Morgunblaðið - 24.11.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.11.1928, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudaga f st Nýkomið. Skinnkantur og ull- arkantur. Hvergi meira úrval. Hvergi lægra verð. Verslun Guð- bjargar Bergþórsdóttur, Laugaveg 11. Sími 1199. Nýtt nautakjöt í buff fæst í Fiskmetisgerðinni, Hverfisgötu 57, Sími 2212. blá og mislit, frá 39 krónum alklæðnaðurinn hjá S. Jðbannesdðtlnr. Austurstrœti 14. (Beint á móti Landsbankanum). Sími r887. Eeykjarpípur, vindlamunnstykki cigarettumunnstykki, pípumunn- stykki, tóbaksdósir, reyktóbaks- ílát og cigarettuveski í miklu úr- vali í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Ávextlr: Tapað. — Fundið. Af fjalli vantar hryssu dökk- rauða, með' rauðu hestfolaldi, óaf- ralcaða. Sá, er kynni að hafa orðið var við eða verða var við hryssu þessa, er vinsamlega beðinn að láta vita á landssímastöðinni í Vogum. ,_, EðIí .... 0.15 pr. V2 kg. Appelsínur 0.75 — stk ■— gg Perur . . . 1.00— J/2 kg. ^ £2. Vínber. . 1.20 — */i — Q9 r* Bananar . 2.25 — */» — TlffiFMWISI Lau<raveg 63. Sími 2893 eru hrífandi kaflar í henni svo sem flóíti Eliza undan blóðhundunum, æðisgengið lilaup hennar á eftir vagninum, sem fer með litla dreng- inn hennar, og margra annara at- burða mun maður lengi minnast. Það er heldur ekki of djúpt tekið í árinni að betur leikin kvikmynd hefir ekki sjest lengi. — Aldrei hefir saga Harriet Beecher Stoves komið svo við hjörtu manna, eins og í þessari kvikmynd, sem mun ekki verða síður fræg en bókin varð á sínum tíma. Það var hlegið og það var grátið í leikhúsinu í kvöld og þannig mun verða mörg kvöld ....“. Hreinn Pálsson ætlar að syngja í Nýja Bíó á morgun kl. 3% og þarf ekki að efa, að þar verður mikil aðsókn, ef dæma má eftir því, hvernig honum var tekið í hittifj-rra, er hann ljet til sín heyra. Hann kom þá fram á sjón- arsviðið öllum óþektur, en svo fór, að hann söng fjórum sinnum og var fullskipað hús í hvert skifti. Maður verður úti. í ofveðrinu á fimtudagsnóttina varð aldraður maður ixti hjer innan við bæinn. Hjet hann Björn Hannesson og átti heima á Njarðargötu 61. Hafði hann verið veiklaður í nokkur ár eftir slag. Hann fór út seint á miðvikudagskvöldið en viltist og fanst örendur inni unclir sundlaug- ;um í fyrrakvöld, eftir mikla leit. Persil Persil fjarlægir óhreinindi og bletti úr sokkunum yðar og gerir þá sem nýja, hvort heldur þeir eru úr silki,. silkilíki, ísgarni eða ull. Það hafa líka í þvottinn sinn þæí, sem bera rós á kinn, með litlu, kliptu lokkunuin, í ljósu, bleiku sokkunum. Yinn» m Duglegur netamaður (við þorska- net) getur fengið atvinnu nú þeg- ar. Uppl. á Afgr. Álafoss, Lauga- veg 44. Sími 404. Góð stúlka óskast til Brynjólfs Magnússonar, Skólavörðustíg 44. Sími 1762. Prlftnagarn 4 þætt, svart, grátt, brúut, blátt, kostar kr. 6.00 pundið á ntsölunni í Goðafoss fór hjeðan í gærkvöldi. Farþegar voru þessir: Jónas Jóns- son dómsmálaráðherra, Magnús Pjetursson bæjarlæknir, Anna Matthíasdóttir, Dagný Einarsdótt- ir, Þorst. Eyfirðingur, Óskar Hall- dórsson, Þórður Flygenring kanp- maður, Kristján Einarsson fisk- kaupmaður, Friðþjófur Johnson, Sig. Jónsson, verlrfræðingur, Anna Sigurðardóttir, Mr. Jack Herper, Herold Ramsey, Sigtryggur Ölafs- son (á leið tii Ameríku), 11 strand menn frá s/t. „Solon“. Stnlka, sem hefir verið 4 ár við verslunar- störf og einnig getur tekið að sjer öll alinenn skrifstofustörf, óskar eftir atvinnu 1. desember eða 1. janúar. Góð meðmæli frá fyrri húsbænd- um. Upplýsingar ge-fur: INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIE, Sími 1902. Á v e x t i r, nýir og niðursoðnir fást í Matarbúð Slðturfjelagslns. Laugaveg 42. Síml SU. Karlmannaföt, Rykfrakkar, Vetrarfrakkar, Hvergi betri kaup en á útsölunni í Hanchister. Gestamót heldur U. M. F. Vel- vakandi í Iðnó í kvöld ki. 8þb. Þar verður til skemtunar stutt erindi, einsöngur, gamansaga með skugga myndum og leikin „Kvöldvakan í HJíð“ (úr Manni og konu), cn loks dans. Skemtun þessi er aðeins fyrir nngmennafjelaga og fást að- göngumiðar í Iðnó í dag kl. 5—8 Manchester. Laugaveg 40. Simí 894. ]ón Lárusson og bðrn hans kveða í Gamla Bíó á morgun kl. 3. í síðasta sinn. Bömin kveða ein