Morgunblaðið - 20.01.1929, Side 4

Morgunblaðið - 20.01.1929, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Ávastamank, jarðarberja 1, 2 og 7 lbs. ---- blandað 1, 2 og 7 lbs. ---- marmelaði 1, og 2 lbs. Heildv. Garðars Gíslasonar. íí ■anaaHBBBHHiHii 1 Huslýslnpdasbðk w&wemammmm Við»kifíi. Postulínsmatarstell, kaffistell og bollapör með heildsöluverði hjá JHjálmari, á Laufásveg 44. Klæðaskápur og divan til sölu með tækifærisverði, Túngötu 5, kjallaranum. Besta saltkjötið í bænum fæst í Ármannsbúð, bæði í smásölu og heilum tunnum. Fegurstir Túlipanar fást á Vest- nrgötu 19. Sími 19. Útsprungnir túlipanar, nokkrar tegundir af Kaktusplöntum og Hyasintur til sölu. Hellusundi 6. Útsprungnir Túlipanar falleg- astir á Amtmannsstíg 5. Vinn* "0 J1 Viðgerðir á öllum eldhúsáhöld- um, saumavjelum, grammófónum, regnhlífum og öðrum smærri á- höldum, fljótt af hendi leyst. Binnig soðið saman allskonar blutir úr potti, járni, kopar og al- uminium. Viðgerðarvinnustofan, Hverfisgötu 62. Saltpokar iyrirliggjaudi. L. Andersen, Austurstræti 7. Sími 642. Veiðarfærl. Fiskilínur 1—6 lbs. Öngla Nr. 7 og 8 ex. Lóðatauma 16—20” Lóðabelgi Nr. 0. 1. 2. Manilla, tóverk. Netagarn, 4 þætt. Trollgarn 3 og 4 þætt. Grastóverk. í heildsölu hjá: Kr. Ú. Skagfjirð. Sími 647. ><><><><><><><><><><><><><><><><>0 Brunatryggingar Síml 254. Sjóvátryggingar Simi 542. smábátamótorar ávalt fyririiggjanöi hér %b fíbför't bívAl'fi öc[ ,‘ijfííthrss1 * r f. ÍÍ*T9 rigi in 5 i8*i í aasm MörgnHblaöíC >3 ‘ixítö go Iá''LÁujjnVeiíi ISfí'if mrif! æskumennirnir hafa fundið það sjálfkrafa. Hjer á landi eru íþróttir af ýmsu tagi í góðri framþróun. En til þessa hafa sjómenn vorir gefið íþróttunum alt of lítinn gaum. Um borð í skipum er því miður lítiU eða enginn kostur á að iðka íþróttir — og væri þess þó mest þörf, þegar skipin liggja mni í höfnum eða í hlje við land milli gæfta. Það er ömurlegt að vita fjölda röskra manna verða þá að kúldast í IoftiIIum káetum og geta ekki einu sinni flogist á eða farið í bændaglímn. Hjer þarf úr að bæta og ýms góð ráð að finna. íþróttir þarf daglega að stimda, þegar tími er til, og haga svo til að hægt sje að stunda þær jafnt á sjó og landi. Bestu og hollustU og gagnleg- ustu íþróttimar handa sjómönnum eru róður 0g sund. Við skulum vorta að bráðum komi sundhölí bæði í Reykjavík og hjer á Akureyri. Jeg tel það Iífsspursmal fyrir okkar þjóð eins og allar aðrar, að hlynna sem allra mest að íþrótt- um fyrir ungu kynslóðina, jafnt. konur sem karla. Sund er ágæt íþrótt, en róður engu síður. Hvað róðrariðkanir snertir, þá erum við hjer á Akur- eyri hetur settir eu flestir aðrir, því óvíða hjer á landi hagar hetur til en hjer að koma á fót kapp- róðrarfjelagi. Og fjelagið þarf að eignast Ijetta og lipra kappróðr- arbáta og æfa róður á Pollinum. Allir góðir Islendingar eiga að styðja að því að róðraríþróttin endurvekist, eflist og dafni í land- inu. —_.—.