Morgunblaðið - 01.12.1928, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 01.12.1928, Qupperneq 1
í 1. fslendingar liáðu hvíldarlítið baráttu um rjettindi landsins frá því um 1830, er Baldvin Einarssor. hóf kröfima um endurreisn Al- þingis, ]>angað til 1918, er Danir viðurkendu fullveldi ís- lands. — Saga þeirrar baráttu er ennþá órituð, en nú er saga Jóns Sigurðssonar í smíðum og verður þar gerð ítarleg grein fyr- ir liinum fyrsta þætti baráttunnar frani að 1874. En um miðþátt hennar hefir ennþá lítið sem ekk- ert verið ritað, og má ekki öllu lengur við svo búið standa. Bene- dikt Sveinsson var þá oddviti ís- lendinga og var þá við óvenju- lega raman reip að draga, er of- ríki og ójöfnuður hægri manna var sem mestur í Danmörku. \Tarð því sjálfstæðisbaráttan á þeim árum ákaflega erfið og mæðusöm, enda veitti þá ekki af allri hinni óbil- andi stefnufestu og óslökkvandi hugsjónaást Benedikts Sveinsson- ar til þess að knýja íslendinga til sóknar. Vantar ennþá mikið á, að Islendingar kunni að virða þann mann svo sem þeim væri skylt. Hinn síðasti þáttur baráttunnar er öllum í fersku minni ennþá, og mun enn langt í land áður en vjer getum kveðið upp óhlutdræga dóma um þau tíðindi, senr þá gerð- ust. En víst er um það, að aldrei verða allar minningar frá því tímabili glæsilegar. Vopnaburður íslendinga var ]>á oft ófagur, enda bcirðust þeir úm þær mundir ekki síður við sjálfa sig' en við Dani. Plokkadjrættir höfðu verið all- rniklir hjer á landi alla stund síð- an er stjórnarskrár-frumvarp dr. Valtýs Guðmundssonar sá dags- ljósið, en þeir færðust í algleym- ing eftir 1904, er þingræðis-öld hófst hjer á landi. En þrátt fyrir alt urðu leikslok þau, að vjer átt- um fullkomnum sigri að fagna 1918, o§0 mun tvent hafa valdið þar mestu um : miklar og óvæntar efnalegar framfarir hjer innan- lajnds og tíðindi þau, er gerðust í álfunni, er alt gekk úr grópum af völdum styrjaldarinnar miklu. — Hjer skal ekki minst á foringja Islendinga á, þessit síðasta tímabili sjálfstæðisbaráttunnar, en eins út- lendings skal getið,sem vegnastöðu sinnar gat orðið oss að meira liði en nokkur annar og varð það líka. En sá maður var Friðrik konung- nr hinn áttnndi. Hann átti áreið- anlega frumkvœðið að því, er nefnd íslenskra manna og danskra var skipuð til þess að rannsaka og gera tillögur nm samband land- anna 1907. Og þó að fslendingar vildn ekki aðhyllast frumvarp það Fullveldinu fagnað 1. desember 1918. Laust fyrir hádegi hinn 1. desember 1918 tók fólk að streyma að Lækjartorgi. Fyrir framan Stjórnarráðið söfn- uðust þeir, sem sjerstaklega voru boðnir, svo sem ræðismenn erlendra ríkja, embættismenn, blaðamenn o. s. frv., en meðfram brautinni á stjórnarráðsbleltinum stóðu sjóliðar af danska varðskipinu heiðursvörð. Sigurður Eggerz, þá- verandi fjármálaráðherra fiutti ræðu, og lýsti yfir því, að upp frá þessari stundu væri ísland fullvalda ríki. Síðan var íslenski fáninn dreginn að hún á stjórnarráðshúsinu í fyrsta skifti, en varðskipið heilsaði honum með 21 fallbyssuskoti. Fögnuður var tiltölulega lítill i bænum þennan dag, og olli því spanska veikin, sem jjá hafði herjað hjer i 3 vik- ur og|agt hundruð manna i gröfina. ! til sambanclslaga, sem sú nefnd \ bar fram, þá verður því alclrei j neitað, að íslensku nefndarmenn- ' irnir höfðu þoknð dönsku nefnd- ' armöimunum furðu langt áleiðis til rjetts skilnings á málstað vor- um. Friðrik konungur mun hafa veitt þeim íslendingunum drjúgan stuðning, enda sagði hann við þá J að nefndarstörfum loknum, að hann hefði veitt þeim alt það lið, sem honum liefði verið unt. („Jeg I har gjort alt for Dem, som en | konstitutionel Konge kan göre“). Friðrik konungur varð fyrstur I allra konunga vorra til þess að líta á íslands mál frá íslensku sjónarmiði. Öllum kom á óvart, er hann nefndi ísland ríki á Kolvið- arhól, og er ekkert vissara en að liann mismælti sig ekki, svo sem Danir vildu halda. Árinu áður höfðu íslenskir blaðamenn lýst því j'fir, að þeir vildu ekki, að ísland yrði ríki („ísafold“, 14. nóvember 1906). Friðrik konungur mun ekki hafa aukið vinsældir sínar í Dan- mörku með þessu fylgi sínu við málstað fslendinga, en hjer á ligndi ætti minning hans aldrei að fyrn- ast. Hinar miklu framfarir og stakka- skifti íslenskra atvinnuvega liefj- ast eftir að íslandsbanki var stofn- aður (1904) og ritsímasamband fengið við umheiminn (1906).Eklci skyldi oss Islendingum gleymast, hve mikinn þátt þau tíðindi áttu í hepp.ilegum úfslitum sambancls- málsins, enda vitnaði Za,hle for- sætisráðherra til framfaranna á ís- landi, er hann lagði sambandslaga- frumvarpið fyrir ríkisþingið 1918. Hjer fara á eftir nokkrar tölur, sem menn hafa gott af að átta sig á. Skal þá fyrst minst á tekjur og gjölcl landssjóðs. 