Morgunblaðið - 03.02.1929, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.02.1929, Blaðsíða 6
6 MOROTTNBLARIÐ Tækifærið gefst aðeins í eina viku. Þessa viku verður gefinn 10—30°/o afsláttur af ýmsum vörum verslunarinnar, svo sem kvenna- og barnaprjónatreyj m og prjónablússum (jumpers) úr ull og silki, barnakjólum og kópum, skinnhðnskum m rpskona; o. m. f . Versl. „Snói“, Vestnryöln 16. Litla Bílstöðin Sími 668. Fyrir bakara: Knmmeu, Flórsykur, danskur, Svínaíeiti „Diamond“, Köknhveiti „Standard“, Rnsínnr steinlansar, Rngmjöl, Bálfsigtimjöl, Rngsigtimjöl, „Dancow" dðsamjólk. C. Behrens, sími 21. Ver kfær i: * Koparplötur, Koparstangir, Vjelareimar, Boltar. Vald Poulsen. flgætis Piano nýlegt, vil jeg selja. Eggert Kristjánsson, Sleipnir. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • :j kanpið GoldMedal hveiti i 5 kg. poknm. Jí Allar bestn verslan- •í ir bæjaríns selja 8 Oold Medal hveitið. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • *• •• •• •• •• •• •• •• • • smábátamótorar ávalt fyrirliggjanði hér á staðnum. C. Pröppé. einum hóp. Við sem eldri erum komum til þess að sjá fornar s+ö8v ar, og yngra fólkið til þess að sjá livort ættlandinu hafi verið rjett lýst. Unga fólkið kemur til hátíð- arinnar, til þess að framtíð hins íslenska kynstofns vestra geti tengst ættlandinu, unga fólkið vestra geti lært að þekkja, skilja, elska, virða ættland sitt. Tilhögun fararinnar. Skip okkar kemur hingað 2—3 dögum fyrir Alþingishátíðina. Hve margir verða í förinni vit- nm við elcki; en við eigum von á að við verðum minst 400, og í hæsta lagi 800. Skip sækir okkur aftur hingað eftir 6 vikna dvöl hjer á landi. Við búumst við að flestir verði hjer 5—6 daga í Reykjavík. Er ákveðið að við fáum Landspítal- ann til íveru. Er ]>að okkur' mjög hentugur vernstaður. — Því liefir verið fieygt að það þætti ekki nægilega gestrisnislégt af Reykvíkingum, að vísa ykkur á gististað utan heimila sinna. — Við skiljum ekki í því, að margir líti þannig á. Reykvíkingar geta sýnt komumönnum gestrisni sína á ýmsan Iiátt. Reynslan hefir sýnt okknr að þeir hafa hana til að bera í ríkum mæli. En gæta verður þess að íslendingar sem að vestan koma eru engir ölmusu- menn, er þiggja vilja beina hjá vandalausum án endurgjalds. Ann að mál er það, þó komumenn leiti athvarfs hjá kunningjum og skyld mennum. A8 aflokinni Reykjavíkurdvöl og hátíðahöldum að Þingvöllum dreifist ferðamannahópurinn um landið. Er þá ráð fyrir gert að hver leiti til átthaga sinna til dvalar, um lengri eða skemri tíma. Þeir sem fara vilja með skipi því er hingað kemur til að sækja hópinn, vérða að vera komnir liingað aftur innan sex vilma frá því þeir stigu hjer á land. Þá fer skipið aftur vestur. En farseðl- ai fararinnar eru í gildi árlangt, og hægt að' nota þá með skipum Eimskipafjelagsins til Skotlands og með Ameríknskipi þaðan vestur sem leið liggur til Winnipeg. Má húast við því að margir kjósi það að vera hjer lengur en 6 vikurnar, vilji vera hjer fram á hanst eða jafnvel veturinn með. Viðkynning og framtíðarsambaúd. Eins og áður er minst á, skoðnm við þjóðræknisfjelagsmenn, að til- gangur þessarar