nokkrar stemmur. Aðgöngumiðar fást í Bókaversl- un Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn. m> > ljósálAir barnatuSkin < CCCC(( en nær helmingur þeirra seldist í gær. Skemtifjelag Goodtemplara held ur dansleik í kvöld. Eldri dans- u'iiir dansaðir. Samanber anglýs- ingu í blaðinu í dag. Nýja Bíó byrjar í kvöld að sýna myndina „Kofi Tómasar- frænda“, sem. gerð er eftir hinni alheims- frægu sögu Harriet Beecher Stove. Er þetta talin alveg framúrskar- andi mynd — myndtaka og leikur hinni ágætu sögu fyllilega sam- boðinn. — ITr ummælum danskra hlaða um myndina má taka þetta af handahófi: „Þegar myndinni lauk, var klappað í margar mín- útur. Hún átti það skilið — það Morgunblaðið er 6 síður í dag. Stúdentafjelag Reykjavíkur hef- ir ákveðið að halda sjerstaka há- tíð 1. des. næstk. í tilefni af 10 ára afmæli fullveldisins. Hefst hátíð- in með snæðingi á Hótel ísland og verður síðan stiginn dans þar fram til morguns. Ríkisstjórninni hefir verið boðið að taka þátt í sam- kvæminu og mun forsætisráðherra mæta þar. — í minningu dagsins munu, auk rektors Háskólans, flytja tölur fulltrúar allra stjóm- málaflokkanna í landinu. Ætti há- líð þessi að geta orðið hin merki- legasta og ánægjulegasta. Öllum stúdentum eldri og yngri er heimil þátttaka og er þess vænst, að þeir tilkynni st.jórn fjelagsins, þeim Tlior Thors, sími 425, Pjetri Bene- diktssyni, sími 1010, eða Pjetri Hafstein, sími 16, hvort þeir æskja þátttöku í síðasta lagi fyrir þriðju- dagskvöld. Jafnframt liggja á- slcriftarlistar frammi á Mensa Aca- demica og í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Menn eru aðvarað- ii- um að eftir þriðjudag má búast við, að ekki verði unt að sinna þátttökubeiðnum inanna vegna þess að fyrirsjáanlegt er, að að- sólcn verður alveg óvenjuleg. Eldur kviknaði í húsi Bays ræð- ismanns við Hverfisgötu í gær- kvöldi kl. að ganga 12. Urðu all- mikler skemdir á húsgögnum í íverustofunum. Övíst um eldsupp- tökin, er blaðið fór í pressuna. Gjafir til Sjómannastofunnar: Nemendur Yjelstjóraskólans 1927 — 728 90 kr., sjómaður 5 kr„ sókn- arnefndarmaður 5 kr„ starfsfólk ö J. & K. 100 kr„ N. N. 100 kr„ 0. E. 50 kr„ S. Þ. 50 kr. Ennfrem- ur grammófónn afh. af Þorbergi Ólafssyni rakara. Kærar þakkir. 23. nóv. 1928. Jóhs. Sigurðsson. Útsala verður í dag á niðursoðnum ávöxtum og nýjum. Einar Eyjólfsson, Þingholtsstræti 15. Sími 586. Skólavörðustíg 22. Sími 2286. MorgnnblsSiB fæst & Laugravegi 12 „Líknarhöndm<c, kvenfjelag í Borgarhreppi í Mýra- sýslu, hefir tekið sjer fyrir hend- ur að mynda Sjóð, til minningar um Jórunni Jónsdóttur, ljósmóður í Rauðanesi. Er þegar fengin kon- ungleg staðfesting á skipulags- skrá fyrir sjóðþennan. Tilgangur sjóðsins ev að líkna fátækum sængurkonum í Borgar hrepp hinum forna (nú Borgar- og Borgarnes hreppum), ]>ar sem Jórunn var lengst Ijósinóðir. Má einnig láta munaðarlaus börn njóta styrks af sjóði þessum, ef það síðar yrði hægt, án þess að höfuðtilgangi sjóðsins sje hnekt. Nú eru rúmar 500 krónur í sjóði, en styrkveitingar hyrja ekki fyr er. höfuðstóllinn er orðinn 2000 lcrónur. Nánari ákvæði má sjá af skipulagsskránni, sem prentuð yerður í stjórnartíðindnm. Nú eru ]>að vinsamleg tilmæli nefnds kven fjelags að fornvinur Jórunnar heitinnar og frændlið, sem ant er um minningu hennar, sem og all- ir þeir sem ant er um framkvæmd sannra mannúðarverkra, styrki sjóð þennan, með frjálsum sam- skotum, svo liann geti sem fyrst, byrjað að veita hina fyrirhuguðu hjál]>. „Líknarhöndi‘n‘ mun ekki vanrælcja að gera alt sem hún ork- ar til að koma málefni þessu á góðan rekspöl. Undirrituð í sept. 1928. F orstöðunefnd „Líknarhandar- innar.“ jlfslí af öllum vörum fp gömlum frá Upptalning á öl ; selt er ódýrt, e ; Vörurnar e með ágæti H Gerið svo vel ; skoða. Það b !> áreiðanl 1 Vsrgi; 1 Tscla G PSi Laugav ttur nýjum sem L5—50%. lu því, sem L' því óþörf. ru allar sverði. ið koma og orgar sig ega. m ðarsonar egi. I Hrsi •: kristal J* í dósum fæst % • verslur • • 181 Sðpa ;; í hverri JJ i. :: • • •••••••••••*••• ••••••••••• Svemngjir (Lakkrís) ýmsar nýjar tegundir nýkomnar. &£ivcrpoo£j Haugihjðt austan úr Hrepp fæst í Herðnbreið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.