Morgunblaðið - 07.04.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.04.1929, Blaðsíða 4
Heppileg banp á SEIHENTI við skipsUið. Heildv. fiarðars fiíslasonar. Fegnrstir Túlipanar fást á Vest- nrgötu 19. Sími 19. Útsprrmgnir túlipanar, nokkrar tegundir af Kaktusplöntum og Hyasintur til sölu. Hellusúndi 6. Saltaöar geílúr til sölu hjá Hafliða Baldvinssyni, Hverfisgötu 123. Sími 1456. Sokkar fyrir karla oy konnr stórt og ðdýrt nrral. S. G. T' □ □ RarlmannsreiShjól nýlega fundið. Kjettur eigandi vitji þess til Jón- asar Jónassonar lögregluþjóns og sanni eignarheimild sína. Músgrátt mertryppi, spjald- bundið og merkt „FE“. í óskilum hjá lögreglunni. REYKJAVÍK — SÍMI 249. Nýkomið: Rjómabússmjfir t í V2 kg. pökkum. Tðlg frá í haust i 1-2 kg. stk. Ágæt tegnnd. Lækkað verð. Tapað. — Fundið. HVÍtkOI nýkomið í Versl. Vísir. Glerskðlarnar margeftirspnrðn, iást nú aftnr I Versl. lúns B. Helgasonar Laugaveg 12. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi^mmammmmmmmmmmi Hýtt námskeið í brokaði málningu, hið síðasta áður en jeg fer' hjeðan. Upplýsingar daglega í Þing- holtsstræti 24. Ingegerd Lilieqvist. Daosleikor i kvttld kl. 9. Bernbnrgsflokknrinn spilar. Hnsið skreytt. Aðgðngnmiðar afhentir eftir kl. 7. Stjóruin. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 í kvöld kl. 8. Allir yelkomnir. Germania heldur fund á þriðju- dag kJ. 9 á SkjaJdbreið. Prófessor J. Velden flytur erindi um hljóm- Jist og þjóðarsál, sýnir slviigga- myndir til skýringar og leikur á fiðlu. Síðan verður dansað. Fyrirlestrar í dag: Kl. 2 flytur dr. Guðmundur Pinnbogason fyrir- lestur sinn um lífsskoðun Háya- mála og Aristoteles. Að þeim fvr- irlestri loknum, eða kl. 3l/2, flytur Guðmundur Kamban fyrirlestur sinn um Ragnheiði og Daða. Kl, 2 í dag hefst hinn langþráði fundur Heimdalls og Fjel. ungra jafnaðarmanna. Má búast þar við skemtilegum og fjörugum umræð- imi og er líklegt, að fundurinn \erði mjög fjölmennur. Er þetta skemtilegur og gleðilegur vottur um vaxandi stjórnmálaáhuga hinn ar ungu.kynslóðar. Aðeins fjelags- menn beggja fjelaganna fá aðgang að fuudinum. Fyrir 40 árum er skrifað úr Norðurmúlasýslu uiu þetta leyti árs: ..Yíðast hagbann hjer um slóðir, síðan á jólum; þó hefir tíðarfar verið lieldur milt, mest frost 13° R. að morgni 18. mars.“ Ur Suður-Múlasýslu: „Jarðbann um alla sýsluna ennþá. Snjórinn ei' þó ekki mjög milull í norður- hluta sýslunnar, en hann liggur svo jafnt yfir. Margir eru að verða heylausir. Veturinn, snjóþyngslin, jarðbannið hvílir eins og farg á mönnum og dregur úr þeim dáð og dug.“ — Skaftafellssýslu: „Veðr- átta mjög óstöðug alla góuna 'og víðást nær því jarðlaust. 16. mars gerði svo mikla ísingu, að menn þykjast ekki muna slíka; var hin r. : mesta. ..liættg ají hleypa skepnum út úr lnisi, endá hröpuðu þá víða sauðkindur og líieiddust eða dráp- ust: — Margir hafa fengið nokk- urn bjargarstyrk af rekafiski." Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Helgunarsamkoma kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 2 síðd. Hjálp- ræðissámlioma kl. 8 síðd. Kapt. Gestur Árskóg og frú hans stjórna. Hornaflokkurinn og strengjasveit- in aðstoða. Allir velkomnir! íþróttir í Mentaskólanum. — I vetur hefir Valdimar Sveinbjörns- son íþróttakennari fengið nem- endur Mentaskólans til þess að iðka íþróttir í frístundum sínum, bæði knattspyrnu og kappróður. Hafa æfingar í knattspymu og innbyrðis kappleikar milli bekkja farið fram í allan vetur, og er komin svi regla á, að hafa kappJeik á hverjum laugardegi eftir skóla- tínuv. Róður æfa piltarnir af kappi t.d. 30 í fyrradag, og hafa til þess báta Sundfjelagsins. — Er í ráði að Mentaskólinn baupi báta handa nemöndum sínum.Að vísu eru bátar nokkuð dýrir, og liefir því verið leitað tiJboða frá útlöndum (Noi-- egi), en þar eru þá bátar nær helm ingi dýrari en hjer. Eru þeir má- ske heldur ljettari, en íslensku bátarnir eru sterkari og fult svo hentugir til æfinga fyrir þá, sem æfa róður til þess að geta gripið í ár, ef á liggur. Tog'ararnir. Afíi er nú að glæð- ast á Selvogsgunpi og hafa marg- ir togarar veitt vel seinustu nætur. Fiskurinn er þó aðallega á hraun- inu, þar sem ilt er komast að hon- um, enda hefir veiðarfæraslit orð- ið miluð hjá sumum skipunum, og er sagt að eitt þeirra hafí mist í einni ferð 3 „trawí“, þrjá hlera og helming af ve.iðarfærunum. —: í gær lcoimi af veiðum I'órólfur með 116 tn„ Gyllir með 107 tn. og Royndin. Löggiltur skjalapappír. Dóms og lvirkjumálaráðuneytið hefir samið við Snæbjörn Jónsson bóksala ttm afgreiðslu á skjalapappír þeim, sem löggiltur hefir verið sam- lívæmt lögum frá í fyrra. —- Eiga „ritfangasalar þeir og aðrir kaup- menn, sem kunna að vilja versla með pappír þenna“, segir Lögbirt- ingur, að smia sjer til Snæbjarn- ar. 1 lögunum segir svo um þennan pappír: „Sá, sem vill fá skjali þinglýst, skal afhenda það í tveim samhljóða frumritum, eða í frum- riti og eftirriti. Að minsta kosti annað frumritið eða eftirritið sbal ritað á haldgóðan pappír, sem dómsmálaráðherra hefir löggilt til þess. Pappír þessi skal vera hent- ugur bæði til áritunar með ritvjel og penna, og til sölu við hæfilegu verði lijá öllum bóbsölum lands- ins, sýslumönnum, bæjarfógetum, lögreglustjórum og hreppstjór- um“. Lögin virðast gera stjórn- inni að skyldu að sjá um að allir bóksálar liafi pappír þennan á boð- stólum. en Jónas gefur þeim að- eins auðmjúldega kost á því. Tvær nefndir liefir dómsmála- ráðh. sJcipað segir Tíminn. Hefir önnur það verkefni að undirbxia StarfræJcslu Landsspítalans, sem ætlast er til að geti tekið til starfa haustíð 1930. í þeirri nefnd eru: Guðm. Björnson landlæknir, Jón Hj. Sigurðsson, Guðm.Thoroddsen og Gunnl. Claessen, væntanlegir lælcnar við spítalann, Þorbjörg Árnadóttir yfirhjúkrunarlcona á Vífilsstöðum og dr. Helgi Tómas- son. Hin nefndin á að sjá um að árlega sje gefið út heilsufræðisrit með myndum handa börnum. Á að útbýta því ókeypis meðal þeirra barna, sem útskrifast úr barna- Nýkomin hin ágætu Michelin-dekk