Morgunblaðið - 03.02.1929, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.02.1929, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIf) 8 > Dagbók. 6.s. island Fartiegar til ntlanða, sæki larseðla á morgnn (mánud.). Tilkynningar um vörur komi á morgun. G. Zimsen. Hermann H. Petersen S Sön, kgl. hirðsalar, Höfn selja I. flokks mahogni piano með ekta fílabeinsnótum, með litilli útborgun — mán- aðarleg afborgun, Jakob Knudsens, Bergen, bestu og hljómfegurstu orgel sem lijer þekkjast. Útborgun frá ca. 100 kr. og lítil mánaðarleg afborgun. Margar stærðir á boðstólum. Eiukasali HljóðSæraiiúsið. Kex og kðknr nýkomið. IWýlenduvörudeild Jes zimsen L V S! frð Haraldi Bððvarssyni nýkamið í VersL Vísi. Hthugið. Kven- og barna-ljereftsfatnaðnr ^st saumaður eftir pöntun. Versl- ^in er birg af allskonar ljereftum 1 ^ven- og barnafatnaði. Ijeretfabnðin Öldugötu 29. I. O. O. F. 3 == 110248. Veðrið (í gær kl. 5): Alldjiíp lægð suðvestur af Reykjanesi og virðist hún færast mjög hægt aust- ur eftir. Hvass SA (8 vindstig) í Vestm. en aðeins stinningsgola á öðrum stþðum sunnan lands. 5—7 st hiti um alt land nema aðeins 1 st. á Ranfarliöfn. S-hvassviðri á Norðursjónum. Veðurútlit í dag: Vaxandi SA og A-kaldi. Lítilsháttar rigning öðru hvoru. Kristileg samkoma í kvöld kl. 8 Njálsgötu 1. Allir velkomnir. Ókeypis tannlækning hjá Vilh. Bernhöft, Vonarstr. 4, á þriðju- dögum kl. 2—3. Stjörnufjelagið fundur í kvöld kl. 8i/2. Áríðandi að sem flestir fjelagar mæti. Gestir. Væringjar. Fyrsta og önnur sveit halda afmælisfagnað sinn annað kvöld kl. S1/^ í K. F. U. M. ,Roversflokknum‘ og fleirum boðið Hlutavelta Dýr averndunarf j e- lagsins er í Bárunni í kvöld (sbr. augl. í blaðinu). Er Reykvíkingum ]^að nýnæmi að þurfa ekki að sækja hlutaveltu lengra en niður í Báru, og þarf því ekki að efa að þar verður margt um manninn. Margir eigulegir drættir verða [parna, m. a. reiðhestsefni. Mikill ræktunaráhugi er nú í Borgarfirði. Er á mörgum bæjum í hjeraðinu verið að ræsa fram og undirbúa nýrækt í vor í stórum stíl. Búnaðarf jelag Stafholtstungna ætlar að lraupa dráttarvjel og Bún aðarsamband Borgarfjarðar hefir í hyggju að bæta við sig annari dráttarvjel. (FB.). Síra Einar á Borg er enn veikur en hefir þó fótavist nú. (FB.). N Hjálpræðisherinn: Kl. 11 árd. lielgunarsamkoma, kl. 4 síðd. lijálji i æðissamltoma. Kapt. G. Árskóg og frá hans stjórna. — Allir vei- komnir. — Sunnudagaskóli kl. 2. Góður afli á ísfisksbáta síðast- liðna viku, þegar á sjó gaf; gæft- ir voru stopular. Aldursforseti fsafjarðarkaup- staðar, Stefán sál. Daníelsson, var jarðsunginn á fimtudaginn var við mikið fjölmenni og viðhöfn. Sjómaimadagur. Það er venja, að fyrsti sunnudagur í febrúar sje helgaður sjómönnum landsins, og er þá beðið fyrir þeim í öllum kirkjum. Hafa prestar orðið mjög samtalta um það að taka upp þennan fagra sið. Sjómannastofan hjer minnist dagsins sjerstaldega og á morgun og hinn daginn ætl- ar Sjömannastofan að selja merki á götunum til ágóða fyrir starf- semi sína í þágu sjómannanna. — Merki þessi eru með tvennu móti, og kosta 50 aura og krónu. Þarf eflaust ekki að hvetja menn til þess að kaupa merkin — það munn flestir telja sjer sjálfskyldu. Öllum kirkjugestum gefst kostur á því í dág við báðar guðsþjón- ustur í báðum kirkjunum, að styðja Sjómannastofuna með fjár- framlögum. Fyrirlestur próf. 1. Veldens i Stúdentafræðslunni, sem um leið er bæði konsert og myndasýning, er í kvöld kl. 8y2 í Varðarhúsinu í stóra salnum uppi á lofti. Geng ið er inn um írorðurgaflinn.' — Fyrirlesturinn verður fluttuv á ís- lenslm og því öllum skiljanlegpr. Sjálfsagt- mun