«(§*; Daybók. □ Edda 59291227 — 1. I.O. O.F. 3 = 1101218. Veðrið (í gærkv. kl. 5) : Lægðin sem var fyrir sunnan landið á föstudagskv. hefir færst norður á Faxaflóa og dýpkað allmikið. Veld ur hún allhvassri S-átt og krapa- ;skúrúM á Reykjanesi, en á Vest- .ffjþgðfiim og Norðurlandi.ejr yfirleitt |l spgur A-vindur og úrkomulaust. Lægðin fer norðaustur yfir landið í Aðtr en ný lægð og óveður vírðist ‘j1! dúi áé nálgast suðvestan úr háfi. I iPtl ÍíKur til að það valdi A-hvásS viðri hjer við suðurströndina seinni partinn á morgun. Veðurútlit í dag: Minkandi SV- átt en síðan vaxandi SA eða A-átt, sennilega hvass með kvöldinu. Úr- komulítið. Farfuglafundur verður annað- kvöld kl. 9 í Iðnó. Bru allir ung- mennafjelagar utan af landi vel- komnir þar. Sjómannastofan. Guðsþjónusta í kvöld kl. 6. Allir velkomnir. Skipaferðir. Lagarfoss er vænt- anlegur hingað í dag. Var í Vest- mannaeyjum í gær. Brúarfoss fór frá Hamborg í gær. ísland fór frá Kaupmannahöfn í fyrradag og er væntanlegt hingað 25. þ. m. Nýársnóttin. Tvær sýningar verða í dag, önnur fyrir börn kl. 3, en almenn sýning kl. 8. Sigurður Jónsson, sem nú er á vegum Flugf jelags Islands í Þýska landi og er að læra að fljúga, skrifar svo frá Berlin 2. þ, m.: Nú er jeg búinn að fljúga 90 sinnum, þar af 43 sinnum með kennaranum og hitt aleinn. Fer til ,’W’urzburg á sunnudag 6. jan. Hversu lengi jeg verð þar veit jeg ekki, það er alt undir veðrinu komið. Þar á jeg eftir af A-prófinu 800 metra hátt flug og lenda á svæði sem er 50x250 metrar, síðan 1000 metra hátt flug og lenda á sama hátt og svo 2000 metra hæð og sveima þar uppi 1 kl. AS lokum 2 lajngflug, það styttra til Nurn- berg og það lengra til Miinehen, samtals 400 kilometra. í þessum síðustu fimm flugferðum verð jeg einn. Prentvilla hefir orðið í auglýs- ingu frá Verslun Egill Jacobsen, í gær. Vetrarkápur með 40% af- slætti, átti að vera vetrarkápur með' 30% afslætti. -<^4 ;* ! «:•(• í.,« i •*• D'V Kristileg samkoma á Njálsgötu í í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. 1 Magnús Ágústsson cand. med. frá Birtingaholti hefir verið sett- wr læknir í Borgarfjarðarhjeraði. Kvillar í sauðfje. Talsvert hefir borið á kvillum í sauðfje í Borgar- firði í .vetur; er það ormaveiki og blinda. Við ormaveikinni reyna bændur lækningaraðferð Jóns Páls sónar dýralæknis. Hefir hún gefist vel. Jarðarför Guttorms Vigfússonar í Geitagerði fer fram á morgun að Valþjófsdal í Fljótshlíð. Morgunblaðið er 8 síður í dag og Lesbók. Nyja Bíó sýnir í kvöld mjög eftirtektarverða mynd, sem heitir Spilt æska. Myndin er gerð af frú W. Ried sem kunn er fyrir kvik- myndir þær er hún hefir áður gert, og sýndar hafa verið hjer. Höfundurinn leiðir manni fyrir sjónir böl það er foreldrarnir gera börnum sínum með því að sleppa allri handleiðslu af þeim á unga aldri. Það er alkunna að ríkis- manna börn alast upp í miklu dálæti en litlum aga, og ekki laust við að unga kynslóðin beri þess merki, en afleiðingar agaleysis og óhlýðni eru undirrót annara lasta er fram koma hjá börnunum, svo að þau enda oft í fangelsi. — Það eru þessar afleiðingar sem frú W- Ried lýsir á svo snildarlegan hátt. Það eru eftirtektarverðar og á hrifamiklar bendingar, sem kvik- mynd þessi flytur mönnum. Orsak irnar til. ógæfu barna þykist frúin finna í flestum tilfellum hjá for- eldrunum sjálfurn, og þá einkan- lega móðurinni, sem vanráskt hefir upeldisskyldur sínar gagnvart ... 