Morgunblaðið - 03.02.1929, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.02.1929, Blaðsíða 5
Sunnudaginn 3. febrúar 1929. 5 miles per hour for 24 hours! Tveir af hinum venjulegu president Eight Roadsters óku samfleytt í 24 klukku- stundir með 85.20 og 85.08 mílna hraða á klukkustund. Með þessum akstri settu þeir 12 ný opinber met fyrir hraða og þol fullkominna far þeffabíla. Áður átti Stude- baker 114 met og á nú öll hin opinberu ameríksku met. Með því að aka 30000 mílur á 26326 mínútum, sem er við- urkent af The International Assosiation of Recognized Automobile Clubs (Paris) setti Prisident 5 heimsmet og 8 Bandaríkjamet. Studebaker President Eight selst allra bíla mest og hann hefir líka fleiri kosti en nokk ur annar bíll. Sex mánuðum eftir að hann kom fyrst á markaðinn, seldist meira af honum en nokkrum öðrum 6 cylindra bíl í heimi! Hví skyldi menn gera sig ánægða með annað en það besta? UMBOÐSSALI A ISLANDI EOILL VILHJÁLMSSON. STUDEBSIKER, THE GREAT INDEPENDENT ESTABLISHED IN 18 52 Heimkoma (slendinga að vestan snmarið 1930. Stofnandi: Vilh. Finsen. Utgefandi: Fjelag 1 Reykjavík. Rltstjórar: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Slmi nr. 500. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. Heimasímar: Jón Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Ajikrif tagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuOL Utanlands kr. 2.50 - — 1 lausasölu 10 aura eintakiO. Útvarpsfrjettir. Ðankarán í Berlín. Fyrir nokkrum dögum var brot- ist inn í bankaútibú e'itt í Berlín að næturþeli og rænt þar fje og dýrgripum. Innbrotið var framið með þeim hatti, að þjófarnir grófu sjer jai'ð- göng inn í kjallara bankans. Hafa þeir haft hin fullkomnustu tæki til þess að opna öll hólf og hirslur er inn kom. Hafa þeir látið greip- U' sópa um geymsluhólf bankans ug stolið ógrynnum af peningum og öðru vei'ðmæti. Var í gær ekki iolrið við að rannsaka hve miklu stolið hefir verið. Pjársterkt þjófafjelag. Lögreglustjóri í Berlín hefir lát- i' þess getið, í tilefni af innbrots- þjófnaði þessum, að lögreglan og hankarnir verða að vinna saman því, að komast á snoðir um hverir sjeu valdir að bankaránum þeim, sem gerð hafa verið hvað eft ir annað nú undanfarið. Segir hann oð hjer hljóti að vera um gríðar- lega öflugt þjófafjelag að ræða sem hafi mikil peningaráð og noti þau f ulllkonm ustu innbrotstæki Sem til eru. Að lögregla Berlínar- horgar hefir ekki unnið að því að fannsaka mál þetta, segir hann a.ð stafi af því, að lögreglan hafi ekki yfir því fje að ráða sem til þess þyrfti. Lögreglan, vátryggingarfjelag sem hafði geymslufje bankans í vátryggingu svo og bankinn sjálf- Ur, hafa lofað 40,000 mörkum, þeim er gæfi upplýsingar svo þjóf arnir næðust. Annars er óvíst hvort bankinn verður skyldaður til þess að bæta tjón einstakra manna af innbroti þessu, vegna þess að það er talið fullsannað, að allur útbúnaður bankans hafi verið eins fullkominn og föng eru frekast. á. Pjársvikatilraunir gagnvart þýsku stjóminni. Fjársvikamál eitt vekur þessa daga mikla athygli í Þýskalandi. Nokkrir verslunarmenn í Póllandi er seldu á sínum tíma ýmsar nauð synjar til þýska hersins hafa ný- lega komið fram með kröfu á hend Ur