Morgunblaðið - 07.04.1929, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.04.1929, Blaðsíða 8
8 MORGU NBLAÐIÐ gjaldmælia bifreiðar altaf til leigu bjá B. S. R. — Hvergi ódýrari bæjarkeyrala, en hjá B. S. R. — — Studebaker eru bfla bestir. Ferðir til Yífilsstaða og Hafnar- fjarðar alla daga á hverjum kl.- tíma. Best að ferðast með Stude- baker drossíum. Ferðir austur í Fljótshlíð þegar yeður og færð leyfir. Afgreiðslusímar 715 og 716. Sifreiðastöð ifeykjavikar. Austurstræti 24. Obels umnntóbak er best. Ifýtt grænmeti: Hvítkál, Ranðkál, Gnlrætnr, Ranðrðfnr, Blaðlanknr, Gnlrófnr ísl. TIRaMNÐl þrjáraíferðii: en aðeins eitv er rétt ►AWLRLUG Vérmælum sterklegameð Rawlplugs og höfum ætíð nægar birgðir. Fást hjá öllum járnvörusölum. Biðjid um verðskrá. Aðalsali: L. V. ERICHSEN, Nörrebrogade 55. Kauprríannahöfrj N. Kraftlímið Durofix límir gler og leir sem heilt væri. Þolir sjóðandi vatn og gufu óend- anlega. Límir málma og klæðnað, teður og pappír. Hentugt til að bæta skó og stígvjel. — Enginn rengir sem reynir. Kostar 1,50 dósin. Von'. : Kjólar úr ullartaui frá 13.00, úr öðrum efnum frá 5.75. Svuntnr fyrir börn og fullorðna. Nýupp- tekið hjá S. Iðhannesdóttur AuetupetpatS 14. (Beint á móti Landib ankuuajl Siml 1887. smábátamótorar ávalt fyrirliggjanöi hér á staðnum. C. Proppé. Liebig-Harmonium, Einkasali: K. SÖEBECH, Lækjargötu 4. þær mjög mismunandi. 1 mörg- um nýrri húsum vel hæfar til íbúðar, einkum ef þær væru að mestu ofanjarðar og vel nyti sólar, en slæm í mörgum eldri húsum. Væri rjett að setja strangar reglur um íbúðir í kjöllurum, en varhugavert og ástæðulaust að banna þær skil- yrðislaust. Slíkt mundi auka mjög húsnæðisvandræðin í bæn- um og stuðla að hækkun húsa- leigunnar. Benti hann á, að samkv. upplýsingum frá Hag- stofunni væri manndauði hjer í bæ hlutfallslega minni en á land inu í heild sinni, og ámóta og hjá þeim nágrannaþjóðum vor- þm þar sem hann er hæstur. Bæri það ekki vott um að húsa- kynni manná hér í bæ væri al- ment hættuleg heilsu manna eða lífi, eins og socialistar hefðu haldið fram, þótt undantekning ar kynnu að vera frá því. En })ótt ekki væri brögð að slíku, ];yrfti að bæta eftir föngum úr hinu, hvað húsakynnin væru þröng hjá öllum almenningi og leigan há. Þá vjek hann að sjálfu frum- varpinu um verkamannabústaði. Þar er gert ráð fyrir að bær- inn taki lán til að byggja 2ja og 3ja herbergja íbúðir fyrir verkamenn og að ríkið leggi fram 10% af byggingarkostn- aði. Síðan selji bærinn verkam. einstakar íbúðir fyrir kostnað- arverð -f- ríkissjóðs styrknum. Á kaupandinn að borga út 15 %, en greiða eftirstöðvarnar á 42 árum með 5% árl. í vexti og afborgun. — Þetta væru kosta- kjör fyrir þá fáu, sem hreptu, því það samsvaraði því að ca. 35'- af húsverðinu væri gefin, miðað við þau lánskjör, sem ætla mætti að bærinn yrði að hlíta en allur almenningur færi varhluta af þessu, og fyrir