Morgunblaðið - 03.02.1929, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.02.1929, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sækketvistlærred. /« « Et Parti Bvœrt, nbleget realiseres mindst 20 m., O samme Kvalitet 12f cm. bred 96 Öre pr. m. Ubl. Skjorter 200 On | lille og Middelstörrelse, stor 826 öre, svœre nldne Herre-Sokker 10| öre, svært ubl. Plonel 70 om. bredt 65 öre p. m. ViBkeatykker 89 öre, Vaffelbaandklæder 48 öre, kaiörte Lommetörklæder 325 öre M, Dusin. Puld Tilfredshed eller Pengene til bage. Forlang illustrerif Katalog. — Sækkela^eret, Sct. Annæ Plads 10, Köbenliavn K. Efnalaug Reykjavikur. Laefaveg 32 B. — Simi 1300. — Bímnefni: Eínalanf- Irelnaar meÖ nýtísku áhðldum og aöferöum allan óhreinaa fatna® og dúka, úr hvaSa efni aem er. Litar upplituö föt, og braytir am lit eftir óskatj. ■jrfcar þægindil Bparar fjel LESBÓK M0R6UNBLAÐSINS. 1. árgang (1925-6), nokknr eintök, heiir blaðiö verið beð- ið að útvega. Þeir sem kynnn að vilja seija hana snni sjer til afr. Korgnnbl., Anstnrstr. 8, sem greiðir m—>- 10 krónur fyrir hvern ógallaðan árgang. Skinn. Kanpnm hæsta verði: Saltaðar kýrbáðir, söltnð og hert káliskinn, saltaðar nantsbnðir. Eggert Kristjánsson & Co. Símar 1317 & 1400. Best »ð auglýsa í MorgunblaSinu. Plasmon hafra- mjöl 70% meira næringargildi en í venjulegu haframjöli. Ráð- lagt af læknunv isafoldaprerntsmiðja h. i. hefir ávalt fyrirliggjandl: LelSarbækur og kladdar LelOarbökarhefti VJeladagbækur og kladdar Farm.klrteini Upprunaskirtelnl Manifest FJárnámsbelBni Gestarjettaratefnur Vixilstefnur Skuldalýalng S&ttakærur UmboO HelglsiBabækur Prestþjðnustubækur Sðknarmannatal FæBingar- og skirnarvottorB Gestabækur giatlbúsa Ávisanahefti Kvittanahefti ÞinggJaldsseBlar Relknlngsbækur sparlsJðBa L&ntökueyBublöB sparisJðBa Þerrlpapplr 1 Vi örk. og nlBursk. Allskonar pappir og umslög Elnkabrjefsefni 1 kössum Nafnspjöld og önnur spjöld Prcntun á alla konar prentverki, hvort heldnr gnll-, .ilfur- etVa llt- prentnn. eBa meB avörtu eingöngu, er hvergl betnr nje fljðtar af hendl leyst. 11 m 1 48. ísafoldarprentsmiðja h. f. „Drabbari". Kenneth tók l>essu með þolin- mæði og þögn, þótt hann brynni í skinninu út af því hvað tafið væri fyrir sjer, og bölvaði sjálfum sjer fyrir heimskuna að hafa logið til nafns síns. Ef hann hefði ekki gert það, mundi Hogan sennilega hafa lofað honum að halda áfram óáreittum. Hann huggaði sig þó viið það að þeir mundu tæplega tefja sig mjög lengi, ljeti sig sleppa er þeir fyndi ekkert annað á sjer en brjefið til Pride. En þeir rannsökuðu hann gaum- gæfilega og voru lengi að því. Þeir drógu af honum stígvjelin, klæddu hann nær úr hverri spjör, og at- liuguðu vandlega hverja flík. Að lðkum var þó rannsókninni lokið. Hogan tók við brjefinu, hampaði því um stund í hendi sjer og var inigsi. — Nú leyfið þjer mjer eflaust aS halda áfram, Sít, mælti Kenn- eth í bænarrómi. Jeg fullvissa yður um það, að mjer bráðliggur á, og komist jeg ekki til Lundúna fyrir miðnætti, þá kem jeg of seint þangað. — Of seint — hvers vegna? s|>ui-ði Hogan. —• Jeg — jeg veit það ekki. —• Ha-ha! Tnim skellihló. Það var síður en svo að þeir Pride ðfursti væri góðir vinir. Ofurstinn vissi að hann var æfintýramaður og hafði aðeins gengið í lið með Cromwell vegna þess að hann Happdrætti Ungmennafjelags Biskupstungna. Dregið var í happadrættinu 15. jan. s.l., og komu fram þessar töl- ur: 0255 (Hestur). 