Morgunblaðið - 24.11.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.11.1928, Blaðsíða 3
lfORGUNBLAÐIÐ s ^^mmm^^mmmmmmmmmmmmmmmtmmmmmmmmm MORGUNBLAÐIÐ Mtofnandl: Vtlh. Plnsen. íTtsefandi: Fjelag t Reykjavlk. Rltstjörar: J6n KJartansson. Valtýr Stefánsson. Aufflýslngastjöri: B. Hafberg. 8krlfstofa Austurstrœti 8. Sl*»l nr. B00. Augrlýsingaskrifstofa nr. 700. Bsinaslmar: Jön KJartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Askrlf tag-Jald: Innanlands kr. 2.00 á wánutil. Utanlands kr. 2.60 - --- t lausasölu 10 aura elntaklB. ErlEndar símfrEgnir. Khöfn, PB 22. nóv. Samsteypa bifreiðasmiðja. Prá London er símað: Tilkynn- liefir verið birt um samsteypu ^veggja bifreiðaverksmiðja, nefni- lega Humber Cars og Hillman Motor Co. Álitið er, að samsteyp- hafi verið gerð í þeim tilgangi að' reyna að bola ameríkskum bif- íeiðaverksmiðjum frá breskum löarkaði, fyrst og fremst, en því leimsmarkaðinum. Ætlað er, að \]er sje aðeins um byrjiui langt- stærri samsteypu að ræða. Skuldir Amundsens. Frá Ósló er símað: Norsknr ítiaðnr 'Macenas Conrad Langaard befir keypt alla heiðurspeninga -Amundsens, alls fimmtíu og einn, fyrir fimtán þúsund krónur. Hefir Hiaður ]iessi gefið háskólanum pen- ÍRgaiia. Dánarbú Amundsens get- Vr því borgað allar skuldirnar, ^em á því livíla og stafa frá Maud- ieiðangrinum, en Amundsen hafði Verið mjög hugleikið að þessar skuldir yrði greíddar. Endurreisn ófriðarhjeraðanna í Frakklandi. Prá París er símað: Loclieur lief- ir tilkynt í þiriginu, að eitt hundr- -að tuttugu og fimm miljörðum franka hafi hingað til verið varið til þess að endurreisa hjeruð þau í Frakklandi, sem lögð voru í eyði á ‘heimsstyrjaldarárunum. — Hafa hjeruð þessi nú verið endurreist að ínestu. Hvalreki á Abranesi. 73 marsvín lágu í flæðarmálinu, lifandi og hálfdauð, er menn komu á fætur á fimtudaginn. Ákveðið að hreppsfjelagið fái allan ágóða af feng þessum og honum verði varið til hafr.arbóta. ann. Klukkan að ganga 7 á fimtudags morguninn vöknuðu menn á Akra- nesi við allsnarpan jarðskjálfta- kipp. Er þeir komu á fætur, sáu þeir nýstárlega sjón. í flæðarmál- inu við kauptúnið lágu 73 marsín (grindahvalir), er höfðu hlaupið þar á land um nóttina. Ofsarok var framan af nóttu af suðaustri, og hafði enginn maður orðið var við, er skepnur þessar komu á land, nema hvað maður einn, Odd- ur Gíslason að nafni, sem á heima í húsi, er stendur mjög framar- lega á fjörubakkanum, hafði heyrt blástur og buslugang um nóttina, en eigi þó svo greinilega, að hann gæfi því gaum. Sögumaður Morgunblaðsins kom á vettvang kl. 7þá um morgrininn. Þá voru sum marsvínin dauð, en nokkur í fjörbrotunum og byltust til, í fjörunni. Jafnóðum og fólk kom á fætur, flyktist það niður í fjöruna, til þess að sjá öll þessi ó- sköp, sem þar voru á ferðinni. — Þótti mönnum tákn og stórmerki fara saman, þar eð jarðskjálftinn vakti menn eins og til þess að þeir litu í kringum sig og sæju hvað um var að vera. Stærstu marsvínin ern rúmar 11 álnir á lengd, en meðalstærð er 6—8 álnir. Var síðan byrjað að bjarga skepnum þessum