húsnæðisástandið í bænum mundi það hafa litla ]>ýðingu. Gera mætti ráð fyrir, samkv. frv., að bygt yrði fyrir um 2 milj. kr., t. d. í 2 ár fyrir eina milj. hvort árið. Síðastl. ár (1. apríl 1928 til 1. apríl 1929) mundi hafa verið bygt hjer í bæ fyrir um 5 milj. kr. og svip- að undanfarandi ár, og væri út- lit fyrir að áframhald yrði á því. Þótt nú bæjarsjóður bygði í 2 ár fyrir 1 milj. hvort árið, ^mundi það ekki hafa veruleg áhrif á húsnæðisástandið í bæn- um yfirleitt, nje húsaleiguna, einkum ]>ar sem hætt væri við að það drægi í svip úr bygging- um einstakra manna. Til þess að byggingar bæjarins gætu haft almenn áhrif á húsnæðis- ástandið og húsaleiguna yrði að halda þeim áfram í stórum stíl ár eftir ár, en til þess yrði að margfalda gjaldið til bygging- arsjóðs, sem í frv. er áætlað 2 kr. árlega á hvern íbúa í kaup stöðunum. Yrði það þungur baggi fyrir bæjarsjóð, ef sú leið væri farin, og mundi draga mjög úr framtaki einstakra fnanna um byggingu slíkra íbúð arhúsa, svo að bærinn yrði að taka það að mestu á sínar herð- ar. Menn mundu hætta að ráð- ast í að byggja sjálfir, heldur bíða eftir að reyna að fá Vg hús verðsins gefins, svo sem eðlilegt i væn. Þá benti J. Á. á það, að skil- yrði fyrir því, að geta orðið þeirra kostakjara aðnjótandi, sem frv. ætlar kaupendum íbúð anna, væri það að geta borgað út 15% af kaupverðinu. Þeir sem eigi hefðu þá fjárhæð hand bæra, fátækustu verkamennirn- ir, sem hefðu stærsta fjölskyldu og mesta þörf fyrir bætt húsa- kynni, yrðu útilokaðir frá að öðlast þessar íbúðir. Þetta væri ótækt, því ef á annað borð yrði farið að gefa þeim, sem gætu bjargað sjer sjálfir, ættu þeir að sitja fyrir, sem fátækastir væru. En þeir væru ekki ein- ungis útilokaðir frá gjöfinni; með framlagi sínu til byggingar ^jóðs yrðu þeir jafnvel að leggja af mörkum sinn skerf, til að gefa hinum, sem betur væru efn um búnir. En þótt 15% af kaup verði íbúðanna væri ekki stór fjárhæð, — á að giska 1000 ---1500 kr. — mundu margir fátæklingar, og einmitt þeir, sem mesta hefðu þörfina, eiga örðugt með að útvega sjer það fje. —____________ Þá benti J. Á. á ýmsa minni- háttar galla á frumv., svo sem að gert væri ráð fyrir tómum sambyggingum, að hvert hús yrði í sameign margra manna, o. fl., sem að vísu mætti lag- færa, án þess að haggað væri við grundvelli þess. Betra ráð til að bæta úr hús- næðisvandræðunum hjer í bæ, en að gefa tiltölulega fáum mönnum stórgjafir, eins og far- ið væri fram á í frv., væri að útvega almenningi hagkvæm lán til íbúðarhúsabygginga gegn 2. veðrjetti í húsunum. Væri æski- legt að Alþingi vildi beita sjer f.vrir slíku. Lánskjör þau, sem húseigendur yrðu nú við að búa ættu mikinn þátt í því, hvað húsaleigan væri há. Til að standa straum af byggingar- Jcostnaðinum yrðu menn einatt að taka lán með okurkjörum og greiða þau*aftur á tiltölulega fám árum. Neyddust menn því til að setja mjög háa leigu