0243 (Farseðill til útlanda) 0544 (Legubekksábreiða). 2207 (Andvökur)). Handhafar þessara talna geta vitjað vinninganna til Þorst. Þórarinssonar, Drumboddsstöðmn. Hnsmæður! Það er óþarfi fyrir ykkur að haka heima, þar sem þið getið fengið indælt kaffibrauð á 2.95 blikkkassann í Verslunin KLÖPP. Sent hedm ef óskað er. Dansskóli Sig. Gnðmnndssouar. Fyrsta dansæfing í febrúar verður í kvöld á Jaðri kL 5 fyrir börn og kl. 9 fyrir fullorðna. — Kenni nýjan Charleston, nýjan Vals og Yale Blues. Bjarni Bjarnason hreppstjóri og sýslunefndarmaður. I. Svífur sveitir yfir sorgarfregn, livers vegna? fallinn er und fellí foringi með þorí, Bjarni, bænda kjarni, blíður, viðmótsþýður, yrkju unni og kirkju, undi fjalla lundi. Drotning, drjúp í lotning degi á þjóðar vegi; bíður bygð í smíðum, bjóst við að hafa kag af því. Og ofurstinn hafði hvað eftir annað sagt Hogan með • nokkuð berum orðum, hvaða álit hann hefði á honum. Hogan var þó ekki hrædd- ur við hann — hann óttaðist eng- an. En þrátt fyrir það gæti komið sjer vel að vita eitthvað misjafnt um Pride. Ef hann opnaði nú brjefið og ekkert saknæmt væri í því, gat hann afsakað sig með því að hann hefði talið það slcyldu sína að opna það. Kenneth varð órótt er hann heyrði kuldahlátur Hogans. Hann grunaði, að hann mundi ekki laus enn — að Hogan hefði á sjer illan bifur vegna einhvers, en hvað það gat verið var honum dulið. Alt í einu kom honum nýtt til hngar. — Má jeg fá að tala; einslega við yður, Hogan kapteinn? mælti hann í bænarrómi og þó með svo mikilli áherslu, að íranum hnykti ósjálfrátt við. Hann bjóst við ein- hverri játningu. — Jú, sjálfsagt, ef þjer getið frætt mig um eit.thvað, mælti hann. Og svo gaf hann mönnum sínum bendingu að fara. Þegar þeir Hog- an voru tveir einir, mælti Kenneth djarflega. —• Jæja, nú vona jeg að þjer leyfið mjer að fara í friði. Hinir heimsku menn yðaí hafa tafið mig nóg. Mjer er um að gera að kom- ast til Lundúna fyrir miðnætti, og' þjer verðið að beygja yður undir óskir mínar. — Fjandinn fjarri mjer! Það er ból á munarhóli; skarða víða varðar, verðir Borgarfjarðar fækka, fylking smækkar, farna við þá Bjai’na. II. Um sólhvörf á krossgötum svip- lega margt ber sagan í dóma, í afkimum sorgin, í öndvegi bjart við árdegis ljóma. Jeg hljóður við símann þau hlust- aði svör að hann væri dáinn, og vormannsins lyktuð hin ljett- stíga för, og lokuð sje bráin. Vjer munum þín hlýju og hefjandi um helgidóm andans, [orð og vorhugans alsetta víðfaðma borð til viðreisnar landans. Þú varst þínu heimili vörður og sem vonirnaí treysti, [líf, á f jelagsins vegum sem viðhald og er vandkvæðin leysti. [hlíf, Því gott er að kveðja þig, góð- vinur, nú, sem genginn frá starfa, er lagðir með þolgæði bygðinni brú, til bjargráða og þarfa. Nú kveðja þig ættmenni, konan og í kærleikans anda, [börn, og þakka með viðkvæmni þátttöku og vörn, sem þeim varst til handa. III. Frá úthafs brún að insta dala- bænum fer andi guðs í þíðum vordags- blænum, og lífgar alt með ljóssins geislarún; en þegar haustar sól í f jarska sígur með sumarkveðju dauðinn kaldur á torg og tún. [stígur Þokk íyrír samstarf, söng og bros- ið hreina, saknaðarstundin reisir bautasteina manninum þeim, er merkið sveitar bar, manninum þeim, sem mildi á veg- inn breiddi, manninum þeim, sem ofðvar dóma um aldarfar. [greiddi Þ. J. naumast að þjer hafið aflað yður dirfsku síðan við sáumst seinast! — í yðar sporum mundi jeg reyna að gleyma seinustu sam- fundum