1925 16,034,169 10,910,711 1926 12,437,357 12,640,685 Utfluttar vörur námu: Ár 1900 .......... 9,000,000 kr. — 1910 ....... 14,406,000 — — 1917 ....... 29,715,000 — — 1918 ....... 36,920,000 — — 1919 ....... 75,014,000 — —- 1920 ......... 60,512,000 — — 1921 ....... 47,504,000 — — 1922 ....... 50,599,000 — — 1923 ....... 58,005,000 — — 1924 ....... 86,310,000 — — 1925 ....... 78,640,000 — — 1926 ....... 53.070,000 — Ár. Tekjur. Gjöld. Eix innfluttar vörur: 1880 390,817 344.072 Ár 1900 ... ... 6,528,000 kr. 1890 589,866 483,277 — 1910 ... .. 11,323,000 — 1900 815,488 791,177 — 1917 ... .. . 43,466,000 — 1910 1,692.186 1,777,901 — 1918 ... ... 41,028,000 — 1917 14,642,871 13,858,026 — 1919 ... ... 62.566,000 — 1918 10,488,189 10,193,388 — 1920 ... ... 82,301,000 — 1919 16,425,901 16,693,325 — 1921 ... ... 46,065,000 — 1920 16,639,999 16,111,786 — 1922 ... ... 52,032,000 — 1921 12,851,791 12,161,785 — 1923 ... ... 50.739,000 — 1922 10,221,163 12,136,209 — 1924 ... ... 63.781,000 — 1923 8,106,675 10,341,378 — 1925 ... ... 70,191,000 — 1924 11,148,442 9,503,352 — 1926 ... ... 57,767,000 — Þess þarf nú væntanlega ekkí að geta, að þessar tölur verður að' endurmeta að því er til liinna síð- ustu ára kemur, því að hjer er reiknað með seðlakrónum, en ekki gullkrónum, og ekki kaft tillit til þeirra breytinga, sem orðið hafa á verðgildi seðlakrónunnar, og hefir þó einkum einu sinni, haustið 1925*. orðið ákaflega snögg breyting á gildi hennar. En það mun þó aldrei verða vefengt, þrátt fyrir alt og, alt, að lijer hafa gerst stórfeldar og hraðstígar framfarir á síðustu áiiatugum, þó að miklu muni, að þær hafi náð til allra atvinnu- greina landsmanna. Einkum hefir annar liöfuð-bjargræðisvegur ís- lenclinga, lanclbúnaðui’inn, orðið hart úti, því að þó að vitanlega megi benda á ýmsar mikilvægar framfarir í sveitum, svo sem kaup- fjelagsskapinn, — þar sem honum er stjórnað af skynsamlegu viti og samkvæmt heilbrigðum viðskifta- reglum, — aukna jarðrækt, betri nýting áburðar, liollari og vist- legri híbýli o. s. frv., — þá er uú svo lcomið, að laixdbúnaðurinn er í raun og veru orðinn ófær til ]>ess að keppa unx vinnukraft við sjáv- arútveginn. Tölurnar tala: 1917 voru fluttar út landvörur fyrir 10,5 nxilj., en sjávarafurðir fyrir 26,3 milj., 1919 er lilutfallið 10,5 milj.: 26,3 milj., 1919 23,9: 50:1, 1920 9,5: 50, 1921 7,1: 39,7, 1922: 7,4: 41,9, 1923 6,9: 49,7, 1924 13,2: 72, 1925 7,6: 70, 1926 7,3: 45. — Þessar tölxx lýsa ægilega, hvílík- xxr nú er orðinix máttarmunur land- búnaðai’- og sjávainxtvegs. Enginn: ísleixdiixgxir. sem hefir ást á lxeil- brigðxx og óspiltu sveitalífi og kann nokkxxr skil á þeim nxenix- ingargróðri, sem hingað til hefii" þó þrífist í sveitum landsins, get- ur horft rólegur á þann barning, seixi sveitabóndinn verður nú að þreyta gegn andvíðri og öfúg- strevmi. En engum heilvita manni ætti að geta komið til hugar, að þetta mikla mein verði bætt með skömmum og. flokksæsingum. Ef menn brjóta alt þetta mál til mergjar laf skynsamlegu viti og með rólegum geðsmunum, muntt menn væntanlega verða á eitt sátt- ir xxm, að' engar ráðstafanir muni geta reist við landbúnaðinn, ef meginhjeruðum landsins er eigi sjeð fyrir svo greiðum og trnxxst- um samgöngum sem þeim, er nús gerast bestar í Evrópu. Annars hlýtur þetta nauðsynjamál að vekja margvíslegar spurningar í hugum hugsandi manna. Verður vorri fámennu þjóð kleift að halda öllum hinum víðlendu og strjálm

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.