir bændur rjett til styrks líka. — Hitt nær auðvitað engri átt, að Jónas Jóns- son, dómsmálaráðherra, hafi nokk- urt úrskurðarvald um það, hvað Bfj. Isl. hei’i að greiða; hann er ekki í stjórn Bfj. Isl. og þótt for- maður eða framkvæmdarstjórar1 (húnaðarmálastj.) fjelagsins hafi ekki verið viðstaddir þegar Bjarni fór norður í vor, átti þetta ekki að koma að sök. Búnaðarfjelagið var búið að ráða Bjarna í þjónustu sína fyrir ákveðið dagkaup (12 kr. auk ferðakostnaðar), sem það greiddi honum eftir reikningi að afloknu starfi. Jónas dómsmálaráð herra hafði ekkert vald til þess að breyta þessum samningi. Ritstj. Sveinn Þórarinsson. Sveinn Þórarinsson frá Kílakoti í Norður-Þingeyjarsýslu sýnir mi um. þessar mundir málverk eftir sig í Goodteinplarahúsinu. Þetta er í fyrsta skifti sem hann sýnir lijer. Árið 1919—20 kom hann fyrst hingað suður til að afla sjer tilsagnar og mun hann hafa lært teikningu hjá Þór. B. Þorlákssyni, en Ásgrímur sagði honum til í roeðferð lita. 1922—23 var hann aftur hjer syðra og naut þá enn t.ilsagnar Ásgríms. Loks hefir hann í þrjá síðastliðna vetúr verið á listaháskólanum í Kaupmanna- höfn. Hefir próf. Ejnar Nielsen verið aðal-kennari lians og látið svo um mælt, að það sem hann gerði, væri annað livort „godt eller slet,“ meðalmenska engin. Sveinn hefir ferðast um fjöll og fyrnindi íslands, farið jmarg- sinnis mnhverfis landið. í vor sem leið lagði hann af stað frá Kaup- mannahöfn til Parísar með 300 kr. upp á vasann; fór yfir Þýska- land og var í París um tíma. Hjelt svo aftur til Kaupmannahafnar yfir Belgíu og Holland, varð þar peningalaus, en danskur ræðis- maður hjálpaði lionum um 25 kr. og fyrir það komst Sveinn aftur til Khafnar. 1 París mun Sveinn hafa stundað „Croquis“ teikning- ar og svo skoðað sig um. Fáir menn á hans aldri munu hafa frá eins mörgu að segja og marg- eftir því, að Cromwell hafði sagt að þeir ætti tveir að vera saman í klefa um nóttina. — Hver er þar ? var spurt í aum- ingjalegum málrómi. —- Master Stewart! hrópaði Cris- pin, því að hann þekti undir eins málróminn. Voruð það þjer sem ljeðuð konungi hest yðar hjá St. Martins liliði ? Guð launi yðnr það ! En satt að segja liafði jeg ekki bú- ist við því að hitta yður aftur í þessum lieimi. — Guð gæfi að við hefðum ekki hitst! svaraði pilturinn hiturlega. Hvaða erindi eigið ]>jer hingað? ___ Með leyfi y«5ar og aðstoð æt.la jeg að skemta mjer hjer eins vel og jeg get seinustu stundir æfi minnar. Hershöfðinginn — djöfullinn taki hann þegar tími er til kominn — ætlar að láta hengja mig í fyrramálið. Pilturinn kom fram í skímuna og horfði dapurlega á Sir Crispin. .— Okkur eru þá báðum búin hin sömu hræðilegu forlög. — Já, hefir ekki hið sama geng- ið yfir okkur áður? En látið nú ekkii hugfallast. Úr því að þetta er seinasta nóttiúa, þá skulum við skemta okkur eins vel og við get- Hið alþekta S vana- p r j 6 n a g a r*n kostar un aðeius 6.50 puudið. Verslun Igill lacobsen. j Vöruhúsið ! lokar • kl. 7 á kvöldin, en frá kl. 9 • á morgnana o"g þangað til, • getið þjer á hverjum degi J keypt ódýrustu | nllarvömrnar • í bænum, bæði fyrir fullorðna ? og börn. hreyttu, ferðasögum, skringilegum athurðum og vonum, sem rætst liafa, en þó miklu fleiri vonhrigð- nm. Á þessari sýningu sinni hjer hefir hann bygt vonir, vonir sem Reykyíkingar mega ekki láta bregðast, lieldur sýna að þeir eigi eitthvað af skaplyndi Mæeenasar, A. Bj. Jón Lájrusson og börn hans kveða. í Gamla Bíó kl. 3 á morg- un. Átti kvcðskapur þessi fyrst að fara fram í Nýja Bíó, og var það auglýst, en breyting varð á því í gærkvöldi. Hjálpræðisherinn. Samkomur á morgun: Kl. 11 árd., kl. 4 síðd. og kl. 8 síðd. Stabskapt. Árni M. Jó- hannesson og frú hans stjórna. Hornaflokkurinn og strengjasveit in aðstoða á samkomunni kl. 8. •— SunniKlagaskóli kl. 2 e. h. Varðar-fundur verður haldinn í kvöld kl. 8y2 í K. F. U. M. Þar verður fjárhagsáætlun bæjarins til umræðu. Á hverjum fundi ganga sem ætlaj að gerast fjelagsmenn í allmargir menn inn í fjelagið. Þeir, kvöld, ættu helst ekki að koma seinna en kl. 8 á fundarstaðinn. um. — Skemta okkur? — Það verður að vísu enginn hægðarleikur, mælti Crispin og hló. Ef við hefðum fallið í hendur kristinna manna, ])á mundi okkur ekki hafa verið neitað um eina könnu af öli til þess að fjörga okkur og taka úr okkur nætur- hrollinn. En þessir krúnurökuðu blesar,....... Hann tók könnu, sem var á horðinu og þefaði íir henni. — Vatn! Svei! Það er lagleg samkunda þessar sálmakindur! —• Guð stjórni okkur! Hugsið ]>jer þá ekkert um dauðastund okkar? — Að hugsa, ungi maður, immdi aðeins hindra mig í því að búa mig undir hinn fjöruga morgundans •— svei attan! Kenneth hörfaði skelfdur undan. Hin gamla fyrirlitning hans á Sir Crispin vaknaði með marg- földu afli, er hann heyrði Crispin tala svona ósæmilega á jafn alvar- legri stund. Og sem allra snögg- vast varð hræðslan við það, að þurfa að vera með honum alla nóttina, jafnvel yfirsterkari hræðsl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.