þýsku stjórninni er nam 3 milj. marka, fyrir seldar vörur. Er tregða var á greiðslunni lækk- nðu Pólverjarnir kröfu sína niður i 900000 mörk. En er málið var rannsakað kom það í ljós, að plögg þau sem Pól- Verjar þessir höfðu voru fölsuð. t‘ví þeir höfðu fengið vörur sínar «ð fnllu giæiddar árið 1917. Aðal- ^Uaðurinn í fölsunarmáli þessu heit Orleandsky, og er kornmyllu- ^gandi í Waraavra. Þorskmið út af Scoresbysund. Frá Þórsböfn í Færeyjum hefir verið símað til Hafnar, að þangað hafi koniið enskur togari norðanúr höfum, er farið liafi langt norður með austurströnd Grænlands. Hafi hann liitt mikinn þorsk út af Scoresbysund. En sökum skamm- degismyrkurs hafi fiskimenn eigi lialdist þar við til lengdar. Frakkar og Elsass-búar. Ut af umkvörtunum sem komið hafa fram meðal Þjóðverja í Alsace-hjeraði í Frakklandi, fit af skólamálum, hefir Poincaré látið þess getið í ræðu, að Frakkar myndu framvegis hafa þar tví- skifta sltóla, þannig að kensla færi fram bæði á frönsku og þýsku. í sömu ræðu lýsti hann ánægju sinni yfir því hve góðar undirtektir það hefði fengið að hefjast skyldi lianda til þess að gera jarðgöng undir Ermasund. -------------—-— Útsvaríð og Hjeðinn. Hverskonar verslun rekur „Olíuverslun íslands“? Fyrir skömmu var á það minst hjer í blaðinu, að Hjeðinn Valdi- marsson hefði fengið lækkað út- svar sölufjelags British Petroleum & Co. hjer í bæpunr úr 10 þús. niður í 4000 kr. Var á það bent, að það mundi ekki liafa verið um- hyggjan fyrir þeim fátæku gjald- endum þessa bæjar, sem rak Hjeð- inn til þessa, heldur sjerhagsmunir lians sjálfs og þeirra auðfjelaga sem hann vinnur fyrir. Hjeðinn reyndi í fyrstu að af- saka afskifti sín af þessu máli, en þá tókst svo álappalega til fyrir lionum, að hann álpaðist út í sam- anburð á Olíuverslun íslands (sölu fjelagi ,.B. P.“) og Olíusölunni, sem liefir umboð fyrir h.f. Shell á íslandi. Aður liefir Hjeðinn látið á sjer skilja, að líkt væri ástatt um Olíuverslun Islands og Shellfjelag- ið, þannig að bæði fjelögin versl- uðu með olíu í heildsölu. En svo er að sjá á ummælum Hjeðins í Alþbl. á dögunum, að þetta sje ekki rjett að því er Olíuverslunina snertir. Hann vill nú halda því fram, að Olínverslúnin sje aðedns sölufjelag fyrir hið erlenda milj- ónafjelag, British Petroleum & Co. Shellfjelaginu er ætlað að greiða 7000 kr. í útsvar í Seltjarnarnes- hreppi fyrir s. 1. ár. Nú er vitan- legt að útsvörin í Seltjamarnes- hreppi eru miklu lægri en hjer í Rvík. Má sennilega gera ráð fyrir, að 7000 ki'. útsvar í Seltjarnarnes- hreppi samsvari h. u. b. 20 þús. kr. útsvari í Rvík. En þegar 10 þús. kr. útsvár er lagt á sölufjelag „B. P.“ hjer í bænum rís Hjeðinn upp með forsi miklum og heimtar stórfelda lækkun. Og honum tekst að koma útsvarinu niður í 4000 krónur. • Það er með öllu óhugsandi að þessi stórfelda lækkun á útsvari Olíuvei'slunai’iiinar sje rjettmæt nema því sje þannig farið, að fje- lag þetta sje aðeins nmboðsverslun fyrir „B. P.“. En sje þetta þannig, þá ber vitanlega að leggja fult út- svar á liið erlenda miljónafjelag, vegna þess atvinnurekstrar sem það fjelag rekur lijer. En nú er helst a<5 skilja á Hjeðni, að hann telji „B. P.