Morgunblaðið - 07.04.1929, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.04.1929, Blaðsíða 7
IfORG ! A I A 1 Nýkemið: Edino/ Konfekt og átsnkknlaði- Sturlaugur Iðnssun & Go. Vorvörornar eru komnar. Nýjar vörur teknar upp daglega. Verslnnin Vik. Laugaveg 52. Sími 1485. Vantar 2 vana línumenn strax. Ualldðr Guðmundsson. Hótel Hekla. Sími 445. <XXXXKXXXXXXXXXXX>C Brunatryggingar o Slmi 254. V Sióvátryggingar o Sími 542. 0 fflikið úrval af: Karlmannafðtnm, verð frá 46.00 kr. settið. Unglingafðt, frá kr. 36.00. Drengjafðt, frá kr. 20.00. Nýkomið í Austurstræti 1. Usg. ð. Gunnlsugsson S Go. Vorið er koraið! Fresiið ekki að kaupa vður bíl bílar fást við hvers manns hæfi að stærð, verði og vöndun. II. MtHiffl! Eo. Simar 532 og 8. Efri deild í gær. Frv. um sjerstakar dómþinghár í Reykhóla og Geiradalshreppura í Barðastrandasýslu var afgr'. sem 'ög frá Alþingi í gær. Frv. um kirkjugarðsstæði í Rvík afgr. til Nd. — Ófriðun sels í ölfusá til 2. umr. Frv. um íbúðir í jarðhúsum (kjöllurum), flm. IHB og JKr. 1. gr.: ,.í kaupstöðum og kauptúnum, sem hafa yfir 100 íbúa, má því að eins gera íbúðir í jarðhúsum (kjöll urum), að þær fullnægi eftirfar- andi skilyrðum: 3. Að jarðhúsið sje ekki grafið dýpra í jöi’ð en 1 m. á þeim hluta, sem íbúðarlierbergin eru í. 2 Að allir gluggar í íbúðarher- bergjunum viti móti sólarátt — frá rjettu austri til vesturs — að eldhúsi og búri fráskildu. 3. Að forgarður, »ekki mjórri rn 6 m., greini húsið frá götunni. 4. Að öll íbúðin sje rakalaus, rceð sæmilegri hitun og umgengní. Er svo ætlast til, að bæjarstjórn velji við hver áramót þær kjall- araíbúðir, sem lakastar eru, aldrei færri en 1/30 af öllum kjallara- íbúðum kaupstaðarins og banni þær frá næst.u fardögum. Eftir 3 ár er ætlast til að allar vondar kjallaraíbúðir verði horfnar. — ÍHB mælti skörulega með frv. og var því vísað til allshn. Frv. um breyting á lögum um lækning-aleyfi, þar sem sltylda á lækna að gefa heilbrigðisskýrslnr vikulega, var vísað til allshn. Frv. um raforkuveitur í sveitnm, frh. 2. umr. TJmr. var ekki lokið og verður sagt frá henni síðar. Neðri deild. Frv. um lendingarbætur í Þor- lákshöfn, flm. MT, JÓl og JörBr. Er farið fram á að ríkissjóður greiði y2 kostnaðar, alt að 80 þús. kr. Frv. vísað til sjútvn. Frv. um að unxsjón og fjárhald dómkirkjunnar í Rvík sje fengið söfnuði hennar í hendur, vísað til 2. umr. og allshn. Frv. um sveitabanka var afgr. til 3. umr., verður sagt frá brtt. Jandbn. og uinr. síðar hjer í blað- inu. Sjöður Sígrid Undset til minningar um Guðmund Arason biskup. Þess hefir áður verið getið hjer í blaðinu, að skáldkonan Sigrid Undset hefir nýskeð stofnað sjóð með 60 þús. króna höfuðstól. Á að verja rentunum af fje þessu til þess að greiða skólagjald fyrir fátæk börn frá kaþólskum heimil- um í Osló. Sjóðnum stýrir príór- inn í Dominikaklaustrinu í Oslo og einhver kona — Sigrid Undset sjálf fvrst í stað, en eftir hennar dag á kaþólska sambandið í Nor- egi að velja konuna. Sjóðurinn nefuist St. Guðmund- ar Legat og er helgaður minningu Guðmundar biskups Arasonar hins góða, og styrk iir sjóðnum á að útbýta á. dánaruegi Guðmundar biskups, 16. mars ár livert. * Kristnihoðsfjegar. Fundur kl. 2 í dag á Njálsgötu'l. Ólafur Ólafs- son trúboði talar. Studebaker Wins 11 'world records . . . 