1 í Ö^tníg, Af-1 vrJÁfáúíógu't1 iHtígað 'í'nCKstá jnári- uði o^Sötlan ilnunni a® halda 'nokkra fyrirlp^tfW^'ið ,Húskóbmn. Er hann FiOim Hfrra búKa ísleuskra og erlendra, hentngar til tækifærisgjala f Bókav. Sigfi Eymundssonar Ðókfærslunámskeiðið. Síðasta kenslustund kl. 9 miðvikudagskvöld. Framhaldsnámskeið fyrir þá er þess óska. Nýtt námskeið fyrir byrjendur þá, sem ekki komust að síðast og þar geta nokkrir fleiri komist að. Þátttakendur gefi sig fram við mig mánudag eða þriðjudag klukkan 3—4 í Versl- unarskólanum. — Sími 550. Jón Sívertsen. OtgerðarmennE Kaupið aðeins það allra besta af veiðarfærum. Síld- arnætur eða stykki úr nótum, reknet, þorskanet, fiskilínur ásamt öllu tilheyrandi útgerð, er samkvæmt margra ára reynslu, lang hagkvæmast aði kaupa hjá Den Norsbe fiskegarnsfabrlk A.s., Oslo, sem er ein af elstu og best þektu verksmiðjum Noregs i veiðarfærum. Upplýsingar og verðtilboð hjá aðalumboðsmanni fyrir Suðurland og Vestmannaeyjar: Arnljólsson & Jónsson, Ðjarni Sighvatsson, Sími 507 boðinn hingað af Háskólanum. Öst rup prófessor er nafnkunnur fræði maður í Austurlandavísindnm, og hann er einnig blaðamaður, ritar aðallega um utanríkisstjórnmál í „Morgenbladet' ‘. Kona hans kem- ur með honum hingað. Eugin símskeyti komu frá út- löndum í gær og er því kent um að landlínan í Skotlandi hafi bilað vegna ísingar. Sæsíminn hjeðan nær til Leirvíkur á Hjaltlandi og þaðan til Aberdeen, en á honum var engin bilun. Útlend skeyti, sem áttu að koma í gær, munu hafa komið loftleiðina í nótt. lOrðin BBf í Andakílshreppi fæst til kaups og ábúðar í fardögum 1929. — Væntanlegir kaup- endur gefi sig fram fyrir lok marsmánaðar næstkom- andi. GuSmunður Iðnsson, Bæ. r7l Brendur lifandi á gamlárskvöld. Frá Rome í Missisippi er símað til enskra blaða, að á gamlárskvöld hafi farið þar fram hryllileg brenna. Svertingi nokkur hafði myrt hvítan mann og numið dótt- ur hans á brott. Földust þau í kofa nokkrum, en eigandi kofans sem var kona, komst að þessu, feltk sjer marglrleypu og rak Svertingjann út og síðan á undan sjer til þorpsins og ætlaði að af- henda hann löreglunni. En á leið- inni þustu um þau múgur og marg menni og var heiptin svo mögnuð í mönnum, að þeir heltu steinolíu yfir Svertingjann og kveiktu svo í fötum hans. Brann hann þar til dauða. Annars herma hagskýrslur að tiltölulega fáir menn hafi verið teknir af án dóms og laga í Bauda ríkjunum 1928, „aðeins“ 8 Svert- .ingjar og 1 Mexikani. 1 1 £CI eevjl 11 ■'O'Ii ÍI9 ,2I9l Öfi 1 yi.. ‘í I .iiírife iSeBKÍ n^fimfrnafíflvrq asso ■ .mvJg'ifíbíTteií fíð ,Ufifíiorjaalójfe ’‘to[Jr>. \?.?sc\ n3 Mórgunkiólatau. frá 3 50 í kjólinn. Tvistar og Flonel í mikíu úrvali. Verslunin Vík, Laugaveg 52. Sími 1485. irmlTö go bíiBÍ I oojiói ... .qqr/ ÓfíqrJg ibv msn'ó \

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.