“ alls ekki útsvarsskylt hjer, og mnn ætlun hans að fá um þetta dómsúrskurð. Niðurjöfnunarnefnd þarf vand- lcga að kynna sjer starfsemi þess- ara tveggja fjelaga, Olíiiverslunar íslands og British Petroleum & Co., því áreiðanlegt er að annað- hvort þeirra á að greiða hjer út- svar vegna olíuheildsölunnar. En skyldi nú koma á daginn að Hjeðinn fengi því hvorttveggja framgengt: að „B. P.“ yrði alls ekki talið útsvarsskylt lijer, og að sölufjelag þessa erlenda miljóna- fjelags yrði aðeins skoðað sem umboðsverslun, þá má segja að hann hafi rékið erindi hins er- lenda. miljónafjelags betur en nokkrum öðrum mundi takast. Yafalaust þakkaði miljónafjelagið Hjeðni greiðann á viðeigandi hátt. Hjeðinn var eitthvað að blaðra um það hjer á dögunum, að tveir stjórnendui’ Shellfjelagsins væru í stjórn Mbl. Þetta er hugarburður hjá Hjeðni; enginn úr stjórn Shell er í stjórn Mbl., svo Hjeðinn þarf engar áhyggjur af þessu að hafa. Hitt kynni að liafa ónotaleg áhrif á Hjeðinn, að það hefir mælst illa fyrir rneðal kjósenda hans hjer í bænuni, að fonnaður í fjelagi fá- tækra verkamanna skuli láta sjer meira ant um hagsmuni erlends auðsfjelags heldur en fátækra verkamanna hjer í bænum. —------<iW?>------— Þrír Vestur-íslendingar komu hingað með Gullfossi síðast, Jón J. Bíldfell, sr. Rögnvaldur Pjeturs son og soiiui' lians Þorvaldur. Jón J. Bíldfell er formaður í heimferðanefnd þjóðræknisfjelags ins, en sr. Rögiivaldur Pjetursson er gjaldkeri þeirrar nefndar. Nefnd þessari hefir verið falið a'ð annast för hingað 1930, úr íslendingabygðum vestra, og á liún að starfa til ársloka það ár. Til þess að fá sem nánust kynni af undirbúningniim hjer heima, og semja við menn um móttökurn- ar tókust þeir fjelagar þessa ferð á hendur. Þeir ákváðu ferðina á gamlaársdag. Lögðu upp á ný- ársdag. Náðu Gullfossi í Leith á föruni hingað. Ferðin tók þá 15 sólarhringa frá Winnipeg og hingað. Síðan þeir komu, hafa þeir setið á mörguni ráðstefnum með liátíðanefndinni og fleirum. Hafa þeir nú lokið erindum sínum að niestu leyti. — En þeir vilja sem eðlilegt er ekki skýra í smáatriðum frá erindislokum, fyrri én vestur kemur og þeir geta sagt samnefndarmönnum og fjelags- mönnum sínum frá ferð sinm. í fyrra dag hitti jeg þá fjelaga að máli, og hafði tækifæri til þess að spjalla við þá stundarkorn. Jeg spyr fyrst um deilurnar sem risið hafa vestra út af heim- ferðarmálinu. En þeir vilja helst tala sem minst um þær, úr því sem komið er. Deilan er úti. Hún. spratt af misskilningi í upphafi. Við látum hana ekki tefja eða trufla okkur, segja þeir. Þjóðræknisfjelagið vill að við grípum tækifærið til þess að kynna heiminum þjóð vora og menningu á þúsund ára afmæli Alþingis. Allir voru sammála um það. En deila reis út, af því hvaða leið' skyldi fara til þess, hvar aðstoðar skyldi leita. Við erum ráðnir í að gangast fyrir því, að á þessu hátíðarári birtist greinir um Island og sögu íslensku þjóðarinnar, ísl'enskrar menningar í tímaritum vestra, og jafnvel að ritgerðum þessum verði safnað saman í bók. Búumst við við að geta fengið aðstoð hjer heima við samning ritgerða þe'ss- ara. En nm komuna hingað getuin við m. a. sagt, að við komum ungir og gamlir og verðum mörg £

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.