undan sjó, og voru flestar dregnar upp á fjörn- bakkann. En nokkrar voru bundn- ar í fjörunni og festar við bakk- Um kvöldið var slcotið á fundi til þess aði ræða um, hvað gera skyldi við feng þennan og hvernig honum skyldi skifta. Varð það úr, að landeigendur afsöluðu sjer hlut- deild í feng þessum upp á þær spýtur, að hreppsfjelagið fengi hann óskiftan og yrði ágóðanum varið til liafnarbóta. í gær lrom Ólafur Björnsson ut- gerðarmaður hingað til bæjarins til þess að leita fyrir sjer með sölu á reka þessum. Hann fer heim leiðis aftur um hádegi í dag. Kjöt og spik af smálivölum þess- um mun vera nokkuð á 2. hundrað smál. Er kjötið talið afbragðsfæða, og hjer mun það' vera eins gott cg framast má verða, því að mar- svínin voru blóðgnð undir eins, og blæddi þeim út, því að flest eða öll voru lifandi ,er fyrst var að komið. I Pæreyjum er það talin mesta guðsgjöf, þegar grindahlaup kem- ur. Er ltjöt og spik eingöngu not- að til manneldis og er dreift út um allar eyjar. Þykir kjötið herra- mannsmatur nýtt, sjerstaklega í „buff“, en það sem Pæreyingar torga ekki af kjötinu nýju, er salt- að niður ásamt spikinu, og er hvorttveggja borð'að saman og þyk ir ágætur matur, ekki aðeins þeim, sem honum eru vanir, heldur einn- ig þeim, sem bragða hann í fyrsta skifti. Frá SEyöisfirfli. Nýtt fiskimið? fylgjandi fjármálastefnu ílialds- manná. Blaðið er fjölritað í byrj- nn og heitir „Árvakur.“ (Skeytið meðt. 23. nóv.) Verið þnr I fætnrnar og kanpið Ijettn og fallegn Sniðstfguielin uýkomun (sjá myml). Verðið er Kveu stærðir kr.: 9.75, telpn 7.50, barua 6.50. Lárns 6. Léðvígsson skóverslun. Kvöldskemtnn verður haldin í Goodtemplarahúsinu í Hafnarfirði, sunnu- daginn 25. nóvember klukkan 9 eftir miðdag. Til skemtunar verður: Upplestur (Friðfinnur Guðjónsson, prentari). Frjálsar skemtanir á eftir. Inngangur fyrir fullorðna kr. 1.50, fyrir böm 75 au. Nefudin. Landsmðlafiel. „Vfirður" heldur fund í kvöld kl. 8y2 í húsi K. F. U. M. Á d a g* s k r á: Fjárhagsáætlun bæjarins. Borgarstjóra og fulltrúum íhaldsmanna í bæjarstjórn er boðið á fundinn. Nýir fjelagar eru beðnir að mæta kl. 8. ÍÉ .... , i Stjómin. Branatryggið eignr jrðar hjá írar stofna sendiherraembætti. Prá Dublin er símað: Stjórnin Í Irlandi hefir ákveðið að stofna Sendiherraembætti í Berlín og í*arís. Skýrsla ran iðnað Breta. Prá London er símað: Stjórnin i Bretlandi hefir birt skýrslu nm ^stand iðnaðanna í Bretlandi. — ! ítefir stjórnin skift iðnuðunum í 'Sitt hnndrað flokka. Síðustu fimm árin hefir verið um afturför að dtæða í þrjátíu og fjórum iðnaðar- floklcum, sem til samans veita íjörutíu procent allra verkamanna 1 landinu atvinnu, en um framfar- h' hefir verið um að ræða í sextíu sex iðnaðargreinum. Mest hefir íramförin verið í ýmsum iðnuðum 1 Suður-Englandi, einkum silkiiðn- hði, en afturfarirnar mestar í iðn- Ttðargreinum NorðUr-Englands, ^kotlandi og Wales, einkum í kola ‘ðnaði, haðmullar, járn, stál, skipa- «míða og vjelaiðnaði. Hermann Sudermann látiim. Skáldið hermann Sudermann er ^tinn. (Sudermann var f. 1857. Hann ^trifaði