á íbúðirnar, til að standa straum af lánunum. Ef unt væri að út- vega almenningi hagkvæm lán til húsabygginga, á eftir veð- deildarlánunum, mundi það stuðla meir að því að bæta úr húsnæðisvandræðunum og lækka húsaleiguna, en vaxta gjafir til fárra manna, eins og hjer væri um að ræða. Theódór Líndal vildi ekki setja frekar út á frv. en J. Á. hafði gert, en kvaðst honum samdóma í öllum aðalatriðum. Aðeins vildi liann kveða sterkara að orði um húsnæðisvandræðin hjer í bænum, en áliti það þó óþarft þar sem jafn- aðarmenn hefði útmálað þau með svartari litnm, en ástæða væri til. Til þess að koma þessu vand- ræðaniáli í viðunanlegt horf — og það mundu allir vilja — yrði fyrst að athuga hvað Alþingi mundi fást til að samþykkja í því efni. Benti hann á að engin von væri um að frv. þetta yrði gert að lög- um, þar sem núverandi lánds- stjórn hefði ekki einu sinni viljað nota gefna lánsheimild til þess að halda uppi gengi veðdeildarbrjefa. Hann kvaðst álíta rjett, að bændur nyti nokkuð betrilánskjara en kaupstaðabúar, því að það væri sjer áhugamál að fólk flýði ekki sveitirnar, en þó mætti ekki bera hlut kaupstaðabúa fyrir borð. — Jafnaðarmenn hefði sagt það, að með þessu frv. væri ekki verið að gefa liinum fátækustu neinar gjaf- ir, heldur hínum hjálpað, sem eitthvað gætu. Það væri alveg rjett hugmynd, það ætti að hjálpa þeim, sem eitthvað geta, til þess að byggja, en leiðin til þess væri ekki sú, sem frv. gerði ráð fyrir, lieldur liin, sem fælist í till. þeirra J. Ás, og Þ. Sv., þar sem gert, væri ráð fyrir því, að stofnaður væri sjerstakur veðdeildarflokkur í Yeðdeild Landsbankans eða ánn- ari lánsstofnun, þannig að hægt verði að fá lán út á 2. veðrjett í Veðdeildarbrjefum, svo að 1. og 2. veðrjettur samanlagðir samsvör- uðu ea. 80% af virðingarverði húsa. Ríkið ætti að taka lán til kaupa á þessum brjefum gegn hakábyrgð hlutaðeigandi bæjar- sjóðs. Frá sínu eigin sjónarmiði kvaðst hann álíta þessa láusn máls ins þá bestu. StllnDlllur eru framleiddar úr hreinum jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á líkamann, en góð og styrkjandi áhrif á meltingarfærin. — Sólinpillnr hreinsa skaðleg efni úr blóð- inu. Sólinpillur hjálpa til að fyrirbyggja og eyða fili- pensum. SólinpOlur lækna van líðan er stafar af óreglulegum hægðum og hægðaleysi. Notk- unarfyrirsögn fylgir h^erri dós. Verð aðeins kr. 1,25. — Fæst hjá hjeraðslæknum, lyf- sölum og LAUGAVEGS APÓTEKL. Rowntreess eoco er það besta sem hægt er að fá. Nýkomið s Skyr, Smjör oy Egg. Ank þess ýmSar vðrar með hálfvirði. Versl. FílUnn. Laugaveg "9. Sírni 1551. Hunið eftir útsOliinni í Vöruhúsinu. Heilsigtimjöl Hálfsigtimjöl Rúgmjöl Kökuhveiti Svínafeiti Florsykur Marmelade Hunang „Imperial Bee“ fyrirliggjandi hjá C. Behrens. HálingarTðrur allskonar. Ahðld iyrir málaraiðn. Vald. Poulsen, Sími 24. Klapparstig 28

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.