farar sje með tvennum hætti, eldra fólkið kemur til þess að sjá landið sitt e. t. v. í síðasta sinn, til að hitta kunningja og vini. En í förina slæst unga fólkið, sem alist hefir upp vestra og aldrei sjeð ísland, aldrei notið íslenskrar gestrisni og þekkir hjer flest aðeins af sögusögn. En nú er því svo varið meðal íslendinga vestra sem annarsstað- ar, að nnga fólkið á eigi auðvelt með að semja sig eftir siðum og vilja Linna eldri. Þegar hingað kemur verðum við að vona, að unga fólkið að vestan fái tækifæri til þess að kynnast unga fólkinu njer heima. Á þeirri viðkynningu á að byggja varanlegt samband milli íslendinga vestan hafs og austan. Fjöldinn allur af ungú fólki vestra yill fá tækifæri til þess að koma hingað heim, vera hjer starfa hjer að hverju sem er. Er það mikið mein, hve fáir hafa tæki færi til þess að uppfylla þær óskir sínar. Námsmenn að vestan ættu að sækja hingað til háskólans til norrænu náms, til þess síðar að geta unnið að útbreiðslu ]iekking- ar vestra á íslenskri menningu. Eftirtekt manna vestra, á norræn- um fræðum fer vaxandi, á nor- rænni lífsskoðun, norrænum þrótti. Til háskóla hjerna eiga íslend- ingar að sækja að vestan, og vinna síðan tvöfalt verk er vestur kemur, um loið og þeir útbreiða þekkingu á íslenskum fræðum verða þeir til þess kjörnir að halda sambandiim traustu milli ættlands- ins og hins íslenska lcynstofns vestra. Hjer heima hættir mönnum til þess að vantreysta því, að nokkurt verulegt samband geti haldist milli Tslendinga vestan hafs og austan, ]>egar innflytjendurnir eru komn- ir undir græua torfu og nánustu afkomendur þeirra, og íslensk tnnga fer að eiga erfitt uppdrátt- ar vestra. En ef marka má af ættrækni annara Norðurlandaþjóða vestra, þá helst þjóðerniskendin lengi eft- i” að menn eru hættir að tala Norðurlandamálin. — Norðmenn vestra, sem eklti ltunna að tala norsku, skoða sig sem Norðmenn eftir' sem áður, og eru norskir í öllum anda og hugsunarhætti. Og eins er með Svía og Dani. Talið snerist síðan að öðrum efnum, m. a. hve leiðin styttist eða gæti styst milli hinna íslensku hygða beggja megin hafsins þegar byrjað væri að starfrækja Hudson fTóabrautina. En nú verða tein- arnir lagðir á þessu áxú alla leið til hafs. Hvernig íslenskir atorku- menn vestra, er tekið hafa þátt í hinu stórfelda landnámsstarfi þar, gætu orðið okkur að liði hjer heima víð lxið núverandi landnám íslands, og gætn verið verslxmai’- nxönnnm hjer til aðstoðar til útveg xuiar á viðskiftasamböndum vestra o. fl. o. fl. En alt þetta skýrist og færist nær verxxleikanum við heimsókn- ina 1930, sem allir verða ^ð vera samfaka um að gera senx besta. — Að endingu eitt. Þeir fjelagar mintust á það, hve margt eldra fólk, sem árum samaix hefir þráð að sjá ættjörð sína ætti erfitt með að taka sig upp nxi, þegar samhand, hrjefaviðskifti og þvíuml. hafa verið lítil við ætt- ingja og vini í mörg ár. En lítil uppörfun hjeðan a.