fjölda skáldsagna og leik- ! o. fl. og átti miklum vinsæld- að fagna og varð víðfrægur ^jog fyrir ritstörf sín.) -------—-— Seyðisfirði, PB 21. nóv. Breskir botnvörpungar þyrpast nú mjög lijer á fiskimiðunum út af Seyðisfirði og einnig 60—70 kvart- mílur norðaustur af Langanesi. — Þar þykjast þeir hafa fundið nýj an „banka“ og láta vel yfir að fiska þar í 140—160 faðma djíip- um sjó. ■ í fhaldsmeim á Norðfirði gefa út blað. Nýtt íhaklsblað er farið að lcoma út á Norðfirði. Ritstjóri þess er Bernh. B. Arnar. Pyrsta blaðið kom út 17. nóv. hjer. Til þess að' gefa hugmynd um stefnu blaðsins skal hjer tilfært úr stefnuskrár- ávarpi blaðsins: „Hjer eystra lief- ir blaðakostur verið mjög slæmur í seinni tið. Að vísu hafa komið hjer út tvö blöð, en hvað annað þeirra, Hæni, snertir, þá liefir það blað komið mjög óreglulega út, en liitt blaðið, Jafnaðarmaðurinn er flokksblað jafnaðarmanna og flytur því eðlilega mestmegnis greinar til eflingar smum flokki. Það reyndist því mjög erfitt fyrir andstæðinga jafnaðarmanna að láta skoðanir sínar í ljós á prenti. Því komu nokkrir menn lijer á Norðfirði sjer saman um að reyna að koma á fót vikublaði, etc. Rit- stjórinn kveð'st vera eindreginn Dagbók. Messur á morgun: í Dómkirkj- unni kl. 11 síra Bjarni Jónsson; kl. 2 barnaguðsþjónusta (sr. Fr. H.); kl. 5 síra Priðrik Hallgríms- son. í Príkirkjnnni kl. 2 síra Arni Sigurðsson (altarisganga). í Hafnarfjarðarkirkju kl. 1. Næturlæknir í nótt: Katrín Thor oddsen, sími 1561. Nýtt blað byrjar að koma út í Hafnarfirði á fullveldisdaginn. — Heitir það „Brúin“ og verður Vald. Long bóksali ritstjóri þess. Blaðið kemur út vikulega og verð- ur yjrentað í Prentsmið'ju Hafnar- fjarðar H.f. og er á stærð við Lög- rjettu. Ekki styður það neinn sjer- stakan pólitískan flokk en ræðir bæði bæjarmál og landsmál frá öllum hliðum. Sæ&íminn slitinn. Enn er sæsím- inn slitinn; í þetta sinn milli Fær- eyja. og Shetlands. Eru sæsímaslit farin að gerast nokkuð tíð. Mælt er, að menn þeir, sem unnu að við- g-erð sæsímans fyrir austan land um daginn, hafi fullyrt, að togar- ar hafi slitið símalínuna í bæði skiftin, sem hann slitnaði þar. Bifreiðarslys. I fyrrakvöld varð Eiríkur Hjartarson rafvirki undir Siovátryggingarfjelagi íslands h.f. Branadeild - sfmi 254. Bestu kjör. — Fljótust skaöabótagreiösla. HVtl kiðt: Saltkjöt, Kjöt í dósum, Hrossakjöt, reykt, Kæfa, Rúllupylsur, Ostar og margt fleira 1 kjötbúðinni. í matvörubúðinni getið þjer fengið allar yðar nauðsynjar til matar við sanngjörnu verði. Verslunin Hulda, Vesturgötu 52. Sími 2355. bifreið innan við bæinn. Fór bif- reiðin yfir hann og meiddist liann talsvert mikið. Talið við okkur áður en þjer festið kaxip á aldimun til jólanna. Fáum einungis úrvalstegnndir: Epli í heilum kössum: Jonathan ex fancy pr. ks. 18.75 Winesaps ex fancy pr. ks. 19.75 Delicious ex fancy pr. ks. 22.00 Ábyrgð tekin á áð varan sje óskemd. Koma 12. desember. ÍUlÍRl/uldi Kolaskip kom hingað í gærkvöldi til Ólafs Ólafssonar og h/f. Alli- ance.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.