okkar, herra liðhlaupari. írinn sperti brýrnar. — Heyrið, kjúklingur minn, mjer geðjast ekki að þessum tón. — Yður skal verða það dýr- keypt ef þjer tefjið mig lengur, æpti Kenneth í bræði. Hvað haldið þjer áð hinir snoðkliptu vinir yðar segðu, ef þeir vissu um fortíð yðar? — Já, það má náttúrlega deila um það, mælti Hogan í ertni. — Hvernig haldið þjer að þeim mundi verða við ef þeir frjettu um konungsmanninn sem strauk vegna þess að hann hafði drýgt morð. — Já, hvernig, hvernig? and- varpaði Hogan. — Haldið þjer að það yrði góð meðmæli með kapteini í her Crom- wells ? —. Nei, það eru slæm meðmæli, mælti Hogan auðmjúklega. — Þess vegna er það best fyrir yður, Mr. Hogan að fá mjer hrjef ið og lofa mjer að halda áfram, áður en jeg neyðist til að koma yður í gálgann. Hogan starði forviða á piltinn, og nm stund þögðu þeir báðir. Svo tók Hogan upp sjálfskeíðing sinn. Kenneth rak upp hljóð og hopaði undan. En Hogan hló hryss ingslega, og hrá hnífnum undir innsiglíð á brjefi Ashhurns. — Segið þeim svo alt, sem yður þóknast Master Stewart, mælti hann, og í staðinn munu þeir segja yður frá því náðarljósi sem yfir mig hefir fallið. Svo hló hann aftur og braut innsiglið. Kenneth horfði með skelf ingu þar á, og honum fjellust al- gerlega hendur. — Það hefði verið hyggilegra af yður, ungi maður, að láta ekki svona óðslega. Óðagot er einhver versti ókostur æskunnar, og þá meinsemd læknar ekkert nema tím inn — og það er óvíst að þjer lifið svo lengi að þjer læknist. Og vegna þess hvað þjer berið mikla umliyggju fyrir þessu brjefi, þá neyðist jeg til að opna það. Það hnussaði í Kenneth, hann ypti öxlum og sneri sjer við. — Þje? komist máske að raun um það þegar þjer hafið lesið brjefið, að sjálfselska getnr leitt menn á glapstígu. Vonandi getið þjer líka gefið Pride ofursta full- nægjandi skýringu á því, hvernig á því stóð að þjer fóruð að hnýsast í brjef hans! Hogan heyrði ekki hvað Iiann sagði. Hann hafði opnað brjefið og um leið og liann las fyrstu línurnar, hleypti hann brúnum. Og hann var ægilegur á svip og hölv- aði hátt, er hann hafið lesið hrjef- ið á enda. Svo var hann hugsi nokkra stund. Því næst leit hann á Kenn- etli og virti hann gaumgæfilega fyrir sjer, en Kenneth varð slcelfd ur. — Hvað — hvað gengur að yður? stamaði hann. Hogan svaraði engu. Hann gekk. fíam að dyrum og hratt oprnni hurðinni. — Beddoes! kallaði hann. Úti fyrir heyrðist fótatak og liðsforing- inn kom í gættina. — Hafið þjer nokkurn manii lijer? — Já, hann Pjetur, sem kom með mjer. — Látið hann gæta þessa snáða. Segið honum að loka hann inni í veitingaliúsinu og geyma hann þar þangað til jeg þarf á honum að halda, og að hann skuli engu fyrir týna nema lífinu ef hann gætí hans ekki vel. Kenneth lá við yfirliði. —• Sir — Hogan kapteinn — hvernig stendur á að------------ — Jeg skal skýra þetta fyrir yð- ur á morgun— en þjer skuluð ekki vera hræddur, við ætlum ekki að gera yður neitt, mein, bætti Hogan við brosandi. Farið burt með hann, Beddoes, og komið svo hingað aftur. Þegar Beddoes kom aftur, sat Hogan í liægindastól, með brjef Ashburns fyrir framan sig á borðinu. — Það hefir þá verið rjett af mjer að taka marminn fastan, mælti Beddoes. —• Já, það var meira en rjett. Forsjónin liefir blásið yður því í brjóst. Þjer hafið að vísu ekki náð í nein ríkiseinkamál, heldur í einkamál manns, sem jeg er mjög vanda bundinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.