ð heiman, eitt brjef eða svo, gæti þýtt klaka hinnar löngu fjarveru, og gefið þeim, sem hafa innihyrgða heim- þrá, þrek til þess að leggja upp og slást í förina. Vigfús Gnðbrandsson klæðskeri. Aðalstrseti 8 Ávalt birgur a! fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferð. AV. Saumastofunni er iokað kl. 4 e. m. alla laugardaga. Frá Hæstarjetti. Síðastliðinxx miðviltudag var npp lcvejSinn dómur í Hæstarjettx í íxiáliixu: Timbxxi'verslxuxin ,Björk‘ á ísafirði gegn Bæjarstjóni ísafjarðar Eru málavextir þessir-. Hinn 27. apríl 1927 kaus bæjarstjórn ísa- fjarðar svonefnda búnefxxd, og skyldi nefnd þessi aixnast hxxskap fyrir bæjarins hönd á Seljalandi í ísafjarðaýkaupstað og' jörð- inni Txxngu. Bxinefixdin gerði xitboð unx byggingu svonefnds Seljalands fjóss, lxlöðu og íbúðarhúss. Mælt.i nefndin með tilboði frá Sigurði íxokkrxim Ásgeirssyni og samþykti bæjarstjórn það. Var því næst samningur gerður unx verkið. Skyldi verksixxiður byggja og full- gera fjóshlöðxx og íbúðarhús á Seljalandi, ásamt vatxxsveitu, vega- gerð o. s. frv. Var svo ákveðið í samningnum: „Vei'ksmiðxxr leggxir til alt efni og verk“ og „alt bygg- ingarefni verður eigix verkkaupa þegar það hefir vei’ið flutt á hyggingarstaðinn og verkið jafxx- óðum og unixið er“. — Hinn 4. sept 1927 gafst verksmið ur xxpp við byggingxnxa og afhend- ir~'jafnframt bxxnefixd „byggingxxna, byggingarefnið og annað tilheyr- andi á staðnum í því ástandi, sem það nú er í “. Reis síðan ágrein- ingxxr út af timbri, sem verksmiður fjekk hjá timburversluninni Björk í þarfir byggingarinnar, sem að verðlagi nam kr. 5955.28. Stefndi verslxxnin bæjarstjói'n og krafði haixa um greiðslu tjeðrar upphæð- ar. Eigéndur versl. „Bjarkar" hjeldu því fram, að umrætt timhnr hefði verið eign verslunarinnar; hún hefði leigt vei’ksmiðj. timbrið, en ekki selt. Bæri því bæjarstjórn annaðhvort að skila aftur timbr- inu eða greiða andvirði þess. Þessu neitaði bæjarstjórn og taldi timbr- ið síixa eign; ber hún fyrir sig samninginn við verksmið. Aukarjettur kvað xxpp dóm í mál- inxx þatin 30. júní f. á. Sýknaði hann bæjai’stjórn af kröfum stefn- enda. Þeim dómi, áfrýjuðu eigend- ur „Bjarkar“ til Hæstarjettar og gerbreytti liann dómi undirrjettar og dæmdi hæjarstjórn til þess að greiða alla upphæðina, kr. 5955.28 með 6% vöxtum frá 10. des. 1927 svo og 700 kr. í málskostnað. — Garðar Þorsteinsson cand. jxxr. flutti málið í Hæstarjetti fyrir eig- endur „Bjarkar“ (prófnxál hans), en fyrir hæjarstj. mætti Jón Ás- björnsson, hrjm. — Þú ert ljóti háðfugliixn? — ITvað áttu við? —• Jeg sá að þú brostir áðaix þegar þú sást þig í spegli. REYKJAVÍK. SÍMI 249. (2 linur) Söltuð dilkasvið. Það er ótrúlegt en þó satt, að eftir útvötnun eru svið þessi óþekkj- anleg frá glænýjum. Frosin lambalifur, frá síðastliðnu hausti. -- Flot ——— úr nautabeinum. Verður selt mjög óðýrt næstu daga, en aðeins i húsum fjelags- sins við Lindargötu og gegn greiðslu við móttöku. Hin dásamlega T atol-handsApa mýkir og hreinsar hörundið eg gefur fallegan og bjartan litarhátt. Einkasalar: I. Bryniðlfsson S Kvnrnn. ••••••••••••••••«••••••••• •••••••••••••••••••••••••• Hús með stórri hornlóð á einum fallegasta stað í bænum til sölu nú þegar. Upplýsingar gefur Jón B. Belgason. Lokastíg 9. Biðjið nm ELITE- eldspýtur. Fást f öDnm verslnnnm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.