23 intemational records . . . CERTIFIED BY INTERNATIONAL A. R. A. C., PARIS Hinn n_y acb., s President Eighú Brougham 135 þi..milli hjóla — 115 hestöfl — r teÍT'°1 jA, bensíngeymir og Houdaille úfb únaðui ■ 1 að taka af hrist- iug. — Studeb sr v f:r hlotið viðbótar metaviðurken'i'ngar h á Intemational Asso- ciation of R ognizer? Automobile Clubs í París! Þessi met vann venjulegur President Eight bfll nýlega neð því að aka 30,000 mílur á 26.3t 3 minú um og með því að aka 24 klukkustundir í lotu. Studebaker ’s President Eight hefir nú alls 34 met fyr:r mesta flýti og úthald sem I. A. R. A. C. hefir viðurkent. Hitt er jafn- vel enn merkilegra, að Studebaker hefir 11 heimsmet fyrir alla sína bfla-. Þannig hefir Studebaker farið fram úr Grand Prix kappakstursbílum bæði um hraða og úthald. President hefir líka 115 opinberlega viðurkend ameríksk met fyrir úthald og flýti. Hinn nýi bíll, President Eight, hefir marga yfirbnrði yfir hina og er þess vegna allra bíla bestur. Komið í dag og reynið yfirburði Stude- bakers bfla. Verð frá 11400—13600 krónur. UMBOÐSSALI A ISLANDI E IL . VILH]ÁLMSSON. STUDEBAKER BUILDER O F CHAMPIQV Uerkaman a ú^taðlr. t • • Úr umræðum á bæjarstjórnarfundi Á fundinum á. fimtudagskvöldið , hóf Stef. Jóh. Stefánsson umr. um frv. Hjeðins. Vísaði hann að mestu til þess er hann liafði sagt við fyrri umr. málsins} og sagði að | eina ráðið til þess að bæta úr! húsnæðisvandræðunum hjer í hæn-' um væri að frv. þetta yrði gert að ] lögum, og mælikvarðinn á það j hvort bæjarstjórn vildi stuðla að i þeim umbótum væri hvernig ltún tæki í þetta mál. Jón Ásbjörnsson tók því næst til máls. Vjek hann fyrst að húsnæðisástandinu í bænum. taldi hann aðalgallann á húsa- kynnum almennings, hvað þau væru ]>röng og leigan há, hitt mundu ýkjur, sem social- istar hefðu haldið fram, að ]tau væru hættuleg heilsu manna, nema ]>á í algerum undantekn- ingartilfellum. Ýmislegt, sem þeir hefðu borið fram í því tefni, væri fjarri öllum sanni. T’annig væri ]>að fjarri sanni, að fordæma íbúðir fyrir það eitt, þótt þær væru að einhverju leyti undir súð. Og að ]>ví er kjallaraíbúðir snerti, þá væru GOLD- MEDAL Fresh from the Orchard to the Home Note Chiverffl’ Patent Hygienic Cover JJ Prepared on the home-made princi • • ple during the fruit-picking seasoc J2 from freshly gathered fruit and rc • • fined sugar only. Guaranteed pur • a and free from glucose, chemica 22 preservative. and artificial colourins Það er margsannað að Chivers sultutau er það besta fáanlega. • ••• Adflestir kaupmenn hafa nú orðið Chivers sultu- tau fyrir viðskiftavini sína. Notið fyrsta flokks vörur Heildsölubirgðir hjá 0. Johnson & Kaaber. Vigfns Gnðbrandsson klæðskeri. Aðalstræti 8 Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferð. AV. Saumastofunni er iokað kl. 4 e. m. aila iaugardaga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.