mönnum þyieja gaman að samanburði þeim, sem verður gerður á myndlist og tón- list. Leikin yerða lög eftir Bee- thoven, Mozart, Corelli, Tartini, franskar Gavottur o. fl. — Varð arsalurinn þykir vera mjög vist legur fyrirlestrasalur og tekur um 300 manns. Til þess að komast Besta útsöluverð er áreiðanlega í Brauns-Verslun. Allar telpukápur og kjólar nú fyrir hálfvirði. Silkikjólar frá 15.00. Ullartauskápur frá 13.00. Nokkrar vetrarkápur á kr. 15.00 eftir. — Silkisokkar frá 95 aurum. Silkisokkar sem kosta 5.35 — 4.25 — 3.50 fyrir aðeins 2.25. og alt eftir þessu. Karlmannsfrakkar frá kr. 25.00. Alfatnaður frá kr. 29.00. — Unglingaföt með 50% afslætti. Sokkar frá 65 aurum. Bindi. Flibbar fyrir gjafverð. ALLIR í BRAUNS-VERSLUN. þangað er best að ganga niður að Steinbryggjunni og síðan austur éftir og fram hjá Verkamanna- skýlinu. Leiðin frá Lækjartorgi er ekki vel fær vegna viðgerðar á Kalkofnsveginnm. Búnaðarþing átti að setja í gær. En því var frestað vegna þess að 5 fulltrúar af 12 voru ókomnir, iíoma með Gullfossi og íslandi að norðan og vestan. Þýski tögarinn ,Hermann Löns‘, sem strandaði á Meðallandsfjörum á dögunum, er því sem næst sokk inn í sand og sjó. Aðeins laus- legu varð bjargað úr skipinu. Borg nefnir Jóhannes Jósefsson jistihús það, er hann reisir við Pósthússtræti. Eætt hefir verið í dönskum hlöð um mi undanfarið um þá fyrir- ætlun stjórnarinnar lijer að leggja stýfingarfrumvarp fyrir þingið. í umræðum þeim er Jónas .Tónsson nefndur fjármálaráðherra og á einum stað komist þannig að orði: „Nú eru aðeins tveir ráðherrar í hinu íslenska ráðuneyti, Tryggvi Þórhallsson forsætisráðherra og Jónas Jónsson atvinnu- og dóms- málaráðherra, er einnig hefir tek- ið að sjer störf fjármálaráðherra“. Varðarhúsið. Auðsjeð er á síð- ustu tölublöðum Tímans, að' stjórnarliðinu er meinilla við að íhaldsflokkurinn hefir nú fengið samkomnhús hjer í bænumþrjár smágreinir í blaðinu í gær snú- ast um þetta efni. Er vel farið að þeir Tímamenn skuli þegar í upp- hafi skilja það rjett, að hið nýja fundarhús og starfstöð íhalds- flokksins hjer í bænum er sýni- legur ávöxtur af hinni sterku andúðaröldu, sem rís nú óðfluga með vaxandi afli gegn óstjórn og rangsleitni þeirri, sem núverandi landsstjórn hefir í frammi, og þeirri siðspillingu og kúgunar- anda, sem ríkir í stjórnarherbúð- unum. Misling'ar breiðast sem óðast út í Mýrdal og eru nú einnig komnir austur í Meðalland; er sagt að þar taki margir veikina, því að þaugað liafa misiingar ekki komið í mörg ár. Sálmasöngur og Hriflu-Jónas. Svo segir í Tímanum í gær: „Er sagt. að Ihaldsmenn sjeu nú mjög smeylrir við J.J. og þori þeir helst ekkert að hafa um hönd nema sálma og annað gott orð á fundum sínum í sæluhús- inu?“Broslegttal að tarna.Nema hvað Þorbergssonurinn gefurri skyn að „sálmasöngur og annað gott“beri að skoða sem eitur í beinum Hriflumanns, kirkju- málaráðherrans. Síðan ^ Framsókrsarflokkurinn var stofnaður hefir aðalmiðstöð hinnar pólitísku starfsemi verið N ý k o m 1 ð. Brúnir karlmannaskór afarsterkir, aðeins 16 kr., brúnir karlmannsskór með „uskide“-sólum, óslítandi, drengjaskór frá 28 til 39 brúnir með svörtum gúmmísól- um, og brúnir með hrágúmmíbotnum, kvenskór, brúnir með hrágúmmísólum, kvenskór, samkvæmisskór, gull- og silf- urbrocade frá 9 kr. Skúversl. 6. Stefðnssonar. Laugaveg 22 A. Sími 628. Umbúðapappir í rnllum og ðrknm, fle;iri litir. Br jefpokar ! ^ fleiri tegundir af öllnm stærðnm. 1 Heildverslun Barðars Gíslasonar. llTtar-stígviel í mjðg stérn nrvali. Verð við allra hæii. Hvannbergsbræður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.