og slöngur í miklu úrvali. — Verðið stórlega lækkað. T. d. 30x5 Extra Heavy Duty nú aðeins kr. 124.00. Slöngur 30x5 kr. 15.00. Alt eftir þessu. Kapið Michelin. Fæst hjá: Agli Vilhjálmssyni. B. S. R. Þórarni Kjartanssyni. Laugaveg 76. Fyrir kveniólkið. Vor- og sumarkápuefni, ásamt kjólaefni, nýkomið í miklu úrvali. Hvergi ódýrari barnakápur í bænum. Sanmastofan Þinyholtsstræti 1. Lítið í gluggan í dag. Verðlækknn. Frá í dag lækkum við verð á 2-tuma silfurpletti um 30%. — Lægsta verð borgarinnar. H. Einarsson & Bjfirnsson. — Bankastræ ii 11. — Biorellsla Hiliistilsiis B.B. n (bílstjóri Jóhannes Eiríkssou) er fiutt frá Sæberg yfir til bilreiöastöðvar Kristins & Gunuars I Zimseushúsum Hafnarstrætl. skólum. í þeirri nefnd eru: Guðm. Björnson landlæknir, Ásgeir As- geirsson fræðslumálastjóri, dr. Gúnnlaugur Claessen, Olafur Thorlacius læknir og Jón Þor- steinsson í þróttakennari. Mb. Höskuldm’ fór á síldveiðar um páskana til þess að reyna að ná í beitu handa línuveiðurunum. 1 fyrradag varð hann fyrst vai', fekk þá fjórar tunnur, en 130 tn. í gær, og með það lcom hann liing- að. Er þetta fyrsta síldin, sem veiðist hjer syðra á þessu ári. Sjómannastofan. Guðsþjónusta í dag lcl. 8 síðd. í Varðarhúsinu (hjá lækjarósnum) Jóhs. Sigurðsson og AJfred Petersen tala. Allir vel- lcomnir. Esja fór hjeðan kl. 9 í gær- kvöldi austur um land. Meðal far- nrpo irAii: I/" i.nl UÍv>hLaíVO d An Qí 1 í Kappleikurinn í da.g. Ki. 4 lceppa stúdentar og mentaslcólapiltar, úr- val úr knattspyrnúfjélögum bæj- I arins. Má búast við fjörugum og ; slcemtilegum leilc, því að margir | röskir Jcnattspyrnnmenn eru í báð- I um sveitunum. Stúdentar lceppa x i liinum nýja búningi, er íþróttaf je- i Tag þeirra og Jcnattspyi-nufjelag, ! ef það yrði stofnað, Iiefir fengið. | Stefán GuðmuncLsson endur- I tekur söngskemtun sína, með j breyttri söngskrá, n. k. fimtu- | dag. I ! A hljómleikum sínum í dag (kl. 2Í/2) ætlar v. Reuter að leika fjög- ur danslög eftir Tschailcowski, sem hann hefir sjálfur útsett fyrir fiðlu: dans blómadísar, arbabískan dans, kínversltan dans og rúss- ■ neslcan dans. Ennfremur danslag eftir sjálfan sig er hann nefnir Guðmundsson, Karl Vigfússon, Guðjón Einarsson, Björn Blöndal, Snæbjörn Jónsson, Snæbjörn Arn- Jjótsson, RoJf Johansen, Jóhann Kristjánsson með frú og dreng, Stefán Jónsson, Guðm. Jónsson, Bjarni Bjarnason, Olafur Stephen- sen, Pjetur Þórðarson lóðs, Arn- þór Jensen, Theódór Oddsson, Marteinn Þorsteinsson, Óskar Bjarnason, .Tóliann P. Jónsson, Bjarni Guðmundsson, Jón Guð- mundsson, Hildur Bjarnadottir. o. m. m. fl. liljómléilcar v: Reuters lijer að sinni. Til Hallgrímskiflcju í Saurbæ frá gamalli konu 10 kr. Hjónaband. í gær voru gefin saman af lögmanni hjer í bæn- um ungfrú Ásta Magnúsdóttir, hjúkrunarkona frá Akureyri og Bjarni Guðmundsson læknir á Brekku í Fljótsdal. Læknirinn fór til hjeraðs síns með Esju £ gærkvöldi. Morgunblaðið er 8 síður í dag, og Lesbók.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.